Síða 1 af 1
Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 20:31
frá einar83
Sælir,
Eignaðist þennan forláta Renegade í desember 2011. Þetta er þá fimmti Wranglerinn sem ég hef átt.
Planið er að gera þennan eins og nýjan, taka af þetta plast kitt og setja hann á 33'' dekk. Ég ætla að setja 4.9 stroker kit í hann sem að á að vera 325hp og svo supercharger eða turbínu til viðbótar við það. Er nú þegar búinn að kaupa varahluti fyrir um 500.000kr og nóg eftir að kaupa... en ég ætla að taka mér um 2 ár í þetta, góðir hlutir gerast hægt.
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 20:41
frá gislisveri
Mér líst skrambi vel á þetta. Vinsamlegast dældu í okkur myndum.
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 20:42
frá einar83
Svona lítur hann út í dag...
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 20:53
frá einar83
...
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 20:55
frá lecter
sæll ég var að spá i að kaupa 5L kitt i 4l wranglerinn hjá mér ,, en það er 276hp með 10,5 stimplum en þarf að fara i 11,5 stimla til að ná 320hp
hvaða kitt er 4,9 og 320hp með 8,0 stimlum og svo turbo eða blower ,, eða hvaða þjöppu ætlar þú að nota
ég held ég prufi bara turbo beint án stroke ,, hefur einhver prufað það hér eða blasara á 4L velina
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 20:57
frá einar83
[attachment=0]IMG_0300 (Large).JPG[/attachment
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 20:59
frá einar83
Svona riðbæta menn með endaþarminum...
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 21:01
frá einar83
Þetta er ansi illa farið boddý. Ég held að ég endi með plast boddý
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 21:08
frá einar83
lecter wrote:sæll ég var að spá i að kaupa 5L kitt i 4l wranglerinn hjá mér ,, en það er 276hp með 10,5 stimplum en þarf að fara i 11,5 stimla til að ná 320hp
hvaða kitt er 4,9 og 320hp með 8,0 stimlum og svo turbo eða blower ,, eða hvaða þjöppu ætlar þú að nota
ég held ég prufi bara turbo beint án stroke ,, hefur einhver prufað það hér eða blasara á 4L velina
Stroker kittið kemur frá 505performance
http://www.shop.505performance.com/prod ... egoryId=25Og svo turbo kit
http://www.shop.505performance.com/prod ... egoryId=15
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 21:19
frá einar83
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 10.feb 2013, 22:16
frá juddi
Það var blásari í Rubicon hjá Davið Sig en hann skipti út fyrir 6,0 Hemi
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 12.feb 2013, 01:21
frá ToyCar
juddi wrote:Það var blásari í Rubicon hjá Davið Sig en hann skipti út fyrir 6,0 Hemi
6.1 Hemi :)
En svo er hann Maggi (sem er að keppa á Súkkunni) með turbo á Wranglerinum sínum.
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 12.feb 2013, 07:23
frá lecter
ja kittið sem ég var að skoða kostaði bara 1500 usd 5l stroke hver er munurinn
ef að strokið er að kosta 3500 og turbo 3-4000
þá kaupi ég frekar 502cc motor á 3000-4000usd sem er 550hp og efi ,, sem er gerður fyrir 6000rpm timunum saman og smurkerfi með kælum
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 12.feb 2013, 14:38
frá einar83
Já ég hef bara gaman að því að notast við original mótor. Langar að hafa þetta svo til úlf í sauðsgæru...
Re: Jeep Renegade 1992
Posted: 12.feb 2013, 14:46
frá einar83
Svo gæti ég líka bara keypt mér annan bíl. Fengi eflaust gamla fína corvettu fyrir þennan pening...