1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Stebbi » 19.jan 2014, 10:47

Hr.Cummins wrote:lengsta útgáfan af Suburban.... 3500kg, hann er tæp 2800kg eins og hann er núna, með fullan tank af olíu...


Hvar getur maður fengið stuttan Suburban ?


Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá jongud » 19.jan 2014, 11:46

Stebbi wrote:
Hr.Cummins wrote:lengsta útgáfan af Suburban.... 3500kg, hann er tæp 2800kg eins og hann er núna, með fullan tank af olíu...


Hvar getur maður fengið stuttan Suburban ?

Þá heitir hann Blazer...

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 19.jan 2014, 11:58

come on strákar þið skiljið full-vel hvað ég á við, ekki byrja þennan sandkassaleik...

skráð leyfileg heildarþyngd er 3500kg Villi...

voðalega geta menn böggast yfir þessum köntum, þeir eru kannski ekki eins og ég hefði best á kosið, en þeir gera sitt gagn... fyrir utan að það á eftir að skera þá til að framan...

function over form :?:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá sukkaturbo » 19.jan 2014, 13:08

Sælir félagar mér finnst þessir kantar flottir og bara allur bíllinn. Flott vinna á hlutunum og hröð. Góður þráður og texti og gaman að lesa og fylgjast með þessu og ekkert óþarfa prjál og gert til að virka og endast við erfiðar aðstæður og þola hnjask. Til hamingju með flottan og örugglega duglegan ferðabíl .kveðja guðni


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Magnús Þór » 20.jan 2014, 08:57

Her et lika stuttir gemsi
viewtopic.php?f=29&t=5326

Annars er hann flott smíði þessu og skemmtilegur þráður

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 20.jan 2014, 13:23

Suburban er bara Suburban en svo eru um 1.800 bílar sem voru framleiddir sem 1500 bílar en eru með allt sem 2500 bíllinn hefur þeas 14 bolta GM afturhásinguna 8 bolta felgu deilinguna og allir hjöruliðir og drifsköft eru stærra en í 1500 bílnum

þetta uppgvötaði ég þegar ég fór að kaupa hjörulið eftir bílnúmeri hann var allt of lítill þegar heim var komið :) fékk þá lið í 2500 bíl og hann smellpassaði

svo eru einhverjir þessara subba 20 cm lengri að aftan og er ég með einn af slíkum bílum


Þessir bílar voru allir að ég held framleiddir í Mexico og voru annað hvor Hvítir eða Svartir og hvítir voru framleiddir fyrir herinn og þeir svörtu fyrir Alríkislögregluna

Minn er enn með Ljósatakkana og loomið fyrir Lögreglubúnaðinn og svo var í boxinu milli sætrana hulstur fyrir skammbyssu og festing fyrir Byssurekka milli fram og aftursæta en það er allt farið úr í dag

einnig var í bílnum tracking búnaður merktur Federal Bureu of Investigation og fauk hann líka úr en merkin eru enn í hliðarrúðum að framan að þessi bíll sé eign og sé rekjanegur sem FBI Bifreið :)
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá StefánDal » 20.jan 2014, 13:28

Subbi wrote:Suburban er bara Suburban en svo eru um 1.800 bílar sem voru framleiddir sem 1500 bílar en eru með allt sem 2500 bíllinn hefur þeas 14 bolta GM afturhásinguna 8 bolta felgu deilinguna og allir hjöruliðir og drifsköft eru stærra en í 1500 bílnum

þetta uppgvötaði ég þegar ég fór að kaupa hjörulið eftir bílnúmeri hann var allt of lítill þegar heim var komið :) fékk þá lið í 2500 bíl og hann smellpassaði

svo eru einhverjir þessara subba 20 cm lengri að aftan og er ég með einn af slíkum bílum


Þessir bílar voru allir að ég held framleiddir í Mexico og voru annað hvor Hvítir eða Svartir og hvítir voru framleiddir fyrir herinn og þeir svörtu fyrir Alríkislögregluna

Minn er enn með Ljósatakkana og loomið fyrir Lögreglubúnaðinn og svo var í boxinu milli sætrana hulstur fyrir skammbyssu og festing fyrir Byssurekka milli fram og aftursæta en það er allt farið úr í dag

einnig var í bílnum tracking búnaður merktur Federal Bureu of Investigation og fauk hann líka úr en merkin eru enn í hliðarrúðum að framan að þessi bíll sé eign og sé rekjanegur sem FBI Bifreið :)


Töff! Þú verður að fá þér einkanúmerið FBI ;)

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2014, 15:27

hehe, það væri ráð....

það eru nú bara leifar af miðanum í rúðunni sem að er eftir...

spurning hvort að Pabbi skellir inn mynd af miðanum :) hehe

það sem að ég kemst samt næst eftir smá VIN lookup í USA... er að bíllinn var í eigu NSD..

http://www.justice.gov/nsd/
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 20.jan 2014, 17:18

he heb allavega var með vopnabúr he he
og afgang af einhverjum kjöttægjum og blóðslettum í venitnu fyrir miðstöðina ha ha
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 22.jan 2014, 17:20

Jæja Drifrásin klár nýjir Hjöruliðir og Nýr Yoke og drifsköft komin á sinn stað

Skar ofar fram úr framköntum og stýristjakkurinn fer undir í fyrramálið og bremsukerfið lofttæmt og flussað

Svo er það í Sprautun með kanta og svo Mössun á græjuni og þá ætti maður að geta farið að keyra

Keyrði reyndar aðeins í dag en bara svona til að prófa hvort drifrás væri ekki eins og hún ætti að vera og jú það virkar allt eins og það á að gera

Fór ekki neinn stóran hring vil ekki brjóta þessa maskínu líka he he

Image

Image
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 22.jan 2014, 17:32

Held..... svona grínlaust....

að þegar að kantarnir verði orðnir svartir.... verði þetta bara ansi reffilegt, þetta stingur of mikið í augun hvítt...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Valdi B » 22.jan 2014, 21:13

gaman að sjá að það virki allt eins og á að gera, er þá eftir að styrkja undir maskínu og setja í hann stýristjakk og þá tilbúinn í ferð ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 22.jan 2014, 22:53

þarf ekki að styrkja undir maskínu en setti profil bita rétt fyrir framan hana þevrt á milli grindarbita og svo kemur tjakkurinn það á að duga til að hann sé ekki að vinda upp á Grindina við maskínu en GM eru búnir að betrumbæta maskínusætið með þessari kynslóð af Suburban miðað við þá eldri og hún er ekkert að fara að rifa sig neitt lausa
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 23.jan 2014, 10:50

rífur sig kannski ekki lausa... en steering box brace hefur alltaf verið álitið gott upgrade... a.m.k. í Dodge...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 23.jan 2014, 20:15

Lélegar myndir frá því í gær teknar á Iphone rusl myndavél

Image

Image

Image
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá dazy crazy » 23.jan 2014, 23:22

Subbi wrote:Jæja Drifrásin klár nýjir Hjöruliðir og Nýr Yoke og drifsköft komin á sinn stað

Skar ofar fram úr framköntum og stýristjakkurinn fer undir í fyrramálið og bremsukerfið lofttæmt og flussað

Svo er það í Sprautun með kanta og svo Mössun á græjuni og þá ætti maður að geta farið að keyra

Keyrði reyndar aðeins í dag en bara svona til að prófa hvort drifrás væri ekki eins og hún ætti að vera og jú það virkar allt eins og það á að gera

Fór ekki neinn stóran hring vil ekki brjóta þessa maskínu líka he he

[img]mynd,%20töff%20kantar[/img]

[img]mynd[/img]


Er þá ekki einmitt málið að hafa hringinn sem stærstan :D

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 24.jan 2014, 00:53

dazy crazy wrote:
Subbi wrote:Jæja Drifrásin klár nýjir Hjöruliðir og Nýr Yoke og drifsköft komin á sinn stað

Skar ofar fram úr framköntum og stýristjakkurinn fer undir í fyrramálið og bremsukerfið lofttæmt og flussað

Svo er það í Sprautun með kanta og svo Mössun á græjuni og þá ætti maður að geta farið að keyra

Keyrði reyndar aðeins í dag en bara svona til að prófa hvort drifrás væri ekki eins og hún ætti að vera og jú það virkar allt eins og það á að gera

Fór ekki neinn stóran hring vil ekki brjóta þessa maskínu líka he he

[img]mynd,%20töff%20kantar[/img]

[img]mynd[/img]


Er þá ekki einmitt málið að hafa hringinn sem stærstan :D


He He He
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Grásleppa » 24.jan 2014, 01:30

Glæsilegur bíll í alla staði. En ef ég má spyrja, hvað borgaðiru fyrir Stýristjakkinn hjá Stýrisvélaþjónustunni?

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 25.jan 2014, 20:58

35.000 kr kostaði hann og er miðaður við þennan bíl og þessa hásingu
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 25.jan 2014, 21:02

Jæja var að rúnta áðan og ekkert mál kom við hjá vini mínum og er búinn að keyra slatta í dag er svona að mæla eyðsluna :)

En er svo að keyra á Beinum kafla þegar bíllinn byrjar að hristast svona svaðalega og vaga sitt á hvað ég hélt að eitthvað hefði gefið sig og sleppi bara olígjöf og læt hann renna þangað til hann stoppar

Kíki undir hann og sé ekkert athugavert við neitt og fer yfir allt alveg sama

Eina sem ég er að velta fyrir mér hvort að ABS tölvan hafi verið að gera eitthvern óskunda í bremsunum því abs ljósið hvarf um leið og þetta skeður og því er ég að hugsa hvort hún hafi hleypt þrýsting inn á kerfið sitt á hvað og valdið þessu

ég þarf ð skoða betur Dæluna fyrir ABS taldi að ég væri búinn að gera hana óvirka

en allavega þetta var óþægilet svona inn í miðri umferðini en bíllinn var samt ekkert að bremsa neitt eða hægja á sér þannig að mér finnst ólíklegt að það sé skýringin

en ók svo heim í rólegheitum og bar ekkert á þessu aftur
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá jeepcj7 » 25.jan 2014, 21:14

Velkominn í heim jeppaveikinnar alveg ekta dæmi varstu ekki á ca.60-75 km. hraða þegar allt fór af stað?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 25.jan 2014, 21:19

jeepcj7 wrote:Velkominn í heim jeppaveikinnar alveg ekta dæmi varstu ekki á ca.60-75 km. hraða þegar allt fór af stað?


þetta gerist jú sennilega á ca 50 55 ég er með mælinn á 40 þá er hann samkvæmt gps á 52

djöfuls læti maður mér krossbrá he he einhverjir helstu þættir sem valda þessu sem þarf að byrja á Spindilhallinn er fínn þannig að ekki er það hann en reyndar er einn spindill út við hjál á togstöngini illa slitinn er að fara að skifta um hann
Síðast breytt af Subbi þann 25.jan 2014, 21:36, breytt 1 sinni samtals.
Kemst allavega þó hægt fari


Hrútur1
Innlegg: 36
Skráður: 29.apr 2013, 17:50
Fullt nafn: Jökull Einarsson
Bíltegund: Ram

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hrútur1 » 25.jan 2014, 21:21

Sæll
Er þetta ekki þessi fræga jeppaveiki, er þetta Dana 60 hjá þér með legu að neðan og kón og gorm að ofan. Þessi stóru dekk vilja yfir vinna gorminn, Langbest að henda gorminum og setja ró og bolta til að halda við kóninn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá jeepcj7 » 25.jan 2014, 21:27

Það er alveg ótrúlegt hvað bílar eru mis viðkvæmir fyrir þessu og hvað það er margt sem getur valdið hjöruliðir,spindlar,legur,spindilhalli,dekk,felgur,dragliðir,lengd á stýrisörmum og sverleiki,stýrisendar ofl. jafnvel aftursköft hafa áhrif.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá jeepcj7 » 25.jan 2014, 21:32

Er ekki þessi á D60 undan Ram sem er með spindilkúlur uppi og niðri?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Þráinn » 26.jan 2014, 01:37

Image

var alveg ókeyrandi og setti einn svona í; Bens stýrisdempari sem ég fékk hjá ljónunum, ekki vottur af jeppaveiki eftir það!

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 26.jan 2014, 02:17

Held reyndar að þetta hverfi með Ballaneseringu á Felgunum þessi DC FC eru víst þekkt fyrir þetta en þetta voru helvítis læti he he hef nú fundið smá hristing en þetta var aðeins meira en smá :)

set vídeó hér og er ég viss um að Framhásing og stýrisgangur voru ekkert að láta ósvipað og þarna gerist en af hverju veit ég ekki enn allt nýtt þarna fram í hjá mér nema stýrisstöng sem er að koma ný og afstaða góð á dótinu

Er með Stýrisdempara er samt búinn að panta Tough Dog frá Ameríkuhreppi og vann í að snitta Maskínuna í dag og gera klára fyrir tjakkinn og er að bíða eftir að fá á hann rótenda

eina sem mér dettur í hug að valdi þessu fyrir utan Dekkin er að Spindill á Stýrisstangarenda Hægra meginn er haugslitinn er að fá nýjan

[youtube]http://youtu.be/pS7BRkl9QZ8[/youtube]
Síðast breytt af Subbi þann 26.jan 2014, 02:23, breytt 2 sinnum samtals.
Kemst allavega þó hægt fari


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá lecter » 26.jan 2014, 02:21

hæ þetta er mail mitt lecterhs@gmail.com

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 26.jan 2014, 02:29

sendi þér mail Lecter
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Gulli J » 30.jan 2014, 01:33

Ég hef lent í skelfilegri jeppaveiki en þá var loft á stýristjakknum, er ekki með stýrisdempara.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 30.jan 2014, 01:35

Jæja búinn að skifta um stýrisendan og allt í bremsum ný rör og nýjar dælur og borðar að aftan og svo nýjir klossar að framan ný togstög með nýjum spindli upp í Pitman arm og hann er hættur að skjálfa eins og er :)
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá ellisnorra » 30.jan 2014, 17:06

Á ekki að fara að sulla á þetta málningu? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 30.jan 2014, 18:53

Málingarsullarinn er svo upptekin :)

jú það fer að líða að því en vil nú ekki pressa á málarann verðum við ekki að láta hann vanda sig við þetta :)

Image
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Hr.Cummins » 31.jan 2014, 03:16

Kannski fær hann bara heilmálun fyrr en ætlað var... hver veit...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 09.feb 2014, 15:06

Smá Norðurljósaskreppur í Gærkvöldi


Image
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá jongud » 09.feb 2014, 15:35

Subbi wrote:Smá Norðurljósaskreppur í Gærkvöldi



Hann tekur sig vel út nú þegar búið er að setja lit á kanntana.

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 12.feb 2014, 14:45

Jæja lokamynd kominn á trukkinn en Jeppaveikin að drepann skellti stigbrettunum á hann

Bíllinn var hafður lægri að aftan upp á að hann hlæðist rétt en hann má hækka um 10 cm að framan því hann sígur nánast ekki neitt með 400 kg aftast í farangursrýminu og því ætla ég að hækka hann allavega um 10 cm að framan en hann er 18 cm lægri eins og er og sígur ekki nema um 6 cm að aftan með þessi 400kg aftast

er að fara með hann í stýrisbreytingar hjá RV Ægis þar sem hann fær heavy duty stýrisbúnað beina stöng milli hjóla og svo stýrisarm ofan á liðhús og í maskínu Bens stýrisenda ofl góðgæti

Kastarar á leiðini til landsins 6 vinnuljós 4 á hliðarnar 2 aftur og svo 2 Spot kastara og 2 dreifigeisla á fram Stuðaran

Image

Image

Image
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá Subbi » 12.feb 2014, 16:20

Jæja smá Munur fyrir og Eftir he he he

Image Image
Kemst allavega þó hægt fari


iceman76
Innlegg: 214
Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
Fullt nafn: snorri einarsson
Bíltegund: nissan patrol 1996

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá iceman76 » 12.feb 2014, 16:36

hann er nú orðin vígarlegur hjá þér gummi (subbi)

kv snorri

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Postfrá jongud » 12.feb 2014, 17:04

Fjaðrar hann ekki upp í kantana að framan? Séður framanfrá lítur hann út eins og Eyrnaslapi


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir