Minn Jeppi
Posted: 05.jan 2013, 03:44
Minn Jeppi er GMC Suburban 2500 6.5 Turbo Diesel árgerð 1996 hann er innfluttur og var Sérsveitarbíll í Ameríkuni og er með vél sem á að vera með sterkari blokk og búið að eiga við ventla ofl í honum
Hann er að fara í breytingar en stofnaði þráð um þær í flokknum Amerískir GM
hér er mynd af Kvikyndinu eins og það lítur út í dag

My 4X4 Suburban 2500 by Gummi Falk, on Flickr
Hann er að fara í breytingar en stofnaði þráð um þær í flokknum Amerískir GM
hér er mynd af Kvikyndinu eins og það lítur út í dag

My 4X4 Suburban 2500 by Gummi Falk, on Flickr