Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 19.okt 2013, 10:03

Takk fyrir svarið Hr.Cummings


Stebbi wrote:Þegar ég skipti um tímareim og pakkdosir í Pajero sem ég átti fékk ég einhvern bleðil með sem sýndi að punkturinn olíuverkstrissuni átti að vera einni tönn til hliðar við punktinn á vélinni en öll önnur hjól áttu að lína upp á punktinn. Veit ekki afhverju það er en ég tók þetta eftir auganu eins og sannur sveitamaður og allt var gott hjá mér.

Það gæti tengst því að þér hafi fundist hann vera tönn "off" á tíma.


Já ég pældi aðeins í þessu áður en ég reif reimina af eins og sannur vélvirki en til öryggis áður en
ég hendi reiminni svo aftur á ákvað ég að kikja í bækurnar og þar átti allt að lína 100% og þessi tönn
átti að vera beint á punktinum en ekki svona off eins og hún var en hann allavega virkar og slær
ekki feilpúst og fljótur upp á snúning og ekkert fret eða neitt þannig ég er ánægður þangað til
annað kemur í ljós

Takk fyrir upplýsingarnar en má til með að spurja þig þá lika, var ekki olíu grind í mótornum hjá þér?

svona (þetta er reyndar einhver mótor á netinu, fann ekki svona fyrir 4d56 vél)
Image

Því mér finnst olíupannan ekki vera að gera mikið í að halda olíunni á sýnum stað engin grind
eða neitt því líkt og ef ég færi í einhvern kallandi halla þá mætti ég ekki vera lengi að hallamér því
þá myndi mótorinn líklegast svelta, en pannan er með pungnum að aftan (uppvið kvalbak) þannig ég
má bara ekki vera lengi að keyra fram af barði og ég verð að bakka niður mjög hallandi brekkur :D


smá meira uppdate, þetta er nú vonandi allt að fara að taka enda
Það er svo mikið af smávægilegum verkefnum sem maður þarf að tækla í þessu alveg ótrúlegt

Þurfti að skera og beygla skiptirinn af L200 kassanum svo hann fittaði í Þrumugný en skiptiunitið
sem var við v6 kassan var of stutt og náði ekki ofaný L200 kassan
Image
Image

Nú er hann orðin beinn
Image

Þarna er bakk girinn
Image

Og svo fyrsti
Image

Svo var næst að tækla eldsneytistankinn og ég var kominn undir hann að hugsa
hvernig ég ætti að rifa tankinn undan tilþess að komast í að fjalægja dæluna en
hugsaði svo með mér að þegar bilar byrjuðu að koma með fæðidælu í tanknum
þá hliti að vera lúga einhverstaðar tilþess að sé auðveldara að komast í dæluna
og viti menn...
Image

Mikið bras varð að littlu brasi
Image

Orðið riðlegt og hrjáð
Image
Image

Því næst blés ég úr lögnunum og setti svo saman slöngurnar frammí húddi
Ég kem til með að færa svo sýu húsið vinstramegin við mótorinn tilþess
að keyra á Biodiesel af einhverju viti en það voru engin boltagöt þeim megin
og ég vildi ekki eyða tímanum núna í að vera að standa í einhverjum smíðum
Image

Svo skall á dimmt, ég ætlaði að hafa rafgeymana samann vinstramegin í brettinu
en ákvað svo að skipta út þyngdinni og hafa hann hægramegin og þurfti að flarlægja
Cruize control-ið (nota það seinna) og þar koma ég rafgeyminum fyrir
Image
Image
Image
Image
Image

Þá er það bara rafkerfið eftir eða einn hitaskynjari og glóðakertin :D


Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá jongud » 19.okt 2013, 10:15

sonur wrote:...smá meira uppdate, þetta er nú vonandi allt að fara að taka enda
Það er svo mikið af smávægilegum verkefnum sem maður þarf að tækla í þessu alveg ótrúlegt...


Það er viðbúið þegar verið er að skipta um vél, sérstaklega breyta úr dísel í bensín og öfugt, jafnvel þó um samskonar bíl sé að ræða.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 19.okt 2013, 15:10

Ég myndi halda að það væri betra að hafa bensíndæluna og nota hana sem fæðidælu...

Með því að gera það losnaru við vandamál á borð við að þurfa að tappa lofti af ef að þú verður olíulaus ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 19.okt 2013, 16:05

Hr.Cummins wrote:Ég myndi halda að það væri betra að hafa bensíndæluna og nota hana sem fæðidælu...

Með því að gera það losnaru við vandamál á borð við að þurfa að tappa lofti af ef að þú verður olíulaus ;)


Ég lét það einmitt eiga sig að rífa dæluna úr þegar ég breytti Hilux úr bensín í dísel. Þá gat ég sett öryggið í fyrir vélartölvuna til þess að láta hana dæla ef þess þurfti.


Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af olíupönnuni Elli eða bakka fram af börðum.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 19.okt 2013, 16:55

Það ætti að vera betra að láta hana dæla, circulating flow kælir olíuna og fer betur með olíuverkið...

er ekki return line frá olíuverkinu ??
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 19.okt 2013, 18:05

Hr.Cummins wrote:Það ætti að vera betra að láta hana dæla, circulating flow kælir olíuna og fer betur með olíuverkið...

er ekki return line frá olíuverkinu ??


Nei líklegast ekki. Það er slef frá spíssunum.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 19.okt 2013, 18:08

Samkvæmt mínum rannsóknum er fuel return line.... sem að þýðir að flæðið fer til baka í tankinn....

Slefið er svo tengt inn á return line-ið...

Myndi runna bensíndæluna, gætir meira að segja þurft hana ef að þú ætlar að skrúfa eitthvað hressilega upp í þessu ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 19.okt 2013, 19:58

Takk fyrir svarið Stefán Dal..


Það er oil-return line á verkinu sem fer aftur útí tank, ég var einmitt búinn að pæla í því
að hafa dæluna tengda en tók svo ákvörðun að rifa hana úr og hafa þetta næst orginal og
hægt er þar með að reyna að halda öllu útliti lika sem næst orginal t.d. rafkerfið

Ég velti fyrir mér rafkerfinu fram og til baka hvort ég ætti að skella mér í að rífa allt rafkerfið
eins og það leggur sig úr bílnum eða þræða bara það sem ég þyrfti fyrir Dieselinn og svo tók
ég ákvörðunina þegar ég vaknaði í morgun og fór að skoða þetta nánar...

Diesel rafkeri í hrúgu
Image

Diesel rafkerfi í frumeindum (tók klukkustund)
Image

Glóðakerta tölvan og relay og startrelay pakkinn ásamt startara- , alternator- og olíuverks kerfi
svo bara að finna góðan stað tilþess að bora í gegnum kvalbakinn á bilnum og þræða uppí mælaborðið og í sviss og vona að þetta virki þar sem þetta virtist ekki virka í stutta bilnum
en það var áður en ég tímaði hann inn auðvitað..
Image

Ég held að þetta sé það eina sem er eftir af Dises væðingunni nema svo bara smella í hann intercooler
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 19.okt 2013, 22:18

Ég fór einföldustu leið og fjarlægði það sem kom úr vélatölvunni og tölvuna sjálfa. Eftir sátu vírar fyrir vatnshita, olíuþrýsting, alternator og startara. Ég bjó svo til kerfi fyrir glóðarkerti úr startpung. Já og tók bara öryggið úr fyrir vélartölvuna :)

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 20.okt 2013, 12:08

StefánDal wrote:Ég fór einföldustu leið og fjarlægði það sem kom úr vélatölvunni og tölvuna sjálfa. Eftir sátu vírar fyrir vatnshita, olíuþrýsting, alternator og startara. Ég bjó svo til kerfi fyrir glóðarkerti úr startpung. Já og tók bara öryggið úr fyrir vélartölvuna :)


Það er næstum sama og hjá mér nema að ég fjarlægði ekki v6 rafkerfið bara tölvuna, hafði
hugsað mér að nýta v6 rafkerfið seinna í einhverja onboard fídusa eins og ljós og mæla t.d.

Já ég var lika búinn að pæla að hafa startpung eða takka í tímarofa relay fyrir glóðakertin
en ég ætla að athuga hvort ég geti notað þessa glóðakertatölvu, það getur verið að hún
sé ónýt því það kliggaði ekki í glóðakerta relayunum þegar ég var að reyna að koma stutta
pajero í gang, ef svo er raunin þá fer ég ódýrari leiðina vildi bara hafa þetta sem næst orginal.

Hvað kostar breytingaskoðun í dag? er að gæla við að skera úr fyrir 38" og fara á þeim í skoðun
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 21.okt 2013, 23:01

Jæja

Fékk glóðakerta tölvuna tilþess að virka með því að beinteingja hana bara þarna ofaný húddinu
en það gerist ekkert í relayunum og þau eru að kosta um 6000kr stk þannig ég er að fara ódýrari
leiðina með þetta..

Hvernig hafið þið teingt þetta? bara 12v vír í stuðningsrofa og beint á kertin eða setjiði relay og öryggi á milli?

svo á ég til með að spurja hvar er ódýrast að kaupa í þetta glóðarkerti?

Svo lennti ég í leiðindum með að filla olíu á gírkassann, kom eingu fyrir hvorki
slöngu né 1l brúsa þannig ég sótti bara svona dódó juice flösku og pumpaði þetta
inná kassann í hálftíma 2.4lítrar :D versta við þetta var að hann einar hendi þurfti
að sjá um alla vinnuna því hinn einar er ennþá meiddur
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Andrés
Innlegg: 25
Skráður: 02.apr 2013, 03:51
Fullt nafn: Andrés Ó Bogason
Bíltegund: Musso
Staðsetning: Seltjarnarnes

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Andrés » 21.okt 2013, 23:48

sonur wrote:Jæja

Fékk glóðakerta tölvuna tilþess að virka með því að beinteingja hana bara þarna ofaný húddinu
en það gerist ekkert í relayunum og þau eru að kosta um 6000kr stk þannig ég er að fara ódýrari
leiðina með þetta..

Hvernig hafið þið teingt þetta? bara 12v vír í stuðningsrofa og beint á kertin eða setjiði relay og öryggi á milli?

svo á ég til með að spurja hvar er ódýrast að kaupa í þetta glóðarkerti?

Svo lennti ég í leiðindum með að filla olíu á gírkassann, kom eingu fyrir hvorki
slöngu né 1l brúsa þannig ég sótti bara svona dódó juice flösku og pumpaði þetta
inná kassann í hálftíma 2.4lítrar :D versta við þetta var að hann einar hendi þurfti
að sjá um alla vinnuna því hinn einar er ennþá meiddur
Image

ég hefði getað lánað þér gírfeitissprautu

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 21.okt 2013, 23:56

Ég notaði þrýstihnapp inn í bíl sem hleypti straum á startpung sem hleypti stram frá geymi og niður á kerti.
Startpungurinn er náttúrulega ekkert annað en mjög stórt relay. Það hlýtur að fylgja svona relay með rafkerfinu?

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá jongud » 22.okt 2013, 08:49

sonur wrote:Svo lennti ég í leiðindum með að filla olíu á gírkassann, kom eingu fyrir hvorki
slöngu né 1l brúsa þannig ég sótti bara svona dódó juice flösku og pumpaði þetta
inná kassann í hálftíma 2.4lítrar :D versta við þetta var að hann einar hendi þurfti
að sjá um alla vinnuna því hinn einar er ennþá meiddur


Það er hægt að útbúa ódýra pumpu fyrir gírolíu úr svona úðakútum;
Image

Það þarf eitthvað að breyta stútnum en svo er bara að pumpa og fylgjast með á skalanum á hliðinni hvað mikið er farið inn í kassann.
Mjög þægilegt ef maður er með samskonar olíu á 1-2 kössum og mismunadrifunum

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 22.okt 2013, 11:20

StefánDal wrote:Ég notaði þrýstihnapp inn í bíl sem hleypti straum á startpung sem hleypti stram frá geymi og niður á kerti.
Startpungurinn er náttúrulega ekkert annað en mjög stórt relay. Það hlýtur að fylgja svona relay með rafkerfinu?


Já ég hlít að eiga svona startpung einhverstaðar en þeir sem voru í diesel rafkerfinu virkuðu ekki


jongud wrote:
sonur wrote:Svo lennti ég í leiðindum með að filla olíu á gírkassann, kom eingu fyrir hvorki
slöngu né 1l brúsa þannig ég sótti bara svona dódó juice flösku og pumpaði þetta
inná kassann í hálftíma 2.4lítrar :D versta við þetta var að hann einar hendi þurfti
að sjá um alla vinnuna því hinn einar er ennþá meiddur


Það er hægt að útbúa ódýra pumpu fyrir gírolíu úr svona úðakútum;
Image

Það þarf eitthvað að breyta stútnum en svo er bara að pumpa og fylgjast með á skalanum á hliðinni hvað mikið er farið inn í kassann.
Mjög þægilegt ef maður er með samskonar olíu á 1-2 kössum og mismunadrifunum


ja þetta hjómar ekki svo óvitlaus hugmynd hjá þér, kíkji á þetta pottþett
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 22.okt 2013, 22:22

Jæja

Fann útur þessari glóðatölvu og afhverju hún virkaði ekki, það var jörð farin í sundur innaní einangrunni

Tók fyrsta rúntinn á honum með Diesel mótor

http://www.youtube.com/watch?v=wPnnXH6_ ... e=youtu.be
Failaði þarna í lokin, þið sjáið það bara :D

Image
Image
Já ég veit að hann er örlítið krambúleraður þarna á afturhorninu :D
Image

Reyna að teygja eitthvað á þessu
Image

Ber sig bara vel á 35"
Image
Image

Þá vatt ég mér í að ganga frá glóðakerta rafkerfinu og meðfyljandi dóti
Image
Image
Boraði gat í kvalbakið fyrir glóðatölvunni og svo kem ég til með að nýta
þetta gat í allt hitt rafkerfið sem mun koma í hann í framtíðinni og svo er
nóg pláss fyrir innan kvalbakið fyrir flott öryggjabretti eða jafnvel góðan kassa
Image
Image

Gékk frá glóðareyum og start relayinu
Image

Var búinn að setja svona sýu þar sem ég skar lögninga í sundur hjá tanknum
og er búinn að skipta henni svo út fyrir nýrra, hin fylltist strax að drullu.
Image

Svo virkaði ekki snúningur vélarinnar með v6 mælaborðinu þannig ég setti Diesel mælaborðið
í og það virkaði en þá koma engin olíþrýstings kannan þannig ég þurfti að nota part úr V6 borðinu.
Image
Image
Image

Ætlaði að henda honum á númer en ákvað að geyma þangað til um helgina næstu og renna yfir allt
væri gaman að fá athugasemndalausa skoðun á hann eftir 6ára setu...

Hérna er svo eitthvað af gömlu dóti sem ég hef gert ef þið hafið áhuga á að skoða eitthvað annað
http://www.youtube.com/playlist?list=UU ... t0gYZpWTNA
Síðast breytt af sonur þann 23.okt 2013, 01:02, breytt 2 sinnum samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 22.okt 2013, 23:45

Frábært! Þú ert ekki lengi að þessu

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 23.okt 2013, 00:32

Verður að fara í breytingaskoðun.... færð ekki skoðun öðruvísi...

Breyting á orkugjafa = akstursbann nema það sé leiðrétt í skráningarferli...

endurvigtun og blabla...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 23.okt 2013, 01:24

Færð ekki akstursbann, bara endurskoðun. Þarft að mæta með vigtunarseðil og skráningar skírteinið úr disel bílnum. Ekkert blablabla :)

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 23.okt 2013, 01:35

StefánDal wrote:Færð ekki akstursbann, bara endurskoðun. Þarft að mæta með vigtunarseðil og skráningar skírteinið úr disel bílnum. Ekkert blablabla :)



Þá er alveg eins gott fyrir mig að geyma hann lengur þangað til að fera að snjóa og
breyta honum fyrir 38" ef ég þarf hvort sem er að breyta honum í skráningu útaf dieselnum
og tala nú ekki um ef að ég þarf að vigta hann líka.

þannig að 38" breyting á Þrumugný næst á dagskrá :D
Síðast breytt af sonur þann 23.okt 2013, 01:38, breytt 1 sinni samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 23.okt 2013, 01:36

StefánDal wrote:Færð ekki akstursbann, bara endurskoðun. Þarft að mæta með vigtunarseðil og skráningar skírteinið úr disel bílnum. Ekkert blablabla :)


Ég fékk nú bara akstursbann og var skipað í breytingarskoðun...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


haffij
Innlegg: 173
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá haffij » 23.okt 2013, 06:12

Ég sá á einni myndinni af glóðarkertareleyinu að rafmagnstengin snúa upp hjá þér. Ef þetta var ekki eitthvað tímabundið á meðan þú varst að ganga frá vírunum ættir þú, við fyrsta tækifæri, að snúa því þannig að tengin snúi niður.

Svona kemur til með að liggja vatn í tengjunum, það lekur svo inn í releyið og eins og flestir þekkja þá fer vatn og rafmagnsbúnaður ekki best saman.

Skemmtilegur þráður annars, ótrúleg seigla og nenna í þér ;)

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 23.okt 2013, 21:35

haffij wrote:Ég sá á einni myndinni af glóðarkertareleyinu að rafmagnstengin snúa upp hjá þér. Ef þetta var ekki eitthvað tímabundið á meðan þú varst að ganga frá vírunum ættir þú, við fyrsta tækifæri, að snúa því þannig að tengin snúi niður.

Svona kemur til með að liggja vatn í tengjunum, það lekur svo inn í releyið og eins og flestir þekkja þá fer vatn og rafmagnsbúnaður ekki best saman.

Skemmtilegur þráður annars, ótrúleg seigla og nenna í þér ;)


Þakka fyrir póstinn

Og já þakka þér fyrir hugulsemina en þetta er einmitt bara þarna til bráðabyrgða, flott að menn sjái
svona og láti mann samt vita, það eru fullt af óvitum þarna úti að breyta bílum, ég hef átt þá nokkra
eftir þá og fengið stundum hláturskast yfir hreynt ótrúlegum breytingum :D


Lennti ekki í skemmtilegu í dag þegar ég tók svona 10unda hringinn í
götunni tilþess að fullvissa mig um að hann væri í lagi vélarlega séð.
http://www.youtube.com/watch?v=5KIifDTk ... e=youtu.be

Hef lent í því á allavega 3 bílum sem ég hef átt yfir æfina að þetta ljós kviknar og lætur
einmitt svona eins og það lætur og í öll skiptin var það olíuþrýstingsskynarinn sem var bilaður
Ég er svona að vonast tilþess að það er það sem er að því það gat alveg verið því það
var búið að taka peruna úr mælaborðinu og kroppa snertifletina fyrir peruna í burtu og teipa fyrir gatið eins og einhver hafi verið að fela olíuþrýstings ljósið fyrir sölu ef svo má orð það
en þetta ljósflökt er einnig í takt við þjappslag þannig getur verið að sveifarásinn sé egglaga
einhverstaðar þrátt fyrir mjög nákvæma mælingu af minni hálfu :/

En það kom svo í ljós massífur olíu leki
Image

Oil feed line-ið fyrir turbinuna fór, reyndar ekki alveg svona mikið en þetta fór endalega þegar
ég losaði rörið úr blokkinni, svo var þetta búið að vera að sprauta hárrfínni línu bakvið blokkina
og uppá gírkassann svo lak þetta afturfyrir og á milli úrtaksins fyrir framdrifskaftið fáránlegt alveg
Image

Fór í Barka og verslaði nýtt rör ef mér tækist ekki að nota
gamla aftur og rétta þessar beygjur svo það næði
Image

Því næst gróf ég mér leið í gegnum ruslið inní skúrnum og inní horn að sækja 38" blöðrurnar
Image
Image

Og þá eru það svona fyrir myndir
Image
Image
Image
Image

Trölladekkin ready
Image

Eftir myndir
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ef ég fer úti 38" pakkann þá hafði ég hugsað mér að skera úr eins og ég get og má
þangað til mér finnst ég vera að skemmann og þá boddýhækkann um 2" ef hitt verður
ekki nóg.

En hvað finnst ykkur ég þurfa að gera í 38" sporum? ég er samt á báðum áttum með að fara strax svona
langt, ég ætlaði bara að skipta um vél fyrir þennan veturinn og hafa hann á 35" og sjáið þið hvað
ég er farin að gera.. þetta er smitandi baktería þetta jeppadót..
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 26.okt 2013, 23:21

jæja

Eftir 4daga veikindi með kvef og hálsbólgu kom ég mér loksins út að gera eitthvað í Þrumugný

kláraði að laga oil feed line fyrir turbinuna, gat rétt úr öllum þessum aukabeyjum og notað rörið áftam
Image
Image

Og voila, fittaði svona skemmtilega vel og olíulekinn farin í kringum rörið
Image

Ég bætti á hann 1l af olíu og lét hann ganga í ábyggilega 20-30 mínútur tilþess að fullvissa mig um
að lekinn hefði komið bara frá þessu röri og svo allti einu byrjar að dropa fyrir aftan heddið
einhverstaðar ég sé dropann lenda vinstramegin á gírkassanum eins og þetta sé að koma frá
ventlalokspakkningunni

Er búinn að þreyfa þarna aftaná og það er smit fyrir neðan ventlalokspakkinguna en getur verið að það sé að koma annarstaðar frá ég veit það ekki, ég er að hallast að því að rifa mótorinn aftur
uppúr og gera við hann almennilega eða taka Non-turbo vélina í gegn að einhverju leiti og skipta
svo um vélar seinna, er lika ekki að losna við olíu þrýstings ljósið úr mælaborðinu en það kemur
bara stundum og stundum ekki er farinn að hallast að því að þetta sé neminn sem er bilaður því
það heyrst ekkert íllt í vélinni...

Og svo vildi svo vel til að ég á auka hedd á lausu sem er tandur hreynt og fint og sá þetta hérna
Image

Og bar það svo við Non-turbo vélina í standinum (búið að skrúfa 10mm bolta í gatið)
Image

Veit ekki hvort þetta á að vera svona á Non-turbo heddinu en getur einhver sagt mér frá
einhverjum vandræðum með svona leka þarna aftaná heddinu af eigin reynslu?

og ef það er farið að leka svona eins og á Non-turbo vélinni frá heddpakkningunni er ekki kominn
tími á að kippa heddinu af og skipta um pakkningu?

Þetta er bara gaman og maður lærir mikið af þessu brölti, I love it! :D
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 30.okt 2013, 21:09

Jæja

Ég hugsa að ég sé búinn að stöðva þennan leka eða dropa smitið, bara léleg ventlalokspakkning, er
ekki enn búinn að koma mér í að rifa þenna olíuþrýstingsnema úr það verður gert bráðlega.
Image

Kom mér í að rifa drifið úr þessarri stuttu pajero hásingu, læsingin í henni fer svo í framdrifið á Þrumugný
Image
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 30.okt 2013, 21:09

Þetta kom óvart tvisvar
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 30.okt 2013, 23:49

Þetta er frábært hjá þér!
Ég myndi boddýhækka um 10cm (ef hann er ekkert boddýhækkaður) og skrúfa 38" undir :)

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 31.okt 2013, 00:52

StefánDal wrote:Þetta er frábært hjá þér!
Ég myndi boddýhækka um 10cm (ef hann er ekkert boddýhækkaður) og skrúfa 38" undir :)


Þakka pent.

Því miður er ég einn af þeim sem vill helst enga boddýhækkun en ef ég þarf þess þá verður það
mest 5cm hækkun á boddy og 5cm á fjöðrun en hann er mjög litið upphækkaður á fjöðrun Það
er búið að fjarlægja samsláttarpúðana að aftan en ég er að skoða að kaupa nýja að aftan á ebay
ásamt hærri samsláttarpúðum að framan, ég er að láta mig dreyma um að halda honum í
þessarri hæð sem hann er í á 38" dekkjum.


ImageImage
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 31.okt 2013, 19:40

Fixed it!

Skipti um olíuþrýstingsnema
http://www.youtube.com/watch?v=iOCjFw1F ... e=youtu.be

Svo ákvað ég að setja í hann sverara púst keypti 60mm efni eða 2 og 3/8" með 1.5mm í veggþykkt
það er í honum 60mm downpipe ákvað að gera restina eins án hljóðkúta eða hljóðdeyfa.

Image

Finn ekki lengur samsláttarpúðana að aftan á ebay, hvar getur maður keypt svona púða hérna heima?
Síðast breytt af sonur þann 01.nóv 2013, 01:54, breytt 1 sinni samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 31.okt 2013, 23:37

Gerði smá í kvöld

Var kominn tími til að skoða loftsýu að turbinu þegar ég var
búinn að fina útur smurolíulekanum og olíuþrýstings ljósinu.

Flutti inn nokkrar svona sveppa sýur í denn og hélt nokkrum fyrir sjálfan mig, keypti lika voltmæli
Image

Sagaði smá part af 60mm pústefninu
Image

Beygði og sagaði þetta járn
Image

Tilti því svo í og sauð
Image

Ég þurfti að sjóða án gaskúts með Mig vélini (þarf að fara að kaupa kút)
Image

Lakkaði og glæraði
Image

Skrúfaði þetta svo í
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Gilson » 01.nóv 2013, 00:40

Stál og stansar eiga flestar tegundir af samsláttarpúðum.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá jongud » 01.nóv 2013, 08:23

sonur wrote:...
Tilti því svo í og sauð...

Hvað ertu að gera með sauð undir húddinu?

sonur wrote:...
Ég þurfti að sjóða án gaskúts með Mig vélini (þarf að fara að kaupa kút)

Áts!
Varstu með flúxvír eða léstu þig hafa það með venjulegum MIG vír?

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 03.nóv 2013, 16:22

Var að taka eftir þessu með pústið....

Downpipe er yfirleitt haft .25" eða .50" grennra en pústið sjálft, sem dæmi er OEM downpipe á Cummins í 94-98 Dodge Ram 2,25" svert og stækkar svo í 2,75" og svo er pústið 3"...

með 2,25" (60mm) downpipe myndi ég runna 2,5" eða jafnvel 2,75" púst...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 03.nóv 2013, 18:36

Hr.Cummins wrote:Var að taka eftir þessu með pústið....

Downpipe er yfirleitt haft .25" eða .50" grennra en pústið sjálft, sem dæmi er OEM downpipe á Cummins í 94-98 Dodge Ram 2,25" svert og stækkar svo í 2,75" og svo er pústið 3"...

með 2,25" (60mm) downpipe myndi ég runna 2,5" eða jafnvel 2,75" púst...


já það var ætlunin en þegar ég athugaði verðið á pústefninu þá var þetta ódýrasti kosturinn :D
næsta stærð á eftir var 1000kr dýrari á meterinn!

Edit: ég ætlaði semsagt í 2.5"
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 03.nóv 2013, 19:33

Missti af þessum pósti

jongud wrote:
sonur wrote:...
Tilti því svo í og sauð...

Hvað ertu að gera með sauð undir húddinu?

Whut?

sonur wrote:...
Ég þurfti að sjóða án gaskúts með Mig vélini (þarf að fara að kaupa kút)

Áts!
Varstu með flúxvír eða léstu þig hafa það með venjulegum MIG vír?


Já lét mig hafa það veð venjulega Mig suðuvél, fattaði það svo þegar ég var búinn að skrúfa þetta í
að ég er með rafsuðuvél undir borðinu, var búinn að gleyma henni.

Og betra seint en aldrei

jongud wrote:
sonur wrote:...gróf upp bónda sem átti L200 diesel partabíl...


Gastu ekki leitað í dánarbúið??


Hann var vant við látinn og búið, sauðurinn undir húddinu át hann og bar hann að garði austan við Sandgerði.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 03.nóv 2013, 23:15

Jæja..

Ætlaði að vinna í pústinu í kvöld en þarsem ég lagði Þrumugný fyrir aftan Camryinn og hann er svona
Image

Og framlengingarsnúran mín plús ljósið náði ekki að Þrumugný þá lét ég vaða í Mmcjeppakerrupælingar
Ég mældi og pældi og ældi hversu langa ég vildi hafa kerruna og ákvað að reyna á 350cm palllengd
Image

Sagaði í grindina tilþess að beygja hana saman og ná 1m beysli
Image
Image

Pallurinn fær að fjúka og ég smíða nýtt ofaná grindina
Image

Búið að beygja og sjóða
Image
Image

Vantar einhverjum ágætan pallhlera af L200? örlitið rið hér og þar en engin göt!
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá -Hjalti- » 03.nóv 2013, 23:20

hver er Þrumugnýr??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 05.nóv 2013, 20:33

-Hjalti- wrote:hver er Þrumugnýr??


Pajero...


Tók smá roadtrip í Hvalfjörðinn í gær
Image

Fór að kíkja á þennan GMC tilþess að reyna að gera úr honum einhvern almennilegan vinnubíl
Image

Það kvílir einhver bölvun á mér að eignast almennilegan pallbíl, hef alltaf átt einhverskonar sendibil
Image

Það þarf að hressa vel uppá hann þennan taka húsið í gegn og mála sjóða upp innribrettin að framan
vantar vél, skiptingu, dempara, dekk, nýja tanka, rafkerfi, rafgeyma, brakebooster, pall, ljós, teppi, hurðaspjald, brotin rúða, upphalari eitthvað skritinn, er afturdrifinn, of lág drifhlutföll, stýrisarmur ónýtur og bremsur búnar.

og svo er hann meiraprófsbíll...
Image

Mæla hann út
Image

Það vantar uppá hann 50cm, það er búið að skera af honum eitthvað sem var þarna aftast
Image

Svo á leiðinni heim tók ég þessa, staðurinn við hliðiná göngunum
Image

Fór svo heim bara og ákvað að skoða hvað kostaði að fara með pajero og láta
smíða pústið í fyir mig með efninu sem ég á eða frá þeim, og tölurnar voru svakalegar
einn toppaði það alveg og rukkaði 35.000kr með efninu mínu.

Þannig ég fór útí ísskápinn og gerði þetta með bros á vör :D
Image

Búinn að beygja það tilþess að máta í tók 30mín
Image

Pústið er komið í og búið að punkta allar festingar og flangsa og samskeyti en
það var of dimmt tilþess að ljósmynda, klára þetta í næstu rispu.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 06.nóv 2013, 01:15

Taktu þennan Chevy/GMC....

Svona Pre-GMT (pre-1988) Chevy/GMC heilla mig heavy...

Skutlar á þetta flatbed og Cummins í húddið.... bara töff vinnutrukkur... sem að svíkur þig aldrei :!:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 06.nóv 2013, 10:00

Hr.Cummins wrote:Taktu þennan Chevy/GMC....

Svona Pre-GMT (pre-1988) Chevy/GMC heilla mig heavy...

Skutlar á þetta flatbed og Cummins í húddið.... bara töff vinnutrukkur... sem að svíkur þig aldrei :!:


Ég er ennþá eitthvað að melta þennan trukk

Peningar vaxa ekki á trjánum í mínum garði :D og ég er bláfátækur námsmaður,
annars væri ég búinn að versla hann og svo í þokkabót er ég ekki með leifi tilþess
að keyra hann og það kostar sitt í dag.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 94 gestir