Chevrolet Suburban 46"

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Chevrolet Suburban 46"

Postfrá ellisnorra » 01.aug 2013, 19:50

Nýr bíll í minni eigu!
Image

6.2 dísel non turbo, 700 skipting, 205 millikassi, low gír smíðaður úr np 203, dana 60 framan og aftan, no spin í báðum, diskabremsur framan og aftan, ágæt 46" dekk, loftpúðar og four link aftan og framan, alvöru reimdrifin loftdæla og fleira. Ryðlaus! Mjög heillegt eintak.
Á eftir að kynnast honum betur á næstunni :)
Kem með fleiri myndir síðar :)


http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá hobo » 01.aug 2013, 20:07

Elli þetta er bara ruglaður bíll.

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Doror » 01.aug 2013, 20:10

Virkilega svalur bíll.
Davíð Örn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá jeepcj7 » 01.aug 2013, 20:15

Til hamingju með þennan hörkutrukk,skiptir þú við Jón á toyotunni ?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 01.aug 2013, 20:19

jeepcj7 wrote:Til hamingju með þennan hörkutrukk,skiptir þú við Jón á toyotunni ?


Já Jón fékk hilux í staðinn.
Ég frétti að þú værir tengdur þangað Hrólfur :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá jeepcj7 » 01.aug 2013, 20:21

Ja svona beint á ská ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá sfinnur » 01.aug 2013, 20:29

Flottur þessi. Svolítill stærðarmunur á þessum og hilux;)


Bragi Hólm
Innlegg: 66
Skráður: 01.jún 2013, 13:09
Fullt nafn: Bragi Hólm Harðarson
Bíltegund: Nissan viðrini

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Bragi Hólm » 01.aug 2013, 21:03

þessi er vægast sagt fagur á að líta. Sé þú ert mættur í þungaviktaflokkin

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Svenni30 » 01.aug 2013, 21:44

Til hamingju með þennan Elli, ruddalegur
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá jeepson » 01.aug 2013, 22:06

Til hamingju með þennann Elli. Ég hélt fyrst að þú hefði gefið Hilux mikið af lýsi og sterum en sá svo að þetta var ekki sami liturinn. hehe.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 01.aug 2013, 22:37

Takk takk, ég er fjandi sáttur með hann, allavega ennþá :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá jeepcj7 » 01.aug 2013, 22:40

Bara redda öndunarvél á kvikindið og þú ert í fínum málum.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 01.aug 2013, 22:43

Já. Nú fer ég að lesa mig til um turbovæðingu á 6.2. Einusinni var ég nú búinn að spá mikið í það og menn segja að það sé i lagi upp að 11psi án breytinga. Þarf að fara að rifja þessi fræði upp :)
Eða hreinlega að finna 6.5 :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá jeepcj7 » 01.aug 2013, 22:51

Mér skilst að eitt aðalmálið sé að setja splayed caps á crankinn.
Heilagur Henry rúlar öllu.


JLS
Innlegg: 87
Skráður: 31.jan 2012, 21:15
Fullt nafn: Jens Líndal

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá JLS » 01.aug 2013, 22:56

Og lækka þjöppuna.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 01.aug 2013, 23:38

Þarf ekki að snitta fyrir þessum sveifarásstyrkingum? Það er varla tilbúið í blokkinni auka gengjur fyrir þessu?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Hfsd037 » 02.aug 2013, 03:54

Töff! Til hamingju
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá sukkaturbo » 02.aug 2013, 06:25

Sæll Elli og til hamingju með nýja trukkin. Ég er búinn að eiga einhverja bíla með þessa vél og hefur hún komið mér á óvart. Ef þessi er með svörtum heddum á hún að vera eitthvað sterkari á höfuðleguboltum. Ljónstaðamenn hafa borað og snittað fyrir öflugri höfuðleguboltum í þessar vélar. Ég var með grænan S-10 Blazer á 44" sem maður að nafni Sigurður smíðaði að mig minnir og vann hann hjá Ljónum. Þessi bíll var með 6,2 og turbo og cooler og blés hún 16 til 20 pund og var aldrei vandamál með hana í minni eigu. Ekki mikil eyðsla og bara mjög skemmtileg vél. En ég er af gamlaskólanum og vil ekki tölvudót og það er ekki dýrt í þær. Hér vorum við að skipta um olíuverk í pikka með þessa vél og var það einfalt og aðgengilegt og mjög ódýrt að fá skipti verk og spíssa.kveðja guðni

