Suzuki fox 1985

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Suzuki fox 1985

Postfrá fannarlogi » 25.apr 2013, 23:26

Sælir

Fannar heiti ég og er tiltölega nýr í þessari jeppa mennsku, ég hef átt vitöru og sidekick og aðeins farið 5 sinnum í almennilega jeppaferð á þeim dollunum.

Ég keypti mér þennan fína Suzuki Fox nú á dögunum og hef verið að vinna aðeins í honum seinasta mánuðinn.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af fannarlogi þann 17.jún 2019, 16:08, breytt 2 sinnum samtals.




Einar Kr
Innlegg: 78
Skráður: 09.maí 2010, 04:29
Fullt nafn: Einar Kristinn Brynjólfsson

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Einar Kr » 26.apr 2013, 00:21

Örlitlar ryðbætingar í gangi. Flott að sjá þegar menn eru ekki hræddir við smá ryð. Er einmitt að mikla fyrir mér ryðbætingar á Lödu Sport sem ég er að dunda í....en eftir að hafa séð þetta þá er ég hættur að væla og farinn að skera....

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 26.apr 2013, 00:34

þegar maður er búin að eiga ekkert annað en súkkur, þá er þetta lítið mál

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá gislisveri » 26.apr 2013, 06:12

Vel gert, til fyrirmyndar.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá sukkaturbo » 26.apr 2013, 06:57

Sæll flott hjá þér er alltaf hrifin af sukkunum og þá þessum eldri kveðja guðni á sigló


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Hjörvar Orri » 26.apr 2013, 14:26

Þú þarft síðan einhvern almennilegan dísel mótor í hann til að þetta verði skemmtilegt!!

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá StefánDal » 26.apr 2013, 16:20

Hjörvar Orri wrote:Þú þarft síðan einhvern almennilegan dísel mótor í hann til að þetta verði skemmtilegt!!


Já það hljómar einmitt mjög skemmtilega :)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá jeepson » 26.apr 2013, 16:31

StefánDal wrote:
Hjörvar Orri wrote:Þú þarft síðan einhvern almennilegan dísel mótor í hann til að þetta verði skemmtilegt!!


Já það hljómar einmitt mjög skemmtilega :)


Mér fynst það hljóma mjög vel. Settu bara heavy duty fjaðrir og 2,8 patrol kram í hann. Það myndi virka mjög vel í svona léttum bíl. En það er hætt við að hann yrði ansi fram þungur hehe. Annars flott vinnubrögð og gaman að sjá að menn séu að bjarga þessum gömlu súkkum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá villi58 » 26.apr 2013, 16:53

Eitt ekki tengt bílnum, guðsbænum lokaðu suðuvélinni.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Hfsd037 » 26.apr 2013, 17:31

Þessi ætti að fá 38"
Ég á vél í þennan, 1.6 Sushi ek 90 þús km. bíllinn fylgir með :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 26.apr 2013, 18:20

ég á nú eina 1600cc vél úr súkku til , hún fer í bílinn næsta sumar, ég ætla bara að byrja að sjá hversu mikið 1300 mótorinn þolir :D

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Hfsd037 » 26.apr 2013, 18:22

fannarlogi wrote:ég á nú eina 1600cc vél úr súkku til , hún fer í bílinn næsta sumar, ég ætla bara að byrja að sjá hversu mikið 1300 mótorinn þolir :D


Þú veist af mér, flakið fer á 40 þús með vélinni..
Sárvantar að losa mig við þetta af jörðinni :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá gaz69m » 26.apr 2013, 19:45

væri gaman að ná sér í einn svona og flott vinna hjá þér
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 26.apr 2013, 23:51

Takk fyrir góðar móttökur, en þetta hefði nú geta verið betur smíðað. það eina sem ég gat notað var borð, þvingur og sleggju. þannig að bíllinn er aðeins bylgjóttur.

ég mun aldrei setja disel mótor ofaní þennan bíl! það væri bara asnalegt

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá gislisveri » 27.apr 2013, 10:52

fannarlogi wrote:Takk fyrir góðar móttökur, en þetta hefði nú geta verið betur smíðað. það eina sem ég gat notað var borð, þvingur og sleggju. þannig að bíllinn er aðeins bylgjóttur.

ég mun aldrei setja disel mótor ofaní þennan bíl! það væri bara asnalegt


Sammála því, dísel á ekki heima í þessum bíl.
Annars kemur Defender orginal bylgjóttur og menn borga vel fyrir svoleiðis bifreiðar.

Kv.
Gísli.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Stebbi » 28.apr 2013, 15:40

fannarlogi wrote:Takk fyrir góðar móttökur, en þetta hefði nú geta verið betur smíðað. það eina sem ég gat notað var borð, þvingur og sleggju. þannig að bíllinn er aðeins bylgjóttur.

ég mun aldrei setja disel mótor ofaní þennan bíl! það væri bara asnalegt


Gott að það er ekki einhver sparaksturshomminn búin að eyðileggja þig, settu svo eitthvað miklu miklu stærra en 1.6 í hann ef þú nærð að sprengja 1300 vélina. Helst eitthvað vel yfir 3 lítrunum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


birgir björn
Innlegg: 75
Skráður: 31.jan 2010, 15:55
Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá birgir björn » 28.apr 2013, 20:51

flottur litur. hafðann orginal

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 28.apr 2013, 23:31

Stebbi wrote:
fannarlogi wrote:Takk fyrir góðar móttökur, en þetta hefði nú geta verið betur smíðað. það eina sem ég gat notað var borð, þvingur og sleggju. þannig að bíllinn er aðeins bylgjóttur.

ég mun aldrei setja disel mótor ofaní þennan bíl! það væri bara asnalegt


Gott að það er ekki einhver sparaksturshomminn búin að eyðileggja þig, settu svo eitthvað miklu miklu stærra en 1.6 í hann ef þú nærð að sprengja 1300 vélina. Helst eitthvað vel yfir 3 lítrunum.



maður veit aldrei! En mér finnst jeppaferðir vera æðislegar til að álagsprófa :D


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá kolatogari » 29.apr 2013, 18:13

Ertu ekkjert að vinna í framsóknarbílnum Fannar?

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 29.apr 2013, 19:31

kolatogari wrote:Ertu ekkjert að vinna í framsóknarbílnum Fannar?


Best að sleppa skúrnum svona rétt á meðan maður er í prófum Hjalti, svo að maður nái nú að útskrifast.

( þetta er engin helvítis framsóknarbíll og farðu með allar þínar alþingisviðræður til Halldórs)


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá kolatogari » 29.apr 2013, 23:07

hehe já hann var nú frekar súr í dag kratagreiið. en það er nú ekki það mikið að læra fyrir þessum bévítanns próf, er þetta ekki messt allt comon sence eins og vanalega?

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 11.maí 2013, 20:49

Við félagarnir keyptum nóg af bjór til að setja í kæliinn um heglina, þetta er útkoman.
Image
Síðast breytt af fannarlogi þann 12.des 2015, 01:35, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá jeepson » 11.maí 2013, 20:53

Greinilegt að bjórinn hefur góð áhrif :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 11.maí 2013, 22:35

Þetta var allaveganna eitt skemmtilegasta "próflokadjamm" sem hægt var að hugsa sér! miklu betra að vera í skúrnum með góðum vinum að didda í bílnum heldur en að vesenast í miðbænum


Einar Kr
Innlegg: 78
Skráður: 09.maí 2010, 04:29
Fullt nafn: Einar Kristinn Brynjólfsson

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Einar Kr » 12.maí 2013, 00:32

Efnilegt.....
Hvaða stærð og tegund af dekkjum eru þetta sem eru undir honum?

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 12.maí 2013, 01:14

33" 12.5 r15 federal, þau fást í BJB .

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 03.júl 2013, 23:33

Þessi brunaði í mörkina um daginn

http://www.youtube.com/watch?v=6Rw6K9WgEIM

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá StefánDal » 03.júl 2013, 23:55

Þessi rúllaði niður götuna hjá mér um daginn með sprenginum og látum

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 05.júl 2013, 15:55

Þessi lætur í sér heyra :)

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 22.feb 2014, 20:35

Svona stendur þessi í dag, kominn með breyðari hásingar og hækkaður fyrir 35" dekk.

