44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Mynd af því hvernig hann var þegar ég fékk hann
og síðan hvurnig hann var orðinn stuttu seinna ... hvað er verið að gera við greyið ? Ég sé að þessi ágæta síða setur fyrri myndina neðst :-)
og síðan hvurnig hann var orðinn stuttu seinna ... hvað er verið að gera við greyið ? Ég sé að þessi ágæta síða setur fyrri myndina neðst :-)
- Viðhengi
-
- IMG_0139.jpg (20.42 KiB) Viewed 38881 time
-
- IMG_9803_2.jpg (15.99 KiB) Viewed 38881 time
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Mér sýnist að það eigi að fara í lengri framendann eins og hefur verið gert á nokkrum 4Runnerum hérna
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
bjarga bílnum með nýrri marine 9bt kömmings vél?
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Sýnist á þessari mynd að það sé verið að setja eitthvað V í hann. Hvort það er V8 eða V6 er frekar erfitt að sjá á svona frímerki.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Hann hefur verið í all svakalegri yfirhalningu sl. mánuði. Hluti af þeirri vinnu hefur verið að lengja framendann til að koma alvöru vatnskassa og viftu fyrir. Þessi vél (LT1) er frábær og verður ekki skipt út :-) Skal reyna að koma inn skárri myndum af æfingunum...
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
er þetta ekki v8 luxinn sem vopni átti?
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Þetta er seinni Sonax Hiluxinn.
Verður gaman að sjá þetta tilbúið Gunnar !
Verður gaman að sjá þetta tilbúið Gunnar !
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Mér sýnist að þarna hafi verið vitstola maður hafa verið að reyna að draga Ford 350 úr festu dauðans með því bakka á Hilux...........
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Eftir að hafa gert út 38" LC í nokkuð mörg ár langaði mig í jeppa sem væri meira "project" - eitthvað sem þyrfti mikið að eiga við og viðgerðarlistinn tæki helst aldrei enda :-) Það buðust nokkur slík verkefni á spjallvefjum okkar jeppamanna en þegar ég rak augun í þennan bíl sem ég hafði lengi verið svagur fyrir lét ég slag standa og keypti af Vopna þennan forláta Hilux '91 með LT1 mótor úr Camaro (sumir þekkja þennan bíl sem Sonax 2) Þessi bíll hefur átt marga eigendur. Ýmislegt hefur verið gert við bílinn í gegnum tíðina, ansi margt mis (vel eða) ílla unnið.
Hann eyddi nærri 35-40ltr í sparakstri í langkeyrslu þegar ég fékk hann og var hræðilegur í gang. Það logaði CHK engine ljós, en þegar ég ætlaði að lesa úr vélatölvunni mætti mér afklippt snúruknippi þar sem ALDL plöggurinn átti að vera ! Það var smá trikkí að tengja nýjann plögg, því Chevrolet var að fara úr ODB1 í ODB2 á þessum tíma. Vélatölvan er því víruð í ODB2 plögg, en "talar samt ODB1". Boggi í Mótorstillingu átti skanna sem gat lesið úr tölvunni og í ljós kom að hitaskynjari á vélinni var bilaður. Nýr slíkur kostaði um 2500 kall og bíllinn rýkur núna í gang og eyðslan féll um helming.
Hann eyddi nærri 35-40ltr í sparakstri í langkeyrslu þegar ég fékk hann og var hræðilegur í gang. Það logaði CHK engine ljós, en þegar ég ætlaði að lesa úr vélatölvunni mætti mér afklippt snúruknippi þar sem ALDL plöggurinn átti að vera ! Það var smá trikkí að tengja nýjann plögg, því Chevrolet var að fara úr ODB1 í ODB2 á þessum tíma. Vélatölvan er því víruð í ODB2 plögg, en "talar samt ODB1". Boggi í Mótorstillingu átti skanna sem gat lesið úr tölvunni og í ljós kom að hitaskynjari á vélinni var bilaður. Nýr slíkur kostaði um 2500 kall og bíllinn rýkur núna í gang og eyðslan féll um helming.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Gaman að þessu.
