Síða 1 af 1

scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 03:05
frá lecter
sælir en kynningin en ég flutti til Noreigs 2010 og smiðaði þennan aður,fór keyrandi i ferjuna fór svo upp Danmörk og með annari ferju til larvik svo til oslo Dumbas Aalasund Orsta ,,, þetta var 2500km ferð hann eðir á 90km hraða 16 litrum i ferðinni ,og for eg i febrúar i oslo var -20 gráður mikill snjór ..
þessi scout er ekinn 78,000km og er mjög heill ,, velin er 304 og 4 gira 20millikassi 44 hásingar 4:56:1 nospin læsingar og 44" dekk
stýristjakkur og allur styrisgangur fra stál og stönsum ,, hann er sérskoðaður með fullan tank 2000kg

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 03:07
frá lecter
fleiri myndir

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 03:17
frá lecter
það er ein ástæða fyrir því að hann er en á fjöðrum ég var i sambandi við bifreiðarskoðun uti og fekk eg þau skilaboð að hann feingi skráningu i noreigi en þegar eg kom með jeppan þá hættu þeir við ,já einn sagði að dekkin væru svo stór að hann gæti ekki ekið á norskum vegum ,,já ok ,,hugsaði maður ,,,svo á timabili fore þeir að tvistiga með þetta en þa fann einn snillingurinn út að það er eingin úttektar stofa á islandi sem má gefa ut breytingar vottorð á bila ,,sem hefur leifi frá evropusambandinu ,,,.þess vegna þarf Artictrucks að senda allar sinar breytingar til hollands til að taka út allar breytingar ..og skritið að á islandi mekka jeppans i evropu sé ekki slik verkfræðistofa , svo nú veð ég að koma akandi til baka .. liklega i febrúar en alstaðar þar sem ég stoppa ,,bensinstöð fyrir utan búð þá er kominn eithver til að skoða jeppan og spurja konur lika flestir spurja hvada tegund af bil þetta sé þetta er ekki algeing tegund

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 04:06
frá StefánDal
Hrikalega flottur Scout. Leiðinlegt að heyra þetta með bókstafstrúar Norsarana...
Má ég samt spyrja, afhverju tekuru mynd af tölvuskjánum í staðinn fyrir að setja myndina sem er á skjánum á internetið?

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 04:34
frá lecter
ja allar myndir sem ég er með eru of stórar svo eg stillti bara myndavelina á minstu upplausn og tok myndir af skjánum skannaði aftur i ölvuna þá gat ég sent

ég kann ekki að breyta myndum sem eru of stórar

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 13:21
frá gamli
mig vanntar svona brettakannta. hvar fást þeir ?

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 15:35
frá theodor
lecter wrote:sælir en kynningin en ég flutti til Noreigs 2010 og smiðaði þennan aður,fór keyrandi i ferjuna fór svo upp Danmörk og með annari ferju til larvik svo til oslo Dumbas Aalasund Orsta ,,, þetta var 25000km ferð hann eðir á 90km hraða 16 litrum i ferðinni ,og for eg i febrúar i oslo var -20 gráður mikill snjór ..
þessi scout er ekinn 78,000km og er mjög heill ,, velin er 304 og 4 gira 20millikassi 44 hásingar 4:56:1 nospin læsingar og 44" dekk
stýristjakkur og allur styrisgangur fra stál og stönsum ,, hann er sérskoðaður með fullan tank 2000kg



25000 km / 100 km = 250 það sinnum 16 lítrar gerir 4000 lítra ferð. Þetta hefur verið eldsneyti hátt í 1 millu. Ég hefði frekar leigt mér einkaþotu í þetta ferðalag.

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 16:47
frá steinarxe
Sælir, eg er alveg steinhissa hvad tessi bill er lettur a 44, hugsa ad td Hilux a 44 med fullann tank og vel utbuinn væri slatta tyngri:) Annars km fjoldann a leidinni ta for eg nanast nakvæmlega somu leid fra islandi a hilux,adeins lengra eda til averøy og eg held tad hljoti ad vera 2500 km en ekki 25000,eg mældi reyndar ekki en held tad hljoti ad vera eitthvad nær lagi;),btw geggjadir bilar tu ert ofundsverdur ad tvi leyti:)

Re: scout traveler 77

Posted: 28.des 2012, 21:35
frá lecter
ja kantar eru frá Gunnar Ingva vagnhöfða ,,

km var bara einu núlli of mikið átti að vera 2500km

Re: scout traveler 77

Posted: 12.jan 2013, 23:42
frá palsson
Flottur Scout

Og Hannibal, til að minnka myndir er stórfínt að nota forritið IrfanView (sem er frítt og flott forrit) en það forrit er sérstaklega ætlað til að skoða myndir. Þú einfaldlega opnar myndina í því, heldur inni CTRL og ýtir svo á R, velur nýja stærð í glugganum sem kemur upp (velur t.d. 800 pixels sinnum eitthvað annað), ýtir á OK, og vistar að lokum myndina með því að ýta á S á lyklaborðinu. Þá býður forritið þér að endurskýra myndina til að skemma ekki upprunalegu skrána.

Þú getur sótt forritið hingað:
http://www.irfanview.com/

Haltu svo áfram að setja inn myndir af bílunum þínum.

Mbk.
Kristinn

Re: scout traveler 77

Posted: 14.jan 2013, 18:34
frá Hr.Cummins
Afhverju notar þú ekki bara photobucket og hýsir myndirnar þar, þá geturu sett þær beint inn í hvaða upplausn sem er ;)

Re: scout traveler 77

Posted: 14.jan 2013, 19:36
frá lecter
takk strakar eg skoða þetta

Re: scout traveler 77

Posted: 14.jan 2013, 20:22
frá stebbiþ
Flottur jeppi hjá þér Hannibal.

Re: scout traveler 77

Posted: 07.feb 2013, 15:04
frá lecter
frettir frá norge ,,,ég kláraði aftur drifið fann út að það er gat á lokinu og olian lak af án þess að ég sæi það
svo litið lak það ,, ,,, svo ég er að nota hann bara á framdrifinu og mun aka til Danmörku i ferjuna sem er um 1000km ,, og hann er með nospin læsinu svo hann er ferlegur i stýrinu svona ,,, annars frábær jeppi tok myndir inn i jeppanum i dag

Re: scout traveler 77

Posted: 07.feb 2013, 15:11
frá lecter
fleiri myndir sjáið að þessi er rosalega heill bill sándar i hurðunum þegar maður lokar bilnum allt eins og i bil sem er ekinn 78,000km frá þvi hann var nýr kanski man einhver eftir honum sem sjúkrabil á austfjöjrðum ég held Fáskrúðsfj
en þetta er original liturinn á honum

Re: scout traveler 77

Posted: 07.feb 2013, 15:32
frá lecter
þessi scout er til sölu fyrir 2 milljonir ef heinhver hefur áhuga hann hefur aldrei verið gerður upp bara málaður

Re: scout traveler 77

Posted: 07.feb 2013, 16:17
frá Hr.Cummins
Getur ekki verið að Tanner Foust hafi verið á rúntinum á þessum um daginn :)

Re: scout traveler 77

Posted: 07.feb 2013, 16:40
frá HaffiTopp
Nei, það var annar að manni sýndist af myndum. Öðruvísi framstuðari og aðrir kastarar að framan.

Re: scout traveler 77

Posted: 07.feb 2013, 19:00
frá lecter
nei nei ég er ekki orðinn svo frægur en þá ,,, nei ég er að nota hann i Noreigi en er að fara að aka honum i ferjuna með brotið afturdrif svo ég þarf að aka um 1000km á fram drifinu einu og með nospin

Re: scout traveler 77

Posted: 18.okt 2013, 00:46
frá gráni
Sæll áttu þennan ennþá, er alltaf veikur fyrir Scoutinum

Re: scout traveler 77

Posted: 18.okt 2013, 04:32
frá Hr.Cummins
Hann á hann ennþá eftir minni bestu vitneskju...

Held samt að hann sé í noregi (bíllinn þ.e.)

Re: scout traveler 77

Posted: 18.okt 2013, 11:26
frá lecter
hann er til en ,, og er i Norge en ,,, það þarf að mæta með nýtt aftur drif 4:56 hlutfall til að aka honum,það varð oliu laust og skemdist ,,, fyrir rest braut ég annan framöxulinn svo hann er bara á einum öxtli og fær jeppa veikina ef maður fer upp i 60km hraða ,, svo hann er bara stop i bili en björgunarleiðangur verður gerður i vetur til að aka honum til danmerkur i ferjuna hvað hann kostar er ekki hugm en hann var um 2 millur það var boðið i hann 1.8 milljon þegar ég fór með hann út 2010 og annar með 1,6 minnir mig

Re: scout traveler 77

Posted: 18.okt 2013, 14:55
frá Valdi B
haha gjöf en ekki gjald!