44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 02.jan 2014, 21:33

Enn meira gerðist. Ég ákvað koma bílnum á götuna til prófa hann og komast því hvort ég væri búinn lækna aðal vandamálin - kælingu. Vélin var til vandræða í vissum aðstæðum og skiptingin búin fara - án efa vegna hita (ofhitnun er ein aðal ástæða þess skiptingar fara). Hann var jú búinn fá nýja skúffu en drullusokkarnir fóru með þeirri gömlu - nýjir komu frá Fjallabílum:
IMG_4805.jpg
IMG_4805.jpg (108.2 KiB) Viewed 9423 times

IMG_4806.jpg
allt gerast
IMG_4806.jpg (132.73 KiB) Viewed 9423 times


Þegar maður fer nálgast þ koma tækinu á götuna verður spennandi hengja smá dót utaná bílinn. Ég fékk kastaragrind með bílnum sem passaði ekki nema með smá breytingum. Nýjar festingar voru bræddar á og eitthvað sótt af ljósum í geymsluna. Ég náði í þessi forláta þokuljós sem ég hélt mikið uppá hér í den. Fékk þau fyrir lítið hér á spjallinu, þau þóttu víst ekki nógu góð, en þegar ég var búinn skipta 24v perunum út fyrir 12v perur lýstu þau alveg eins og ráð var fyrir gert. Frábær ljós með hnífskarpan geisla. Af því ég hengi þau neðan á grindina þarf snúa innvolsinu við þannig skurðurinn takmarki ljós upp fyrir bílinn og beini því niður í staðinn...

IMG_4807.jpg
IMG_4807.jpg (114.43 KiB) Viewed 9423 times

IMG_4808.jpg
IMG_4808.jpg (97.07 KiB) Viewed 9423 times


Eitt af því fyrsta sem ég gerði var skipta rafmagnslásnum fyrir lofttjakk, en sökum plássleysis í húddinu varð ég hafa ARB dæluna fyrir aftan aftursætið. Eftir lenginguna er nóg pláss þarna frammí þannig dælunni var komið fyrir þar og rofunum slakað inn í bíl:
IMG_4906.jpg
Rofar fyrir afturlás komnir á sinn stað
IMG_4906.jpg (149.95 KiB) Viewed 9423 times


Ég gat ekki stillt mig um græja Gunds-úrhleypibúnað svona þar sem hann var detta á götuna ...
IMG_4907.jpg
Kistan með lokunum fittar vel ofaná hlífina yfir sjálfskiptistönginni
IMG_4907.jpg (127.91 KiB) Viewed 9423 times

IMG_4909.jpg
IMG_4909.jpg (106.36 KiB) Viewed 9423 times

Ég keypti dótið í Landvélum en mér þykir einn galli á því sem þeir selja. Þ fara 8mm slöngur út í dekk, en þeir nota sama sverleika inn og út úr kistunni. Þ þýðir loftdælan er þvinga loftið í gegnum alltof þrönga slöngu með tilheyrandi álagi á dælu og viðnámi. Þeir sem nota FINI dælur vita hversu mikið slangan sjálf hitnar við dælingu, eingöngu út af viðnámi við loftið. Ég skipti því inn og úttaki í kistunni síðar út fyrir 12mm slöngur - hefði farið í enn sverara ef ég hefði notað aircondition dælu eða FINI til dæla í dekkin. Ég gerði hinsvegar annað. Ég átti gamla GAST dælu frá Bílabúð Benna. Fyrsta dælan sem ég eignaðist fyrir nærri 25 árum síðan. Hún er ekki með stimpli, heldur "membru"/blöðku sem gefur eftir ef loftflæði er þvingað. Fyrir vikið nær hún ekki nærri eins miklum þrýstingi og stimpildælur, en í staðinn er hún mjög hljóðlát, dregur lítið rafmagn og þolir ganga þvinguð (t.d. ef maður gleymir opna krana). Gallinn er vissulega sá hún er hægvirk, en hvaða máli skiptir þ þegar maður situr inni í bíl?

Harður á komast því milli jóla og nýárs hvort hann væri orðinn nothæfur var honum því hent út úr hlýjunni þar sem hann hefur verið í nærri 12 mánuði:
IMG_4912.jpg
Kominn út í kuldann
IMG_4912.jpg (102.5 KiB) Viewed 9423 times
Síðast breytt af gunnarb þann 02.jan 2014, 22:07, breytt 1 sinni samtals.




Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 02.jan 2014, 21:43

Og svona í lokin. Fór á nýársdag í ferð frá Meyjarsæti upp á Skjaldbreið og niður með Skriðunni og Bragabót. Úrhleypibúnaðurinn virkaði snilldarlega, skiptingin hitnaði aldrei meira en 180 gráður á Fahrenheit og vélarhitinn hreyfðist ekki. Þ er því ljóst tveir verstu "böggarnir" í bílnum eru leystir. Blessunarlega bættust samt 5-6 hlutir sem ég ætla laga fyrir næstu fjallaferð. Eitt sem böggaði bílinn líka þegar ég keypti hann var þ lak út af rafgeyminum. Ég mældi hann fyrir nokkrum dögum og "lekinn er horfinn" - hann hefur trúlega farið burt með einhverjum þessum tugum metra af rafmagnsvírum sem ég henti úr bílnum. Forgangsmál verður samt fá ný sæti í bílinn - geta spjallverjar mælt með einhverjum sætum sem eru betri en önnur - held ég sé kominn með varanlega hryggskekkju af þessum andstyggðar stólum sem eru í bílnum núna - grunar þ sé búið sitja í þeim í ca 6 - 800þúsund kílómetra :-)

2014-01-01 10.52.58.jpg
Kominn inn fyrir Meyjarsæti, Sandkluftavatn og Ármannsfell á hægri hönd
2014-01-01 10.52.58.jpg (222.58 KiB) Viewed 9417 times
Síðast breytt af gunnarb þann 02.jan 2014, 22:10, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 02.jan 2014, 21:52

Svopni wrote:Þ var nú farið ryðga í gegnum þetta á hurðunum þegar þú keyptir bílinn, þ segir trúlega meira um hæfileika mína í boddyviðgerðum (sem eru takmarkaðir) en sölumannshæfileikana :) þ er hörku gangur í þessu og mikið verið gert og bíllinn virðist loksins vera hljóta uppreisn æru. En hvað kom útúr hlutfallamælingum? Er 4:88 aftan og 4:56 framan?


Sæll gamli, þetta var engann veginn skot á þig. Hann hefur örugglega fengið ansi margar umferðir af málningu í gegnum tíðina, en þ er svosum ekki hægt búast við því 20+ ára gamall bíll sé óryðgaður :-) Hlutföllin eru þau sömu skv. talningunni (4:56), en þ er útilokað koma honum í gír ef hraðinn er einhver. Mér þykir líklegast þetta skrifist á misslitin fram og afturdekk sem valdi því þessi spenna byggist upp. Annars verður næsta mál láta negla dekkin - þ var ekki mjög fyndið keyra á þessum stóru dekkjum á glerhálu svelli - hann marg fauk til aftan í hliðarvindinum, mér var farið líða eins og "speedway driver". En hvað um þ - bíllinn virkaði ótrúlega - fjöðrunin ótrúleg, étur hvað sem er. Aflið sem ég notaði aldrei nema litlum hluta, miklu meira en nóg og hann markaraði varla í snjóinn... Þ er helst ég hafi verið í vandræðum með grip í hliðarhalla, hann vildi renna undan - sennilega væri ráð skera meira úr dekkjunum ??

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá ellisnorra » 02.jan 2014, 22:25

Þ er mjög skemmtilegt fylgjast með þessum þræði, einn af mínum uppáhalds þó maður commenti ekki alltaf þá fylgist ég vel með. Verður gaman hittast á fjöllum þegar minn verður klár.
http://www.jeppafelgur.is/


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá Svopni » 02.jan 2014, 22:31

Já þetta er orðið feikna tæki! Meiri skurður í munstur hjálpar klárlega í hliðarhalla. En er ekki hæpið misslitin dekk orsaki þessa þvingun? Hvað er mikill munur á munstrinu? Mið við þ sem maður sér orðið undir bílum í dag þá ætti annarhver bíll þjást af þessu. Þ er einn hér sem hefur sett sæti úr 7línu BMW í hilux, þ verður varla meira næs. Einhverjir hafa notað Legacy sæti og allskonar toyota sæti. Held þ sé í raun hægt smíða flest í þetta. Annars þyrfti ég líta á þig og fá sjá. Konan yfirgefa klakann og næg "fríkvöld" framundan.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 02.jan 2014, 22:34

elliofur wrote:Þ er mjög skemmtilegt fylgjast með þessum þræði, einn af mínum uppáhalds þó maður commenti ekki alltaf þá fylgist ég vel með. Verður gaman hittast á fjöllum þegar minn verður klár.


Takk fyrir þ Elli. Ég er alltof latur pósta reglulega hérna inn, en eins og ég sagði í upphafi þá hef ég svo gaman af því lesa þ sem aðrir eru gera þ var mál gefa aðeins til baka. Ef við hittumst ekki á fjöllum fyrir tilviljun, þá einfaldlega plönum við eitthvað saman. Þú býrð jú í Borgarfirðinum og ég þarf einmitt finna góða leið beint frá Holtavörðuheiðinni inn Arnarvatni Stóra, þ er nánast í bakgarðinum hjá þér :-)


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 02.jan 2014, 23:00

Svopni wrote:Já þetta er orðið feikna tæki! Meiri skurður í munstur hjálpar klárlega í hliðarhalla. En er ekki hæpið misslitin dekk orsaki þessa þvingun? Hvað er mikill munur á munstrinu? Mið við þ sem maður sér orðið undir bílum í dag þá ætti annarhver bíll þjást af þessu. Þ er einn hér sem hefur sett sæti úr 7línu BMW í hilux, þ verður varla meira næs. Einhverjir hafa notað Legacy sæti og allskonar toyota sæti. Held þ sé í raun hægt smíða flest í þetta. Annars þyrfti ég líta á þig og fá sjá. Konan yfirgefa klakann og næg "fríkvöld" framundan.


Þú ert velkominn í heimsókn hvenær sem þú vilt. Ég er einmitt kominn með 5-6 atriði sem mig langar laga fyrir næstu ferð - núna er bara plana næstu törn í skúrnum.


TDK
Innlegg: 105
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá TDK » 03.jan 2014, 00:28

Hvernig var GAST dælan standa sig? Skil vel þú hafir farið í 12mm slöngur. Skil ekki menn noti ekki stærra í búnaðinn hjá sér.

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá halli7 » 03.jan 2014, 01:54

Hvernig Gast dælu ertu með?

Er nefninlega með eina sem var keypt hjá Benna '89 en hefur aldrei verið notuð.

Hún er eins og þessi:
Gast loftdæla.jpg
Gast loftdæla.jpg (18.99 KiB) Viewed 9332 times
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá Dúddi » 03.jan 2014, 07:56

Ég hjálpaði félaga mínum setja sæti úr Honda accord 2006. Þau eru með leður á köntunum og svona rússkinn á miðjunni, halda vel við bakið og þannig.

User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá karig » 03.jan 2014, 09:53

Kobbi frændi fékk fína stóla úr Runner á 5000 kall stykkið, þeir eru úr V6 bíl en passa beint í Hilux, þetta eru fínir stólar fyir lítin pening. Annars þarf ekki fína stóla í bíl með svona mikið af gormum og gúmmí milli ökumans og fósturjarðarinnar.... kv,k.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá Hr.Cummins » 03.jan 2014, 10:44

Ég á handa þér M-Sportsæti úr BMW 3 línu :)

Image

svona nema svört...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 03.jan 2014, 10:49

halli7 wrote:Hvernig Gast dælu ertu með?

Er nefninlega með eina sem var keypt hjá Benna '89 en hefur aldrei verið notuð.

Hún er eins og þessi:
Gast loftdæla.jpg


Ég skal taka mynd af dælunni og pósta inn. Hún er ekki eins og þessi og ég fann ekki mynd af henni. Gast framleiðir bæði stimpil (eins og mér sýnist þín vera) og membrudælur.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 03.jan 2014, 10:55

Hr.Cummins wrote:Ég á handa þér M-Sportsæti úr BMW 3 línu :)

Image

svona nema svört...


Ég verð kíkja á þau hjá þér. Þ er vonandi lítið mál mixa þetta á milli. Einn möguleikinn í stöðunni er láta "bólstra" þetta upp - skilst þ kosti ekki mikið. Ég lét gera þ við sæti í forláta TAFT sem ég átti hér í den og þau voru eins og ný á eftir...


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara .....fjöðrun...

Postfrá gunnarb » 04.jan 2014, 21:18

Jæja félagar ... núna reynir á hvað menn hafa grúskað...

Ég tók gormana úr bílnum framan þar sem mér þótti hann frekar slagstuttur framan. Ég mældi dótið út:

Gormarnir eru 50 cm langir
Samsláttarpúðinn er 15 cm langur
Samsláttarpúðinn er á turni em er 7cm langur
Travel í demparanum er 23cm

Þegar bíllinn stendur í gormana eru 3 cm frá samsláttarpúða niður í stólinn sem púðinn lendir í. Ef samsláttarpúðinn pakkast saman um helming (7,5cm) er heildar samsláttur um 10cm. Mér þykir compression travelið vera heldur stutt, en fyrir vikið getur hann togast í sundur um nærri 15cm. Mér þykir þessi samsláttur/compression vera í styttra lagi - hafið þið félagar skoðun á því. Ég er velta fyrir mér:

Hversu mikið af traveli úr gorminum á bíllinn éta upp bara við standa í lappirnar?
Ef dempari ferðast (hefur travel) uppá 20 cm, hvar á hann standa þegar bíllinn stendur kyrr?
Hvort vilja menn hafa lengra travel í compression eða rebound?
Eru dempararnir hjá mér (LC demprara með travel uppá 23 cm ) með of stutt travel þegar hásingin getur ferðast um 50cm?