Image

hann verður bara á 33" á meðan þessi 1300cc mótor puðar enþá í hesthúsinu. Svo vonast ég að komast uppá fjöll sem fyrst (þegar flest er komið í lag)

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá sonur » 23.feb 2014, 09:08

Hvaða breytingar gerðiru tilþess að hækka hann?

flottur svona á 33"

Eru einhver mótorplön fyrir þennan?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 23.feb 2014, 14:02

ég gerði upp samurai hásingar( sem eru 9 cm breiðari og smellti þeim undir fjarðinar, það hækkaði hann töluvert.

ég er með 1600 vitöru mótor uppá stand sem á að fara í hann í vor. eða þegar ég rústa 1300 mótornum( held að það sé ekki langt í það)

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 24.mar 2014, 00:11

Þá eru komnar pælingar með þennann, ég fór í ferð uppá skjaldbreið
Image

Þannig að það er kominn 1 dagur uppá fjöllum og núna hef ég 364 daga í skúrinn :D Á þeim tíma er planið að smíða fjörðun uppá nýtt og mótor skipti. reyna að koma 36" dekkjum undir helvítið

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá gislisveri » 24.mar 2014, 08:17

Fyrirmyndasúkka. Hvaða vélarpælingar eru í gangi?

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Stebbi » 24.mar 2014, 18:01

Kömmmmmíngs 4BT. Kemur nokkuð annað til greina?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 24.mar 2014, 22:48

Ég ætla að smella í hann 1600 Vitöru mótor kannski að reyna fríska aðeins uppá þá saumavél. Ég held samt Fox gír og millikassa og hef hann á samurai hásingum. Maður vill hafa tíkinna í léttari kantinum annars er ég búin að vera alltof duglegur að þyngja hana


En ef að 1600 sleggjan ræður ekki við rassgat þá held ég að maður þurfi að fara í róttækar aðgerðir....

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Stebbi » 24.mar 2014, 23:00

Ef að hann er farin að vikta eitthvað í áttina að Vitöru þá held ég að þú ættir að endurskoða vélarvalið nema þú viljir þurfa að standa þetta í útslætti allt sem þú ferð. Örugglega hægt að finna aðra 4cyl vél sem togar eitthvað, hefði haldið að 2.0 vél væri lágmarkið til að þetta sé vinnunar virði.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Lindemann » 24.mar 2014, 23:15

Ég myndi giska á að svona 1600 vitara mótor sé hátt í 12 hestöfl sem segir mér að þær eru fínar til að nota sem akkeri :)

En hún hefur sennilega þann kost að vera heldur sprækari en 1300 mótorinn, örugglega ekki mikið þyngri og kostar svotil ekki neitt.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"

User avatar

Höfundur þráðar
fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá fannarlogi » 24.mar 2014, 23:56

Vitöru mótorinn var fyrir valinu útaf því að ég á til svona mótor í góðu standi, vill líka svo skemmtilega til að það er einfalt að koma honum fyrir.

Svo er spurning hvort að allt kramið þoli mótor sem er 2.0L eða yfir (ég hef ekki hugmynd)
Sjálfur hef ég prófað Fox með þessum sama mótor og var það alveg ásættanlegt, reyndar var það í léttari bíl.

En núna í síðustu ferð skotri töluvert afl , leiðilegar gangtruflanir og mótorinn að drekka í sig smurolíu sem boðar ekkert svo gott þar sem 1300 mótorinn er 60 hp í sínu besta standi.

Ég ætla að prófa þetta bara, ætli maður verði ekki bara að skipta aftur um mótor þegar maður er kominn með leið á því að vera alltaf í útslætti :D

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Postfrá Stebbi » 25.mar 2014, 00:07

fannarlogi wrote:Vitöru mótorinn var fyrir valinu útaf því að ég á til svona mótor í góðu standi, vill líka svo skemmtilega til að það er einfalt að koma honum fyrir.



Það er ömurlegt, hvað ætlarðu þá að gera hina 362 dagana fram að næstu ferð. :) :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir