Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 02.feb 2013, 22:05

Sælir

Mér dauðleiddist og ákvað að búa til þráð um jeppana mína, þeir eru nokkrir og munu vera fleiri
því ég er sífelt að hræra í þessu jeppa stússi bara á meðan ég anda að mér súrefni, það er löngu
komið á hreynt að ég er með bíladellu á háu stigi og get bara ekki hætt að skralla í skrallinu mínu
í ryðhrúgum að margra manna mati, en öll hobbý kosta sitt þó reyndar sé ekki stór reikningurinn
hjá mér í þessum bransa því ég er fljótur að skipta um selja og fá mér annan áður en eitthvað bilar
sem mun kosta mig háar fjárhæðir :D

Ég byrjaði Jeppa delluna 2004-2005 á Hilux Xtra xab v6 á 36" og henti honum á endanum á 38" og seldi svo frá mér sést glitta í hann fyrir aftan GTi rolluna
Image

Af honum stoppaði ég stutt á Nissan Terrano II 2.4 bensín sem ég fékk í hendurnar á 33" og henti á 35"
Image

Af honum hoppaði ég svo rassa hæð mína uppí 35" breyttan rauðan Suzuki Jimny sem ég finn ekki myndir af en þegar ég geri það þá hendi ég þeim hingað inn fyrir ykkur sykurpúðana

En af sukkunni fékk ég leið þegar maður var að drepa á kvikyninu í örlittlum halla í lága drifinu
þá var hann seldur og fyrir peninginn keypt verðbréf og fyrir umingjalega
kerru sem ég átti skipti ég uppí þennan gæðing, Jeep cherokee 6cyl auto á 36" átti hann
heilan vetur og lék mér heilan helling á honum ásamt góðum vinskap
Image

Cherokee var svo seldur fyrir sumarið og veturinn næsta keypti ég svo þennan af föður mínum
2,4l Bensín beinskiptur kom á 38" en var alltof leiðinlegur í keyrslu innanbæjar þannig ég henti honum niður á 35", er alltaf að mæta honum í umferðinni ennþá á 35" og er rosa gæjalegur
Image
Image
Image
Image

Hann seldist í einhverjum skiptum en svo kom næsti vetur og mig vantaði eitthvað fjós
skipti þá á körfustólum á bilaðari Suzuki vitöru blæju á 33", gerði við bensíndælu og
stillti kveikjuna og endist hann út veturinn og seldist svo í einhverjum skiptum
Image

Svo kom næsti vetur mig vantaði jeppa fjós og skipti á gírkassa skrallandi Renault Traffic
sem ég hafði breytt í hús bíl og á þessum Diesel brumma á 38"
Image
38" reyndist svo eitthvað gölluð þegar kom að vetrinum þannig ég endaði á 35" og fór að brosa aftur
Image

Fékk svo leið á VM vélinni og þessum þumlabrjótum á hurðunum og fékk mér Sukku aftur á 31"
Image

Ég var ekkert að nenna að segja of mikið en um sumrin þarna á milli eignaðist ég hina og þessa
jeppa sem áttu alltaf að verða "næsti" vetrar brummi sem stóðust svo ekki gang sumarsins og voru
látnir fara með als engum söknuði

Keypti þennan 4runner 38" á eitthvað og skipti á Camaro Z28 sem gerði mig að þeim sem ég er í dag (djók)
Image
Datt svo á Hilux Diesel á sölu sem fékst á klink og átti að verða eitthvað en reyndist svo of ryðgaður fyrir mína nennu.
Image

Skipti á honum fyrir Vitöru á 33" sem hafði gaman af því að drepa bara á sér útaf eingu hvar sem er
hvenær sem er, seldi hana með eingum sökknuði því það var of langt í veturinn hvort sem var.
Image

Svo fyrir þennan vetur langaði mig að gera eitthvað annað, mig hefur alltaf langaði í Stuttan
Pajero og núna í vetur skellti ég mér á gamlan pajero fák sem mig langaði að dunda í sjálfur
Image

Hann kom orginal með 2.6 blöndungs bensín rellu sem er eitthvað örlítið meira en úrbrædd
Image
Image

Af sögn fyrrum eiganda átti að vera búið að skera gróflega úr og sleggja til fyir 38" gúmmýi
er ekki búinn að staðfesta það sjálfur en það er á döfinni, er með 38" gang á 14" breyðum.

Á hann vantar eitt og annað t.d. aðra innréttingu, brettakanta, hurðir og önnur bretti helst
og svo ákvað ég að fara örlítið lengra eins og menn enda oft með að gera og finna mér Diesel
rellu í pæjuna, gróf upp bónda sem átti L200 diesel partabíl og fór ég og dróg hann í bæinn.
Image
Image
Image

Bara rétt tilkeyrt!!
Image

Ég var mjög óviss um að tækið færi í gang en af sögn fyrrum eiganda var hann búinn að standa
óhreyfður í 4ár, ég skellti í hann startara og tengdi einhverja geyma og hann fer í gang í
þriðja starti og kurrar eins og kisi gamli uppá þvottavélinni.
Image

Öll jeppa plön taka tíma eins og margir hafa komist að, fyrr í þessum vetri keypti ég mér íbúð sem
ég er að standsetja þannig Pajero fór á hold en er svona hægt að renna á stað aftur, talaði við
bóndann aftur í vikunni og er kominn með einhverja parta í Pajeroinn ásamt Diesel dóti úr öðrum
sem hann á, ég er kominn með auka Turbinu með ónýta elgrein sem mun svo rata á L200 vélina

Planið mitt með hann er að koma honum í gangfært ástand tilþess að byrja með og
sjá svo til með dekkjabúnað, hækkun og kannta stærð, Pæjan á að vera eingöngu notaður
uppá fjöllum og þar sem hann er fornbíll á þessu ári verður hann bara hafður á númerum
allan ársins hring.

Ég gat svo ekki setið á mér á nýja árinu og skellti mér á annan Diesel L200 með þeim tilgangi að nota
milli A og B og kannski nokkrar ferðir á meðan veturinn er.

Hann kom til mín á 33" með ekkert púst og laust annað framhjólið og bæði afturhjólin og
gjörónýtan stýrisenda, ég lagaði svo pústið strax því það var ekki líft að keyra þetta ánþess
Image

Meirihlutinn af ljósunum í bilnum voru eitthvað biluð og skipti ég flestum út
Image
Image
Image

Hann kom svo með pinku littlu sport stýri sem ég skipti út fyrir stærra stýri og heillegra.
Image

Það er enn hitt og þetta að hrjá hann en ég fékk með honum 3 brettakanta fyrir 35" og er enn
að berjast fyrir að fá þann síðasta í hendurnar. svo í gærkvöldi tók hann uppá að sprengja
bremsurör öðrum megin að framan og verður skipt um báðum megin fyrir nýtt.
Henti honum svo á 35" á 12" breyðum í dag, en komst ekki í að taka myndir af því
ég þarf að skera úr eða sleggja til framskálarnar ef ég vill halda loftinu áfram í dekkjunum :)
Tek nýjar myndir af honum eins og hann er í dag við tækifæri

Vonandi hafið þið gaman af þessu, ég mun svo bara halda áfram með þessa þrjá sem ég á núna
og pósta af þeim myndum þegar eitthvað hefur verið skrallað í þeim...

Kveðja. Elli
Síðast breytt af sonur þann 07.feb 2014, 23:36, breytt 2 sinnum samtals.


Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Fordinn » 02.feb 2013, 22:41

Þú minn kæri, er haldin sjálfspíningarhvöt =)

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 03.feb 2013, 15:33

af með pallhúsið :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hfsd037 » 03.feb 2013, 15:43

Gaman af þessu, ég þekki strákinn sem átti l200 bílinn og við lékum okkur svoldið saman í snjónum á ak, það er alveg ótrúlegt hvað þetta apparat er seigt í snjó miðað við dekkjarstærð
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 03.feb 2013, 18:56

Hfsd037 wrote:Gaman af þessu, ég þekki strákinn sem átti l200 bílinn og við lékum okkur svoldið saman í snjónum á ak, það er alveg ótrúlegt hvað þetta apparat er seigt í snjó miðað við dekkjarstærð


Ábyggilega sprækara líka heldur en 2.4TD rellan hjá þér :) hehe
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Valdi B » 03.feb 2013, 19:03

Hr.Cummins wrote:
Hfsd037 wrote:Gaman af þessu, ég þekki strákinn sem átti l200 bílinn og við lékum okkur svoldið saman í snjónum á ak, það er alveg ótrúlegt hvað þetta apparat er seigt í snjó miðað við dekkjarstærð


Ábyggilega sprækara líka heldur en 2.4TD rellan hjá þér :) hehe


það er reyndar 3.0 turbodísel hjá honum... en kraftlaust hvorteðer allt þetta dót

þessi 4runner er flottur hvað gerðirðu við hann ? og hvar er hann núna ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hfsd037 » 03.feb 2013, 22:17

Hr.Cummins wrote:
Hfsd037 wrote:Gaman af þessu, ég þekki strákinn sem átti l200 bílinn og við lékum okkur svoldið saman í snjónum á ak, það er alveg ótrúlegt hvað þetta apparat er seigt í snjó miðað við dekkjarstærð


Ábyggilega sprækara líka heldur en 2.4TD rellan hjá þér :) hehe



Það er ALLT sprækara en 2.4TD
En þó hún sé ekki spræk þá skilaði hún manni samt alltaf heim eftir langar ferðir í staðin, aldrei neitt vesen á þessu greyi þótt maður þandi hana oft í relluna drekkti henni og ég veit ekki hvað og hvað, ég keyrði svona vél sirka 150.000 km og ég hef bara aldrei kynnst jafn áreiðanlegri vél áður

Edit. Heyrðu jú, 2.8 patrol með olíuverki er kraftminna en 2.4 :D
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá jeepson » 03.feb 2013, 23:04

Hfsd037 wrote:
Hr.Cummins wrote:
Hfsd037 wrote:Gaman af þessu, ég þekki strákinn sem átti l200 bílinn og við lékum okkur svoldið saman í snjónum á ak, það er alveg ótrúlegt hvað þetta apparat er seigt í snjó miðað við dekkjarstærð


Ábyggilega sprækara líka heldur en 2.4TD rellan hjá þér :) hehe



Edit. Heyrðu jú, 2.8 patrol með olíuverki er kraftminna en 2.4 :D


HAHAHAHA. Jæja eru menn altaf í boltanum? Ég veit nú um einn sem er með hilux á 38" 5.29 frekar en 5.71 og hann talaði nú að hann hefði vilja hafa kraftinn í mínum patrol frekar en þetta 2,4 dót. Hann er með trubo bíl. Ég veit að hann er eitthvað að pæla í ða notast við 3gja lítra vél úr annað hvort runner eða 90cruiser. ;) Og þar sem að ég hef nú keyrt nokra lúxa að þá hef ég ekki orðið var við það 2,8 patrol sé kraft minni. En hitt er annað mál að 2,4 skilar manni altaf á leiðarenda fyrir rest :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hfsd037 » 03.feb 2013, 23:25

Eina skiptið sem skýin hafa unnið mig á ferð var þegar ég keyrði y60 38" patrol upp smá brekku á sandskeiðinu, ég reyndi eins og ég gat að koma honum upp í 100kmh en það tókst ekki, ég gerði vel betur en það með 2.4 ofan í mínum :D
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá jeepson » 03.feb 2013, 23:29

Hfsd037 wrote:Eina skiptið sem skýin hafa unnið mig á ferð var þegar ég keyrði y60 38" patrol upp smá brekku á sandskeiðinu, ég reyndi eins og ég gat að koma honum upp í 100kmh en það tókst ekki, ég gerði vel betur en það með 2.4 ofan í mínum :D


Það hefur nú verið eitthvað mikið að. Ég hef mest haldið 115 upp fagradalin hérna austan Reyðafjarðamegin. En svo er spurningin hvort að þessi 38" patrol sem að þú keyrðir hafi verið á orginal hlutföllunum. Þá fynst mér nú ekki skrítið að hann hafi nú verið eitthvað máttlaus. Það er búið að fjarlæga EGR ventilinn á mínum bíl og ég prufaði annan sem að var með öllum mengunarbúnaðinum tengdan. Sá var á GH dekkjum eins og minn og með lækkuð hlutföll og það var nokkuð mikill munur á þessum bílum. Sem að ég skyldi ekki, En þá var mér sagt að ég mætti ekki gleyma því að það væri búið að fjarlæga þetta alt úr mínum bíl. Og kæmu nokkur hestöfl þar inn. Það væri gaman að vita hvort að einvherjir fleiri hafi reynslu á þessu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hfsd037 » 03.feb 2013, 23:33

jeepson wrote:
Hfsd037 wrote:Eina skiptið sem skýin hafa unnið mig á ferð var þegar ég keyrði y60 38" patrol upp smá brekku á sandskeiðinu, ég reyndi eins og ég gat að koma honum upp í 100kmh en það tókst ekki, ég gerði vel betur en það með 2.4 ofan í mínum :D


Það hefur nú verið eitthvað mikið að. Ég hef mest haldið 115 upp fagradalin hérna austan Reyðafjarðamegin. En svo er spurningin hvort að þessi 38" patrol sem að þú keyrðir hafi verið á orginal hlutföllunum. Þá fynst mér nú ekki skrítið að hann hafi nú verið eitthvað máttlaus. Það er búið að fjarlæga EGR ventilinn á mínum bíl og ég prufaði annan sem að var með öllum mengunarbúnaðinum tengdan. Sá var á GH dekkjum eins og minn og með lækkuð hlutföll og það var nokkuð mikill munur á þessum bílum. Sem að ég skyldi ekki, En þá var mér sagt að ég mætti ekki gleyma því að það væri búið að fjarlæga þetta alt úr mínum bíl. Og kæmu nokkur hestöfl þar inn. Það væri gaman að vita hvort að einvherjir fleiri hafi reynslu á þessu.



Þessi sem að ég keyrði var á nýjum AT dekkjum og með hlutföll 5:42
Þá voru liðnir sirka 10 þús km síðan heddið var tekið upp, átti að vera þétt vél
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá -Hjalti- » 03.feb 2013, 23:37

hahaha Hlynur þú ert fyndin.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hfsd037 » 03.feb 2013, 23:44

-Hjalti- wrote:hahaha Hlynur þú ert fyndin.


Haha ef þú værir ekki með þessa grjónavel í húddinu þá værirðu sammála mér, þú varst það allavega áður en þú lést Nissan í húddið ;)

En ég er alls ekkert á móti Patrol, ég ætti Patrol ef vélin væri áreiðanlegri
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 04.feb 2013, 00:37

Hfsd037 wrote:
-Hjalti- wrote:hahaha Hlynur þú ert fyndin.


Haha ef þú værir ekki með þessa grjónavel í húddinu þá værirðu sammála mér, þú varst það allavega áður en þú lést Nissan í húddið ;)

En ég er alls ekkert á móti Patrol, ég ætti Patrol ef vélin væri áreiðanlegri


Hvað eruði að væla um að þessir Patrol mótorar séu ekki í lagi, einu Patrol sem að ég hef séð klikka hafa verið með blockað dump eða wastegate og þá þarf líka að klemma heddið betur niður, en menn eru bara að boosta meira og skemma þetta svo einfalt er það...

fínt að setja -18° TDC, auka við olíuna og verða sér úti um external wastegate og blása kannski 4-5psi meira en stock, taka 45° herslu á alla heddbolta í réttri röð og þá ætti þetta að halda eitthvað lengur...

En já, ég tek undir með Hjalta... þú ert skondinn gaur Hlynur ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hfsd037 » 04.feb 2013, 00:53

Hr.Cummins wrote:
Hfsd037 wrote:
-Hjalti- wrote:hahaha Hlynur þú ert fyndin.


Haha ef þú værir ekki með þessa grjónavel í húddinu þá værirðu sammála mér, þú varst það allavega áður en þú lést Nissan í húddið ;)

En ég er alls ekkert á móti Patrol, ég ætti Patrol ef vélin væri áreiðanlegri


Hvað eruði að væla um að þessir Patrol mótorar séu ekki í lagi, einu Patrol sem að ég hef séð klikka hafa verið með blockað dump eða wastegate og þá þarf líka að klemma heddið betur niður, en menn eru bara að boosta meira og skemma þetta svo einfalt er það...

fínt að setja -18° TDC, auka við olíuna og verða sér úti um external wastegate og blása kannski 4-5psi meira en stock, taka 45° herslu á alla heddbolta í réttri röð og þá ætti þetta að halda eitthvað lengur...

En já, ég tek undir með Hjalta... þú ert skondinn gaur Hlynur ;)


Velkomin í hópinn
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Valdi B » 04.feb 2013, 02:04

úff... svona ef ég hugsa fljótt út í það... þá veit eg ekki um einn einasta 2.8 patrol sem ekki hefur farið hedd í...
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá -Hjalti- » 04.feb 2013, 11:35

valdibenz wrote:úff... svona ef ég hugsa fljótt út í það... þá veit eg ekki um einn einasta 2.8 patrol sem ekki hefur farið hedd í...


Ætlaði nú ekki að taka þátt í þessari umræðu en verð þó að kommenta á að Þetta eru 13 - 24 ára gamlir jeppar með álhedd , yfirleitt komnir á stærri dekk en orginal og keyrðir um og yfir 300.000km . mér finnst bara lítið athugavert við það að flestir séu búnir í heddskiptum. Einnig ætla ég að stórefast um að það séu til margir Diesel 4Runnerar eða LC 90 bílar sem eru enn á orginal heddi. :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Valdi B » 04.feb 2013, 16:43

-Hjalti- wrote:
valdibenz wrote:úff... svona ef ég hugsa fljótt út í það... þá veit eg ekki um einn einasta 2.8 patrol sem ekki hefur farið hedd í...


Ætlaði nú ekki að taka þátt í þessari umræðu en verð þó að kommenta á að Þetta eru 13 - 24 ára gamlir jeppar með álhedd , yfirleitt komnir á stærri dekk en orginal og keyrðir um og yfir 300.000km . mér finnst bara lítið athugavert við það að flestir séu búnir í heddskiptum. Einnig ætla ég að stórefast um að það séu til margir Diesel 4Runnerar eða LC 90 bílar sem eru enn á orginal heddi. :)


haha þú þarft að tala um þetta bæði hérna og á facebook við mig haha :D

þú mátt efast í friði...

en mér finnst bæði 3.0 dísel toyota vera drasl og 2.8 nissan líka ;) ég er ekki að segja að 3.0 sé betra eða neitt svoleiðis... eina ástæðan fyrir því að ég myndi velja 3.0 dísel toyota yfir 2.8 nissan er pláss....
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá jeepson » 04.feb 2013, 19:22

Við erum komnir út í ansi mikið offtopic, og langt út fyrir þráðinn. En altaf gaman þegar að umræður skapast. En það má ekki gleyma því eins og oft hefur komið fram að 2,8 vélarnar eru gríðalega vanmetnar. Það er víst einu sinni þannig að allar vélar hafa sína kosti og galla. Ég persónulega ætlaði ALDREI að fá mér patrol. En eftir að hafa séð það með eigin augum að þetta er talsvert ódýrara í rekstri en ameríska dótið þá sé ég ekkert eftir því. Ég hef heldur enga þörf fyrir að vera fyrstur þó svo að það sé vissulega gaman. Aðal málið er að vera með og hafa gaman af :) En eins og Svopni sagði. Margur þykir sinn fugl fagur. Ég er sáttur við þessar vélar og kannast ekki við þetta kraftleysi né hita vandamál. Og ég veit um fleiri sem kannast ekki við þessi vandamál þannig að ég get nú varla átt eina bílinn sem er laus við alt þetta. Það er kanski góð hugmynd að starta þræði þar sem við getum pústað og skotið á hvorn annan varðandi tegundir. :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá StefánDal » 04.feb 2013, 19:32

Þetta er kannski þokkalega sprækur mótor og eflaust ekkert viðhaldsmeiri en aðrir japanskir dísel mótorar með álhedd.
Það sem mér finnst verst við þá er hinsvegar eyðslan. Og þegar eyðslan er skoðuð miðað við afl þá eru þetta eyðslufrekir og kraftlausir mótorar.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá -Hjalti- » 04.feb 2013, 19:42

StefánDal wrote:Þetta er kannski þokkalega sprækur mótor og eflaust ekkert viðhaldsmeiri en aðrir japanskir dísel mótorar með álhedd.
Það sem mér finnst verst við þá er hinsvegar eyðslan. Og þegar eyðslan er skoðuð miðað við afl þá eru þetta eyðslufrekir og kraftlausir mótorar.


Bara vitlaus mótor í þetta þungan bíl , segir sig sjálft að þetta eyði eitthvað meira en léttari bílar með svipað stóra mótora.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá jeepson » 04.feb 2013, 19:48

Hvað kallið þið mikla eyðslu?? eru t.d 14L á hundraðið í langkeyrslu mikil eyðsla fyrir jeppa sem er segjum bara 2,3 tonn á 38" með 2,8?? Menn sem hafa átt hilux með 2,4diesel vélinni og 5.71 hlutföllum segja að hilux sé að eyða þessu t.d á hundraðið í langkeyrslu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 04.feb 2013, 20:00

Okei...... :)

Eyðslutölur á mínum innabæjar eru í kringum 11l / 100km
2.5L Turbo með Intercooler í grilli 2.25" púst opið alla leið


L200 update

35" gangur kominn á felgur
Image
Image

Komið undir
Image
Image
Image
Image

Bara smá sem þarf að skera burt og sjóða í
Image
Image

Þarf að fara að henda honum í skoðun blessuðum
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


pattigamli
Innlegg: 141
Skráður: 19.jún 2011, 11:44
Fullt nafn: Óskar Gunnarsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá pattigamli » 04.feb 2013, 20:10

valdibenz wrote:úff... svona ef ég hugsa fljótt út í það... þá veit eg ekki um einn einasta 2.8 patrol sem ekki hefur farið hedd í...

minn patrol er 95 og keirður 280.000 og ekki enn búið að lifta ventlaloki 33"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá HaffiTopp » 04.feb 2013, 20:21

Hentu inn mynd af vélarhúsinu, ég er forvitinn að vita hvernig og hvar þessi intercooler er staðsettur og hvernig hann lýtur út.

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 05.feb 2013, 20:53

Myndir af vélarhúsinu

Ekki það hreynasta í heiminum
Image
Image

Þið takið ábyggilega eftir þvi að intercooler rörin er púst efni, þessu
verður skipt út fyrir alvöru intercooler rör sem liggja uppí hillu eins og er
Image
Image

Intercoolerinn staðsettur í grillinu á hlið og er boltaður vel fastur
Image

Stærðin á honum er 35x27x6.5cm hann er ágætlega stór og nær langt niður bakvið stuðarann
er búinn að vera að velta því fyrir mér að henda í hann topmount cooler sem ég á inni skúr
og nota þennan í Pæjuna frekar.
Image

3x 35" brettakantar 15cm breyðir, búinn að máta þá við bílinn á 35" og ég gæti meira að segja sloppið með 38" á sömu felgum ef ég sker ærlega vel úr hjólaskálunum :D
Image
Image

Turbinan sem á að fara á L200 mótorinn í hvíta sem fer svo í pæjuna
Image
Image

Vantar eldgrein frá turbinu ef einhver á?
Image

Flott hola í flækjunum :)
Image

Svo er maður að reyna að klára sportarann sem fyrst svo ég geti einbeitt mér eingöngu að Pajero
Þennan kaupi ég þegar ég var 18-19ára og var strax planið að gera hann 4wd og var þar gert um
leið og ég flutti inn og smellti ofaný hann 20v 1600cc mótor síðan er ég búinn að setja ofaný hann
um 6 aðrar vélar allt bara afþví mér finnst þetta svo gaman.
Image
þetta er 1800cc Touring mótor með Garrett turbinu
Image
Image

Alltaf á fullu í skúrnum ;)
Síðast breytt af sonur þann 09.nóv 2013, 10:45, breytt 1 sinni samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 05.feb 2013, 23:43

Carina mótor + Turbo ??

Myndi ekki nýtast þér að nota 4AGE hedd ??? og gera þá 7AGE ??
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 06.feb 2013, 08:41

Hr.Cummins wrote:Carina mótor + Turbo ??

Myndi ekki nýtast þér að nota 4AGE hedd ??? og gera þá 7AGE ??


Það var upprunalega planið en ákvað að smíða turbo á orginal 7afe 1800cc
mótorinn tilþess að eiga það til þegar maður eignast aðra corollu með 1800cc

En næsi á eftir þessum mótor mun mjög líklega vera 7age boraður 0.5 yfir
og Turbo en það sem ég er ekki búinn að ákveða ennþá er hvort ég hafi
hann 16ventla eða 20ventla á bæði til bara nýlega búinn að gera upp 20v
mótorinn er ekki alveg að tíma að rífa hann í spað alveg strax.

over and out.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá íbbi » 07.feb 2013, 20:33

svakalega hlýturu að eiga þolinmóða nágranna :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 07.feb 2013, 20:48

íbbi wrote:svakalega hlýturu að eiga þolinmóða nágranna :D


Þeir eru ágætir, ég reyni að passa þetta núorðið, þetta var rosalegt þarna á tímabili þegar
þú komst og varst að pæla í GTi stýrinu þá var ég búinn með kvótann og fékk kvörtun frá reykjavíkurborg :D

En ég held að þá hafi ég sett met í hvað var hægt að koma mörgum bílum á eina lóð í einni
af dýrustu götum reykjavíkur, 3 bílar í garðinum 3 í innkeyrsluna og 1 inni skúrnum svo var
ég með 3 útá á götu sem voru reyndar á númerum og allir nýlega skoðaðir.
svo leigi ég skúr annarstaðar í reykjavik og þar var ég með tvo aðra

Maður á ekki að vera að segja frá þessu :D

p.s. mætti þér á Hiluxnum um daginn, rosalega sé ég eftir að hafa ekki keypt hann núna af þessum
stráki, hann lítur ótrúlega vígalega út, er hann breyttur fyrir 44" hjá þér?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá -Hjalti- » 07.feb 2013, 21:09

sonur wrote:
íbbi wrote:svakalega hlýturu að eiga þolinmóða nágranna :D


Þeir eru ágætir, ég reyni að passa þetta núorðið, þetta var rosalegt þarna á tímabili þegar
þú komst og varst að pæla í GTi stýrinu þá var ég búinn með kvótann og fékk kvörtun frá reykjavíkurborg :D

En ég held að þá hafi ég sett met í hvað var hægt að koma mörgum bílum á eina lóð í einni
af dýrustu götum reykjavíkur, 3 bílar í garðinum 3 í innkeyrsluna og 1 inni skúrnum svo var
ég með 3 útá á götu sem voru reyndar á númerum og allir nýlega skoðaðir.
svo leigi ég skúr annarstaðar í reykjavik og þar var ég með tvo aðra

Maður á ekki að vera að segja frá þessu :D

p.s. mætti þér á Hiluxnum um daginn, rosalega sé ég eftir að hafa ekki keypt hann núna af þessum
stráki, hann lítur ótrúlega vígalega út, er hann breyttur fyrir 44" hjá þér?



þessi Ívar á engan Hilux.. og efast um að hann hafi verið að kaupa Gti stýri af þér. lestu nafið á mannininum
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 07.feb 2013, 21:18

-Hjalti- wrote:
sonur wrote:
íbbi wrote:svakalega hlýturu að eiga þolinmóða nágranna :D


Þeir eru ágætir, ég reyni að passa þetta núorðið, þetta var rosalegt þarna á tímabili þegar
þú komst og varst að pæla í GTi stýrinu þá var ég búinn með kvótann og fékk kvörtun frá reykjavíkurborg :D

En ég held að þá hafi ég sett met í hvað var hægt að koma mörgum bílum á eina lóð í einni
af dýrustu götum reykjavíkur, 3 bílar í garðinum 3 í innkeyrsluna og 1 inni skúrnum svo var
ég með 3 útá á götu sem voru reyndar á númerum og allir nýlega skoðaðir.
svo leigi ég skúr annarstaðar í reykjavik og þar var ég með tvo aðra

Maður á ekki að vera að segja frá þessu :D

p.s. mætti þér á Hiluxnum um daginn, rosalega sé ég eftir að hafa ekki keypt hann núna af þessum
stráki, hann lítur ótrúlega vígalega út, er hann breyttur fyrir 44" hjá þér?



þessi Ívar á engan Hilux.. og efast um að hann hafi verið að kaupa Gti stýri af þér. lestu nafið á mannininum


Þá er ég að fara íbba vilt ef svo er :D þekki ívar sem ekur um á hilux hélt að þetta væri hann
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá íbbi » 08.feb 2013, 13:00

nei ég er oftar tengdur við Camaro og bmw jafnvel :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá StefánDal » 08.feb 2013, 13:51

sonur wrote:
íbbi wrote:svakalega hlýturu að eiga þolinmóða nágranna :D


Þeir eru ágætir, ég reyni að passa þetta núorðið, þetta var rosalegt þarna á tímabili þegar
þú komst og varst að pæla í GTi stýrinu þá var ég búinn með kvótann og fékk kvörtun frá reykjavíkurborg :D

En ég held að þá hafi ég sett met í hvað var hægt að koma mörgum bílum á eina lóð í einni
af dýrustu götum reykjavíkur, 3 bílar í garðinum 3 í innkeyrsluna og 1 inni skúrnum svo var
ég með 3 útá á götu sem voru reyndar á númerum og allir nýlega skoðaðir.
svo leigi ég skúr annarstaðar í reykjavik og þar var ég með tvo aðra

Maður á ekki að vera að segja frá þessu :D

p.s. mætti þér á Hiluxnum um daginn, rosalega sé ég eftir að hafa ekki keypt hann núna af þessum
stráki, hann lítur ótrúlega vígalega út, er hann breyttur fyrir 44" hjá þér?


Ertu ekki að tala um Ívar Örn? A.K.A. Íbbi GTi

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 08.feb 2013, 21:03

íbbi wrote:nei ég er oftar tengdur við Camaro og bmw jafnvel :D


Ok, afsakaðu misskilninginn, var lika að fatta núna hver þú ert :D

StefánDal wrote:
Ertu ekki að tala um Ívar Örn? A.K.A. Íbbi GTi


Nei, en ég þekki hann líka þannig núna eru þeir tveir íbbarnir

íbbinn sem ég var að ruglast á er kenndur við BMW E34 M5 sem hann er búinn að eiga í að
minnstakosti 8ár og er fáránlega flottur hjá honum, hann ekur svo um á þessum svarta 85´hilux
sem er ótrúlega vígalegur, hann býr í Hafnafirði!

getur vel verið að hann sé ekki með account hérna einu sinni
Síðast breytt af sonur þann 08.feb 2013, 21:25, breytt 1 sinni samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hfsd037 » 08.feb 2013, 21:14

sonur wrote:
íbbi wrote:nei ég er oftar tengdur við Camaro og bmw jafnvel :D


Ok, afsakaðu misskilninginn, var lika að fatta núna hver þú ert :D

StefánDal wrote:
Ertu ekki að tala um Ívar Örn? A.K.A. Íbbi GTi


Nei, en ég þekki hann líka þannig núna eru þeir tveir íbbarnir

íbbinn sem ég var að ruglast á er kenndur við BMW E34 M5 sem hann er búinn að eiga í að
minnstakosti 8ár og er fáránlega flottur hjá honum, hann ekur svo um á þessum svarta 85´hilux
sem er ótrúlega vígalegur, hann býr í Hafnafirði!

getur vel verið að hann sé ekki með account hérna einu sinni



Ég lagaði þetta ;)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 08.feb 2013, 21:25

Hfsd037 wrote:
sonur wrote:
íbbi wrote:nei ég er oftar tengdur við Camaro og bmw jafnvel :D


Ok, afsakaðu misskilninginn, var lika að fatta núna hver þú ert :D

StefánDal wrote:
Ertu ekki að tala um Ívar Örn? A.K.A. Íbbi GTi


Nei, en ég þekki hann líka þannig núna eru þeir tveir íbbarnir

íbbinn sem ég var að ruglast á er kenndur við BMW E34 M5 sem hann er búinn að eiga í að
minnstakosti 8ár og er fáránlega flottur hjá honum, hann ekur svo um á þessum svarta 85´hilux
sem er ótrúlega vígalegur, hann býr í Hafnafirði!

getur vel verið að hann sé ekki með account hérna einu sinni



Ég lagaði þetta ;)


haha ég lika ,)
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 21.sep 2013, 23:19

jæja..

Langt síðan síðast, hef veri að bralla hitt og þetta mér til gamans að sjálfsögðu :D

Ákvað að skella mér á svona Ferozu tík bara tilþess að prófa
seldi hann svo til frænda míns sem vantaði litinn vinnubíl sem eyddi littlu.
Image


Keypti L300 4x4 partabíl sem ég reif í smátt mátaði samt undir hann 38" á 14" breyðum
hef alltaf langað að breyta einum svona fyrir 38" það verður að veruleika einn daginn.
Image
Image
Image
Image

Svo tók ég ákvörðun að finna betra lengra boddy en þennan stutta pajero
og seldi hann í varahluti, fann svo annað boddý sem kemur hérna neðar.
Image

Svo vantaði mági mínum rosalega jeppa eftir að jeppinn hans bilaði
þannig ég lét hann fá L200 sem hann kláraði að laga og sprautaði
pallhúsið og fékk skoðuna á bílinn en svo brotnaði ventill í heddinu
sem fór svo inná cylender en hann er kominn með varahlutamótor.
við jeppumst vonandi saman í vetur.
Image
Image

Ég fór þess í stað að reyna að vekja upp Jeep áhugann aftur
og keypti þennan 6cyl XJ jeep beinskiptur.
Image


En hann var svo rosalega riðgaður að það var ekki hægt að bjarga honum nema
með rosalegri vinnu, ég reyndi að finna betra XJ boddy en endaði svo á því að
kaupa ZJ boddý og hafði hugsað mér að swappa kassanum yfir og breyta honum
Image

Keypti mér 10" breyðar álfelgur fyrir 35" dekk en eftir að hafa eytt ótrúlegum tíma
í að reyna að finna brettakannta fyrir hann ásamt því að hitt og þetta var að koma
í ljós með hann að þá ákvað ég að vera ekki að standa í þessu rugli og bakka til baka
úti gamla góða Mitsubishi :D , seldi allt jeep dótið.

Keypti þennan óbreytta Pajero innan fjölskyndunnar búinn að standa úrbræddur í 6ár
Image

Kom á 33" á 10" breyðu stáli sem eru á sölu hérna á spjallinu
viewtopic.php?f=30&t=19923
Image

Kiðlingarnir að ryksuga
Image

Skellti honum á 35" dekk á 10" breyðum stálfelgum 10cm backspace
Image
Image
Image
Image
Svo er hann með 38" brettakannta sem er flott ef ég fer þangað einhverntímann
Image

Svo eftir að hafa leitað af ódýrri V6 rellu í mánuð sá ég framá að það væri
víst óyfirstýranlegaburtufrá að finna mótor í lagi þannig að ég ákvað að fara
úti krókaleið tilþess að koma bílnum á götuna vonandi fyrir veturinn..
Keypti L200 varahlutabíl sem var reyndar ekki mikið eftir af :D
Image

Hann datt svo í sundur :D
Image
Image
Image

Þegar hann datt í sundur þá rúllaði vélin inní skúr
Image

Það vantaði ýmislegt utanum vélina þannig ég fór að leit af varahlutum
og endaði svo á að kaupa bara heilan bíl.
Image
Image
4D56T - Diesel Turbo 2.5 intercooler laus.
Image
Image

Skellti mér svo í að rifa gamla hjartað úr Þrumugný sem tók furðulega stuttan tíma
Image
Image
Image

Vantar einhverjum v6 í varahluti? farnar heddpakkningar þjappar ekki.
Image

Loka afköst til dagsins í dag
Image

Keypti svo þennan skrjóð tilþess að smíða úr honum lengri pallbíl 4.5m
og flytja corollu á milli staða ekki að þess þurfi en gaman að geta gert það :D
Image
Image

Þangað til næst, eigiði gott kvöld strákar.
Síðast breytt af sonur þann 22.sep 2013, 19:07, breytt 2 sinnum samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hrannifox » 22.sep 2013, 02:19

það er nú aldeilis! það sem þú nennir að hræra í þessu :P mátt eiga það.

skella þessum rauða á 38 fyrir veturinn :)

ps, ég fæ alltaf hroll og grænar á rassinn þegar ég sé myndir af bláa 2.5 VM :P

Kv, Hranni
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá jongud » 22.sep 2013, 08:52

sonur wrote:...gróf upp bónda sem átti L200 diesel partabíl...


Gastu ekki leitað í dánarbúið??


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 52 gestir