wrangler 91 38""


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 12.aug 2013, 00:38

ég set bara nyan þráð in en hef nú ákveðið að klára wranglerinn og setja á götuna það var ekkert eftir i honum til að klára en samt vildi einginn kaupa hann ,,,ég mun, koma svo með vinnu lýsingu þar til hann er tilbúinn á númer og skoðaður og sjá hvort 4l velin verði áfram i húddinu

tækni upl ,, jeppinn er jeep wrangler 91 ekinn 134,000 km 4l 5 gira jeppinn var breytt hjá af mér og þorgeir báðir starfsmen frá breyti ,,, ,

allt var tekið undan fjaðrir hásingar sköft , sett undir 44dana frama aftan og bronco 79 framnöf , grindin leingd um 7cm framan og framhásing færð 7 cm að aftan færð afur 5cm sem er alveg nóg ,,, en þá fær tankurinn að vera ,,, og vildi ég hafa hann áfram 4 manna hann fekk 4 link að aftan undan 4 runner og skrælaði ég allar festingarnar af 4 runner hásinguni sandbles og setti á dana afurhásinguna plús leingdi bara 4 runner stifurnar og gormarnir passa fint ,,að framan notaði ég bronco stifur og 6 cyl gorma ur bronco
út úr þessu kom frabær fjöðrun sem við vorum að leita að ,,,, pastlega mjúkur en maður er ekki búinn að aka jeppanum en ,,,i dag hefði hann feingið coil over en þetta var smiðað fyrir nokrum árum ,,, siðan hent i geymslu og maður flutti til Noreigs

millikassinn fekk fastan joka og skaft með draglið sköftin af sverustu gerð ,,,

við tókum body af og suðum up allar body festingar i body sökum þess að þær vilja brotna ,,,þó að þetta body sé algörlega ryðlaust var það orðið brotið ,,, felgur sanblásnar og sprautað svart en þema jeppans var akveðin svört allt svart og svartar rúður kantar og breytingar á köntum frá Gunnar Ingva
Viðhengi
009.JPG
016.JPG
Síðast breytt af lecter þann 12.aug 2013, 00:48, breytt 2 sinnum samtals.




Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 12.aug 2013, 00:47

eins og sést á myndum var brotist in á verkstæðið hjá mér þá voru hliðar rúðurnar brotnar mig vantar svona rúður en fer að panta þær frá usa fljótlega


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Geir-H » 12.aug 2013, 08:12

Finnst þér skrýtið að enginn hafi viljað kaupa hann? Verðið var nú ekki beint boðlegt
00 Patrol 38"


Steini
Innlegg: 67
Skráður: 08.okt 2010, 13:01
Fullt nafn: Steinn Atli Unnsteinsson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Steini » 12.aug 2013, 12:55

Flottur bíll!
þarsem ég er nýlega búinn að breyta svona bíl sjálfur þá skil ég vel að verðmiðinn hafi verið hár, allavega vel undir kosnaði hjá mér.

hvernig gorma ertu með að aftan og hvaðan verslaðiru dótið í yoke-a breytinguna á millikassanum, er ekki np231?
*** las þetta aftur,þú ert þá með gorma úr 4runner?
kv. steini
Land Rover Defender Td5


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 12.aug 2013, 17:58

Eg er með 4 runner gorma að aftan yokin eða jokan og breytingin var gerð hjá Kartan i mosfelsveit flugumýri kallaðir guttarnir

alveg samála að það þarf að klára bilinn og verðið kanski hátt ,,en ruðurnar kosta 48usd nyar svo þar er ekki pen en ja það er um vika að klára bilinn ,,so ég hef hafið þá vinnu og vonandi eftir 1-2 man klárast hann en þetta er bara 1 af 5 jeppum hjá mér mér finst ekkert óeðlilegt að svona bill kosti 2-3 millur full smiðaður frá grunni

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: wrangler 91 38""

Postfrá jongud » 12.aug 2013, 20:36

Steini wrote:...
þarsem ég er nýlega búinn að breyta svona bíl sjálfur þá skil ég vel að verðmiðinn hafi verið hár, allavega vel undir kosnaði hjá mér.
...

Þú færð ALDREI kostnaðin til baka ef þú breytir bíl og selur svo.


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Fordinn » 12.aug 2013, 21:22

Við erum í sérstöku ástandi á íslandi í dag..... það er allt svo dýrt.... hvert smá snifsi veltur strax á þúsundköllunum..... dekkja gangar kosta á við bílana sem þau fara undir...

