1992 Ford Ranger


Höfundur þráðar
Púmba Þ
Innlegg: 54
Skráður: 24.nóv 2010, 21:41
Fullt nafn: Sævar Þorgilsson
Bíltegund: Ford Ranger

1992 Ford Ranger

Postfrá Púmba Þ » 04.jan 2013, 02:30

Jæja, mig langar að sýna ykkur jeppadótið mitt.
Um er að ræða 92 módel af Ranger, illa farinn af ryði en gengur þó yfirleitt.
Fékk hann alveg orginal, eignaðist svo 35" og felgur.
Upphaflega planið var að skera bara úr honum fyrir 35" án þess að hækka nokkuð, sem var gert, en þegar átti að fara að prufa tækið á því dó bensíndælan.
Svo eftir að ég var búinn að skera úr áskornaðist mér lift kit sem er að ég held 4" lift.
Þannig að plönin með hann núna er bara:
Finna annað heilla boddy
Skera meira úr og finna helst 44"
Fara að jeppast!

læt fljóta með nokkrar myndir af bílnum. (tek það fram að þetta er hálfgert kreppuproject, enda bara fátækur námsmaður ;) )

Image
Þegar ég fæ hann
Image
Búið að henda 35" undir án úrskurðar
Image
búið að skera úr, og prufa í götunni heima


Ford Mustang GT 2003
Ford Ranger 1992
Nissan Almera 2001


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: 1992 Ford Ranger

Postfrá Big Red » 04.jan 2013, 20:01

Gaman að þessu, haltu áfram með hann. Verður forvitnilegt að sjá hvernig hann kemur út. Erum sjálf með kreppuproject í gangi, 1991 Nissan king cab ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Höfundur þráðar
Púmba Þ
Innlegg: 54
Skráður: 24.nóv 2010, 21:41
Fullt nafn: Sævar Þorgilsson
Bíltegund: Ford Ranger

Re: 1992 Ford Ranger

Postfrá Púmba Þ » 17.jan 2013, 02:19

jæja, ég eignaðist 38" mudder um helgina, nu er það bara að bíða eftir að eignast smá meiri pening og tíma og fara að ráðast í það að græja sér almennilegan fjallajeppa!
Ford Mustang GT 2003
Ford Ranger 1992
Nissan Almera 2001


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur