Síða 1 af 1

Isuzu D max 3.0 Tdi

Posted: 27.aug 2013, 01:17
frá budapestboy
Sælir spjallverjar ætla að gera smà þràð um D-maxinn minn fèkk hann í frekar útlitslega slöppu standi byrjaði à því að þrífa bílinn þar sem hann hefur sennilega ekki sèð bón mjög lengi! Svo var farið í að bletta,massa og allur tekinn í gegn utan sem innan. Keyptar voru nýjar felgur,sem að breikkuðu hann aðeins og gerðu hann gæjalegri en þurfti reyndar að taka úr innrabrettum og breyta köntum aðeins að framan þar sem hann nartaði hressilega í eftir að breiðari felgur voru settar undir hann. Svo voru bremsur teknar í gegn farið með hann í skoðun og að lokum filmaðar rúðurnar bara sàttur með útkomuna og bílinn í heild sinni eyddi ekki nema 10,4L með fellihýsið aftaní í sumar.

Hann var í eigu fyritækis í mörg àr og er með smur og viðhald allveg til fyrirmyndar!

Læt myndir fylgja en à því miður ekki mynd af honum þegar hann var sem verstur.

image.jpg
Eftir fyrsta þvottinn
image.jpg (152.37 KiB) Viewed 4546 times


image.jpg
Eftir mössun og blettun
image.jpg (101.02 KiB) Viewed 4546 times


image.jpg
Eftir mössun og blettun
image.jpg (172.36 KiB) Viewed 4546 times


image.jpg
Kominn à nýjar felgur
image.jpg (116.9 KiB) Viewed 4546 times


image.jpg
Svo að lokum filmurnar!
image.jpg (131.53 KiB) Viewed 4546 times

Re: Isuzu D max 3.0 Tdi

Posted: 27.aug 2013, 01:36
frá jeepson
Flottur. Ég hef aðeins keyrt þessa bíla og kann vel við þá.

Re: Isuzu D max 3.0 Tdi

Posted: 27.aug 2013, 09:59
frá Svenni30
Glæsilegt, en færðu alveg frið með filmur frammí

Re: Isuzu D max 3.0 Tdi

Posted: 27.aug 2013, 10:42
frá Skottan
Flottur ;) kannast við "að narta í" vandamál

Re: Isuzu D max 3.0 Tdi

Posted: 27.aug 2013, 11:22
frá budapestboy
Svenni30 wrote:Glæsilegt, en færðu alveg frið með filmur frammí



Það kemur í ljós hef gert þetta við alla mína bíla so far so good enda er maður nú ekki að rúnta niðribæ seint um helgar.. Það er bara svo mikið flottara að hafa filmur alla leið!

Re: Isuzu D max 3.0 Tdi

Posted: 27.aug 2013, 17:15
frá Magnús Þór
líka bara minnkar áreiti af sól,,,en jú vissulegra flottara :)

Re: Isuzu D max 3.0 Tdi

Posted: 27.aug 2013, 18:24
frá rabbimj
Rosalega er nú gaman að sjá þig hérna inni Óskar minn. Núna vantar bara myndir af næstu skrefum þ.e.a.s þegar þú ferð út í 44" breytinguna :D

en flottur bíll hjá þér vinur minn

kv'
Rabbi