4Runner 95


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

4Runner 95

Postfrá sfinnur » 28.apr 2013, 23:07

Keypti bílinn óbreyttan vélarlausan í janúar 2012 og er búinn að vinna í honum síðan þá.
Setti í hann 3.1 TDI Isuzu, hásingu að framan færð um 7cm, afturhásing færð um 30cm, smíðaði nýjan afturstuðara, toppgrind, kassa aftaná og á toppinn, verður loftlæstur að framan og aftan, breyttur fyrir 44" en verður á 42" Iroc.
Allt ryð skorið í burtu og heilsprautaður.
Svo er verið að græja aukarafkerfi, kastara, kastaragrind, spil og fleira.

Myndir hér; https://www.facebook.com/media/set/?set ... 916&type=3



User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 4Runner 95

Postfrá Magni » 29.apr 2013, 00:10

Image
Sóttur til Sauðárkróks í Janúar 2012 vélar og kassalaus.

Image
Allur bíllinn strípaður og tekinn í gegn

Image
Háingar styrktar vel með, 5:71 og loftlæsingum

Image
Toppgrind smíðuð úr ryðfríu og rafpóleruð

Image
Sérsmíðaður afturstuðari, verður galvinseraður eins og felgurnar og beatlockið

Image
42" Irok á 16x16" felgum

Image
Verið að raða saman í dag. 29.apríl
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 4Runner 95

Postfrá ellisnorra » 29.apr 2013, 04:20

Þetta er glæsilegt verkefni! Greinilega lítið til sparað til að gera hlutina vel! :)
http://www.jeppafelgur.is/


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 4Runner 95

Postfrá stjanib » 29.apr 2013, 10:29

Þetta verður glæsilegur runner... flott vinnubrögð :))

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: 4Runner 95

Postfrá Óskar - Einfari » 29.apr 2013, 12:19

Fallegur bíll í fæðingu... flott smíðinn og grindinni og stuðaranum :)

Ég hefði að vísu gleymt þessum 8" drifum.... en það er bara ég!
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4Runner 95

Postfrá íbbi » 29.apr 2013, 16:12

flottur þessi.

40"+ 4runner með diesel er ótrúlega heillandi combo
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: 4Runner 95

Postfrá HaffiTopp » 29.apr 2013, 18:58

Svona klám á náttúrulega bara að banna með lögum :)


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: 4Runner 95

Postfrá Dúddi » 29.apr 2013, 19:05

Geggjaður bill :) Það er bara að klara bilinn með þessi drif og henda svo lc60 hasingum undir EF þetta verður eitthvað vandamal.

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 4Runner 95

Postfrá Magni » 29.apr 2013, 19:59

Engar áhyggju hann keyrir svo hægt að hann brýtur þetta aldrei :) ;)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4Runner 95

Postfrá -Hjalti- » 29.apr 2013, 20:35

verður spennandi að sjá hann tilbúinn :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 4Runner 95

Postfrá jeepson » 29.apr 2013, 21:22

Flottur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4Runner 95

Postfrá -Hjalti- » 29.apr 2013, 21:34

hvernig ætlara að útæra kassa aftaná bílinn ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 29.apr 2013, 22:11

Það verður grind aftaná bílnum, svipað og á litla bronco nema verður fest á stuðarann, kassinn verður festur á grindina.
Svo verður hægt að kippa grindinni af.


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 29.apr 2013, 22:15

Allt að gerast
Viðhengi
20130429_213202.jpg

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 4Runner 95

Postfrá Svenni30 » 29.apr 2013, 22:17

Virkilega flottur hjá þér. Verður gaman að sjá hann þegar hann verður tilbúinn
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: 4Runner 95

Postfrá Morte » 07.maí 2013, 02:08

Hversu mikið vesen er að setja 3,1 izusu í 4runner er með einn orginal bensín og hann finnst bensínið of gott
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 07.maí 2013, 08:21

Það var ekki mikið mál, ég smíðaði reyndar nýjar vélafestingar og gírkassabita, það er nóg pláss fyrir hana og stangirnar í gírkassanum eru nánast á sama stað og original.


