Land Cruiser 70
Posted: 02.sep 2013, 22:25
Jæja mig langar að kynna til leiks litla leiktækið mitt.
Grunnupplýsingar
Toyota Land Cruiser 70 Stuttur
Árg 1987
Vél 2.4 Bensín, blöndungs (22R)
Beinskiptur
4x4 með hágu og lágu drifi.
38" breyttur en stendur á 36" irok
5.29 hlutföll, engar læsingar
Framhásing færð framar um 4 cm og aftur var færð um 16 cm
Búinn að eiga hann frá því í ágúst síðastliðinn og búinn að ferðast slatta á honum. nokkuð góður ferðabíll.
og ótrúlega seigur í snjó.
Á stefnuskránni
setja Dísel relluna sem ég á ofaní hann
Smíða ný stigbretti
bæta lýsinguna inni í honum.
fá læsingar
og auðvitað að ferðast sem mest um hálendið.
Einhverjir ættu nú að kannast við hann
Grunnupplýsingar
Toyota Land Cruiser 70 Stuttur
Árg 1987
Vél 2.4 Bensín, blöndungs (22R)
Beinskiptur
4x4 með hágu og lágu drifi.
38" breyttur en stendur á 36" irok
5.29 hlutföll, engar læsingar
Framhásing færð framar um 4 cm og aftur var færð um 16 cm
Búinn að eiga hann frá því í ágúst síðastliðinn og búinn að ferðast slatta á honum. nokkuð góður ferðabíll.
og ótrúlega seigur í snjó.
Á stefnuskránni
setja Dísel relluna sem ég á ofaní hann
Smíða ný stigbretti
bæta lýsinguna inni í honum.
fá læsingar
og auðvitað að ferðast sem mest um hálendið.
Einhverjir ættu nú að kannast við hann