1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 12.feb 2014, 19:25

Nei Jón svo ótrúlegt sem það er þá sleppur hann vi'ð að snerta þá en á ekki langt eftir í að narta í þá en ég er að fara að hækka bílinn meira að framan eins og ég segi framar í þræðinum og breyta stýrisgang í heavy duty búnað sem verður varanlegur og þarf ekki að hafa eins miklar áhyggjur af og pjátrið sem er á hásinguni núna

En ástæða fyrir hækkun er að í fullri beygju nær hann að narta í innrabrettishornið innst að aftan í framhjólaskál og er ekki hægt að skera eða gera neitt meira þar en 5 cm hækkun muyndi alveg eyða þessu en ætla upp um tíu :)

Það eru svo aðrir kantar úr smiðju Gunnars Yngva í smíðum en þessir verða notaðir eitthvað áfram þar sem ég hef ekki nennu til að fara að breyta þessu alveg strax þarf að koma bílnum í Vinnu


Kemst allavega þó hægt fari


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá kári þorleifss » 12.feb 2014, 23:50

Mér finnst þessir bílar alltaf rosalega flottir hvort sem þeir eru orginal eða breyttir. Allt annað að sjá hann með samlita kanta og stigbretti, nú vantar bara drullusokka.
Fylgist spenntur með þar sem ég væri sjálfur til í einn svona í túristaakstur
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 13.feb 2014, 02:41

Jæja Heildarþyngd með Ökumann og einn farþega og fullan tank af Olíu 3.080 Kg finnst það vel sloppið en áður var bíllinn 2870 Kg á álfelgum og 33 tommu dekkjum

Klafaruslið viktaði helling Drifkúlan og rörin með bremsudælum diskum og stýrisgang ásamt öllu sem ég skar í burtu af festingum af grindini fyrir Klafaruslið en það sló í tæp 200 kg með dekkjum

Afturhásing viktaði um 159 kg fyrir utan hjól og áætla ég að á 33 tommuni með álfelgum hafi hún verið um 190 kg

Dana 80 að aftan er miklu þyngri en er viss um að að framan er ég jafnvel á sléttu eða jafnvel léttari en á klöfunum og því sem þeim fylgir

fjögur stykki 18.5 tommu felgur og 4 stykki 44 tommu DC Dekk vikta slatta en aukning um 210 kg í þyngd finnst mér bara flott og er ég viss um að bíllinn er léttari en margur japanin með öllu sínu
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 14.feb 2014, 18:23

Alltaf gaman að Norðurljósunum

var í túr í fyrrinótt og þá hljómaði wrecking ball í Útvarpinu og ég sá þetta motive á leið minni og varð að fíflast aðeins og fólkinu leiddist það ekkert ha ha ha sem með mér var

Image
Troll and the Northern Lights by Gummi Falk, on Flickr
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1318
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Járni » 14.feb 2014, 21:07

Berbrjósta-þráður! 18+ efni
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 20.feb 2014, 22:53

Jæja allt nýtt í stýrinu ekki hættir vaggið

Bíllinn byrjar að vagga til hliðana á svona 50km og eykur það þannig að maður verður bara að stíga á bremsuna

ætla að taka þetta upp á Vídeó og henda hér inn á morgun þetta er mjög mikið Vagg he he og beinlínis hættulegt held ég

er mig farið að gruna að mistök liggi í hönnun á Þverstífum en þær eru öndverðar við hvor aðra framstífan liggur samhliða stýrisstöng og afturskástífan liggur þvert í sömu línu og miðjan á afturrörinu :) afturstífan er fest í grind hægra megin meðan framstífan fer í grind vinstra meginn

En mistökin liggja sennilega í fóðringunum sem eru þær sömu og í fourlinkinu þeas Þessar þýsku frá ET og sennilega er bíllinn að ná að kjamsa á þeim og sveiflan eykst bara þangað til að allt fer til fjandans ha ha en ég stíg þá á bremsuna áður en það skeður en ætla að leifa þessu að fara svolítið langt á morgun þegar ég tek þetta upp á vídeó en fer á öruggt svæði og pósta þessu svo hér inn
Kemst allavega þó hægt fari


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Valdi B » 20.feb 2014, 23:17

það ætti alveg að vera í lagi þó skástífurnar stangist á, er svoleiðis í fullt af bílum.

ég var varaður við því að hafa svona gúmmí eins og þú talar um í skástífu hjá mér svo ég setti skástífufóðringar ættaðar úr afturskástífu í landcruiser 80 ,þær eru með gati fyrir 18 mm bolta og lítið gúmmí svo þær geta ekki hreyfst mikið.

ég giska á að þetta sé fóðringarvandamálið eða spindilhalli, vonandi finnurðu fljótt úr þessu, ekkert gaman að þurfa að keyra langar vegalengdir hægt! :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 20.feb 2014, 23:52

Spindilhallinn er Flottur eða um 11° er að finna að þessi hliðasveifla og vagg á upptök sín í afturhluta bílsins og finn út úr þessu
Kemst allavega þó hægt fari


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Valdi B » 21.feb 2014, 00:19

eru dekkin alveg balanceruð ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1125
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Kiddi » 21.feb 2014, 00:23

Benz fóðringarnar frá ET eru allt allt of mjúkar í þetta.
Fáðu þér Land Cruiser 80 fóðringar í þverstífuna og þá lagast þetta.

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 21.feb 2014, 00:39

jamms Ballenserað og flott er viss um að það eru fóðringarnar í skástífunum sem valda þessu :)

og er að skoða hvaða möguliekar eru í þeirri stöðu

menn mæla með þessum Land Cruiser fóðringum í þetta er eitthvað annað sem kemur til greina varðandi fóðringar en Toyota Fóðringarnar
Kemst allavega þó hægt fari


Bjarni Ben
Innlegg: 81
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Bjarni Ben » 21.feb 2014, 08:48

Bara til að vera með, þá lenti ég í þessu í willysnum hjá mér líka. Var með bens í öllu en setti svo þessar landcuiser fóðringar í skástífurnar þegar ég smíðaði fjöðrunina upp og hann haggast ekki :)

Bens fóðringarnar eru svo mjúkar að ég sá færsluna bara greinilega í þeim þegar ég hristi bílinn.

kv.Bjarni
Bjarni Benedikt
Willysdellukall


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Valdi B » 21.feb 2014, 12:06

manst bara að þegar þú kaupir fóðringar( ef þú ákveður að kaupa lc 80 skástífufóðringar) að kaupa fóðringar fyrir afturstífu, ekki framstífu, mér var allavega sagt að það væri sverari bolti í afturstífu (18mm) heldur en er að framan original.

kosta ekki mikið nýjar úr umboðinu, ég keypti síðast fyrir reyndar 3 árum en þá var það eitthver 7000 kall eða álíka fyrir báðar fóðringarnar.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá sukkaturbo » 21.feb 2014, 18:14

Sæll Guðmundur ég hef upplifað þessa jeppaveiki á versta veg í Suzuku Fox sem ég var með á 46 og 44" dekkum.Hann hreinlega klappaði saman framhjólunum eins og athyglis sjúkt Sæljón í dýragarði og fór stundum hringin i kringum ljósastaurana ef honum þóknaðist svo. Ég gerði bókstaflega allt sem hægt var að gera til að laga þetta td. jók spindihalla í 12 gráður skipti um alla stýrisenda og stífufóðringar skipti um dekk. Skipti um ökumann en hann fékk taugaáfall og henti sér út úr bílnum á ferð og lenti á húddinu á nýlegum BMW og beyglaði hann. Síðan setti ég stýristjakk og stýrisdempara og allt kom fyrir ekki skipti um hlíðarstýfu gúmi setti úr Mussó og svo næst úr Landcruser og ég veit ekki hvað og hvað en ekkert gekk. Ég var orðinn ansi pirraður út í bílinn og náði í haglabyssuna og ætlaði að skjóta helvítið. Snilli vinur náði að stoppa mig og bað mig að rífa hliðarstífuna úr enn einu sinni og gerði ég það með fílu og hann fór með hana heim og sat og horfið á hana smá stund. Fór svo í rennibekkinn og rendi nylon eins og við notum í boddílyft og tróð því í stífuna og koparfóðringu utan um boltan sem fór í gegn til að hlífa fóðringunni. Þetta setti hann bara í annan endan á stífunni og viti menn helvítis bíllinn hætti að klappa saman framhjólunum eins og athyglis sjúkt Sæljón og fór bara að keyra eins fólksbíll og var sama hvaða dekka druslur ég setti undir hann eftir þetta samt var hann ljúfur eins og lamb á vegi og konan gat ekið þessu farartæki án ótta eftir þetta. Sem sagt prufaðu að setja svona fóðringar í báða enda á hliðarstífunni þetta kostar lítið. kveðja Guðni

