cherokee XJ


Höfundur þráðar
Jóib
Innlegg: 9
Skráður: 10.des 2012, 00:51
Fullt nafn: Jóhannes Bjarni Bjarnason
Bíltegund: Jeep

cherokee XJ

Postfrá Jóib » 21.des 2012, 05:35

Búin að hafa gaman að því að skoða þræðina hérna inn á síðunni og langar til að gera eitthvað smá um bílinn minn, tek það framm að ég er algjör nýgræðingur í þessum jeppaheimi. Ég á sem sagt jeep cherokee sem langaði að gera svoldið upp hann er nýskráður 1990 samkvæmt skráningarvottorði með 4.0L motor, sjálfskiptur með gormum að framan en fjöðrum að aftan breyttur fyrir 38".
Var ekki búin að eiga hann lengi þegar vasdælan ákvað að gefa upp öndina og var þá ákveðið að kíkja á heddið í leiðinni og skipti ég út heddpakkningu , pústgreinspakkningu ,ventlalokspakkningu og ventlagúmmi (man ekki rétta orðið fyrir það) og svo skipta út öllum olíum og síum motor, skiptingu og drifum.

Svo er eitt og annað á listanum sem maður vill gera:
-ryðbæta í golfi og sílsum
-kastara að framan
-vinnuljós
-nýja drullusokka
-rörastuðara að framan?
-sandblása felgur og sprauta
-ný dekk


Image

byrjað að rífa og tæta
Image

Image

mest allt komið saman aftur ,þufti að splæsa í nýjan vasskassa hinn var orðin ónýtur bara
Image




juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: cherokee XJ

Postfrá juddi » 21.des 2012, 09:53

Laglegasti bíll ég á til rörastuðara grind og prófiltengi með drullutjaks skúffum að framan á svona bíl sjá mynd

Image
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: cherokee XJ

Postfrá AgnarBen » 21.des 2012, 10:16

Til hamingju með að séð ljósið og keypt þér Cherokee XJ :)
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Höfundur þráðar
Jóib
Innlegg: 9
Skráður: 10.des 2012, 00:51
Fullt nafn: Jóhannes Bjarni Bjarnason
Bíltegund: Jeep

Re: cherokee XJ

Postfrá Jóib » 21.des 2012, 15:54

juddi wrote:Laglegasti bíll ég á til rörastuðara grind og prófiltengi með drullutjaks skúffum að framan á svona bíl sjá mynd

Image


er líklegast búin að redda mér stuðara takk samt ..en ekki ertu að rífa þennan bíl? vantar grill , einn boga ofan á toppinn og hliðarspegil ef eitthver veit um ?


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: cherokee XJ

Postfrá juddi » 21.des 2012, 16:14

Jú er að rífa hann toppbogarnir farnir en á spegla og grill
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Höfundur þráðar
Jóib
Innlegg: 9
Skráður: 10.des 2012, 00:51
Fullt nafn: Jóhannes Bjarni Bjarnason
Bíltegund: Jeep

Re: cherokee XJ

Postfrá Jóib » 21.des 2012, 16:37

juddi wrote:Jú er að rífa hann toppbogarnir farnir en á spegla og grill


þarf að kíkja á þetta hjá þér ertu í bænum ?
Síðast breytt af Jóib þann 21.des 2012, 21:48, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: cherokee XJ

Postfrá HaffiTopp » 21.des 2012, 17:39

Afsakar ef ég má ryðjast aðeins inn í þennann þráð um annars gullfallegann Cherokeeinn þinn :D

En áttu ennþá til kastaragrindina framan af þeim bláa, Juddi?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: cherokee XJ

Postfrá jeepson » 21.des 2012, 18:00

Flottur xj bíll. Ég er einmitt að fara að versla nýjan frúarbíl eftir að frúin lenti útaf á lencernum sem að við áttum. Og fyrir valinu verður cherokee xj limited 91árg. Ég þarf að gera við sílsa á honum og sjálfsagt eitthvað meira smotterí. En ég fæ hann á góðu verði og á nýlegum nagla dekkjum og splunku nýjum bermsudiskum ásamt klossum að framan. Ég hef altaf verið rosalega hrifinn af þessum bílum og er búinn að eiga tvo áður. Einn 86 með 2,8 chevy vélinni á 32" dekkjum og svo einn 4.0 90árg á 38" En að þessu sinni verður það óbreyttur bíll..
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: cherokee XJ

Postfrá juddi » 21.des 2012, 21:21

Grindin er til og allar uplýsingar til að ná í mig koma framm neðst við öll mín skrif hér
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur