Chevy Avalanche verkefni

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Freyr » 23.maí 2013, 00:55

íbbi wrote:það hafa verið allavega tveir svona bílar á 44" í tæpan áratug eða svo freyr. hefur eflaust séð þá. drapplitaðir með duramax, þeir eru vart þekkjanlegir í sundur

þú setur reyndar inn mynd af 1500 bíl. ég held að menn kjósi 2500/3500 bílana frekar vegna framhásingar og flr


Þeir eru á klöfum þó þeir séu ekki 1500 bílar. Það er rétt já að það eru a.m.k. 2 svona 6,6 Dmax á 44", minnir að annar sé kominn á rör en ekki hinn.




aronicemoto
Innlegg: 76
Skráður: 19.jún 2012, 07:44
Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
Bíltegund: Nissan

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá aronicemoto » 12.jún 2013, 14:36

Maður er frekar spenntur yfir þessum. Ekkert nýtt búið að gerast ?


Bragi Hólm
Innlegg: 66
Skráður: 01.jún 2013, 13:09
Fullt nafn: Bragi Hólm Harðarson
Bíltegund: Nissan viðrini

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Bragi Hólm » 02.aug 2013, 12:48

Skemmtilegt að sjá svona öðuvísi hluti og það Avalanche. Held fáum hefði dottið hann til hugar í svona breytingar. Hver er staðan á þessari smíðavinnu í dag?


PalliP
Innlegg: 50
Skráður: 04.mar 2010, 18:52
Fullt nafn: Páll Pálsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá PalliP » 14.aug 2013, 19:19

Helvíti flottur kallinn, þú ert alveg með þetta! Ég held að það hefði mátt lengja hann aðeins meira að framan og bæta öðrum 5.3 þar :)
Hér er kominn lausnin á hvað þú ættir að gera við plássið, lestu þessa grein!
http://www.norotors.com/index.php?topic=7879.0

Kveðja frá Norge.
Palli P


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá lecter » 14.aug 2013, 23:06

ja þetta er coil over fjöðrun en eru með 2 gorma á demparanaum og þegar svona er pantað gefur maður upp þingd að framan og aftan siðan hvað maður vil langa föðrun

ég er með suburban sem ég vil smiða fyrir 35-38" og með svona föðrun og hef hugsað hvort maður leingir spyrnuna að framan eða setja hásingu


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá juddi » 14.aug 2013, 23:33

Það eru flest fyrirtæki sem selja coil over með reikniforrit á síðunum sínum þar sem þú setur inn þyngd,fjöðrunarlengd, og staðsetningu dempara ofl
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Ford F250
Innlegg: 118
Skráður: 26.mar 2013, 23:11
Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
Bíltegund: Ford F 250

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Ford F250 » 17.aug 2013, 17:08

Þetta er töff verkefni, virkilega gaman að sjá menn taka þetta alla leið

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 26.aug 2013, 19:06

loksins er eitthvað smá farið að ske aftur, hér eru nokkrar myndir

31l.jpg
Hér er búið að föndra fullt með rör
31l.jpg (203.7 KiB) Viewed 39790 times
30l.jpg
Verið að máta fjöðrun í og loka innri brettum þar sem dempararnir fara í gegn
30l.jpg (170.21 KiB) Viewed 39790 times

Ég þakka fyrir öll uppbyggilegu commentin frá ykkur
Ég mun svo bæta inn myndum þegar mér finnst ég hafa gert eitthvað markvert

kv Hörður

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá hobo » 26.aug 2013, 20:06

Þetta verður sko "head turner" !
Rosalega vígalegur framendi.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Járni » 26.aug 2013, 23:14

Shitturinn titturinn maður...!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá íbbi » 08.sep 2013, 23:09

þetta er alveg magnað.. flott smíði
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 08.okt 2013, 21:08

Ég skrapp með bílinn á 4x4 sýninguna um daginn og fékk þar með tækifæri til að sjá bílinn sem heild í fyrsta skifti.

hér eru nokkrar myndir.

2013-09-13 02.22.09.jpg
Svona er bíllinn standandi á samslætti að aftan
2013-09-13 02.22.09.jpg (254.94 KiB) Viewed 22363 times

2013-09-13 02.22.41.jpg
2013-09-13 02.22.41.jpg (245.52 KiB) Viewed 22363 times

2013-09-11 22.12.34.jpg
Góð staðsetning fyrir varadekk????
2013-09-11 22.12.34.jpg (223.65 KiB) Viewed 22363 times


Ég mun ekki nota Unimog bremsurnar heldur nota léttari búnað hér eru nokkrar myndir af hluta af því sem þarf að smíða til að skifta út bremsum.

2013-10-06 18.08.26.jpg
þetta eru millistykkin fyrir framdælurnar
2013-10-06 18.08.26.jpg (105.26 KiB) Viewed 22363 times

2013-10-06 18.11.10.jpg
2013-10-06 18.11.10.jpg (117.64 KiB) Viewed 22363 times

2013-10-06 18.11.32.jpg
Framdælurnar með millistykkjum
2013-10-06 18.11.32.jpg (145.47 KiB) Viewed 22363 times

2013-10-06 18.09.09.jpg
Þetta er hálfsmíðað millistykki fyrir afturdælu
2013-10-06 18.09.09.jpg (80.15 KiB) Viewed 22363 times

Meira sýðar
kv Hörður

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá ellisnorra » 08.okt 2013, 21:22

Virkilega flott smíði, ertu að dunda þér að þessu með þjöl eða ertu með einhverjar öflugri græjur? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 08.okt 2013, 21:45

Þetta er allt fræst úr heilu efni, millistykkin að framan eru um 1,7kg fullbúin en ég byrjaði með 11kg öxla. Annars fer mestur tíminn í að mæla upp það sem þarf að festa saman og teikna svo nýju stykkin þannig að plássið nýtist vel og hlutirnir séu nógu sterkir, allflestir hlutir sem fara í bílinn eru burðaþolsgreindir áður en þeir eru smíðaðir, síðan er bara að sjá hvort forsendurnar eru réttar sem maður gefur sér. Millistykkin að framan eru þannig að þau eru að byrja að gefa sig við sama kraft og boltarnir í dælunni gefa sig.

kv Hörður


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sæfinnur » 11.okt 2013, 13:08

Hordursa wrote:Þetta er allt fræst úr heilu efni, millistykkin að framan eru um 1,7kg fullbúin en ég byrjaði með 11kg öxla. Annars fer mestur tíminn í að mæla upp það sem þarf að festa saman og teikna svo nýju stykkin þannig að plássið nýtist vel og hlutirnir séu nógu sterkir, allflestir hlutir sem fara í bílinn eru burðaþolsgreindir áður en þeir eru smíðaðir, síðan er bara að sjá hvort forsendurnar eru réttar sem maður gefur sér. Millistykkin að framan eru þannig að þau eru að byrja að gefa sig við sama kraft og boltarnir í dælunni gefa sig.

kv Hörður

Það er magnað að geta fylgst með ykkur snillingunum hérna á síðunni. Verst að maður fær hálfgerða minnimáttarkend.
Þú segir að íhlutitrnir sem þú smíðar séu burðarþols greindir, getur venjulegur Jón Jónsson úti í bæ fengið svona burðarþols útreikninga gerða einhverstaðar

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Freyr » 11.okt 2013, 20:19

Já, t.d. með því að tala við verkfræðistofur eða tæknideildir stærri vélaverkstæða á borð við Héðinn og VHE.

Freyr

User avatar

Bokabill
Innlegg: 51
Skráður: 31.mar 2011, 11:02
Fullt nafn: Jóhannes Jensson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Bokabill » 11.okt 2013, 20:59

Hvað tókstu mikið utanaf rörinu?
Veistu hvað þú nærð að létta hásingarnar mikið?

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 11.okt 2013, 21:37

Ég renndi 6mm af þvermáli af rörunum, fór úr 11 í 8mm veggþykkt, þetta gefur ca 15kg af hvorri hásingu. Síðan skifti ég út bremsunum og næ með þessu öllu að létta hásingarnar um 120-140kg í heildina. þessar tölur eru samt að mestu leiti áætlaðar ennþá.

kv Hörður

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Kiddi » 12.okt 2013, 01:46

Sæfinnur wrote:
Hordursa wrote:Þetta er allt fræst úr heilu efni, millistykkin að framan eru um 1,7kg fullbúin en ég byrjaði með 11kg öxla. Annars fer mestur tíminn í að mæla upp það sem þarf að festa saman og teikna svo nýju stykkin þannig að plássið nýtist vel og hlutirnir séu nógu sterkir, allflestir hlutir sem fara í bílinn eru burðaþolsgreindir áður en þeir eru smíðaðir, síðan er bara að sjá hvort forsendurnar eru réttar sem maður gefur sér. Millistykkin að framan eru þannig að þau eru að byrja að gefa sig við sama kraft og boltarnir í dælunni gefa sig.

kv Hörður

Það er magnað að geta fylgst með ykkur snillingunum hérna á síðunni. Verst að maður fær hálfgerða minnimáttarkend.
Þú segir að íhlutitrnir sem þú smíðar séu burðarþols greindir, getur venjulegur Jón Jónsson úti í bæ fengið svona burðarþols útreikninga gerða einhverstaðar


Ef þú ert í miklum vafa um burðarþolið á einhverjum hlut þá póstarðu bara hér á jeppaspjallinu!


222
Innlegg: 8
Skráður: 27.apr 2010, 11:05
Fullt nafn: Valdimar Bergstað

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá 222 » 29.okt 2013, 17:53

fjandin hvað þetta er geðveikt!
Toyota Tundra Supercharged "222"

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 28.nóv 2013, 20:47

Góðann daginn.

það hefur lítið gerst í skúrnum undanfarið en soldið hefur verið smíðað af íhlutum.

140.jpg
Til að koma fyrir nýjum bremsum þurfti að smíða ný nöf
140.jpg (145.82 KiB) Viewed 21335 times

141.jpg
Þetta lofar bara góðu
141.jpg (149.91 KiB) Viewed 21335 times

142.png
Hér er felgumiðjan kominn á og þetta passar allt vel
142.png (987.37 KiB) Viewed 21335 times

143.png
Séð utaná felgumiðju
143.png (996.16 KiB) Viewed 21335 times


Svo keypti ég notuð 54" dekk og átti smá spjall við þau með skurðarhnífnum.

144.jpg
Hér er hugmynd að skurði að fæðast, sker 4mm á milli kubba á sóla, 9mm efst á öxlinni og svo 6mm neðar á öxl
144.jpg (172.06 KiB) Viewed 21335 times

145.jpg
Hér sést sólinn eftir skurð
145.jpg (125.78 KiB) Viewed 21335 times

146.jpg
Hér sést hvernig ég þynni hliðina og sker úr hliðar kubbunum.
146.jpg (118.89 KiB) Viewed 21335 times


Þessi skurður er að létta hvert dekk um ca 10kg og dekkið verður alveg hrikalega mjúkt, ef ég halla því aðeins þá bognar kanturinn undan eigin þyngd dekksins.

kv Hörður


Gunnar G
Innlegg: 116
Skráður: 29.aug 2011, 17:36
Fullt nafn: Gunnar Guðjónsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Gunnar G » 28.nóv 2013, 21:06

Geggjað Flott verkefni .


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Svopni » 28.nóv 2013, 21:08

Hrikalega flott verkefni. Ég er mest gáttaður á því að þú skulir vera að þessu í þessum bílskúr! Bróðir minn átti þetta hús á undan þér og þessvegna veit ég að það er ekki mikið afgangs pláss ;) og annað, hvað ertu lengi að skera hvert dekk? Mér fannst nóg um þegar ég skar 2 38" ganga. Svakalega tímafrekt. En já, þetta er all in dæmi! Hlakka til að halda áfram að fylgjast með framvindunni.


ÓskarÓlafs
Innlegg: 46
Skráður: 12.feb 2011, 14:49
Fullt nafn: Óskar Ólafsson
Bíltegund: Hilux '04

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá ÓskarÓlafs » 28.nóv 2013, 21:09

Frábært verkefni, endilega dembdu inn nóg af myndum :D

Þessi skurður er að létta hvert dekk um ca 10kg og dekkið verður alveg hrikalega mjúkt, ef ég halla því aðeins þá bognar kanturinn undan eigin þyngd dekksins.



Fer það ekki frekar illa með dekkin ef það er verið að keyra á malbiki eða öðru hörðu undirlagi?

kv. nýliði :P
kv. Óskar

97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 28.nóv 2013, 21:22

Svopni wrote:hvað ertu lengi að skera hvert dekk?


Ekkert svo lengi í einu, en vill ekki vita hvað fer langur tími í hvert dekk myndi samt halda 8 tímar eða eitthvað þannig, er annars bara búinn með eitt dekk og mun ekki skera fleiri fyrr en ég verð búinn að prufa þetta.

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Bskati » 28.nóv 2013, 22:21

þú ert snarklikkaður, en fallegt er þetta hjá þér bróðir :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


halendingurinn
Innlegg: 124
Skráður: 22.apr 2010, 14:05
Fullt nafn: Trausti Kári Hansson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá halendingurinn » 28.nóv 2013, 23:50

Það er ótrúlega gaman að sjá þessi vinnubrögð hjá þér. Jeppaspjallið er ótrúlega öflugt þegar kemur að skúraumfjöllun. Alltaf eitthvað spennandi.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá íbbi » 28.nóv 2013, 23:59

manni klæjar alveg tanngóminn á að skoða þessar myndir, þvílík vinnubrögð og hugvit.

þessi er alveg með mitt atkvæði í jeppa ársins, og það þrátt fyrir að það séu nokkir aðrir á spjallinu sem ég gæti alveg rúllað mér í kornhnís yfir fram og aftur alla sunnudaga.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 07.des 2013, 16:37

Núna er ég að smíða milligír í bílinn og ákvað ég að nota 4 gíra SM465 í vekefnið, ég veit ekki til þess að svona kassi hafi verið smíðaður aftan á sjálfskiftingu áður hér á landi. Ég var heppinn að fá kassa sem var með NP208 kassa aftaná þannig að ég þarf ekkert að smíða að aftan.
Hér eru nokkrar myndir af millistykkjunum.
150.png
Hér er allt komið saman, ég smíðaði nýjan hólk frá skiftingu að millikassa til að geta sett hraðamæla skynjarana þar inn
150.png (1.14 MiB) Viewed 20973 times

151.png
Hér er platan sem breytir andlitinu á kassanum þannig að það passar beint í staðinn fyrir millkassa.
151.png (911.77 KiB) Viewed 20973 times

152.jpg
Hér er mynd af hráefninu 270x205x60mm álplata
152.jpg (142.79 KiB) Viewed 20973 times

153.jpg
Fyrsta uppstilling búin.
153.jpg (196.27 KiB) Viewed 20973 times

154.jpg
Uppstilling 2
154.jpg (195.22 KiB) Viewed 20973 times

155.jpg
Hér er stykkið fullsmíðað eftir 3 uppstillingar.
155.jpg (206.77 KiB) Viewed 20973 times

Vona að þið hafið gaman af þessu.
kv Hörður


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá sukkaturbo » 07.des 2013, 17:31

Sæll Hörður mikið er þetta glæsilegt hjá þér. Hvernig er gíringin í þessum gírkassa og úr hvaða bílum eru þeir kveðja Guðni

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 07.des 2013, 17:59

Sæll Guðni,
þessir kassar koma úr chevy fullsize trukkum og eru að mér skilst "sterkastir af þessum gömlu trukkakössum, veikasti hlekkurinn í þeim er input öxullinn sem er bara 1 1/8" með 10 mjög djúpum ríllum sem eru með botnþvermáli 22mm sem ég treysti ekki og mun ég breyta þeim öxli.
hlutföllin eru þessi
1 2 3 4
6.55 : 1 3.58 : 1 1.57 : 1 1.00 : 1

þetta mun gefa mér lægsta gír með 3,06x6,55x2,72x5,3=289 sem er bara nokkuð gott.

kv Hörður

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Bskati » 07.des 2013, 23:05

Hordursa wrote: þetta mun gefa mér lægsta gír með 3,06x6,55x2,72x5,3=289 sem er bara nokkuð gott.


mikið svakalega æltarðu að fara hægt, ég á eftir að þurfa að bíða ansi lengi eftir þér :)

lýst vel á þetta hjá þér!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Maggi » 08.des 2013, 00:12

Djöfull er þetta flott.
Wrangler Scrambler

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá nobrks » 08.des 2013, 01:23

Gaman að fylgjast með þessari flottu smíði!

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá heidar69 » 12.jan 2014, 15:33

Mikið væri gaman að frétta meira af þessu verkefni... Þetta á eftir að verða geðveigt apparat...


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá juddi » 12.jan 2014, 15:39

Það er allavega einn ford með gírkassa aftan á C6 skiptingu á 49" dekkjum og með 4:10 hlutföll og virkar víst vel
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá bjarni95 » 26.jan 2014, 23:07

Eitthvað að frétta?
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sæfinnur » 27.jan 2014, 00:10

Þetta er meiriháttar. Til hamingju með kjörið í verkefni ársins. Þú varst vel að því kominn

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 29.jan 2014, 23:40

Góða kvöldið,

Ég vil byrja á að þakka fyrir kosninguna í verkefni ársins og óska félögunum á siglufyrði til hamingju með sigurinn.
Það hefur lítið skeð undanfarið en hér eru samt einhverjar myndir.
160.jpg
Þurfti að smíða svona boltasett í hvert hjól 5 felgubolta og 10 bolta sem halda nafinu á gírnum
160.jpg (119.03 KiB) Viewed 19529 times

161.jpg
4 tengimúffur fyrir loftpumpukerfið í dekkin
161.jpg (102.6 KiB) Viewed 19529 times

162.jpg
Hér er kúplingsöxull á leið í kynskiftiaðgerð
162.jpg (100.47 KiB) Viewed 19529 times

163.jpg
Hér er búið að saga hann endan af
163.jpg (95.78 KiB) Viewed 19529 times

164.jpg
Búið að sjóða nýjan enda á og renna fyrir legu og rillur að innan
164.jpg (75.04 KiB) Viewed 19529 times

165.jpg
búið að smíða gírkassabita og sjá að allt kemst fyrir
165.jpg (163.13 KiB) Viewed 19529 times

166.jpg
Hér sést hvernig neðribrún á hásingum og gírkassabitinn verða jafn hátt frá jörðu í akstursstöðu, gírkassabitinn er 5cm neðan við neðri brún á grind.
166.jpg (225.37 KiB) Viewed 19529 times

kv Hörður


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Wrangler Ultimate » 30.jan 2014, 18:24

chevy uss það verður gaman að sjá hann tilbúinn :) mega flott vinnubrögð :)
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir