nokkrir gamlingjar úr fortíðinni

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

nokkrir gamlingjar úr fortíðinni

Postfrá íbbi » 15.sep 2013, 16:35

hef skannað orðið slatta inn af myndum fyrir gamlir bílar grúbbuna á FB.

datt í hug að setja myndir af nokkrum af gömlu fjölskyldujeppunum síðan maður var krakki


84 4runner SR5i, þessi þótti nú ansi flottur, fullt af kösturum, flækjur og allskonar fót. hann var nú ekki svo gamall þarna

Image

range rover, 80árg minnir mig, áttum hann í kringum 90
Image

nissan patrol, 4.2l bíll orginal. 85árg. keyptum hann 86 af einari oddi alþingismanni
Image

scout 74. með 345 bensínhák. mynd tekin 77 ish
Image
Image

66 bronco. 289 og 3g beinskiptur, lapplander dekk. fór heim af fæðingardeildini í þessum. og sést með kókflösku þarna á einni myndinni
Image
Image
Image


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: nokkrir gamlingjar úr fortíðinni

Postfrá Heiðar Brodda » 25.nóv 2013, 08:33

gaman að þessu kv Heiðar Brodda


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 84 gestir