Síða 1 af 1
Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 11.sep 2013, 21:54
frá JeepKing
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 11.sep 2013, 23:05
frá lecter
flottur jeppi allur pastlegur ,, ,,, fanst blautur inn i hlöðu eftir sundsprett ,,, vantar ekki eitt hvað i söguna ,,,
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 12.sep 2013, 00:15
frá JeepKing
Takk Lecter verl orðað "pastlegur"
veit ekki alveg sögunna en fyrrum eigandi var held ég að elta villibráð og fór í enhvern hyl í fáskrúðsfjarðará í sptenber/október 2011 fór víst vel í kaf
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 12.sep 2013, 09:32
frá lecter
Ég hef verið að hugsa um að þessir jeep grand 93-97 eru með tvískipta stýristöng svo eru menn að hækka bilinn upp , hafa menn verið að breyta þessu og setja millibilstöng og stýristöngina i hana eða upp á arm ,, hvernig hefur þetta komið út hvort tveggja ,,
er ekki upprunalega allt i þessum jeppa hjá þér
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 12.sep 2013, 11:28
frá JeepKing
Klofið stýri já hef aðeins horft á þetta og þetta er alveg óbreitt í þessum bíl held ég, og kemur mjög vel út í akstri.
Ef ég mundi hækka hann meira þá mundi ég færa stýrisendana ofan á arminn út við hjól.
millibilstöng er held ég ekki málið.
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 12.sep 2013, 19:11
frá Gunnar G
Djöfull er hann flottur og flott smíðinn á dráttarbeislinu!
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 12.sep 2013, 22:03
frá atli885
lecter wrote:Ég hef verið að hugsa um að þessir jeep grand 93-97 eru með tvískipta stýristöng svo eru menn að hækka bilinn upp , hafa menn verið að breyta þessu og setja millibilstöng og stýristöngina i hana eða upp á arm ,, hvernig hefur þetta komið út hvort tveggja ,,
er ekki upprunalega allt i þessum jeppa hjá þér
fann helviti flott skrifað um akkurat þetta því eg fór sjálfur að spá :)
vona að þetta hjálpi
http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/st ... iindex.htm
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 12.sep 2013, 22:44
frá JeepKing
Takk Gunnar
haha já atli hann gefur ekki mikið fyrir millibilsstöngina hann Gj vegna jeppaveiki.
en minnist ekkert á hvort er sterkara
verst við klofið stýri er að það eru alltaf svo dýri stýrisendarnir þegar maður þarf að skifta um alla stönginn nema að fara til rennismiðs og láta hann breyta stönginni og setja lausan enda og múffu..
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 13.sep 2013, 01:39
frá lecter
já það finst nú svolitið ford keimur af þessari grein ... hahaha en svona án trúarbragða flottar skýringa myndir ,,
ég fór að pæla i þessu þar sem ég atti svona v8 grand 93 ,, og þurfti að endurnýa stýrisenda og stöng ,og var að skipta um hásingar undir wrangler og var að hugsa að skella bara stönginni úr honum i grandinn ,, en i wrangler er tog stöngin i millibils stönginni og ekki armur á liðúsið ,,,
fanst þetta mun betra að sjá,með heilli stöng,, þar til þessi skýringar mynd kom en greinilega má hallinn ekki vera mikill i klof stöngum
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 14.sep 2013, 15:05
frá Stjáni Blái
Þrælflottur jeppi !
Hvar fékkstu svona framljós ef ég mætti spyrja ? Koma mjög vel út.
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 14.sep 2013, 15:50
frá JeepKing
Takk stjáni.. fékk endurskoðunn í fyrra vegna lélegra ljósa sem er þekkt vandamál á þessum bílum.. fann enginn ljós herna heima mjög auðveldlega nema að þaug væru nánast jafn ónít...
pantaði þessi bara af Ebay
http://www.ebay.com/itm/Smoked-93-98-Grand-Cherokee-3in1-Bumper-Cornerr-LED-Headlights-Head-Lights-Set-/271191195821?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&fits=Model%3AGrand+Cherokee&hash=item3f244140ad&vxp=mtrKostuðu ef ég man rétt 46 þúsund hingað komið
króm ramminn var að vísu alveg off fyrir mynn bíl þannig að ég þurfti að pússa af og spreyja (Snobb) :D

þaug eru með daytime running leddum sem eru núna tengd inná parkið,, en mér langar að tengja þaug inná svisstraum og öll parkljós svo ég þurfi ekki að kveikja ljósinn nema í myrkri..
er bara ekki alveg viss hvernig ég á að gera það..
nema að fá mér realy of setja svisstraum inná það og svo allar park og stöðuljósaperur líka...
Re: Jeppinn minn Jeep ZJ 94
Posted: 02.okt 2013, 02:57
frá agustingig
Flottur Bíll hjá þér. Myndiru taka að þér að smíða svona "beisli" framaná jeep fyrir mann? :)