Launin eru engin.... og þeir sem ætla að selja vilja oftar enn ekki fá hærra verð enn menn eru tilbúnir að borga fyrir... þetta er allt spurning um að menn komist að einhverju samkomulagi.... þeir sem eru að kaupa verða að sætta sig við að verðmiðarnir hafa hækkað.... og á móti kemur að þeir sem ætla að selja komi aðeins niður úr skýjunum og bílarnir komist i góðar hendur og það verði eitthvað úr þeim.....


svo er líka bara hægt að fara til noregs og eiga fullt af pening..... og eyða öllu í þessa vitleysu =)

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Stebbi » 12.aug 2013, 21:39

Ef þú tekur 20 ára gamlan jeppa og breytir honum á 38" með nokkuð standard breytingu þá kemurðu alltaf til með að tapa á því við sölu. Svona hefur þetta alltaf verið og er ekkert að fara að breytast þó að gengið sé í einhverju rugli. Eina leiðin til að fá peningana úr svona rugli tilbaka er að breyta nýjum eða nýlegum bíl.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 13.aug 2013, 01:42

ja þetta verður allt selt á ebay orginal jepparnir geta selst i noreigi en ég þarf að klára einn i einu

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: wrangler 91 38""

Postfrá StefánDal » 13.aug 2013, 02:56

Maður getur skoðað smáauglýsingar úr DV frá árunum 1980 og upp úr á timarit.is.
Ég var að fletta í gegnum þetta í gær að skoða breytta Willys jeppa. Miðað við vísitölu þá hefur breyttur Willys eiginlega ekki hækkað í verði þó margir haldi annað.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Valdi B » 13.aug 2013, 14:01

ég get ekki séð annað útúr þessu en að þessi bíll sé smíðaður uppúr drasli, hvernig geturðu sagt að það kosti 2.3 millur að breyta bíl, þegar hann stendur á ónýtum dekkju, með 4runner afturfjöðrun sem kostar kannski 15 þús kall að kaupa undan bíl max, bronco gorma, bronco stífur sem er nokkrir þúsundkallar...

það væri örugglega hægt að vera kominn með nákvæmlega sama bíl og þennan hér fyrir 400 þús kall max! en ég er að tala um ef maður getur gert alla eða allvega mest alla vinnu sjálfur... þetta er bara vitleysa...
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 13.aug 2013, 18:10

ja hárrett hjá þér ,, þetta er allt smiðað úr járna rusli og einskis virði ,, en þannig eru allir okkar jeppar smiðaðir þvi miður þessi er þannig lika ,,,,

en ég vinn ekki frítt ,,, þó sumir virðast vilja það

fáðu tilboð fra breytingaverkstæði i svona pakka

willys á gorma 44dana hasingar leinging milli hjóla læsingar drifföll legusett ný drifsköft , dekk felgur stýris gangur styris armur boddy styrkingar og festingar ,, kantar , breyting á millikassa fyrir dragliðskaft ,, bremsur

hvað kostar svona i dag ,,, þá vitum við hvað þetta kostar i dag

td guttana artic trucks . ljónstöðum , breytir ,,

þegar það er komið er auðvelt að finna verð á þennan jeppa

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Stebbi » 13.aug 2013, 18:55

Hef aldrei skilið afhverju menn eiga að fara að reikna sér einhverja vinnu þegar þeir eru að breyta bílnum sínum sjálfir til þess að losna við þann kostnað.
Svona jeppi færi á 1500þús hámark ef hann er djöfulli flottur og klár á fjöll, alveg sama hvað menn reikna vinnu og brotajárn hátt.

Enda er þetta Wrangler ekki Willy's. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Svenni30 » 13.aug 2013, 18:59

..........
Síðast breytt af Svenni30 þann 19.aug 2013, 09:57, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 13.aug 2013, 21:58

ég skil ef ég breyti bilnum sjálfur verð ég að sætta mig við að fá ekkert fyrir vinnuna ,,,, en ef ég set hann á breytinga verkstæði þa er allt i lagi að taka það með og vera með hærra verð á honum

svo vill til að þessi jeppi var breyttur á verkstæði svo ég slepp

þessi umræða er samt góð og þörf og sýnir að það skiptir máli hvar jepparnir eru breyttir ,,, og þessi hefð að breyttir jeppar kosti sama og óbreyttir er eitthvað sérstakt fyrirbæri sem er bara til á Islandi


Steini
Innlegg: 67
Skráður: 08.okt 2010, 13:01
Fullt nafn: Steinn Atli Unnsteinsson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Steini » 13.aug 2013, 23:47

ég ætlaði nú alls ekki að æsa ykkur neitt og ég var alls ekki að segja að menn fengju alla sína vinnu borgaða ef þeir seldu svona jeppa ný breyttann. En aftur á móti miðað við verð á heillegum óbreyttum svona bíl hérlendis. (ATH heillegum) og gangverð á útúrslitnum t.d toyota hilux á 38" þá finnst mér þetta ekkert að þessu verði.. en kanski er það afþví ég sé ekki mun á wrangler og willys.

Takk fyrir upplýsingarnar með yoke-an, ég renni við hjá guttunum :)
Land Rover Defender Td5


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Wrangler Ultimate » 14.aug 2013, 13:40

Sælir,

Ég mun eiga tvær svona rúður úr mínum bíl eftir sirka 1 viku...

Þær eru með original skyggðu gleri með spegil effect í henni.

Verðið er 8000 stykkið eða megatilboð á báðum á 16 þús :)

kv
Gunnar
s: 6900261
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Valdi B » 14.aug 2013, 17:37

ég breytti mínum jeppa að miklu leyti inná breytingaverkstæði sem er reyndar ekki lengur starfandi,,, gerði það sjálfur en fékk hjálp með ýmislegt, á bíllinn minn þá að hækka í verði um meira en helming ? nei....
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Stjáni Blái » 14.aug 2013, 18:56

Get nú alveg skilið það að jeppinn hækki í verði fyrir það dót sem er búið að setja í hann, og ástand á því sem er í bílnum, S.s. nýupptekið og nýtt hitt og þetta... En vinnuna hef ég alltaf talið verðlausa og litið á hana sem glataðan tíma sem eflaust mætti nýta í annað misgáfulegt.. Enda er þetta bara áhugamál og maður á að hafa gaman af því... Það verður sjaldan metið til fjár.

Flottur jeppi engu að síður, Kláraðu hann, og sýndu okkur hvað hann getur í vetur. mér lýst vel á hann, hann mætti vera 8Cýl fyrir mína parta, en það er eitthvað sem má græja seinna þegar þú ert búinn að fá hann til að virka flott..

Kv.


PalliP
Innlegg: 50
Skráður: 04.mar 2010, 18:52
Fullt nafn: Páll Pálsson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá PalliP » 14.aug 2013, 19:10

Yfir hverju eru þið að æsa ykkur, það hafa sumir breytt bílum gömlum eða nýjum og fengið þann kosnað til baka. Þetta er röng hugsun hvernig sem þið lítið á það, haldið þið að verkstæði sem gefa sig út fyrir að smíða t.d rallybíla séu að selja vinnu sem ekki verður metin þegar bíll er seldur aftur, þess þá heldur einstaklingur sem smíðar bíl og selur hann. Þetta er gömul hugsunarvilla, ég er ekki að segja að þið fáið 9000kr pr unnin tíma eins og eitthvað verkstæði útí bæ rukkar, en það má gera þetta af skynsemi og hafa gaman að bílnum í einhvern tíma og selja svo fyrir svipað og smíðin kostaði.
Ef að Hannibal vill fá fullt af peningum fyrir þennan Wrangler að þá er það bara þannig og bíllinn selst ekki, svo kemur einhver sem er alvara og mönnum semst um eitthvað eins og gengur og gerist. Þessi smíðaþráður sem ég opnaði um Wrangler hefur allur snúist um þetta og lítið sem ekkert um smíðina á jeppanum.
Mönnum er frjálst að verðleggja hlutina sem þeir eiga og þau verðgildi sem þeir leggja í hlutina, ekki drulla yfir það, þar liggur vinnan, peningurinn og svitinn.
Eigið samt frábærar stundir og vonandi getur maður séð eitthvað smíðatengt um þennan bíl!


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 14.aug 2013, 22:56

eg tók myndir af smiðinni

svo menn geta dæmt þetta sjálfir en þessi jeppi var hugsaður að hann ætti ekki að vera yktur i neina átt og ekkert of mikið bara 38" og vera lagt smiðaur og mjúkur það tókst allt og einginn sér neinar leingingar og eina ástæðan að ég notaði festingar úr öðrum ásingum var að ég vildi ná orginal lúkk á breytingunni það kostaði miklu meira en að smiða allt sjálfur þvi ég varð að kaupa hásingar og brenna festingarnar af snirta og sandblása sjóða svo aftur á d 44 hásingarnar minar

á mynd sést millikassa breytingin fyrir dragliðskaft ,, og takið eftir hvernig gormurinn situr vel i skálunum ,,

ég var að hugsa að nota 4l vélina þá brotnar ekkert og jeppin kemst alltaf heim og hann er efi 200hp

en ef maður skiptir i v8 motor er ekkert nema 502 mercruser 1025hp efi sem kemur til greina
Viðhengi
007.JPG
008.JPG
009.JPG
005.JPG
004.JPG
003.JPG
002.JPG
001.JPG

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: wrangler 91 38""

Postfrá StefánDal » 14.aug 2013, 23:37

Hvað öllu öðru líður þá er þetta alveg helvíti snyrtilega gert hjá þér Hannibal :)
Ég myndi allavegana borga pening fyrir þenna jeppa.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: wrangler 91 38""

Postfrá jongud » 15.aug 2013, 10:21

StefánDal wrote:Hvað öllu öðru líður þá er þetta alveg helvíti snyrtilega gert hjá þér Hannibal :)
Ég myndi allavegana borga pening fyrir þenna jeppa.


Ég tek alveg undir það, snyrtilega gert.


Steini
Innlegg: 67
Skráður: 08.okt 2010, 13:01
Fullt nafn: Steinn Atli Unnsteinsson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Steini » 15.aug 2013, 13:07

Virkilega snyrtilegt!!
Land Rover Defender Td5


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 19.aug 2013, 02:31

allt að gerast fæ hliðar rúðurnar á morgun ,, og jeppin kominn á lyftuna til að smiða sköftin , teingja bremsur og barkana i handbremsuna
,teingja bensin rörið eftir að það var afteingt við smiðina svo hann verður ökufær um helgina næstu ,, og fer i sprautun ,, og kanta smiðina þar eftir


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: wrangler 91 38""

Postfrá sukkaturbo » 30.aug 2013, 16:15

Sæll Lecter þetta er flott vinna á þessum bíl hjá ykkur kveðja guðni


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 10.nóv 2014, 19:59

jæja kominn vetur i mann og svaka kraftur vonandi endist það til jeppinn er klár hann er að fá sér lyftu i skúrnum svo ég get dundað i honum á kvöldin eða þegar andin kemur yfir mann ,,,

en eins og var talað um hér hefur þessi staðið inni siðan 2006 ekinn 134,000

sendi in myndir til að lýsa ferlinu en það biður svo annað verkefni eftir þessum suburban á 38"

en wrangler vil ég klára i vetur ,, sem er nú ekki mikið að klára ,,,
Viðhengi
014.JPG
014.JPG (127.59 KiB) Viewed 5073 times

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: wrangler 91 38""

Postfrá jeepson » 10.nóv 2014, 21:34

Er nokkuð viss um að þessi þráður hafi verið breytingaþráður. Afhverju þurfa menn altaf að setja útá alt?? Skiptir nokkru máli hvort að hann setji 500þús eða 5 millur á bílinn?? Hann hlýtur að ráða verðinu, og menn ráða væntalega hvort að þeir kaupi. Eigum við jeppamenn ekki allir að vera vinir og hafa gaman að??
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: wrangler 91 38""

Postfrá emmibe » 10.nóv 2014, 22:19

Þarna eru gúmmíin á demparanum ekkert pressuð saman, eiga stýrisdemparar ekki að vera alveg stífir í festingunum?
Pressaði gúmmíin hjá mér alveg saman er það vitlaust?
001.JPG
001.JPG (106.65 KiB) Viewed 4940 times
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: wrangler 91 38""

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2014, 22:21

Það á að vera alveg þétt, ekkert fríhlaup
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wrangler 91 38""

Postfrá lecter » 11.nóv 2014, 00:06

já þarna er mynd af dempara sem hefur bara ekki verið búið að herða saman gúmið enda tekur maður myndir á öllum stigum leiðinlegt samt að klára ekki hlutina svo aðrir fari að efast um hvernig á að smiða þessa jeppa en maður mátar of hlutina mörgum sinnum þar til maður er ánægður með staðsetninguna hog geingur kanski ekki frá hlutunum alveg strax
en góð ábending og flott að menn eru vel inn i smá atriðum sem skipta oft öllu mali

það hefur komið fram i þessum þráð minnir mig að smiðin á þessum bil átti að vera þannig að þema var allt svart svo ég lét gler blása allt króm og poly húða alla smá hluti eins og hurðahúna sprauta felgur setja svart gler eða filmur ,,,

38" breytingin átti að vera eins litið breytt og mögulega var komist hjá til að ofgera eingu og halda upprunalegu útliti sem mestu ,,,

ég er mest spentur fyrir að prufa fjöðrunina hvort hún sé eins og ég vona að sé ,,, vegna þess að hún er smiðuð fyrir coil over æðið kom til sögunar ,,, (en næsti bill sem ég smiða er suburban verður þannig með 40-50cm coil over fjöðrun en mun halda úti sér þráð um hann þegar að þvi kemur )

ég mun setja hlutina sem ég nota ekki á sölu hér á ,,,til sölu,,,


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 69 gestir