Síða 1 af 2
					
				4Runner 95
				Posted: 28.apr 2013, 23:07
				frá sfinnur
				Keypti  bílinn óbreyttan vélarlausan í janúar 2012 og er búinn að vinna í honum síðan þá.
Setti í hann 3.1 TDI Isuzu, hásingu að framan færð um 7cm, afturhásing færð um 30cm, smíðaði nýjan afturstuðara, toppgrind, kassa aftaná og á toppinn, verður loftlæstur að framan og aftan, breyttur fyrir 44" en verður á 42" Iroc.
Allt ryð skorið í burtu og heilsprautaður.
Svo er verið að græja aukarafkerfi, kastara, kastaragrind, spil og fleira.
Myndir hér;  
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 916&type=3 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 00:10
				frá Magni
				
Sóttur til Sauðárkróks í Janúar 2012 vélar og kassalaus.

Allur bíllinn strípaður og tekinn í gegn

Háingar styrktar vel með, 5:71 og loftlæsingum

Toppgrind smíðuð úr ryðfríu og rafpóleruð

Sérsmíðaður afturstuðari, verður galvinseraður eins og felgurnar og beatlockið

42" Irok á 16x16" felgum

Verið að raða saman í dag. 29.apríl
 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 04:20
				frá ellisnorra
				Þetta er glæsilegt verkefni! Greinilega lítið til sparað til að gera hlutina vel! :)
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 10:29
				frá stjanib
				Þetta verður glæsilegur runner... flott vinnubrögð :))
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 12:19
				frá Óskar - Einfari
				Fallegur bíll í fæðingu... flott smíðinn og grindinni og stuðaranum :)
Ég hefði að vísu gleymt þessum 8" drifum.... en það er bara ég!
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 16:12
				frá íbbi
				flottur þessi.
40"+ 4runner með diesel er ótrúlega heillandi combo
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 18:58
				frá HaffiTopp
				Svona klám á náttúrulega bara að banna með lögum :)
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 19:05
				frá Dúddi
				Geggjaður bill :) Það er bara að klara bilinn með þessi drif og henda svo lc60 hasingum undir EF þetta verður eitthvað vandamal.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 19:59
				frá Magni
				Engar áhyggju hann keyrir svo hægt að hann brýtur þetta aldrei :) ;)
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 20:35
				frá -Hjalti-
				verður spennandi að sjá hann tilbúinn :)
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 21:22
				frá jeepson
				Flottur.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 21:34
				frá -Hjalti-
				hvernig ætlara að útæra kassa aftaná bílinn ?
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 22:11
				frá sfinnur
				Það verður grind aftaná bílnum, svipað og á litla bronco nema verður fest á stuðarann, kassinn verður festur á grindina.
Svo verður hægt að kippa grindinni af.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 22:15
				frá sfinnur
				Allt að gerast
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 29.apr 2013, 22:17
				frá Svenni30
				Virkilega flottur hjá þér. Verður gaman að sjá hann þegar hann verður tilbúinn
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 07.maí 2013, 02:08
				frá Morte
				Hversu mikið vesen er að setja 3,1 izusu í 4runner er með einn orginal bensín og hann finnst bensínið of gott
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 07.maí 2013, 08:21
				frá sfinnur
				Það var ekki mikið mál, ég smíðaði reyndar nýjar vélafestingar og gírkassabita, það er nóg pláss fyrir hana og stangirnar í gírkassanum eru nánast á sama stað og original.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 17.maí 2013, 18:33
				frá sfinnur
				Fleiri myndir
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 21.maí 2013, 15:11
				frá íbbi
				glæsilegur alveg. 
mér finnst afar gaman að sjá alla þessa 4runnera  ennþá til
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 08.jún 2013, 21:58
				frá sfinnur
				Klár í útileguna :)
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 08.jún 2013, 22:06
				frá hobo
				Þessi er bara glæsilegur, punktur.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 08.jún 2013, 22:08
				frá Svenni30
				Ótrúlega vel heppnaður hjá þér
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 08.jún 2013, 22:16
				frá Magni
				Afturstuðarinn sem Finnur hannaði sjálfur. Kemur mjög vel út

 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 13:52
				frá Dúddi
				Hrikalega flottur....
Hvað kostar svona toppkassi?
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 15:11
				frá íbbi
				þetta er nú einhver al-laglegasti 4runner sem ég hef séð
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 19:23
				frá sfinnur
				Takk fyrir það strákar, búið að fara mikill tími í þetta og er ég ekkert smá ánægður með bílinn.
Ég smíðaði þennan kassa sjálfur, get alveg smíðað fleiri.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 20:06
				frá -Hjalti-
				sfinnur wrote:Takk fyrir það strákar, búið að fara mikill tími í þetta og er ég ekkert smá ánægður með bílinn.
Ég smíðaði þennan kassa sjálfur, get alveg smíðað fleiri.
Flottur hjá þér , sá ykkur  útá Suðurstrandaveg áðan
 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 20:22
				frá HaffiTopp
				Smiða svona framstuðara líka og smella honum á bílinn. Hvar fást efni í svona, beygjur og svoleiðis og er mikil þyngd í þessu?
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 22:54
				frá sfinnur
				Fèkk rörin og beygjurnar í ferrozink. Þegar ég var búinn að tylla beygjunum á rörið þá skar ég það eftir endilöngu og breikkaði um 5cm, það er að segja efra rörið, svo er bara  að föndra þetta saman. Þessi stuðari er 30 kg.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 23:12
				frá Freyr
				Fleiri myndir af honum utandyra? Mjög flottur að sjá...
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 09.jún 2013, 23:15
				frá sfinnur
				Fleiri myndir koma fljótlega ;)
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 10.jún 2013, 06:19
				frá ellisnorra
				Þetta er alveg svakalega geðveikt flottur bíll :) Innilega til hamingju með hann!
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 10.jún 2013, 18:31
				frá SævarM
				hrikalega flottur bíll þegar maður sér hann líka með eigin augum.....
Svo til að vega upp á móti afturstuðaranum í þyngd setti finnur carbon límiða inn í bílinn til að létta hann :)
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 10.jún 2013, 18:59
				frá StefánDal
				Hrikalega flottur þessi. 
Hvernig líkar þér við mótorinn? Á að tjúna eitthvað?
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 10.jún 2013, 22:06
				frá sfinnur
				Mér líkar ágætlega við þennan mótor, allavega það litla sem maður er búinn að keyra hann.
Ég hugsa að ég fikti eitthvað í túrbínu og olíuverki.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 11.jún 2013, 16:39
				frá sfinnur
				Jæja hér koma fleiri myndir af gripnum.
 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 11.jún 2013, 16:46
				frá StefánDal
				Glæsilegur í alla staði. 
Svo ég spyrji nú aðeins meira útí þennan mótor ;) Hvernig er þetta að virka á 5.71 og 42"? Á hvaða snúning er hann í 5.gír á 90km/h?
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 11.jún 2013, 17:00
				frá sfinnur
				Hann er fínn á 90-100km, en ég á eftir að tengja snúningshraðamælinn svo ég veit ekki hvaða snúning vélin er á þessum hraða.
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 13.júl 2013, 09:43
				frá Freyr
				Tek undir það að þetta er alveg hrikalega fallegur jeppi!
			 
			
					
				Re: 4Runner 95
				Posted: 13.júl 2013, 10:10
				frá Cruser
				Þetta er hrikalega flottur bíll, flottasti runnerinn að mínu mati.
Glæsilegt hjá þér. 
Kv Bjarki