Öll ráð vel þegin ... verandi mótorhjólakall veit ég fjöðrun eru mikil vísindi og ekkert einfalt svar til við fjöðrunarpælingum...
S

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá íbbi » 04.jan 2014, 21:55

ég er fara rífa innréttinguna úr pajeroinum mínum, 02 árg. þér er velkomið eiga stólana ef þú getur nýtt þér þá.

mjög þægilegir bara, er bara skipta í leður sjálfur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 04.jan 2014, 22:19

íbbi wrote:ég er fara rífa innréttinguna úr pajeroinum mínum, 02 árg. þér er velkomið eiga stólana ef þú getur nýtt þér þá.

mjög þægilegir bara, er bara skipta í leður sjálfur


Takk fyrir þ félagi. Ég átti Pajero fyrir nokkrum mánuðum og stólarnir verða ekki mikið betri en þeir. Held hinsvegar þeir séu of háir þessir Hiluxar eru svo litlir innan maður ætti þakka fyrir sitja á litlum kodda :-)

User avatar

dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá dazy crazy » 05.jan 2014, 01:27

karig wrote:Kobbi frændi fékk fína stóla úr Runner á 5000 kall stykkið, þeir eru úr V6 bíl en passa beint í Hilux, þetta eru fínir stólar fyir lítin pening. Annars þarf ekki fína stóla í bíl með svona mikið af gormum og gúmmí milli ökumans og fósturjarðarinnar.... kv,k.


Þau eru leiðinlega há 4runner sætin sem ég hef prófað mið við hiluxsætin. :D

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá ellisnorra » 05.jan 2014, 05:45

Með þessar fjöðrunarpælingar ætla ég bara leggja í púkkið þ er ótrúlegt hvað gúmmí samsláttarpúði leggst mikið saman. Þegar ég er smíða undir bíla miða ég við hafa allt eins lágt eins og hægt er og miða við samsláttarpúðarnir geti lagst ALVEG saman og ef þetta er á framhásingu miða ég við hafa aldrei minna en tommu í viðbót uppí pönnu vegna þess þ er merkilega mikið travel í mótorpúðum líka.
Ég fann þessi skemmtilegheit út á torfærugrindinni minni (ekkert keppnisdót, bara sveitaleiktæki) þar sem ég braut tvo dampera af vélinni (vélin mjög aftarlega) þegar ég barði dampernum í framhásinguna þegar ég var reyna hafa allt "mátulega" lágt. Seinna skiptið skil ég ekki ennþá því allt átti löngu vera komið járn í járn áður en damper færi í hásinguna. Eftir þ hækkaði ég mótorinn um tommu og þá loksins var þetta til friðs.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá karig » 05.jan 2014, 08:44

Hér eru smá nótur frá því gormarnir voru settir hjá mér framan, en þú ert með aðra vél svo þetta er kannski ekki sambærilega þyngd á framendanum og því önnur gormabæling. Mig minnir þ séu 7,5 cm frá frá samsláttarpúða í plan en þ eru sennilega sömu púðar og þú ert með, kv, k.

Bil haft 23,5 frá hásingu beint upp í grind. Mið við bíllinn sé réttur mið við hæð aftan (reyndar 25,5 út af gormabælingu)
Bil frá gormasæti neðan upp í gormasæti á grind 28 cm.
Gormur úr Range Rover Classic gul og rauður, framgormur, stendur 30 cm þannig gert er ráð fyrir gormur bælist um allt 2 cm.

Samsláttur 12 cm, (14 fyrst)
Sundursláttur 10 cm
Demparar úr 80 Krúser (22 cm travel)


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 05.jan 2014, 09:34

karig wrote:Hér eru smá nótur frá því gormarnir voru settir hjá mér framan, en þú ert með aðra vél svo þetta er kannski ekki sambærilega þyngd á framendanum og því önnur gormabæling. Mig minnir þ séu 7,5 cm frá frá samsláttarpúða í plan en þ eru sennilega sömu púðar og þú ert með, kv, k.

Bil haft 23,5 frá hásingu beint upp í grind. Mið við bíllinn sé réttur mið við hæð aftan (reyndar 25,5 út af gormabælingu)
Bil frá gormasæti neðan upp í gormasæti á grind 28 cm.
Gormur úr Range Rover Classic gul og rauður, framgormur, stendur 30 cm þannig gert er ráð fyrir gormur bælist um allt 2 cm.

Samsláttur 12 cm, (14 fyrst)
Sundursláttur 10 cm
Demparar úr 80 Krúser (22 cm travel)


Já þetta setup er ansi líkt því sem er hjá mér, þ.e.a.s. travelið upp og niður (enda sömu demparar). Mér þykir hinsvegar bíllinn leggjast alltof snemma á samsláttarpúðann. Eins og Elli segir þá bælast þeir ótrúlega mikið, einhver sagði mér reikna með allavega helmingnum af púðanum (sem eru þá 7,5cm minnst þar sem púðinn er 15cm langur). Kannski er óþarfi hugsa um fá aðra gorma, láta bara duga bæta undir þá 3-4cm til lyfta honum aðeins. Ég reif gormana úr og þeir standa meira segja mis hátt - annar stendur 49,5cm hinn 47cm ...

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá jongud » 05.jan 2014, 10:26

elliofur wrote:Með þessar fjöðrunarpælingar ætla ég bara leggja í púkkið þ er ótrúlegt hvað gúmmí samsláttarpúði leggst mikið saman. Þegar ég er smíða undir bíla miða ég við hafa allt eins lágt eins og hægt er og miða við samsláttarpúðarnir geti lagst ALVEG saman og ef þetta er á framhásingu miða ég við hafa aldrei minna en tommu í viðbót uppí pönnu vegna þess þ er merkilega mikið travel í mótorpúðum líka.
Ég fann þessi skemmtilegheit út á torfærugrindinni minni (ekkert keppnisdót, bara sveitaleiktæki) þar sem ég braut tvo dampera af vélinni (vélin mjög aftarlega) þegar ég barði dampernum í framhásinguna þegar ég var reyna hafa allt "mátulega" lágt. Seinna skiptið skil ég ekki ennþá því allt átti löngu vera komið járn í járn áður en damper færi í hásinguna. Eftir þ hækkaði ég mótorinn um tommu og þá loksins var þetta til friðs.


Þ sem gæti hafa gerst þarna er þegar torfærugrindin fjaðraði saman hefur vélin auðvitað slegist niður á móti.
Þetta er eitthvað sem maður hefur ekki pælt í og fer örugglega í pælingabankann hjá mér og öðrum.

User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá karig » 05.jan 2014, 11:03

Eina skiptið sem þverstífa náði stimpla smá far í olíupönnunna á mínum Hilux, var þegar konan keyrði yfir mannhæðarháan malarhaug og gleymdi slá af, svo þetta verður örugglega í lagi svo lengi sem þú lánar frúnni ekki bílinn......
En væntanlega bælist gormurinn vinstra megin fyrr, vegna ofurkrafta frá snúningsátt vélarinnar..... sem verður seint vandamál í venjulegugum Hilux.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 05.jan 2014, 20:46

halli7 wrote:Hvernig Gast dælu ertu með?

Er nefninlega með eina sem var keypt hjá Benna '89 en hefur aldrei verið notuð.

Hún er eins og þessi:
Viðhengið Gast loftdæla.jpg er ekki lengur til staðar


Jæja, tók mynd af GAST dælunni :
2014-01-03 21.45.51.jpg
Dælan fyrir aftan aftursætisbakið í Hilux
2014-01-03 21.45.51.jpg (383.2 KiB) Viewed 9902 times


Vil taka fram jarðtengingin á dælunni er EKKI til fyrirmyndar, skítaredding fyrir túrinn 1. jan.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá Kiddi » 05.jan 2014, 23:56

15 cm hár samsláttarpúði, þ er sennilega LC80 púði sem er mjúkur og góður. Skilst á manni sem ég treysti vel þeir leggist saman um 90 mm. Sel þ samt ekki dýrar en ég stal því. Þó þessir púðar séu tiltölulega mjúkir þá stífnar fjöðrunin væntanlega talsvert við þ bíllinn lendi á þeim.
Þ sem ég myndi gera er skoða hreinlega hvað takmarkar hásinguna í fara ofar, hvort sem þ er boddy, stýrisgangur, drifskaft, þverstífa, og svo framvegis. Meiri samsláttur er alltaf betri í mínum huga en þ verður samt alltaf vera eitthvert sundurslag. Fyrir mér er 50/50 skipting mjög góð og ca 150 mm í hvora átt. Finnst semsagt dempararnir í styttra lagi - mið við þ sem ég er vanur en þ er svo sem ekkert endilega marka þ.
Svo er annað sem má skoða og þ er hvort gormarnir þvingist nokkuð í samslagi, með heilum stífum þá færist hásingin fjári mikið aftur.

Gangi þér vel með þetta og endilega smelltu inn myndum þ er alltaf gaman pæla í svona hlutum!

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá ellisnorra » 06.jan 2014, 13:12

Önnur pæling sem mér datt í hug þegar maður fer meira spá í samsláttarpúða. Þegar ég setti hiluxinn minn á gorma aftan þá notaði ég bens púðana svokölluðu. Þegar hann fjaðraði harkalega saman þá kastaði hann sér rosalega til baka aftur, þar var á ferðinni nokkurnskonar sprengikraftar í samsláttarpúðanum þegar hann fór alveg saman, og já þessir bens púðar pressast mjög mikið. Ég þekki ekki þessa lc púða sem þú ert með en mér finnst líklegt þeir pressist meira saman en menn eru tala um hér.
Ég skar neðan af bens púðanum og þetta power reflex hætti alveg vera vandamál.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 06.jan 2014, 21:08

Takk fyrir inputið strákar. Þ er tvennt sem er trufla mig. Bíllinn hefur travel (ef ég dreg turninn sem samsláttarpúðinn stendur á auk hálfs púðans uppá 35-40cm, en uppsetningin á fjöðruninni er þannig hann hefur max 10-12cm samslátt og 15 í sundur. Þ eru sumsé 10-15cm af traveli ónýttir og þ er meira laust af travel fyrir sundurslátt en compression. Þetta eru LC demparar og sennilega eru gormarnir líka úr LC 80. Ég ætla bæta undir þá smávegis-3-4cm þannig ég flytji aðeins miðstöðu demparanna. Ef mér líkar þetta ílla, þá etv. fer ég í nýrri gorma (sennilega er hann búinn standa á þessum í 20 ár með tilheyrandi bælingu)...

Læt ykkur heyra hverju þetta breytir...

-G


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá Wrangler Ultimate » 07.jan 2014, 00:12

Mér sýnist vera hægt lækka bílinn auðveldlega um 10-15cm... ekki nema þú ætlir á 49" ekki nema allt sé smíð þannig hásingarnar komist ekki upp í fjöðrun ?

þ eitt myndi bæta eiginleika bílsins til muna.

annars flott sjá svona alvöru viðhald og betrumbætur á svona gömlum jálk :)

Kv Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 07.jan 2014, 09:24

Já, hann er hækkaður á boddíi um 20cm, svona eins og menn gerðu þetta í gamladaga. Þ væri hægt lækka hann um helling, ef ég færi með framhásinguna framar, plássið er nóg aftan. Þ þarf auðvitað vitleysing :-) til kaupa sér rúmlega 20 ára bíl og setja stórfé og tíma í gera hann upp, en þetta er bara svo fjandi skemmtilegt,auk þess sem ég held þessi bíll sé frábært leiktæki. Ég nenni ómögulega ferðast á fjöllum á bíl sem ekki er hægt treysta, næstu mánuðir verða notaðir til finna út hversu áreiðanlegur hann er, en ég held ég sé búinn laga/endurnýja þ sem verst var farið. Þ verður gaman sjá hvernig hann lítur út eftir málningu. Ég er búinn fara í marga hrindi með þ hvernig lit ég á hafa á honum - hvítan, appelsínugulann eða ljósbláan eins og tacomurnar eru... enda sennilega með hann hvítann eins og hann hefur alltaf verið.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá ellisnorra » 07.jan 2014, 09:27

"Druslubílabransinn" er lang skemmtilgastur finnst mér, þe ódýr bíll í grunninn og oft í misjöfnu ástandi gerður alveg agalega góður með útsjónasemi, mikilli vinnu og aðkeyptu efni sem hleypur EKKI á milljónum :)
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 07.jan 2014, 11:22

elliofur wrote:"Druslubílabransinn" er lang skemmtilgastur finnst mér, þe ódýr bíll í grunninn og oft í misjöfnu ástandi gerður alveg agalega góður með útsjónasemi, mikilli vinnu og aðkeyptu efni sem hleypur EKKI á milljónum :)


Mikið rétt. Var með LC120 síðast, frábær bíll en aðeins of þungur fyrir 38" fannst mér. Þ kostar hinsvegar hvítuna úr augunum kaupa varahluti í LC (þó maður hafi vissulega þurft minna af þeim en í Hiluxinn :-) Þetta má ekki vera of fínt til maður tími nota þetta :)


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 13.jan 2014, 21:15

Jæja, smá update.

Þar sem ég var gjörsamlega bugaður á rafmagnsfúskinu í bílnum náði ég mér í lítið aukarafkerfi frá Aukaraf. Fékk þetta brúkað norðan og rofaboxið hafði verið klippt frá. Sá sem klippti þetta úr fær mörg prik frá mér fyrir skilja 5cm stubb eftir af hverjum vír á rofabodinu (sem eru mismunandi á litinn)þannig ég var enga stund lóða þetta á rétta staði. Ég kom þessu verkefni áleiðis, en relay:in virka ekki öll enn og ég hef ekki haft tíma til debugga þetta.

2014-01-05 16.25.46.jpg
Byrjað lóða snúruna úr aukarafkerfinu við rofaboxið
2014-01-05 16.25.46.jpg (353.26 KiB) Viewed 9493 times


2014-01-05 16.26.07.jpg
Kerfinu komið fyrir aftan við ARB dæluna
2014-01-05 16.26.07.jpg (325.82 KiB) Viewed 9493 times


Næsta mál á dagsskrá var skoða hvað þ gerði lyfta bílnum aðeins upp framan. Ég var ósáttur við hann fjaðraði 15 cm í sundur en aðeins 10 saman ... hljómar ekki snjallt. Í bílnum eru LC80 gormar framan - dempararnir eru líka LC80 með traveli uppá 23 eða 24cm. Ég átti gömul ál undirlegg/upphækkunarhringi frá Hellu í Hafnarfirði undan síðasta LC90 sem ég átti. Hringina renndi Sölvi vinur minn til þannig þetta dugði til lyfta bílnum framan um ca 3cm.

