Patti
Posted: 03.sep 2010, 23:06
Þá er maður kominn á 44" breyttan bíl loksins, er á 39,5 Irok Super Swamper en verður settur á ný DC 44" enda einu 44" dekkinn sem eru til á klakanum í dag. Pitbull reyndar á leið til landsins skoða þau kannski ef verðið er betra.
Allavega er um að ræða Patrol 2001 3.0L(ænó...) sjsk, leður, lúga, lækkuð hlutföll, 80L aukatankur, Warn spil, skriðgír, 2x loftdælur önnur fyrir framlæsingu og skriðgírinn, fini dæla fyrir dekkin, original læsing aftan, 2 x kastarar, grillgrind, profilbeisli framan og aftan, álkarl, drullutjakkur, skíðafestingar á þverbogunum, festing fyrir olíubrúsa á afturhurð, Cb talstöð, VHF talstöð, GPS, DVD, Sjónvarp, (var að fjarlægja NMT símann).
Nú bíður maður bara spenntur eftir snjó svo það sé hægt að prófa þetta almeninlega :)
Kv. Hans
Mynd á 39,5

Nýjar myndir 44"


Allavega er um að ræða Patrol 2001 3.0L(ænó...) sjsk, leður, lúga, lækkuð hlutföll, 80L aukatankur, Warn spil, skriðgír, 2x loftdælur önnur fyrir framlæsingu og skriðgírinn, fini dæla fyrir dekkin, original læsing aftan, 2 x kastarar, grillgrind, profilbeisli framan og aftan, álkarl, drullutjakkur, skíðafestingar á þverbogunum, festing fyrir olíubrúsa á afturhurð, Cb talstöð, VHF talstöð, GPS, DVD, Sjónvarp, (var að fjarlægja NMT símann).
Nú bíður maður bara spenntur eftir snjó svo það sé hægt að prófa þetta almeninlega :)
Kv. Hans
Mynd á 39,5

Nýjar myndir 44"

