Af ljóskösturum
Posted: 16.aug 2010, 13:21
Sælir jeppaspjallarar.
Ég er alger grænjaxl hvað jeppa varðar en ákvað að skella mér á einn 35" breyttan Patrol í sumar. Bíllinn er annars lítinn hlaðinn aukabúnaði og hef ég verið að horfa í kringum mig að máta mig við hina og þessa hluti. Eitt að því sem ég sé mikið og langar að vita meira um eru ljóskastarar ásamt svona kastarabogum sem ég sé á öðrum hvorum bíl. Hversu nauðsynlegir eru þeir og hveru margir/sterkir eiga þeir að vera? Hvar fær maður svona kastargrind nýja eða notaða?
Kær kv,
H.
Ég er alger grænjaxl hvað jeppa varðar en ákvað að skella mér á einn 35" breyttan Patrol í sumar. Bíllinn er annars lítinn hlaðinn aukabúnaði og hef ég verið að horfa í kringum mig að máta mig við hina og þessa hluti. Eitt að því sem ég sé mikið og langar að vita meira um eru ljóskastarar ásamt svona kastarabogum sem ég sé á öðrum hvorum bíl. Hversu nauðsynlegir eru þeir og hveru margir/sterkir eiga þeir að vera? Hvar fær maður svona kastargrind nýja eða notaða?
Kær kv,
H.