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 17.maí 2013, 18:33

Fleiri myndir
Viðhengi
20130512_205441.jpg
20130516_141324.jpg

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4Runner 95

Postfrá íbbi » 21.maí 2013, 15:11

glæsilegur alveg.


mér finnst afar gaman að sjá alla þessa 4runnera ennþá til
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 08.jún 2013, 21:58

Klár í útileguna :)
Viðhengi
20130607_193906.jpg

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 4Runner 95

Postfrá hobo » 08.jún 2013, 22:06

Þessi er bara glæsilegur, punktur.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 4Runner 95

Postfrá Svenni30 » 08.jún 2013, 22:08

Ótrúlega vel heppnaður hjá þér
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 4Runner 95

Postfrá Magni » 08.jún 2013, 22:16

Afturstuðarinn sem Finnur hannaði sjálfur. Kemur mjög vel út

Image
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: 4Runner 95

Postfrá Dúddi » 09.jún 2013, 13:52

Hrikalega flottur....
Hvað kostar svona toppkassi?

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4Runner 95

Postfrá íbbi » 09.jún 2013, 15:11

þetta er nú einhver al-laglegasti 4runner sem ég hef séð
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 09.jún 2013, 19:23

Takk fyrir það strákar, búið að fara mikill tími í þetta og er ég ekkert smá ánægður með bílinn.

Ég smíðaði þennan kassa sjálfur, get alveg smíðað fleiri.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4Runner 95

Postfrá -Hjalti- » 09.jún 2013, 20:06

sfinnur wrote:Takk fyrir það strákar, búið að fara mikill tími í þetta og er ég ekkert smá ánægður með bílinn.

Ég smíðaði þennan kassa sjálfur, get alveg smíðað fleiri.



Flottur hjá þér , sá ykkur útá Suðurstrandaveg áðan
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: 4Runner 95

Postfrá HaffiTopp » 09.jún 2013, 20:22

Smiða svona framstuðara líka og smella honum á bílinn. Hvar fást efni í svona, beygjur og svoleiðis og er mikil þyngd í þessu?


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 09.jún 2013, 22:54

Fèkk rörin og beygjurnar í ferrozink. Þegar ég var búinn að tylla beygjunum á rörið þá skar ég það eftir endilöngu og breikkaði um 5cm, það er að segja efra rörið, svo er bara að föndra þetta saman. Þessi stuðari er 30 kg.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 4Runner 95

Postfrá Freyr » 09.jún 2013, 23:12

Fleiri myndir af honum utandyra? Mjög flottur að sjá...


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 09.jún 2013, 23:15

Fleiri myndir koma fljótlega ;)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 4Runner 95

Postfrá ellisnorra » 10.jún 2013, 06:19

Þetta er alveg svakalega geðveikt flottur bíll :) Innilega til hamingju með hann!
http://www.jeppafelgur.is/


SævarM
Innlegg: 165
Skráður: 05.feb 2010, 16:19
Fullt nafn: Sævar Már Gunnarsson
Staðsetning: Sandgerði

Re: 4Runner 95

Postfrá SævarM » 10.jún 2013, 18:31

hrikalega flottur bíll þegar maður sér hann líka með eigin augum.....
Svo til að vega upp á móti afturstuðaranum í þyngd setti finnur carbon límiða inn í bílinn til að létta hann :)
Jeep willys 64, Torfærubíll
TurboCrew Offroad Team

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 4Runner 95

Postfrá StefánDal » 10.jún 2013, 18:59

Hrikalega flottur þessi.
Hvernig líkar þér við mótorinn? Á að tjúna eitthvað?


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 10.jún 2013, 22:06

Mér líkar ágætlega við þennan mótor, allavega það litla sem maður er búinn að keyra hann.
Ég hugsa að ég fikti eitthvað í túrbínu og olíuverki.


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 11.jún 2013, 16:39

Jæja hér koma fleiri myndir af gripnum.

DSCN3178 (1280x960).jpg


DSCN3181 (1280x960).jpg


DSCN3182 (1280x960).jpg


DSCN3184 (1280x960).jpg


DSCN3185 (1280x960).jpg


DSCN3188 (1280x960).jpg


DSCN3187 (1280x960).jpg

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 4Runner 95

Postfrá StefánDal » 11.jún 2013, 16:46

Glæsilegur í alla staði.
Svo ég spyrji nú aðeins meira útí þennan mótor ;) Hvernig er þetta að virka á 5.71 og 42"? Á hvaða snúning er hann í 5.gír á 90km/h?


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 11.jún 2013, 17:00

Hann er fínn á 90-100km, en ég á eftir að tengja snúningshraðamælinn svo ég veit ekki hvaða snúning vélin er á þessum hraða.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 4Runner 95

Postfrá Freyr » 13.júl 2013, 09:43

Tek undir það að þetta er alveg hrikalega fallegur jeppi!


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: 4Runner 95

Postfrá Cruser » 13.júl 2013, 10:10

Þetta er hrikalega flottur bíll, flottasti runnerinn að mínu mati.
Glæsilegt hjá þér.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir