Chevy Avalanche verkefni

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Óttar » 23.apr 2015, 22:27

Þetta kemur hrikalega vel út hjá þér og 54" samsvarar helvíti vel! Það borgar sig greinilega að nenna að skera úr :)

Kv Óttar



User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 16.jún 2015, 19:49

Jæja, áfram með verkið.
205.jpg
Hér er verið að máta nýsmíðað blásarahjól, nóg pláss
205.jpg (152.32 KiB) Viewed 16018 times

206.jpg
Önnur
206.jpg (143.85 KiB) Viewed 16018 times

207.jpg
þokkalega stórt blásarhjól.
207.jpg (160.16 KiB) Viewed 16018 times


Nú er bara að smíða húsið utanum blásaran og tengja drifskaft frá sveifarás, svo er bara að ákveða hversu mikið á að blása.

kv Hörður

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Járni » 16.jún 2015, 22:50

Wat? HA? Ég bjóst við ýmsu en ekki þessu?
Land Rover Defender 130 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Valdi B » 17.jún 2015, 02:17

....
Síðast breytt af Valdi B þann 28.nóv 2016, 01:00, breytt 1 sinni samtals.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá E.Har » 17.jún 2015, 09:50

Gríðarlega flott verkefni. Bara töff


creative
Innlegg: 100
Skráður: 29.des 2011, 08:31
Fullt nafn: Elfar logason

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá creative » 17.jún 2015, 14:44

Er þetta ekki frekar til að blása í dekkinn ??


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá biturk » 17.jún 2015, 19:03

Er þetta rétt staðsetning fyrir vatnsaflsvirkjunarhjól?

Ertu búnað mæla hvað hún framleiðir í mw ?

:)
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 17.jún 2015, 21:45

Til hamingju Biturk, þetta er rétt hjá þér, var að smíða hjól í litla vatnsaflsvirkjun og datt í hug að sjá hvað mönnum findist um það í öllu plássinu í bílnum hjá mér. Held að hún fari við 30-40kw rafal.
biturk wrote:Er þetta rétt staðsetning fyrir vatnsaflsvirkjunarhjól?

Ertu búnað mæla hvað hún framleiðir í mw ?

:)


Vona að einhverjir hafi haft gaman að þessu.

kv Hörður

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Járni » 17.jún 2015, 21:54

17. júní, ekki 1. apríl!
Land Rover Defender 130 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Valdi B » 17.jún 2015, 22:27

miðað við allt sem þú hefur smíðað í þessum bíl og ekkert aftrað þá trúði ég þessu alveg haha
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Startarinn » 18.jún 2015, 05:58

Haha, ég var mikið búinn að velta fyrir mér hvernig þú ætlaðir að nota svona hjól til að blása

En ég trúði því fyllilega uppá þig að prófa eitthvað svona ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá jongud » 18.jún 2015, 10:04

Ég hélt fyrst að þú hefðir tekið eitthvað úr sjálfskiptitúrbínu.
En miðað við restina af bílnum þá trúði ég þessu alveg upp á þig, fannst þetta kannski aðeins of ýkt.


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá elli rmr » 24.des 2015, 12:41

Er ekki örugglega eithvað spennandi að gerast hérna? ;)


beygla
Innlegg: 87
Skráður: 26.feb 2010, 17:50
Fullt nafn: sigurður egill stefansson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá beygla » 30.jan 2016, 10:58

er ekkert að ske ??????


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá risinn » 22.nóv 2016, 00:56

Þarf að fara aftur til usa svo að eitthvað gerist. :-)


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá elli rmr » 19.feb 2017, 19:17

Ertu búinn að skreppa í hreppin? :)


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá juddi » 23.feb 2017, 10:59

Smá spurninga bomba hvar fékkstu
felgumiðjurnar
Hvernig Bens sköft ertu að notast við
Hvernig Bensín stýrisendar ertu að nota
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


ARG22
Innlegg: 54
Skráður: 26.sep 2012, 23:12
Fullt nafn: Aron Guðnason
Bíltegund: Ýmsar

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá ARG22 » 28.des 2017, 01:22

Er þessi farinn að framleiða rafmagn með þessu túrbínuhjóli?
Nei segi bara svona er eitthvað búið að gerast í þessu verkefni

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Sævar Örn » 28.des 2017, 08:58

Er hörður ekki kominn á fullt í ÍSAR verkefninu það er gaman að fylgjast með vinnubrögðunum og hugvitsseminni þar!

http://www.isar.is/
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Robert » 09.jan 2018, 09:31

Veit einhver eitthvað um þetta verkefni?
Er það í dvala eða er hann komin á götuna?
Ótrúlega skemtileg smíði.

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá Hordursa » 15.júl 2018, 12:17

Þetta verkefni er bara í biðstöðu hjá mér þessi árin vegna anna í vinnu, ég mun setja myndir inn þegar gef mér tíma í að rifja upp hvar ég var staddur með þessa smíði.

kv Hörður


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá elli rmr » 16.júl 2018, 20:13

Bìðum spentir eftir að eitthvað gerist :)


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Chevy Avalanche verkefni

Postfrá elli rmr » 14.des 2019, 12:01

Er eitthvað farið að róast í vinnuni hjá þér????? :D


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir