4Runner 95


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 13.júl 2013, 11:13

Takk fyrir það :)



User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4Runner 95

Postfrá íbbi » 13.júl 2013, 16:17

alveg sérlega fallegur að sjá
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Re: 4Runner 95

Postfrá silli525 » 13.júl 2013, 16:36

Hrikalega flottur, get varla hætt að skoða myndirnar :)


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: 4Runner 95

Postfrá olafur f johannsson » 13.júl 2013, 22:01

mjög snyrtilegur 4runner og flott að sjá hann með þessi afturljós og eins ljósinn í stuðaranum að framan
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 4Runner 95

Postfrá ellisnorra » 13.júl 2013, 22:23

Þetta er alveg sjúklega flokkíng flottur rönner! Eini gallinn við hann að mér finnst hann full hár, annars sjúkur í alla staði!
http://www.jeppafelgur.is/


Svekktur
Innlegg: 49
Skráður: 17.apr 2010, 09:39
Fullt nafn: Sveinbjörn Már Birgisson
Bíltegund: Toyota lc 80

Re: 4Runner 95

Postfrá Svekktur » 16.júl 2013, 12:34

Þetta er virkilega fallegur bíll til lukku með hann. Ég er með eina spurningu fyrir þig áttu mynd beint ofan á mórorinn? Ég er búin að finna svona vél að ég held en er ekki viss hvort að það sé 2,5 eða 3,1. Ef ég fengi að sjá mynd væri það alveg super.

Kv Sveinbjörn


siggisigþórs
Innlegg: 58
Skráður: 22.sep 2011, 18:40
Fullt nafn: sigurður már sigþórsson

Re: 4Runner 95

Postfrá siggisigþórs » 16.júl 2013, 22:34

StefánDal wrote:Glæsilegur í alla staði.
Svo ég spyrji nú aðeins meira útí þennan mótor ;) Hvernig er þetta að virka á 5.71 og 42"? Á hvaða snúning er hann í 5.gír á 90km/h?

eg átti hilux með svona motor 5,29 drif á 44 " en á 38" með þessi drif var hraðamælirinn náhvæmlega réttur með óbreitt hraðamæladrif. og hann kom mjög vel út svoleiðir var að visu aldrei búinn að tengja snúningsmælir,það þarf að skifta um mælaborð og setja mælir ur diselbíl til að orginal mælirinn virki

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: 4Runner 95

Postfrá AgnarBen » 26.okt 2013, 08:41

Þetta eru með laglegri jeppum sem ég hef séð hérna á spjallinu ..... vel gert !

Hvernig eru 42 Irok eru að koma út ?
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: 4Runner 95

Postfrá sonur » 26.okt 2013, 10:19

Vá vel unninn bíll!!

flottur svona svartur
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 26.okt 2013, 16:08

Takk takk, Irocinn er að koma vel út varðandi grip en á eftir að prófa flotið almennilega, prófaði þau aðeins uppá Langjökli um daginn en það var nánast harðfenni.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: 4Runner 95

Postfrá villi58 » 26.okt 2013, 17:34

Sá flottasti, til hamingju!

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: 4Runner 95

Postfrá AgnarBen » 26.okt 2013, 19:25

sfinnur wrote:Takk takk, Irocinn er að koma vel út varðandi grip en á eftir að prófa flotið almennilega, prófaði þau aðeins uppá Langjökli um daginn en það var nánast harðfenni.


Já það vantar ekkert upp á gripið, þekki það, er með 39,5" Irok en ég velti því fyrir mér hvernig er að bæla þau á léttum bíl. Hef stundum látið mér detta það í huga að stækka við mig upp í 41" radial eða jafnvel 42" en er ekki alveg viss um að það borgi sig fyrir mig.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


freyr44
Innlegg: 111
Skráður: 09.mar 2010, 17:10
Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson

Re: 4Runner 95

Postfrá freyr44 » 25.nóv 2013, 17:25

Hvað tekuru fyrir að smíða svona kassa á toppinn?


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 26.feb 2015, 17:22

Jæja, ýmislegt búið að gerast í ár, mótor upptekinn, túrbína og spíssar uppgerðir, skipt um olíuverk, græjaði vinnuljós og úrhleypibúnað og settur á 44" DC. Græjaði líka tölvustand og kláraði miðjustokkinn fyrir mæla og takka.
Nokkrar myndir með.
Viðhengi
20150221_104319.jpg
20150221_104319.jpg (134.53 KiB) Viewed 4566 times
20141104_224210.jpg
20141104_224210.jpg (174.94 KiB) Viewed 4566 times
20150129_125036.jpg
20150129_125036.jpg (127.29 KiB) Viewed 4566 times
20150226_170505.jpg
20150226_170505.jpg (115.72 KiB) Viewed 4566 times
20150226_170516.jpg
20150226_170516.jpg (209.35 KiB) Viewed 4566 times
20150226_170552.jpg
20150226_170552.jpg (220.29 KiB) Viewed 4566 times
20150226_170704.jpg
20150226_170704.jpg (118.06 KiB) Viewed 4566 times
20141217_195347.jpg
20141217_195347.jpg (141.6 KiB) Viewed 4566 times
20141217_195331.jpg
20141217_195331.jpg (154.2 KiB) Viewed 4566 times

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: 4Runner 95

Postfrá svarti sambo » 26.feb 2015, 17:46

Helv. er hann orðinn gæjalegur hjá þér. Flottur bíll.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Finnur
Innlegg: 181
Skráður: 26.apr 2011, 13:41
Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80

Re: 4Runner 95

Postfrá Finnur » 27.feb 2015, 10:41

Virkilega flottur bíll hjá þér. Til lukku.

Hvernig finnst þér samanburður á Irok 42 vs 44 dc í mismunandi snjó.

kv
KFS


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 27.feb 2015, 11:34

Svosem ekki kominn mikil reynsla á það, en klárlega meia flot í 44"


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95 uppfærsla

Postfrá sfinnur » 19.feb 2016, 16:50

Nú er búið að uppfæra Runnerinn aðeins; )
Ég gafst uppá 8" hásingunum og setti hásingar undan patrol y60 undir með 5:42 hlutföllum.
Fyrst maður var að því þá var fjöðrunin endursmíðuð frá grunni.
Aftan, hélt fourlinkinu og setti 1200kg loftpúða með því eru 2" Fox demparar með 12" slaglengd stillanlegir með forðabúr.
Að framan notaði ég patrol stífurnar en breytti endanum úr pinna í fóðringu, setti 2.5" DSC coilover með 12" slaglengd og 2" bump stop. Svo setti ég tvívirkan stýristjakk með sem virkar alveg svakalega vel.
Svo færði ég intercoolerinn ofan af vél og fram í stuðara og fann ég mikinn mun á vinnslu eftir það.


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 19.feb 2016, 16:57

20151223_144206.jpg
20151223_144206.jpg (4.35 MiB) Viewed 4058 times
20160214_190157.jpg
20160214_190157.jpg (3.71 MiB) Viewed 4058 times
20151228_151347.jpg
20151228_151347.jpg (4.48 MiB) Viewed 4058 times
20151102_212938.jpg
20151102_212938.jpg (4.4 MiB) Viewed 4058 times


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 19.feb 2016, 16:59

FB_IMG_1455632332067.jpg
Nú er hægt að leika sér :)
FB_IMG_1455632332067.jpg (59.97 KiB) Viewed 4058 times

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 4Runner 95

Postfrá Járni » 19.feb 2016, 17:09

Vel gert, töff.

Sé að þú ert með svona fína handvirka kistu, hvernig mælirðu í dekkjunum?
Land Rover Defender 130 38"


binso
Innlegg: 90
Skráður: 31.maí 2013, 12:49
Fullt nafn: Brynjar Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 4Runner 95

Postfrá binso » 19.feb 2016, 18:34

Hvar keyptirðu þessa fox dempara? Mætti maður forvitnast hvernig þetta kemur út og hvað þeir kostuðu :)


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 19.feb 2016, 19:20

Ég er með einn digital mælir tengdan við kistuna, sérð hann á myndunum fyrir ofan.

Demparana keypti ég hjá arctic trucks og var heildarpakkinn um 500.
Þetta virkar mjög vel, maður getur farið ansi hratt yfir og finnur ekkert fyrir þegar bíllinn sleppir hjólum.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4Runner 95

Postfrá íbbi » 25.feb 2016, 18:01

geðveikt!

eru þetta smooth body að aftan?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 26.feb 2016, 22:13

Já smooth body að aftan,með stillihnapp.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 4Runner 95

Postfrá íbbi » 27.feb 2016, 11:03

þetta er gríðarflott. nú eruð þið alveg búnir að smita mig af þessu. ohh alltaf eykst summan sem ég þarf að safna!
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 4Runner 95

Postfrá Freyr » 27.feb 2016, 13:26

Flottur Runner! Hvaðan er þessi tjakkur og hvað kostaði hann með innri endunum? Veistu stærðina á honum, flatarmál stimpils eða innanmál strokksins og þvermál stangarinnar?

Kv. Freyr


Höfundur þráðar
sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: 4Runner 95

Postfrá sfinnur » 27.feb 2016, 18:26

Tjakkurinn er frá Sturlaugur Jónsson og co og kostar 50þ með endunum. Tjakkurinn er ca 60mm og stöngin 20mm veit ekki með stimpilinn, gæti verið 48-50mm.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir