Hilux dc - byrjunin að föndrinu
Posted: 09.feb 2013, 13:15
Er að byrja á uppgerð á þessum Hilux. Er 92 DC með 2.4 efi með lengingu á grind.
Fyrsta verk á dagskrá er að koma straumi í háspennukeflið=- komið og kominn með nýja bensíndælu.
Síðan að skipta um í afturbremsum og ný bremsurör.
Kannski svo bara blása grindina og smíða góða pall-lausn
Fyrsta verk á dagskrá er að koma straumi í háspennukeflið=- komið og kominn með nýja bensíndælu.
Síðan að skipta um í afturbremsum og ný bremsurör.
Kannski svo bara blása grindina og smíða góða pall-lausn