Síða 1 af 1

Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 03.feb 2013, 20:23
frá olafur f johannsson
Þenna ofsa fínna 4runner á vinufélagi min hjá Toyota Akureyri, Hann er mað nánst öllum nauðsinlegum búnaði, 3.0l diseel 1kzt ekinn rét rúm 200þús komin með millikæli 3" púst alveg frá turbo og aftur úr aukatank 5.29hlurföll loftlæstur aftan og framan allar fóðringar í stífum og klöfum polýuritan 12cm hásingafæslu á aftur hásingu stór reimdrifin stimpil loftdæla webasto miðstöð aukarafman vhf cb gps+tölvu er á 38" ground hawg á 14"breiðum stálfelgum nelgdum svo eru til 38" at á weldracing 13" breiðum álfelgum og 38" ground hawg á 12" breiðum stálfelgum öll dekkin lítið slitinn.
Image
Image
Image

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 03.feb 2013, 20:30
frá HaffiTopp
Vá hvað þessi er flottur og snyrtilegur. Græðist eitthvað umfram hefðbundið að vera með urithanfóðringar í fjöðrunarkerfinu? Er það ekki stífara og harðara sem veldur meiri háfaða og hastari bíl? :D

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 03.feb 2013, 20:32
frá spurs
Flottur. Eru dekkin og Weldracing felgurnar til sölu?

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 03.feb 2013, 20:47
frá olafur f johannsson
spurs wrote:Flottur. Eru dekkin og Weldracing felgurnar til sölu?

nei það er ekkert af dekkunm til sölu

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 03.feb 2013, 20:48
frá olafur f johannsson
HaffiTopp wrote:Vá hvað þessi er flottur og snyrtilegur. Græðist eitthvað umfram hefðbundið að vera með urithanfóðringar í fjöðrunarkerfinu? Er það ekki stífara og harðara sem veldur meiri háfaða og hastari bíl? :D

það var bara ódýrara en orginal og þetta hefur reinst vel í þessum bíl allavega

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 04.feb 2013, 15:11
frá kjartanbj
ég er með pólý að framan, það smellur í þeim stundum og svona og maður er stundum ekki viss hvort það sé í þeim eða drifbúnaðinum hehe

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 04.feb 2013, 15:38
frá villi58
kjartanbj wrote:ég er með pólý að framan, það smellur í þeim stundum og svona og maður er stundum ekki viss hvort það sé í þeim eða drifbúnaðinum hehe

Ég er hættur að nota Polyuretan og kominn í orginal gúmmí, endist mun betur.

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 04.feb 2013, 17:01
frá -Hjalti-
Þetta er flottur Runner , ég er samt ekki að kaupa að það sé 12cm færsla að aftan svona miðavið myndina.

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 04.feb 2013, 17:40
frá Valdi B
ég kaupi það alveg að það sé 12 cm færsla... svona ef maður myndi skrúfa original dekkjastærð undir myndi maður sjá það strax...

sérð muninn á þessum til dæmis... kannturinn kemur uppá hurð...

Image

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 04.feb 2013, 22:49
frá sean
Ef þú færir neðri stífuna upp og smíðar nýja í neðri festingarnar þá færðu þessa 12 cm hásingafærslu. Einsog myndirnar sína þá er minn ekki með neina færslu en þessi bíll er greinilega með hana.... :-)

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 04.feb 2013, 23:53
frá HaffiTopp
Eru það ekki 16 cm?

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 05.feb 2013, 12:40
frá sean
mig minnir að þetta hafi verið 12-13 cm en mar getur alltaf ruglast

Re: Toyota 4runner 1995 3.0l diesel

Posted: 05.feb 2013, 14:09
frá villi58
Fyrir mörgum árum þá horfði ég á eigandann keyra út í Hvanná og kom út í vöðlum með bílþvottakústann í hönd, bíllinn var þveginn voða vel og svo var haldið af stað í rykmekki. Þetta er dæmi um snyrtimennsku.