Hilux Xtra cab, bráðum með Volvo mótor
Posted: 09.aug 2013, 22:00
Ég er að missa mig í vitleysunni þessa dagana, er í veikindaorlofi vegna brjóskloss svo ég er að missa geðheilsuna.
Allavega þá setti ég fólksbíladekk á aukafelgur sem ég átti til svo það væri auðveldara að vinna í bílnum við vélarskiptin.
Nema hvað að ég komst að því að það er MUN skemmtilegra að keyra bílinn á þessum dekkjum (sjá hér að neðan) Alger snilld að vera á 4,56 hlutföllum með 2 gírkassa 5-5 gír á fólksbílsdekkjunum er rétt aðeins lægri gírun en 4-4 gír á 38".
Ég er meira að segja svo bilaður að ég er alvarlega að velta fyrir mér að kaupa mér fólksbílsdekk til að vera á á sumrin
Áðan skrapp ég á Siglufjörð að sækja aukaverkefni sem á kannski ekki erindi hérna inn (Suzuki Dakar 600), fór á jeppanum á litlu dekkjunum og tók þessar myndir á bakaleiðinni
Allavega þá setti ég fólksbíladekk á aukafelgur sem ég átti til svo það væri auðveldara að vinna í bílnum við vélarskiptin.
Nema hvað að ég komst að því að það er MUN skemmtilegra að keyra bílinn á þessum dekkjum (sjá hér að neðan) Alger snilld að vera á 4,56 hlutföllum með 2 gírkassa 5-5 gír á fólksbílsdekkjunum er rétt aðeins lægri gírun en 4-4 gír á 38".
Ég er meira að segja svo bilaður að ég er alvarlega að velta fyrir mér að kaupa mér fólksbílsdekk til að vera á á sumrin
Áðan skrapp ég á Siglufjörð að sækja aukaverkefni sem á kannski ekki erindi hérna inn (Suzuki Dakar 600), fór á jeppanum á litlu dekkjunum og tók þessar myndir á bakaleiðinni