Breyting nissan Double cab


Höfundur þráðar
saevark
Innlegg: 1
Skráður: 24.mar 2013, 11:08
Fullt nafn: saevar kristmundsson
Bíltegund: nissan double cab

Breyting nissan Double cab

Postfrá saevark » 24.mar 2013, 11:30

Godan og blessadan daginn.
Getur einhver fraett mig um hvad til tharf thegar Nissan Double cab 2003 er breytt fyrir 35" dekk. Er nog ad setja 40mm klossa undir fjadrir aftan og skrufa upp framan ? Hvernig er svona bill "skrufadur" upp ad framan?
Kv. Saevar




magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: Breyting nissan Double cab

Postfrá magnum62 » 27.mar 2013, 23:16

Það eru vindustangir sem ná frá klöfunum og undir miðjan bíl og þar er bíllinn skrúfaður upp. Varastu að skrúfa of mikið upp, bíllinn verður leiðinlegri á fjöðrun. Er bíllinn alveg óbreyttur?


Valdi 27
Innlegg: 150
Skráður: 13.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson

Re: Breyting nissan Double cab

Postfrá Valdi 27 » 30.mar 2013, 13:57

Og ef þú skrúfar upp á vindustönginna þá sklatu gera það jafnt báðu megin, svo þarf að hjólastilla á eftir.


motorhaus
Innlegg: 15
Skráður: 30.sep 2012, 21:18
Fullt nafn: Karl 'Asberg Steinsson
Bíltegund: Grand Cherokee 95

Re: Breyting nissan Double cab

Postfrá motorhaus » 30.mar 2013, 17:32

þessir bílar eru hækkaðir 5 til 6 cm á body. svo er skorið úr hvalbak að neðan framan . við bodyhækkun þarf að hækka stuðara vatnskassa stundum gírstangir og smíða kassa frá intercooler upp að húddi.

vonandi gefur þetta einhverja hugmynd


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 36 gestir