Cherokee limited XJ

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 29.des 2012, 00:36

Jæja. Við hjúin vorum að fá frúarbíl þar sem að lancerinn er ónýtur eftir útaf akstúr í haust. Fyrir valinu varð 91 árgerð af cherokee limited með leðri og rafmagni í öllu. Bíllinn er rétt að verða tilkeyrður eða ekinn rétt rúm 265þús Hann er óbreyttur fyrir utan að hafa verið hækkaður pínu til að koma 30" dekkjum undir hann. Reyndar eru vetrar dekkin 235/75-15 sem er nánast sama hæð og 30" sumar tútturnar sem fylgdu honum. Í húddinu er svo hin frábæra 4.0 HO vél, Svo er ARB dæla og allavega læsing að framan á eftir að kanna það betur að aftan hvort að læsingin virki eða sé yfir höfuð þarna. Bíllinn er þó ekki alveg gallalaus enda komin til ára sinna. Ég fer í að smíða ytri sílsa og skipta um hluta af þeim og svo eru einhver göt í gólfinu. Annars bíllinn bara góður og hrikalega gott að keyra hann. Framtíða plön. 225/70-15 sumardekk, kanski kastarar framan á hann og filmur í rúður. Lítið annað verður gert þar sem að þetta fjölskubíllinn (frúarbíllinn)

Image

Image

Image

Image


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 29.des 2012, 15:19

Komnar myndir af þessum eðal vagni. Mig vantar felgur undir hann eins og eru á myndinni nema með gull litaðri miðju.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá Krúsi » 30.des 2012, 02:30

Sæll,
ég á svona handa þér ef þú vilt,

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=30&t=14271

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá Hfsd037 » 30.des 2012, 02:59

Væri ekki nær að henda þessum á 35" og nota Pattann sem frúarbílinn ;)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 30.des 2012, 13:50

Hfsd037 wrote:Væri ekki nær að henda þessum á 35" og nota Pattann sem frúarbílinn ;)


ÖH NEI. Ég var ekki að kaupa minni bíl handa henni til þess að láta hana hafa svo stærri bílinn sem að hún vill ekki keyra :)
Síðast breytt af jeepson þann 30.des 2012, 14:07, breytt 2 sinnum samtals.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 30.des 2012, 13:51

Krúsi wrote:Sæll,
ég á svona handa þér ef þú vilt,

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=30&t=14271


Þetta eru ekki limited felgur. En skal hafa þær í huga samt :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Púmba Þ
Innlegg: 54
Skráður: 24.nóv 2010, 21:41
Fullt nafn: Sævar Þorgilsson
Bíltegund: Ford Ranger

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá Púmba Þ » 05.jan 2013, 18:06

vantar þig ekki góð 30" nagladekk undir hann eða? ;)
Ford Mustang GT 2003
Ford Ranger 1992
Nissan Almera 2001

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 05.jan 2013, 19:04

Nei. Ég er búinn að taka það skýrt fram að hann verði óbreyttur. Og þá á orginal dekkja stærð. Enda er hann á nýlegum nagla dekkjum. :) En takk samt.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 12.jan 2013, 17:39

Jæja Við félagarnir tókum okkur til og græjuðum nýja sílsa í frúar kaggann.. Sílsarnir voru punktsoðnir í og alt gert eins og fagmenn gera þetta. Félagi minn er að vinna á bílaverkstæði og búinn að skipta um sílsa í mörgum bílum, þannig að mér fanst tilvalið að fá hann til hjálpa mér við þetta.

Image
Félagi minn að skera úr.

Image
Verið að máta nýja sílsinn.

Image
Einn af nýju sílsunum

Image
Klárt fyrir suðu

Image
Félagi minn að sjóða

Image
Ég að sjóða.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá StefánDal » 12.jan 2013, 18:11

Vel gert!
Sniðugt að láta bílinn standa á svona prófílum. Ertu búinn að athuga gólfið? Mínir Cherokeear hafa flestir verið ryðgaðir í botninum bílstjóramegin að framan.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 12.jan 2013, 18:27

Þakka þér. Það þarf að hlúa að gólfinu á nokkrum stöðum. Við vorum líka með búkka undir hásingunum. Prófílarnir voru svona til öryggis. Ég reikna með að fara í gólfið þegar nær dregur sumri.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá Freyr » 18.jan 2013, 00:27

Ég væri mjög til í að eiga einn svona óbreyttan til að vera á dags daglega, gaman að sjá að þú sinnir honum vel. En varðandi sílsana, var bara ryð í ytri hlutanum og botninum á þeim en ekki innra byrðinu?


Jóib
Innlegg: 9
Skráður: 10.des 2012, 00:51
Fullt nafn: Jóhannes Bjarni Bjarnason
Bíltegund: Jeep

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá Jóib » 18.jan 2013, 12:54

Flottur bíll hjá þér , Hvar fékkstu þessu fínu sílsa?

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá íbbi » 18.jan 2013, 15:27

gerði heiðarlega tilraun til að nota óbreyttan cherokee sem vinnubíl.

komst fljótlega af því að ég gæti auðveldlega fjármagnað kaup á hvaða bíl sem fyrir bensínkostnaðinn
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 18.jan 2013, 16:41

Þessi er fínn og eyðir ekkert altof miklu. Ekki nema kanski þegar að ég sit við stýri. Enda þyngri á fæti en frúin. Innri sílsarnir eru fínir. Það er smá gat á einum stað en það verður lagað næst þegar að ég fer í suðu aðgerðir. Það gleymdist að laga það um daginn..
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá Fetzer » 18.jan 2013, 19:09

er þetta ekki sama dæmið? keyptiru þá af honum?

viewtopic.php?f=31&t=13556
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Cherokee limited XJ

Postfrá jeepson » 18.jan 2013, 19:16

Fetzer wrote:er þetta ekki sama dæmið? keyptiru þá af honum?

viewtopic.php?f=31&t=13556


Nope. Við beygðum bara efni í vinnuni. Ég notaðist við 1,5mm þykkt efni. Ég skal reyna að muna að taka nær mynd af þessu. Það sést pínu munur á sílsunum sem að við smíðuðum og orginalinu. En ég gat svo fengið sílsa á 10þús hjá öðrum félaga mínum. En ákvað bara að græja þetta alt sjálfur. Ég plataði verkstjórann minn í að beygja efnið fyrir mig.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 86 gestir