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Haffi » 02.aug 2013, 12:32

Klikkaður! til hamingju með gripinn :)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá fordson » 02.aug 2013, 13:06

já ætli það nú ekki

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 03.aug 2013, 09:54

Aðeins fleiri myndir til að sýna djásnið.
Viðhengi
20130729_143608 (Large).jpg
20130729_143559 (Large).jpg
20130729_143551 (Large).jpg
20130729_143544 (Large).jpg
20130729_143538 (Large).jpg
20130729_143519 (Large).jpg
20130729_143514 (Large).jpg
20130729_143503 (Large).jpg
20130729_143455 (Large).jpg
20130729_143410 (Large).jpg
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 03.aug 2013, 09:57

Og ögn fleiri
Viðhengi
20130729_143709 (Large).jpg
20130729_143658 (Large).jpg
20130729_143649 (Large).jpg
20130729_143639 (Large).jpg
20130729_143635 (Large).jpg
20130729_143627 (Large).jpg
20130729_143619 (Large).jpg
20130729_143614 (Large).jpg
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 03.aug 2013, 10:07

Mér sýnist þetta vera mjög vel unninn bíll, allavega miðað við fyrstu skoðun. Ég er reyndar ekki ennþá búinn að taka hann inn í skúr í gagngera ástandsskoðun en allt sem ég hef séð hef ég verið mjög sáttur við. Mestu máli skiptir að allur hjólabúnaður er mjög vel smíðaður, undir honum eru mjög sterkar hásingar og ekki er vottur af jeppaveiki í honum þó hann sé ekki með neinn stýrisdempara, bara tjakk.
Hann er hinsvegar svakalega svagur og ef maður vaggar stýrinu þá verður maður hálf sjóveikur.. :) Honum finnst ekkert æðislega gaman að fara bara beint og er svolítið stressandi að keyra hann og mæta flutningabílum á þröngum vegum.. :)
Ég fékk með honum nýja dempara ættaða af beyjubúkka á scaniu sem ég á eftir að fræðast betur um hvort henti.
http://www.jeppafelgur.is/


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Brjotur » 03.aug 2013, 12:39

Sæll Elli og til hamingju með bilinn :) eg er sammala þer með að þetta eru fin vinnubrögð að sja a þessu , og varðandi styrið þa er mikilvægara a svona trukkum að hafa tjakkinn frekar en demparann , og það er eðlilegt að hann se svagur , eg sa ekki ballanstangir ? eða er þa' vitleysa i mer ? en a minum Eco setti eg ekki stangir vil þær ekki en hann er a gormum að framan , hann er svoldið svagur en ekkert til vandræða er myndi samt vera með balansstöng að framan ef þar væru ouðar lika gormarnir halda við eitthvað sko, það eina sem eg hefði gert öðruvisi i þessari breytingu, eg hefði eytt tima i að færa afturhasinguna aftur fyrst öll þessi vinna var að eiga ser stað , hun er full framarlega a þessum bilum , en annars bara flott :)

kveðja Helgi

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 03.aug 2013, 13:07

Mér finnst afturhásingin á fínum stað, hann má ekki við því að minnka beyjuradísuinn mikið meira :)
Engar ballansstangir eru undir enda er mér illa við þann búnað, en læt mig hafa það ef ekkert annað virkar.
http://www.jeppafelgur.is/


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Brjotur » 03.aug 2013, 13:59

Ja ok en hann drifur meira með hana aftar :) en eg hef ekki seð bil sem er a puðum nema með stangir , en eg er alveg sammala þer með þær en þeir verða vist helv.... svagir an þeirra :)


ojons
Innlegg: 79
Skráður: 18.mar 2011, 23:49
Fullt nafn: Óskar Jónsson
Bíltegund: Lúxus

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ojons » 03.aug 2013, 14:39

Er ekki bara málið að smíða í hann balanstangir sem þú getur aftengt með einu handtaki þegar maður fer af malbikinu?


StebbiHö
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 01:11
Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá StebbiHö » 03.aug 2013, 17:52

Til hamingju með þennann, nánast eins og minn í útliti. Èg er með 406 SBC, 2 gírkassa og 205, sama afturhásing en 10 bplta GM að framan. Loftpúðasýstemið og stýfurnar eru svo lík að ég er að velta fyrir mér hvort að sami aðili hafi breitt þessum báðum, mínum var breitt í jeppasport 95 af Aðalsteini Símonarsini. Ég gafst upp á ballansstangarleysi, er með bæði að aftan og framan.
Kv Stefán


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Dúddi » 03.aug 2013, 18:14

Þeir verða hroðalega svagir með fourlink að framan og aftan, persónulega vil ég einna arma stífur að framan og að bíllinn fylgji framhásingunni meira.

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 03.aug 2013, 20:40

Kannski er það bara málið, að smella í hann aftengjanlegri ballansstöng. Hvaða uppruna ætti maður helst að leita í til að finna nógu sterkt en ekki of sterkt?
http://www.jeppafelgur.is/


Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Bjarni Ben » 03.aug 2013, 21:30

Patrol er þungur hlunkur og kom með aftengjanlegri ballansstöng allavegana að aftan að mig minnir eftir 2000.

En ég smíðaði ballansstöng í willysinn elli, bara að framan og bíllinn var mjög stabíll þannig. Eftir gormavæðingu er ég samt ekki viss um að það þurfi hjá mér, en þú fórnar nú ekki púðunum í þessum til að ná jafnvægi :)
Bjarni Benedikt
Willysdellukall


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Brjotur » 03.aug 2013, 23:11

Ja það er það sama og eg ætlaði að segja ballansstöng að framan :)


Játi
Innlegg: 63
Skráður: 13.okt 2011, 21:07
Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
Bíltegund: Pajero
Staðsetning: Reykhólar

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá Játi » 05.aug 2013, 13:25

hafa menn ekkert prófað að nota fleksitora sem balansstangir með því að snúa þeim þvert og smíða arma útfrá þeim kannski stillanlega í leingd fyrir mismunandi vægi ???
ég held að elli sé kjörin kandidat í tilraunastarfsemi á þessu :P
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 05.aug 2013, 18:09

Játi wrote:hafa menn ekkert prófað að nota fleksitora sem balansstangir með því að snúa þeim þvert og smíða arma útfrá þeim kannski stillanlega í leingd fyrir mismunandi vægi ???
ég held að elli sé kjörin kandidat í tilraunastarfsemi á þessu :P


Það held ég að sé frekar langsóttur búnaður, þungur og mikill... allavega miðað við venjulega ballansstöng.
Svoleiðis búnaður myndi líka örugglega hefta venjulega fjöðrun sem ballansstöng gerir ekki.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá jeepcj7 » 05.aug 2013, 18:30

Sérsmíðaðar ballansstangir eru einmitt smíðaðar úr svona þú getur ráðið hvað armarnir eru langir uppá vægi eins og Játi segir alveg bráðsniðugt og einfalt þarf heldur ekki að vera þungt.
Heilagur Henry rúlar öllu.


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá kjartanbj » 05.aug 2013, 19:13

Krúserinn minn er á púðum framan og aftan og engar Ballanstangir, sýnist þetta vera 1600kg púðar eins og ég er með sem þú ert með undir, veistu hvað þú ert með mikin þrýsting í púðunum? það munar alveg rosalega um 10-20 psí í þeim með stöðugleika á vegi á mínum , ef ég er bara með 30-40psi í þeim þá er hann allur svagur og vaggar í beygjum en ef ég er með 50-60psi þá er hann mikið betri
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá birgthor » 05.aug 2013, 21:44

Elli, komdu bara til okkar Kjalarmanna og skoðaðu undir Fordinn. Hann er á púðum að aftan og gormum að framan (4,2t), við byrjuðum á því að vera án jafnvægisstanga en enduðum svo á að láta smíða undir hann jafnvægisstöng að framan. Það var mikill munur við akstur á malbiki en ég get ekki talað um mikinn mun við torfærur.

En þar sem þið voruð að tala um flexitor sem jafnvægisstöng, þá er þetta sambærileg virkni. Þ.e. verið að nýta sér fjöðrun út frá snúning á stöng, munurinn er sá að á jafnvægisstöng eru báðir endar hreyfanlegir og því vindur stöngin ekki uppá sig nema við misfjöðrun.
Kveðja, Birgir

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá HaffiTopp » 05.aug 2013, 22:00

Smiða undir hann jafnvægisstöng eins og þessi gerir http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=27237
eða notast við flexitora eins og talað er um hér nema hita þá og beygja svipað og sést á myndaalbúminu sem ég póstaði inn.

Geggjaður bíll!!!

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá ellisnorra » 06.aug 2013, 00:08

Svona ballansstöng myndi ég ekki smíða, þó ég væri á bíl með radíusarma. Mér finnst þetta setja allt of mikið álag á radíusarmana, álag sem þeir eru enganveginn byggðir fyrir. Svo hefur alltaf verið talið nono í mínum fræðum að sjóða mikið í pottjárn, þó vissulega sé það hægt með réttum vír og með að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Ég hef ekkert vísindalegt fyrir mér í þessu þó, mestmegnis tilfinningu byggða á minni takmörkuðu reynslu :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Chevrolet Surburban 46"

Postfrá HaffiTopp » 06.aug 2013, 00:57

Takmörkuðu reynslu segirðu. Ég gæfi vel fyrir brotabrot af þessari takmörkuðu reynslu, þekkingu og smíðagleði sem þú býrð yfir :)
En þetta er allt bara hugmyndir. Þarf ekki að útfæra það á akkúrat þennann máta. Mér þykir merkilegast að maðurinn skuli beygja sjálfur í stangirnar og koma þeim fyrir á sinn hátt.
Síðast breytt af HaffiTopp þann 06.aug 2013, 11:36, breytt 1 sinni samtals.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir