Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Stebbi » 28.feb 2014, 20:13

Fer þetta þá að verða spurning um hvort malbikið haldi ????


Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá ellisnorra » 28.feb 2014, 20:52

Þú verður að fara að semja við Baldur um að dyno testa þessi hestöfl og sýna okkur hardcore tölur á blaði :-)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 28.feb 2014, 21:22

elliofur wrote:Þú verður að fara að semja við Baldur um að dyno testa þessi hestöfl og sýna okkur hardcore tölur á blaði :-)


Ég er búinn að vera að spjalla við Baldur um að fá að nota water-brake-ið hans :)

Reyndar held ég að það sé tvennt í því.... annaðhvort er mótorinn of öflugur.... og skemmir bremsuna.... EÐA.... bremsan setur of mikið álag á mótorinn (meira en í real-life situations) og þetta springur í drasl...

Ég veit samt að ég er með nóg loft.... og ég held að ég sé með nóg fuel... en það er allavega alveg öruggt að ég verð með yfir 1000hp með gasinu...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá ellisnorra » 28.feb 2014, 22:01

Frábært, hvenær er stefnt á það?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 01.mar 2014, 02:02

Ég ætlaði nú að slaka mótornum í hann um helgina, og þegar að ég talaði við Baldur síðast var dyno-ið í láni...

Hef í raun engan tíma til að bíða eftir því þannig, en það væri gaman :) svo er spurning hvort að það er í lagi að setja gas á þetta í bekknum hans Baldurs :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá jongud » 01.mar 2014, 08:56

Eftir aða hafa lesið nokkra hillumetra af bílablöðum og vafrað um netið eins og ofvirkur mongóli með víðáttubrjálæði og óþreytandi hest í klofinu, þá hef ég aðeins rekist á örfáar greinar þar sem menn hafa hætt hestaflabekknum í nítróskot.
Það eru þá helst þeir sem eru að framleiða nítrósett sem láta þá sérhanna bekkina fyrir sig.

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá heidar69 » 01.mar 2014, 09:32

Nú lýst mer á þetta. Fullt af HP :-)

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 01.mar 2014, 11:03

mér líst ekkert á þetta Viktor minn þarf ekkert nema minna af Hestöflum :)

Snýr þessa grind í döðlur ef hann ætlar að nota þessi hestöfl á grindina svona óstyrkta
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 01.mar 2014, 11:53

http://www.youtube.com/watch?v=dYAWCNhG4zk

http://www.youtube.com/watch?v=wGbgu-2smCc

Þessi er með svipað setup turbo-wise og ég...

Ég er með 62mm over 90mm, hann er með 66mm over 88mm, Dual Stage Nitrous... og hann notar það í bekknum...

Þessi er samt bara 4500lbs, á meðan að minn er 7500lbs :) hehehe...

Ég veit ekkert hvað hann er að nota fyrir spíssa, en hann er með 12mm dælur á P7100 en ég er með 13mm... svo að fræðilega er ég með meira fuel en hann... og svo er hann ekki með intercooler...

Það sem að ég er að rembast við að geta gert er svo annað...

Ég nota bílinn daglega, eða mun gera það... gerði það með hinn bílinn og ætla að gera það með þennan...

Þá er ég að tala um að draga vagninn á honum, og þá má afgashitinn ekki vera í ruglinu...

Þetta gekk fínt í fyrra, afgashitinn var í svona 600° í brekkunum og 450' á keyrslunni, annars prófaði ég að taka "rönn" við Pabba gamla með vagninn í eftirdragi...

Hann kannski segir skömmustu-söguna af því :') hehehe en þá fór afgasið í 900°

Kosturinn er samt að P7100 má takmarka á ýmsan máta, svo að ég get verið með plötu til að kippa úr fyrir RACE DAY.... og sett plötuna í þegar að ég er að draga vagninn :)

*edit*

nota bene, ég er með afgashitamælinn í pústgreininni, afgashitinn er ~100 gráðum lægri í downpipe-inu
Síðast breytt af Hr.Cummins þann 01.mar 2014, 13:44, breytt 1 sinni samtals.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 01.mar 2014, 13:42

Ertu að meina þegar þú varst að koma á gasinu fram úr mér með vagnin aftan í meðan ég var á dólinu og svo kom sprenging og þriggja metra eldsúlur úr strompunum hjá þér og þú varst stopp ha ha ha Olíverkið losaði sig á kóninum og hljóp á tíma ha ha ha ha Djöfuls sprenging hélt fyrst að Ram hefði rofið hljóðmúrinn en sá svo að það var ekki það hann átti bara ekkert í GMC og ákvað að gefast strax upp frekar en að tapa :)
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 01.mar 2014, 13:43

höfum það bara svoleiðis ;) en rétt skal vera rétt.... þú varst ekki á dólinu ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 01.mar 2014, 22:54

Image

Setti mótorinn inn á gólf og ætla að púsla þetta eitthvað á morgun.... nennti ekki í kvöld afþví að... ég er of latur og flaskan heillaði meira...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 02.mar 2014, 21:22

Leti í manni alltaf...

Image

Nennti ekki lengra í bili...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 03.mar 2014, 23:07

Image

Gleymdi að taka mynd með heddið á :lol:

en það er allavega komið á, ætla að vera hógvær og keyra á 60psi á meðan að ég tilkeyri þetta :mrgreen:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá heidar69 » 04.mar 2014, 07:19

Sæll vertu... Glæsilegar breitingar á vélinni..... svona að ganni hvað er vélinn þúng? hvað er vélinn laung frá kuplingshúsi? Hvað er heddið langt og hvað langt frá kuplingshusi?

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 04.mar 2014, 11:42

Ég klikkaði nú á að vigta hana, ætlaði alltaf að gera það samt..

en hún er bara þessi standard ~500kg...

skal mæla þetta á eftir, ætla að skjóta á 100cm löng allavega...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 05.mar 2014, 03:17

Var rosa duglegur í fyrir hádegi í dag...
Image

Image

Image

og fór svo að gera eitthvað allt annað...

Image
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 10.mar 2014, 21:50

http://www.youtube.com/watch?v=tEas2lDCJM4

Smá teaser fyrir Cummins-sjúku gaurana ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá heidar69 » 10.mar 2014, 22:07

Hr.Cummins wrote:Ég klikkaði nú á að vigta hana, ætlaði alltaf að gera það samt..

en hún er bara þessi standard ~500kg...

skal mæla þetta á eftir, ætla að skjóta á 100cm löng allavega...

sæll vertu varstu búinn að skella málbandi á vélinna?

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Stebbi » 10.mar 2014, 22:12

Hr.Cummins wrote:http://www.youtube.com/watch?v=tEas2lDCJM4

Smá teaser fyrir Cummins-sjúku gaurana ;)



Báða ???
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 10.mar 2014, 22:15

heidar69 wrote:
Hr.Cummins wrote:Ég klikkaði nú á að vigta hana, ætlaði alltaf að gera það samt..

en hún er bara þessi standard ~500kg...

skal mæla þetta á eftir, ætla að skjóta á 100cm löng allavega...

sæll vertu varstu búinn að skella málbandi á vélinna?


Nei, steingleymdi þessu vinur, en ég verð niðurfrá á morgun og skal mæla þetta þá ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Járni » 10.mar 2014, 22:46

Hva, hva! Sundurrifinn BMW og svo þrööömandi Ram augnabliki síðar. Dugnaður!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 01.apr 2014, 18:56

á ekki að fara að koma þessu inn og klára þetta má svo troða Þýsku druslunum fyrir framan og æfa sig í að keyra yfir þær á RAM :)m
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá ellisnorra » 08.maí 2014, 19:58

heidar69 wrote:
Hr.Cummins wrote:Ég klikkaði nú á að vigta hana, ætlaði alltaf að gera það samt..

en hún er bara þessi standard ~500kg...

skal mæla þetta á eftir, ætla að skjóta á 100cm löng allavega...

sæll vertu varstu búinn að skella málbandi á vélinna?


Mótorinn er ca 90cm langur
viewtopic.php?f=9&t=19293&start=50#p110356



Viktor, update!
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 24.maí 2014, 15:15

Hehe, komið í gang... þurfti að fá lánaðan startara til þess samt..

Þannig er mál með vexti að milliplatan sem að ég er með er af 1gen Cummins..

Núna er ég að smasha drifsköpt hægri vinstri, mánaðarmótin fara í að redda þessu...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


222
Innlegg: 8
Skráður: 27.apr 2010, 11:05
Fullt nafn: Valdimar Bergstað

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Postfrá 222 » 11.nóv 2014, 19:55

Hvernig er það er eitthvað sniðugt að setja Compound turbo í 2007 sjálfskiptan 5.9 bíl með þreyttri turbínu, mjög mikið dregið á honum...
Toyota Tundra Supercharged "222"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 34 gestir