Síða 1 af 1
Ford F150 1977árg.
Posted: 20.jan 2013, 22:05
frá Svenni87
Jæja þá er þessi gripur að fara detta á götuna, tók við honum af félaga mínum ókláruðum. Kláraði boddí vinnuna.
Skúffann er öll eftir, illa farinn af ryði. Hugsa að ég hendi á hann einhverju fletbeddi og afturljósum þá getur maður farið að keyra.

400M í húddinu.

Eitthvað eftir í innréttingu, Á eftir að skálda einhver hurðaspjöld og svona í hann.

Undirvagn allur sjænaður. dana 44 að framan.

Nýsprautaður. Kom þokkalega út miðað við svona skúr aðgerð. Cabinn að mestu klár. Eitthvað eftir í innréttingu, kantar og frágangur.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 20.jan 2013, 22:13
frá reyktour
Þessi verður sexy.
hlakka til að sjá hann tilbúinn. Vertu ófeiminn við að pósta inn myndum af ferlinu.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 20.jan 2013, 22:16
frá fordson
Þessi er flottur, loksins alminnilegur bíll hérna á spjallinu
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 20.jan 2013, 22:18
frá olafur f johannsson
flottur ford
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 20.jan 2013, 23:12
frá Stjáni Blái
Hvenær á svo að setja Chevy merki í afturrúðuna :)
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 20.jan 2013, 23:26
frá jeepson
Flottur.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 20.jan 2013, 23:53
frá Valdi B
Stjáni Blái wrote:Hvenær á svo að setja Chevy merki í afturrúðuna :)
vona nú að hann fari nú ekki að gera fallegann bíl ljótann :)
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 21.jan 2013, 10:35
frá gaz69m
flottur bíll það er einn svona í eigu föður míns en húsið er orðið ansi lélegt ,
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 21.jan 2013, 15:07
frá lecter
,,,,,,,,,
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 21.jan 2013, 16:46
frá lecter
,,,,
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 21.jan 2013, 19:01
frá Kiddi
Flottur! og held hann yrði alls ekkert slæmur með snyrtilegum flatpall.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 21.jan 2013, 21:17
frá Svenni87
Hann yrði nokkuð sexy með góðan flatbed. En skúffan verður kláruð. Ytri byrðið á henni er nokkuð heilt, spurning um hvað maður fer í, annaðhvort að smíða nýtt inn í hana og nýjan burð, eða að bæta hana. Þetta er allt að skýrast.
Smellti köntunum á núna í kvöld, 38" orðinn hálf aumingjaleg undir honum. 44" er á listanum.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 10.mar 2013, 20:36
frá Svenni87
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 10.mar 2013, 20:47
frá Járni
Mikið djöfull kann ég að meta svona pall.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 10.mar 2013, 20:48
frá ellisnorra
Flottur. Ef þig vantar varahluti þá veit ég um mann sem á þónokkuð í svona bíla. PM ef þú hefur áhuga.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 10.mar 2013, 22:15
frá Valdi B
vitið þið n0kkuð um skúffu á sv0na bíl ? sem er í g´0ðu lagi, n0thæf eða uppgerðarhæf :)
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 10.mar 2013, 22:18
frá jeepson
Hrikalega flottur með svona flatbed. Er ekki spurning um að græja svo pústið upp með húsinu. Og hafa tvo krómaða strompa sem koma upp með sitthvoru aftur horninu á honum. Það gefur honum svona old school vörubíla look og myndi sennilega fara vel með flatbed pallinum :)
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 10.mar 2013, 22:21
frá Svenni87
það væri að looka að vera með strompa en spurning hvort maður vilji heyra í sér hugsa eða hlusta bara á áttuna og ekkert annað :)
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 10.mar 2013, 22:24
frá jeepson
Svenni87 wrote:það væri að looka að vera með strompa en spurning hvort maður vilji heyra í sér hugsa eða hlusta bara á áttuna og ekkert annað :)
Ætti nokkuð að heyrast mikið í honum ef að þú ert með góða kúta? Svo er auðvitað altaf spurning um hvort að þetta eigi að vera sunnudags rúntari eða fjallatrukkur. Ég myndi líta meira á hann sem sunnudags rúntara. Þá skiptir kanski ekki öllu þó svo að hann soundi örlítið hærra. Svo er auðvitað líka önnur lausn að reyna að hljóð einangra húsið vel fyrir aftan sætin þannig að það heyrist minna inn :)
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 12.mar 2013, 09:09
frá kári þorleifss
strompa púst og timburskjólborð á pallinn, þá er þetta komið!
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 12.mar 2013, 09:16
frá Tómas Þröstur
Flottur - sjáið hvað þeir eru orginal háir frá verksmiðju - heilar hásingar og allt en samt léttbyggður bíll :)
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 12.mar 2013, 09:45
frá jeepcj7
Þetta eru alveg gullvagnar og lekur af þeim þokkinn,á pallurinn að vera svona mjór á þessum eða eru einhver plön í gangi?
Flott að bjarga svona trukk örugglega farið að fækka talsvert þessum á götunni.
Re: Ford F150 1977árg.
Posted: 13.mar 2013, 20:12
frá Svenni87
pælinginn með pallinn var sú að ég átti álplötuna beygða og klára. Hennti nokkrum þúsundkölum í stálið og út kom flatbed. Á meðan verður unnið í orginal skúffunni, þegar hún er klár þa tkur maður fletið og smíðar undir það hjólabúnað og þá er kominn skít góð kerra.