2014-01-07 17.39.25.jpg
LC90 hringirnir í rennibekknum
2014-01-07 17.39.25.jpg (380.29 KiB) Viewed 9493 times


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 13.jan 2014, 21:38

Annar póstur. Fór í fyrstu alvöru ferðina á bílnum sl. helgi. Við fórum á þremur bílum, bílnum mínum og tveimur 38" hiluxum. Við ákváðum gista í Gíslaskála í Svartárbotnum, ca. 20 km sunnan við Hveravelli. Færið uppeftir var þokkalegt norður fyrir Hvítárbrú, eftir þ þyngdist þ ef farið var út fyrir veginn. Bíllinn virkar fáránlega vel og þ er sama hvaða forað maður etur honum á, hann étur allt. Þ voru engin hitavandamál, hvorki á vél né skiptingu sem fór aldrei upp fyrir 140F.

Ég fann samt bögga í bílnum. Ég þarf auka slaglegd í framfjöðrunni, hann náði kroppa í hægri kantinn ef hann var í beygju þegar hann sló saman. Annað sem ég fann út er skiptingin fer aldrei í "converter lockup" í 4gír eins og hún á gera. Forritið mitt góða "datamaster" var í gangi allan tímann og loggaði hvernig vélinni leið. Þar sé ég hversu mikið skiptingin er "slippa"/snuða og hann læsti sér aldrei eins og hann á gera. Ég fann villukóða37 á "brake on" - sem er rofi sem notaður er til segja tölvunni þegar ökumaður stígur á bremsuna (þá aflæsir converterinn). Mig grunar þessi rofi hafi aldrei verið tengdur, á samt eftir rannsaka þ.

Capture.PNG
Í dálknum til hægri sést "slip RPM" sem fór aldrei niður í 0, ergo- skiptingin fer ekki í lockup.
Capture.PNG (77.23 KiB) Viewed 9483 times


Ég náði mér í 4l60e manúal og þarf leggjast yfir hann. Ef þetta er vandamálið (sem er líklegt ef tölvan kvartar undan því), ætla ég tengja bremsuljósin inná tölvuna og þá fær hún nákvæmlega éta þ sem hún þarf - hvort ég sé stíga á bremsuna. Þ yrði örugglega bölvað bras tengja annan rofa við bremsurnar.

Síðasti hlutirinn sem kom í ljós - einhver hafði bent á þ hér á spjallinu "loftfilters-sveppurinn" væri ekki snjall vegna þess hann sogaði heitt loft. Þ kom berlega í ljós þrátt fyrir hood-scope og skítviðri þá var hann anda sér frekar heitu lofti, um og yfir 40c. Þ væri freistandi koma lofti þessu þannig þ fáist kaldara - samt veit ég svosum ekki til hvers - ég gaf honum aldrei fulla gjöf, og sennilega ekki meira en hálfa gjöf, aflið var miklu miklu meira en nóg...

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá Kiddi » 13.jan 2014, 23:34

Varðandi bremsurofann:

Brake Switch Signal - For automatics with lock up converter, the PCM needs signal when brake pedal is pressed. However, the signal needed is opposite how you're brake lights work. The PCM wants 12v+ constant on this wire when brake IS NOT pressed, and OPEN Circuit when the brake IS pressed. If you vehicle was equipped with a lockup trans to begin with, you probably already have the proper normally closed switch mounted by your brake light switch. If you do not, you can use a relay to perform the same thing. On most relays, there are 5 terminals, 2 of them turn the relay ON when provided ground/power. There are then a normally open leg and a normally closed leg on the relay and a supply. By feeding 12v+ on the supply leg, and hooking the Brake Switch Signal wire to the normally closed leg, you will now have the correct signal for the PCM. When the brake is pressed, 12v+ flows to brake lights, tap into this wire, and run it to the relay to turn the relay on. This will cause the normally closed leg to become open, thus turning OFF the 12v+ signal to the PCM. When you release the brake pedal, the relay will turn OFF, and then feed 12v+ to the PCM.


Þetta hef ég héðan: http://lt1swap.com/wiringharness.htm

Ég tengdi þetta svona í mínum jeppa og þ virkar alveg ljómandi vel.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 19.jan 2014, 00:10

takk fyrir þetta, ég þarf vaða í þetta þegar ég herði mig upp í todo listann minn sem er u.þ.b. svona fyrir næstu session í skúrnum:

Skipting fer ekki í lockup, villukóði á "brake on" - finna hvað veldur og laga
reyna fá kaldara loft í innöndun - losa mig við sveppinn og sötra kalt loft inn á vél
Demparabolti - sleit tvísnittaðan bolta í dempara vinstra megin framan...
aukatankur- æ hvað þ var leiðinlegt vera með bensín á brúsa ....
Nothæft ljós inn í bíl - sá ekkert á úrhleypibúnaðinn/mæla eða kúluloka í myrkrinu - peran í loftljósinu er max 3w...
Lás framan- kláraði ekki tengja lúmið ...
Víxla gormum/hækka meira - gormarnir standa mishátt, 47cm og 50cm. Hann kroppar í brettakanta þegar lagt er á og hann slær saman... sjálfsögðu tókst mér setja lægri gorminn þar sem ég hefði þurft meiri hæð :-)
drullusokkar - vantar framan ... mér lá bara svo á komast á fjöll :)
sæti - þarf nýja stóla - þessi sæti sem eru í bílnum eru hræðileg, garanterað þetta hryggbrýtur mann á 0:1
nýtt VHF loftnet- þetta brotnaði af í túrnum ... á amk. 2 í staðinn
Tengja ljós- ég var búinn henda þeim á bílinn, en lúmið ekki tengt enn
Hækka skúffu framan-nýju festingarnar voru ekki 100% rétt stilltar af þannig ef ég set hús á skúffuna nær þ nudda bílinn þegar hann vindur uppá sig... tomma undir framan og málið dautt...
Síðast breytt af gunnarb þann 19.jan 2014, 09:31, breytt 1 sinni samtals.


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá kjartanbj » 19.jan 2014, 01:00

Gormar eru yfirleitt mislangir þannig þ er ekkert óeðlilegt þó þeir seu mislangir hjá þér , á vera þannig
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 19.jan 2014, 10:46

Náði í aukatank - ca. 150 lítra ... honum verður hent undir í vikunni


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 20.feb 2014, 08:52

Jæja, smá update. Ég reif skúffuna aftur af til koma aukatanknum fyrir. Hann er um 40 cm breiður, kom undan Nissan pickup minnir mig. Tankurinn er töluvert tekinn upp aftan, en þar sem boddý hækkun er nokkuð mikil gat ég fest tankinn mjög ofarlega þannig hann situr þ hátt litlar líkur eiga vera á því hann rekist niður þó bíllinn fari á kaf. Því miður var ekki dæla í tanknum heldur stútur framan og neðst. Þ fer utanáliggjandi subaru dæla í bílinn til dæla á milli.

2014-02-01 11.16.55.jpg
Mynd tekin aftur eftir tanknum
2014-02-01 11.16.55.jpg (284.56 KiB) Viewed 8915 times


2014-02-01 11.17.21.jpg
Tankurinn stendur töluvert upp fyrir grind, en vegna boddíhækkunar er nóg pláss
2014-02-01 11.17.21.jpg (336.19 KiB) Viewed 8915 times


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 20.feb 2014, 09:11

Svo hófst vitleysan fyrir alvöru. Ég var búinn ákveða fara ekki í nein stærri project fyrr en í sumar til geta nýtt tímann á fjöllum. EN ... ég missti mig aðeins :)

2014-02-03 19.25.33.jpg
2014-02-03 19.25.33.jpg (223.08 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-14 16.02.28.jpg
2014-02-14 16.02.28.jpg (297.39 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-03 19.25.57.jpg
2014-02-03 19.25.57.jpg (309.63 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-14 23.35.59.jpg
2014-02-14 23.35.59.jpg (262.84 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-14 23.36.23.jpg
2014-02-14 23.36.23.jpg (258.14 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-14 23.36.35.jpg
2014-02-14 23.36.35.jpg (208.22 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-14 23.37.38.jpg
2014-02-14 23.37.38.jpg (201.48 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-15 18.41.17.jpg
2014-02-15 18.41.17.jpg (255.73 KiB) Viewed 8910 times


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: 44" hilux - hvað skyldi vera fara gerast hér?

Postfrá gunnarb » 20.feb 2014, 09:16

2014-02-15 18.41.26.jpg
2014-02-15 18.41.26.jpg (340.67 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-15 18.41.43.jpg
2014-02-15 18.41.43.jpg (243.74 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-15 18.41.55.jpg
2014-02-15 18.41.55.jpg (258.17 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-15 19.37.01.jpg
2014-02-15 19.37.01.jpg (256.26 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-15 20.56.43.jpg
2014-02-15 20.56.43.jpg (213.43 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-15 22.04.03.jpg
2014-02-15 22.04.03.jpg (243.63 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-16 16.45.33.jpg
Grunnur kominn á
2014-02-16 16.45.33.jpg (234.17 KiB) Viewed 8910 times


2014-02-16 22.03.48.jpg
OG svona lítur þetta víst út eftir hann hætti heita Skjóni
2014-02-16 22.03.48.jpg (245.49 KiB) Viewed 8910 times


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir