Isuzu D max 3.0 Tdi
Posted: 27.aug 2013, 01:17
Sælir spjallverjar ætla að gera smà þràð um D-maxinn minn fèkk hann í frekar útlitslega slöppu standi byrjaði à því að þrífa bílinn þar sem hann hefur sennilega ekki sèð bón mjög lengi! Svo var farið í að bletta,massa og allur tekinn í gegn utan sem innan. Keyptar voru nýjar felgur,sem að breikkuðu hann aðeins og gerðu hann gæjalegri en þurfti reyndar að taka úr innrabrettum og breyta köntum aðeins að framan þar sem hann nartaði hressilega í eftir að breiðari felgur voru settar undir hann. Svo voru bremsur teknar í gegn farið með hann í skoðun og að lokum filmaðar rúðurnar bara sàttur með útkomuna og bílinn í heild sinni eyddi ekki nema 10,4L með fellihýsið aftaní í sumar.
Hann var í eigu fyritækis í mörg àr og er með smur og viðhald allveg til fyrirmyndar!
Læt myndir fylgja en à því miður ekki mynd af honum þegar hann var sem verstur.
Hann var í eigu fyritækis í mörg àr og er með smur og viðhald allveg til fyrirmyndar!
Læt myndir fylgja en à því miður ekki mynd af honum þegar hann var sem verstur.