Ég elska svona quickfix tilfelli.
Ég elska svona quickfix tilfelli.
-
- Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
gunnarb wrote:Eftir að hafa gert út 38" LC í nokkuð mörg ár langaði mig í jeppa sem væri meira "project" - eitthvað sem þyrfti mikið að eiga við og viðgerðarlistinn tæki helst aldrei enda :-) Það buðust nokkur slík verkefni á spjallvefjum okkar jeppamanna en þegar ég rak augun í þennan bíl sem ég hafði lengi verið svagur fyrir lét ég slag standa og keypti af Vopna þennan forláta Hilux '91 með LT1 mótor úr Camaro (sumir þekkja þennan bíl sem Sonax 2) Þessi bíll hefur átt marga eigendur. Ýmislegt hefur verið gert við bílinn í gegnum tíðina, ansi margt mis (vel eða) ílla unnið.
Hann eyddi nærri 35-40ltr í sparakstri í langkeyrslu þegar ég fékk hann og var hræðilegur í gang. Það logaði CHK engine ljós, en þegar ég ætlaði að lesa úr vélatölvunni mætti mér afklippt snúruknippi þar sem ALDL plöggurinn átti að vera ! Það var smá trikkí að tengja nýjann plögg, því Chevrolet var að fara úr ODB1 í ODB2 á þessum tíma. Vélatölvan er því víruð í ODB2 plögg, en "talar samt ODB1". Boggi í Mótorstillingu átti skanna sem gat lesið úr tölvunni og í ljós kom að hitaskynjari á vélinni var bilaður. Nýr slíkur kostaði um 2500 kall og bíllinn rýkur núna í gang og eyðslan féll um helming.
/Like
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
hobo wrote:Gaman að þessu.
Ég elska svona quickfix tilfelli.
Já, svona quice fix eru frábær, en zæll, það var sko meira sem beið... Rafmagnið að bensíndælunni var sett saman á 5 stöðum. Hátalarasnúra, 3ja kvaðrata bútur, lampasnúra ofl. Að auki er ég búinn að afleggja örugglega 50metra af "gömlum" leiðslum sbr:
Eftir að hafa lagað nógu mikið til að treysta bílnum á fjöll var farinn túr í Laugar. Bíllinn er ótrúlegt tæki og galið hvað þetta bæði vinnur og drífur ... en hann átti við hitavandamál að stríða ef hann fékk vindinn í bakið. Vatnskassinn var örþunnur og lítið pláss fyrir stærri kassa. Brettakantarnir voru aukinheldur f. 38" breytingu, þannig að það var ekkert annað að gera en slá tvær flugur í einu höggi, fá alvöru kælikerfi í húddið og alvöru kanta...
Svona var hann þegar byrjað var
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svona lítur þetta út saman komið :
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Gaman að sjá jeppa í svona góðum höndum :) einnig flott vinnubrögð.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Þetta er alveg glæsilegt!
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Voðalega virðist samt vera mikið ryð undur framrúðunni
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
hvernig er þessi langi framendi sem menn eru að vísa í?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
íbbi wrote:hvernig er þessi langi framendi sem menn eru að vísa í?
Hann er lengri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Það var ansi víða ryð í bílnum, en það var gengið í það í þessari atrennu að laga sumt af því (gólf, sílsa osv.).
Þessir "langi framendi" sem 20cm lengri en orginal. Sjálft "kittið" er húdd, frambretti og breiðir kantar á Runner. Þessi mót lét held ég fari rétt með Pétur Snæland smíða (sá sem breytti Megast - flottasta 4Runner á landinu sem Ómar í Keflavík á). Heiðursmaðurinn Gunnar Ingvi hjá Brettakantar.is er með þessi mót í dag og ég keypti þetta af honum. Mótin eru fyrir Runner, þannig að það verður smá föndur að fella aftur kantana að skúffunni á Hilux.
Ég hef séð menn leysa innri brettin og framendann á mismunandi vegu, en það var mjög þægilegt að nota bara annan framenda og fá allt saman rétt stillt af frá upphafi. Grindin var fyrst lengd um nákvæmlega 20CM og þá var hægt að láta hana stýra því að samskeytin væru á hárréttum stað.
Ég vona að ég sé búinn að leysa hitavandamálið varanlega - hann fékk 3ja raða vatnskassa f. LC100 frá Helga í Gretti. Kassinn er ca. 3x meiri að umfangi en sá gamli. Framan á hann setti ég viftu frá SummitRacing í amríkuhreppi. Sú dregur 25amp. á mesta hraða og mv. sogið úr viftunni þá held ég að spil verði óþarfi - þetta er eins og hafa litla þyrlu þarna frammí :-)
Þessir "langi framendi" sem 20cm lengri en orginal. Sjálft "kittið" er húdd, frambretti og breiðir kantar á Runner. Þessi mót lét held ég fari rétt með Pétur Snæland smíða (sá sem breytti Megast - flottasta 4Runner á landinu sem Ómar í Keflavík á). Heiðursmaðurinn Gunnar Ingvi hjá Brettakantar.is er með þessi mót í dag og ég keypti þetta af honum. Mótin eru fyrir Runner, þannig að það verður smá föndur að fella aftur kantana að skúffunni á Hilux.
Ég hef séð menn leysa innri brettin og framendann á mismunandi vegu, en það var mjög þægilegt að nota bara annan framenda og fá allt saman rétt stillt af frá upphafi. Grindin var fyrst lengd um nákvæmlega 20CM og þá var hægt að láta hana stýra því að samskeytin væru á hárréttum stað.
Ég vona að ég sé búinn að leysa hitavandamálið varanlega - hann fékk 3ja raða vatnskassa f. LC100 frá Helga í Gretti. Kassinn er ca. 3x meiri að umfangi en sá gamli. Framan á hann setti ég viftu frá SummitRacing í amríkuhreppi. Sú dregur 25amp. á mesta hraða og mv. sogið úr viftunni þá held ég að spil verði óþarfi - þetta er eins og hafa litla þyrlu þarna frammí :-)
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Forvitni, þarf að færa framhásinguna framar til að passa í hjólskálina eða sleppur það?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Hásingin hefur örugglega verið færð fram þegar bílnum var breytt upphaflega til að koma 44" undir, það þarf því ekkert að eiga við hásinguna vegna þessarar lengingar, brettin lengjast jú bara fram. Það er hinsvegar klárt að bíllinn myndi samsvara sér miklu betur með hjólin í miðjum skálunum, en þessir 20 cm koma allir fyrir framan dekkið :-) Það verður seinni tíma mál, en ég viðurkenni að það kitlaði mig að drífa í því núna í þessari atrennu ...
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Nú er spurning um að fara í boddýið, færa aðra hvora hásinugna aftur eða fram, eða bæta við hásingu, þetta eru allt ökonomískar breytingar, því meðan bíllinn er í bílskúrsfasanum sparar þú bensín sem nemur kostnaðinum við breytingarnar.. kv, úr snjónum fyrir norðan, mynd tekin á leiðinni í vinnuna í morgun.
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
íbbi wrote:hvernig er þessi langi framendi sem menn eru að vísa í?
Þetta er þessi lengri frammendi , reyndar fynnst mér algjört möst að lengja grindina undir miðjum bíl til að halda frammhásinguni áfram framarlega , takmarka þörf á miklum úrskurð á hvalbak.
Færa svo mótorfestingar aftar.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Þú hefur lög að mæla Kári, því meira sem maður lagar því meira græðir maður :-) Ég hugsaði þetta með að lengja grindina fyrir framan framstífuturnana, en hún er ekki bein þannig að það kallar að meiri breytingar. Mig grunar að ég eigi eftir að láta vaða í að færa framhásinguna fram, en þá verður það gert í sambandi við hásingaskipti. Það er 8" köggull í bílnum að framan og mér er sagt að það hafi verið að brotna í bílnum - ég hef reyndar sterkan grun um að það sé sitthvort hlutfallið í honum að framan og aftan (þar sem er 9,5" úr lc60). Ég held að 8" sé feiki nóg ef menn eru ekki að fantast á þessu eins og vitleysingar, en ef í ljós kemur að það sé ekki rétt þá verður smellt undir hann lc60hásingu og dótinu laumað fram í leiðinni ...
Ég lenti í því fljótlega eftir að ég fékk bílinn að bensíndælan hætti að ganga, smá fikt í vírunum þangað kom þessu í lag þannig að ég gekk í að skipta lögninni út. Þetta er það sem kom úr bílnum, tenging frá relay að dælu 5 eða 6 samsetningar ...
Ég lenti í því fljótlega eftir að ég fékk bílinn að bensíndælan hætti að ganga, smá fikt í vírunum þangað kom þessu í lag þannig að ég gekk í að skipta lögninni út. Þetta er það sem kom úr bílnum, tenging frá relay að dælu 5 eða 6 samsetningar ...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
ps. Takk fyrir myndirnar af "Megasi". Ég fór til Ómars að skoða bílinn - er ekki enn búinn að jafna mig - zæll hvað þetta er flottur bíll :-)
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
verður gaman að sjá þetta. hefur alltaf fundist þessi bíll sérlega flottur, mun flottari en bróðir hans
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Jæja félagar, tími fyrir smá update...
Hef haldið áfram að þrífa úr bílnum gamalt fúsk ...
Hef haldið áfram að þrífa úr bílnum gamalt fúsk ...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Byrjað að týna í það sem þarf ...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
(Þessi kafli kemur í öfugri röð mv. hvernig ég setti myndirnar inn - þið verðið bara að lesa þetta neðan frá og upp :-)
-Þegar ég keypti bílinn var nýbúið að fara í skiptinguna. Algengasta bilun á ssk. er að þær ofhitni. Úr því að maður er svo heppinn að vera með nýupptekna skiptingu verður að passa dótið ... ég gekk því í að fixa meiri kælingu ...
-Þegar ég keypti bílinn var nýbúið að fara í skiptinguna. Algengasta bilun á ssk. er að þær ofhitni. Úr því að maður er svo heppinn að vera með nýupptekna skiptingu verður að passa dótið ... ég gekk því í að fixa meiri kælingu ...
- Viðhengi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Ég náði mér líka í nýja loftsíu - gamla boxið var frekar fyrirferðarmikið og þetta á að vera einhver "high-flow" sía. Ég er samt ekki viss um að ég sé að gera neitt gott ... skv "tuning" bókum sem ég hef lesið þá hafa menn lent í brasi með þessa mótora með orginal "mappaðri tölvu" þar sem vélin á að gera ráð fyrir viðnámi vegna "nets" sem er í orginal loftsíu boxinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
gleymi að bæta við að mér þykir það samt langsótt - fyrir aftan loftsíuna er loftflæðisskynjari (mass air flow sensor) þannig að ég skil ekki hvaða máli skiptir þó minna viðnám sé í þessum performance síum ... læt ykkur vita hvernig þetta virkar - það er hinsvegar klárt að það er mikið viðnám í þessu þétta neti á orginal loftsíuboxinu ...
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Gaman að skoða þetta verkefni hjá þér, þessi bíll er í góðri framför.
Ég ætla samt að vara þig við þessari síu, þó að þær hafi ýmsa kosti þá er sá galli á þeim (allavega K&N útgáfunum) að þær hleypa vatni mjög greiðlega í gegnum sig. Svo greiðlega að ef vifta nær í vatn þá mokast það beinustu leið inn á soggreinina. Nokkuð sem getur verið til óþurftar eins og tvær bognar GM stimpilstengur sem ég á - geta vitnað um.
Ég ætla samt að vara þig við þessari síu, þó að þær hafi ýmsa kosti þá er sá galli á þeim (allavega K&N útgáfunum) að þær hleypa vatni mjög greiðlega í gegnum sig. Svo greiðlega að ef vifta nær í vatn þá mokast það beinustu leið inn á soggreinina. Nokkuð sem getur verið til óþurftar eins og tvær bognar GM stimpilstengur sem ég á - geta vitnað um.
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
virkilega skemmtilegt verkefni.
ég persónulega myndi samt alveg láta þessa síu eiga sig
ég persónulega myndi samt alveg láta þessa síu eiga sig
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Takk fyrir ábendinguna um síuna. Ég var að lesa bók um tuningu á svona vélum og þar segja þeir að með því einu að fjarlægja "netið" úr orginal síuboxinu stóraukist flæðið og það sé í raun á pari við það að vera með svona high-flow filter. Það dugir etv. alveg ... ekki nennir maður að fá vatn inná þennan eðal mótor. Annars velti ég því líka fyrir mér í ljósi þess hversu mikið pláss er allt í einu komið í húddið að fara með rör inn í bíl sem hægt væri að plögga við loftinntakið ef maður lendir í miklum skafrenningi.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
gunnarb wrote:... Það logaði CHK engine ljós, en þegar ég ætlaði að lesa úr vélatölvunni mætti mér afklippt snúruknippi þar sem ALDL plöggurinn átti að vera ! Það var smá trikkí að tengja nýjann plögg, því Chevrolet var að fara úr ODB1 í ODB2 á þessum tíma. Vélatölvan er því víruð í ODB2 plögg, en "talar samt ODB1". Boggi í Mótorstillingu átti skanna sem gat lesið úr tölvunni og í ljós kom að hitaskynjari á vélinni var bilaður. Nýr slíkur kostaði um 2500 kall og bíllinn rýkur núna í gang og eyðslan féll um helming.
Hvaða IDIOT klippir burtu ALDL plöggi ?!
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
gunnarb wrote:Takk fyrir ábendinguna um síuna. Ég var að lesa bók um tuningu á svona vélum og þar segja þeir að með því einu að fjarlægja "netið" úr orginal síuboxinu stóraukist flæðið og það sé í raun á pari við það að vera með svona high-flow filter. Það dugir etv. alveg ... ekki nennir maður að fá vatn inná þennan eðal mótor. Annars velti ég því líka fyrir mér í ljósi þess hversu mikið pláss er allt í einu komið í húddið að fara með rör inn í bíl sem hægt væri að plögga við loftinntakið ef maður lendir í miklum skafrenningi.
hafandi átt camaroa, trans ama, corvette og allt þetta sull þá get ég alveg sagt samviskusamlega að púst og liftintaksbreytingar á þessum mótorum eru afar skemmtilegar. ásamt fleyru. en ég sjálfur færi alltaf í síu í boxi sem er ekki í hættu í þeim skilyrðum sem að jeppi sem þessi kemur að öllum líkindum til með að sjá.
annað er svo að svona opin sía í vélarýminu sýgur heitt loft innan úr því, í staðinn fyrir að sjúga kalt loft úr brettinu eða undan stuðaranum, þannig að ávinningurinn er enginn
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 153
- Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
- Bíltegund: Hilux 44"
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
jongud wrote:gunnarb wrote:... Það logaði CHK engine ljós, en þegar ég ætlaði að lesa úr vélatölvunni mætti mér afklippt snúruknippi þar sem ALDL plöggurinn átti að vera ! Það var smá trikkí að tengja nýjann plögg, því Chevrolet var að fara úr ODB1 í ODB2 á þessum tíma. Vélatölvan er því víruð í ODB2 plögg, en "talar samt ODB1". Boggi í Mótorstillingu átti skanna sem gat lesið úr tölvunni og í ljós kom að hitaskynjari á vélinni var bilaður. Nýr slíkur kostaði um 2500 kall og bíllinn rýkur núna í gang og eyðslan féll um helming.
Hvaða IDIOT klippir burtu ALDL plöggi ?!
Ég skil það hreinlega ekki, en það var orðið ansi margt sem þurfti að breyta - bíllinn skipti nokkuð oft um hendur og þegar menn ætla ekki að eiga tækin freistast þeir kannski til að stytta sér leið eða fúska sig framhjá vandamálum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur