LC 80 driflæsinga ljós


Höfundur þráðar
bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá bragig » 11.maí 2013, 13:08

Sælir félagar.

Er í smá vandræðum með driflæsingarnar í krúsernum mínum LC 80 4.2 ´92. Þetta eru orginal rafmagnslæsingar. Læsingarnar virka fínt, en ljósin í mælaborðinu halda áfram að blikka og blikka þótt þær séru komnar á, eins og þær séu ennþá að reyna að koma á. Getur verið að það sé bilaður rofinn á læsingunni sem segir til um þegar þær eru komnar í læsta stöðu? Hef aldrei þorað að hafa hann læstan lengur en 15-20 sek því ég hef áhyggjur af því að brenna mótorana í læsingunum ef þeir fá konstant spennu á sig í lengri tíma.
Skoðaði þetta í krúser hjá félaga mínum og þar hætta ljósin að blikka þegar þær eru komnar á. Lengi vel hélt ég að læsingarnar væru bilaðar alveg þangað til ég prufaði þær með bílinn á liftu og þá læsti hann sér 100%.

Kv. Bragi




s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá s.f » 11.maí 2013, 13:11

þetta eru nemarnir sem eru bilaðir ég er búinn að skifta um báða hjá mér

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá smaris » 11.maí 2013, 13:17

Gæti líka verið í sundur vír. Mjög algengt að aftan.
Finnst samt að þetta sé bæði framan og aftan, þannig að það gæti verið eitthvað annað.

Kv. Smári

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá Magni » 11.maí 2013, 13:40

Þetta er örugglega rofinn fyrir læsingarnar. ekki kaupa orginal, þeir eru fokdýrir. Þetta er sami rofi og í handbremsum minnir mig í corollum. Farðu í Bílanaust með þetta partanúmer og þar kosta þeir í kringum 2500-3500 stk. Image
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá Magni » 11.maí 2013, 13:41

Þegar ég keyfti þetta á sínum tíma þá minnir mig að kallinn í Bílanaust hafi flett upp númerinu fyrir volkswagen og fundið þetta hjá sér.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá Sævar Örn » 11.maí 2013, 13:42

Bakkljósarofi í toyotu girkössum passar og vinnur eins
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá Magni » 11.maí 2013, 15:55

Sævar Örn wrote:Bakkljósarofi í toyotu girkössum passar og vinnur eins


rétt mig misminnti. en þetta er sá rofi sem myndin er af.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Höfundur þráðar
bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá bragig » 29.maí 2013, 19:05

Þakka góð svör félagar, fékk svona rofa hjá Bílanaust og kostuðu þeir 2750 kr stk. með 4x4 afslættinum.

kv. Bragi


BjarniThor
Innlegg: 29
Skráður: 29.nóv 2012, 21:12
Fullt nafn: Bjarni Þór Hafsteinsson
Bíltegund: Landcruiser HJ61

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá BjarniThor » 29.maí 2013, 21:02

Sælir

Ég er með Landcruiser 60 með gömlu góðu barkalæsingunum. Læsingarnar eru í góðu lagi, en virknin í gaumljósunum í mælaborðinu
er orðin eitthvað gloppótt. Skyldi vera sami rofinn í LC 60 ?

Kv. Bjarni


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá Dúddi » 29.maí 2013, 22:00

Hann passar allavegna i gatið en tengið er ekki það sama.


spurs
Innlegg: 394
Skráður: 11.apr 2010, 19:05
Fullt nafn: Sigmundur Bjarnason

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá spurs » 30.maí 2013, 11:46

Passa þessir bara beint eða þarf að breyta einhverjum festingum eða rafmagnstengjum?


haffij
Innlegg: 173
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: LC 80 driflæsinga ljós

Postfrá haffij » 30.maí 2013, 21:09

Passa beint


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 33 gestir