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 21.feb 2014, 19:18

já fór ekki vel með Vídeótökuna ha ha ha

Ég stillti upp vélini og svo fór ég og áður en að henni kom hristist hann svo mikið að hann sleit Stöngina frá Stýri niður í maskínu og reif um leið gat á eitt stýrisrör með draslinu þegar það small og minn á fleygi ferð með ekkert sttýri og beygju framundan og kantstein ha ha lét hann vaða yfir þar sem hann stendur ennþá og bíður Morguns með Viðgerð

Vantar eitt stykki stýristengi þeas stöngina frá stýri niður í maskínu nóg að fá neðri partinn Rörinu er ég búinn að redda

Djö er óþægilegt að snúia stýri og sjá ekkert gerast ha ha ha ha

En svona er þetta maður fer ekki langferðir eða út í umferðina af fullum þunga meðan þetta er svona :)

Rennisnillingur er að renna í þetta eins og Sukkaturbo talar um fer strax í að breyta þessu þegar ég get hreyft hann þaðan sem hann er núna
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 21.feb 2014, 20:32

subway14 wrote:rusli eytt???????
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1204
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá StefánDal » 21.feb 2014, 20:36

Getur verið að bílgreyið sé að reyna að hrista af sér þessa brettakannta?

djóóók ;)

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 868
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Polarbear » 21.feb 2014, 21:25

Subbi wrote:
subway14 wrote:rusli eytt???????


þetta er spam. erum að vinna í að eyða þessu


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Svopni » 21.feb 2014, 22:05

LC 80 er með 16mm boltagat að framan og 18mm að aftan. Menn eru Meira að nota 16mm fóðringuna sýnist mér en ég færi í 18mm ef það er varið að smíða þetta upp á annað borð.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Valdi B » 22.feb 2014, 01:45

Svopni wrote:LC 80 er með 16mm boltagat að framan og 18mm að aftan. Menn eru Meira að nota 16mm fóðringuna sýnist mér en ég færi í 18mm ef það er varið að smíða þetta upp á annað borð.


er það ? hef ekki séð mikið um það , nema þá að framan í lc 80 hehe :D

en hvernig er ef þetta er gert með svona renndum fóðringum... þær gefa ekkert eftir er það nokkuð ? og slitna þær þá ekki frekar hratt ? er þetta þá ekki bara í lagi í smástund og síðan ókeyrandi aftur þegar þær fara að slitna ?

ég segi enn og aftur lc 80 fóðringarnar með 18mm boltagati , toyota er best og mun toyotu dótið örugglega vera síðasta dótið til að eyðileggjast í chevy :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 22.feb 2014, 02:31

Tel það Helgispjöll að setja Tog og ýta Hluti í Ameríkuhreppsbíl :)
Kemst allavega þó hægt fari


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Valdi B » 22.feb 2014, 16:40

Subbi wrote:Tel það Helgispjöll að setja Tog og ýta Hluti í Ameríkuhreppsbíl :)


hehe kallaðu það bara að gera allt í lagi frábæra! :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 22.feb 2014, 18:22

Jæja Stýrið komið í lag og endurbætti ég það og fyrir vikið er ekkert slag í því eins og var í því Original og er þekkt í GM bílum

Það sem gerðist var að Stálstöngin sem liggur frá Stýrishjóli og niður að Maskínu sem er með gúmmípúðatengi við Rilluöxul á maskínu reif Gúmmíið og þetta hékk saman á engu á eftir

Ég tók Stöngina úr upp við Hvalbak og fór með hana í skúrin og sá þá að hún var eins löguð og Öxull í RAM sem gengur inn í Hjörulið á Stýrisstöng þar og ákvað því að stytta stöngina og skilja rétt eftir af henni til að Stöng úr ram með Hjöruliðum á Báðum endum passaði upp á

Skrúfaði þetta svo saman og setti Stöngina úr RAM í GM og er fyrir vikið kominn með miklu Sterkari búnað þarna á milli og ekki neitt einasta slag í stýrinu

Image

Þá er bara að fara að vinda sér í Nælonrennismíði og Koparinn :)
Kemst allavega þó hægt fari


olei
Innlegg: 813
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá olei » 22.feb 2014, 20:26

Menn hafa notað veltilegur - eins og eru í tjökkum á vinnuvélum - í þetta. Líka stóra stýrisenda (úr vörubílum) öðru megin. Kosturinn við hvort tveggja er að þá getur stífan snúist frítt og án þvingunnar í veltilegunni/stýrisendanum. Í hinn endann er þá hægt að setja gúmífóðringu að eigin sérvisku, eða fiber ef mönnum er sama um hugsanlegt veghljóð sem þetta flytur upp í grindina. Fíber í báða enda bíður upp á þvingun við fjöðrun, allavega snýst svolítið upp á þverstífuna í flestum bílum við fjöðrun. Original taka tvær gúmífóðringar það á sig.

Persónulega mundi ég ekki setja nylon/fiber í báða enda. Allra síst í bíl sem á að sinna farþegaflutningum í atvinnuskyni. Fremur færi ég í veltilegur beggja vegna - þær eru slaglausar eins og óslitið nylon en þær mynda ekki þvingun á stífunni með tilheyrandi álagi á hana og festingarnar.

User avatar

dragonking
Innlegg: 163
Skráður: 12.des 2010, 15:42
Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá dragonking » 23.feb 2014, 01:55

Þú settir nýjann stýristjakk í hann,,, lofttæmdiru hann vel... þá meina ég að beygja 20-30 sinnum borð í borð og inná milli halda í smástund í botni.... ef það er loft inná tjakknum getur það orsakað jeppaveiki og bíllinn kastast til..... og ekkert hægt að gera nema bremsa niður eða botna og keyra uppúr því ,, ef þú þorir....

svo annað,,, ,
Ertu með ballance stangir í honum? ég er með það mjúka og slag langa fjöðrun í Grandinum að ég verð að keyra á malbiki í stýfustu stillingum á dempurum,, ef ég keyri í mýksta vaggar boddyið... á eftir að færa um göt í jafnvægisarminum og prófa stífa þær og keyra svo með mýkri stillingu á dempara....

kv.
Davíð Freyr
Davíð Freyr

Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 23.feb 2014, 15:59

Jæja ætla hækka hann upp að framan um 10 cm í viðbót og er að hugsa til að spara mér að Skera upp suður á Demparaturnum og gormasætunum á Grind er ekki nóg að setja bara Upphækkunarklossa undir Gormana að framan
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 25.feb 2014, 16:21

Subbi wrote:Jæja ætla hækka hann upp að framan um 10 cm í viðbót og er að hugsa til að spara mér að Skera upp suður á Demparaturnum og gormasætunum á Grind er ekki nóg að setja bara Upphækkunarklossa undir Gormana að framan


Þá þarftu að breyta demparastæðinu, reynum að skera þetta upp í næstu viku ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 25.feb 2014, 16:24

Jæja Nýjir Bilstein á leiðini framan og aftan

Var að pæla í Old Man Emu og miðað við að þeir eru seldir hér frekar dýrir þær týpur sem eru í boði þá kostar stykkið nánast eins og allt settið 4stk í USA og þeir þurfa að flytja þá inn frá Ástralíu meðan þeir flytja þá frá Bretlandi hingað og dettur mér ekki í hug að borga þetta verð fyrir þá meðan Bilstein eru ekki síðri Demparar og með betri Ábyrgð Limited warranty í eitt ár á OME meðan Bilstein eru með Limited Lifetime og 3 ára Almennri ábyrgð
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 01.mar 2014, 21:05

Jæja þá eru betrumbætur framundan

Taka Fourlinkið að aftan stytta Stífur og færa efri stífur utan á grind og neðri stífur upp í grindarbogan og losna þannig við þessa síðu stífuvasa

Settir verða 4 nýjir Bilstein Demparar í bílinn og verða afturdemparar settir utan á grind og hafðir lóðréttir eins utarlega og hægt verður á hásingu

Skornir upp demparaturnar að framan á grind og færðir niður um 10 cm þeas bíllinn hækkaður upp að framan um 10 cm þar sem hnn er 18 cm lægri að framan sem er of mikið með tilltiti til hvað hann sígur að aftan með farþega og farangur en það eru ekki nema 6cm

Annað sem er búið að gera undanfarið er að Skift hefur verið um allt í stýri Togstöng Millibilsstöng Stýrisenda og svo spindla í framhásingu og Stýrislink frá Stýri niður að Maskínu og bíllinn orðin massaþéttur í stýri

Vonast ég til að með þeim breytingum sem ég er að fara að gera í afturfjöðrun hætti bíllin þessum hliðarslætti sem mig grunar að sé vegna þess a'ð afstaða dempara að aftan í dag er röng og þeir allt of innarlega á hásingu

svo núna í nánustu framtíð ætla ég að rusla burtu fourlink að framan og setja einfaldar stífur undir

en allavega þetta er það sem er á Döfini og svo er bara testa á þriðjudaginn :)

Image

Image
Kemst allavega þó hægt fari


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Valdi B » 01.mar 2014, 23:47

úff þessir kantar eru hrikalegir....
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 02.mar 2014, 02:12

já þeir fá samt að halda sér enn um sinn vanjast ágætlega og gera sitt gagn
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Freyr
Innlegg: 1687
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Freyr » 02.mar 2014, 02:33

Já er ekki komið gott af umræðunni um þessa blessuðu kanta. Gera sitt gagn og eigandinn er sáttur, er þá ekki tilgangnum náð? Hef sjálfur soðið beygðar blikkplötur á bíl til að búa til kanta, það var ljótt en dugði mér vel.....

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hfsd037 » 02.mar 2014, 05:08

Með fullri virðingu fyrir þér en þá finnst mér kanntarnir ólöglega ljótir rétt eins og þessi utanvegarakstur.

Image
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 02.mar 2014, 10:55

hey trolls þetta er ekki utanvegaaksktur þetta er akstur a´landi Konu minnar og hún ræður bara alveg hvernig ég ek þar

Mér finnst þessir kantar voðalega sætir :) ef þeir pirra ykkur eitthvað voðalega þá er það fínt þeir vekja þá athygli he he kostuðu mig ekkert nema vinnuna við að smíða þá og sparaði mér sennilega meira en 400 þús þar sem ég venjulegur maðurinn á bara ekki svona hókus pókus

það má koma fram að það sem hefur farið í beinhörðum Peningum í að breyta bílnum er innan við 100 þús og vel innan við það

utanvegakstur lol djö eru menn snöggir að dæma
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Stebbi » 02.mar 2014, 12:59

Félagi minn hjá JÁ.IS sagði að Svandís Svavars hafi verið að leita uppi símanúmer og heimilisfang hjá þér. Alveg froðufellandi í símanum að brýna gömlu umhverfis-öxina. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 02.mar 2014, 13:05

Stebbi wrote:Félagi minn hjá JÁ.IS sagði að Svandís Svavars hafi verið að leita uppi símanúmer og heimilisfang hjá þér. Alveg froðufellandi í símanum að brýna gömlu umhverfis-öxina. :)


he he he
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

jongud
Innlegg: 2258
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá jongud » 02.mar 2014, 13:47

Stebbi wrote:Félagi minn hjá JÁ.IS sagði að Svandís Svavars hafi verið að leita uppi símanúmer og heimilisfang hjá þér. Alveg froðufellandi í símanum að brýna gömlu umhverfis-öxina. :)


Ef það væri ekki ókurteisi myndi ég segja hvert hún getur troðið henni...

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1141
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Startarinn » 02.mar 2014, 19:36

jongud wrote:
Stebbi wrote:Félagi minn hjá JÁ.IS sagði að Svandís Svavars hafi verið að leita uppi símanúmer og heimilisfang hjá þér. Alveg froðufellandi í símanum að brýna gömlu umhverfis-öxina. :)


Ef það væri ekki ókurteisi myndi ég segja hvert hún getur troðið henni...


Ég er ekki kurteis, hún getur troðið henni þversum upp í rassgatið á sér.

Varðandi kantana þá komast menn ekki langt á lúkkinu, ef eigandinn er sáttur kemur okkur ekkert við hvernig þeir líta út, og alger óþarfi að drulla yfir hann......
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 03.mar 2014, 18:19

Já kantarnir eru forljótir en bílinn er líka til að brúka án þess að fussa og sveija yfir drullu og öðru verra þegar hann verður í notkun :)

forljótir þessir Bilstein en gera vonandi sitt gagn

Image
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 03.mar 2014, 23:04

Bilstein eru flottir... Gulir og Bláir :) mér finnst þetta töff stöff... það fer svona í RAM líka ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir