Síða 1 af 1

Hilux Project

Posted: 03.jan 2013, 04:42
frá Dannyp
Hérna eru nokkrar myndir af Hilux-um sem ég keypti í sumar og var að dunda mér í.
Svona ef menn skyldu hafa gaman að þessu :)

Image

https://www.facebook.com/media/set/?set ... 934&type=3

Re: Hilux Project

Posted: 03.jan 2013, 08:03
frá sukkaturbo
þessi er flottur kveðja guðni á sigló

Re: Hilux Project

Posted: 04.jan 2013, 19:21
frá Dannyp
Takk fyrir það Guðni

Re: Hilux Project

Posted: 04.jan 2013, 19:50
frá villi58
Fjandans facebook, kann ekkert á svoleiðis, hvernig á að starta því ??? hvernig eiga steinaldarmenn að kunna þetta ?

Re: Hilux Project

Posted: 04.jan 2013, 20:00
frá Big Red
flottur þessi kemur skemmtilega út með þessum palli. minnir svolítið á landcruiser pickupinn. Enn til lukku

Re: Hilux Project

Posted: 05.jan 2013, 00:54
frá ingi árna
askoti er þetta flottur pallur :D