Síða 1 af 1

Patrol 6 dyra

Posted: 17.des 2012, 23:39
frá Kárinn
það er ýmislegt sem manni dettur í hug á lífsleiðinni og sumt þarf maður bara að framkvæma...

þetta er annarsvegar patrol 96 mótel og hinsvegar 91 mótel sem eru nú að verða að sama bílnum...
það eru mikklar hugmyndir í gangi... en byrja væntanlega á 38" dekkjum og 2,8 bbc í húddinu, það er nó vinna í að mála þetta helv.

liturinn er óákveðinn en enn og aftur ýmsar hugmyndir

í framtíðinn er það 600 hestöfl og 46" lámark en hugsa samt að ég verði löngu búinn að selja hann áður en það verður að veruleika

hér er video af bílnum og breitingunni sem tók hálfann sólahring

http://www.youtube.com/watch?v=ez_RjABDVsg

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 17.des 2012, 23:55
frá Fetzer
helvíti nettur! gaman að sjá svona "rugl" :)

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 18.des 2012, 00:26
frá Lada
Sammála síðasta ræðumanni, alltaf gaman að góðu "rugli".
En ykkur hefur ekki dottið í hug að smíða saman afgangana og búa til mini Patrol (Minirol)?

Kv.
Ásgeir

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 18.des 2012, 01:26
frá birgthor
Ertu þá að tala um einn með engri hurð Ásgeir?

Sé það fyrir mér, bara húddið og svo afturrúðan. Það væri allavega eitthvað nýtt :)

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 18.des 2012, 01:26
frá kjellin
Snildin ein,!

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 18.des 2012, 01:31
frá StefánDal
Gaman að þessu!
Hefði samt verið töluvert áhugaverðara að sjá þetta myndband ef horft væri á hlið bílsins enn ekki framan á hann;)

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 18.des 2012, 07:47
frá sukkaturbo
flottir svona hluti er ég að fíla eins og krakkarnir segja kveðja guðni

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 20.des 2012, 21:37
frá Lada
birgthor wrote:Ertu þá að tala um einn með engri hurð Ásgeir?


Já næstum því. Datt í hug að hægt væri að ganga um afturdyrnar fyrst þær opnast eins og hefðbundar dyr.

Kv.
Ásgeir

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 21.des 2012, 17:27
frá Magnús Þór
eitthvað svona þá,,nema bara patrol

Image

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 21.des 2012, 19:02
frá Fetzer
haha döfull langar mér i þetta littla drasl! haha

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 23.jan 2013, 10:33
frá 450-ingvar
Hvað er að frétta af Patrol verkefninu, er eitthvað búið að gera meira í honum ?

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 23.jan 2013, 12:34
frá Kárinn
nei voða lítið að frétta..... hef voða lítið haft tíma og aðstöðu í þetta en það stendur allt til bóta... þannig hlutirnir fara gerast núna vonadi í lok mánaðarinns

Re: Patrol 6 dyra

Posted: 23.jan 2013, 14:54
frá lecter
frá bær hugmynd ,,, og logsins hægt að nota landbúnaðar tækin i eithvað skemtilegt

sniðug hugmynd ef fjölskyldan stækkar lika leingja jeppan bara


stutti fiatinn rauði með tönn velin er aftur i 2 cyl loft kældur ég átti svona bil einu sinni ,, hann bilaði allstaðar ,,, og allt super findnar sögur liklega findnasti bill sem ég hef átt einu sinni fekk ég svo óstjórnegt hlátur kast sem stóð i 2 tima að ég var ekki fær um að ganga daginn eftir fyrir hásperrum ,, en þá tyndist framdekkið sem fór af með bremsuni .rett áður en ég fór niður af Þoskafjarðarheiði , en þetta hjól var eina sem bremsa var á og ég á 80 km hraða hann for ekki hraðar ,, en hann skoppaði bara á 3 hjólum þar til hann stoppaði,, svo var farið að leita að dekkinu við leituðum fram i myrkur og fundum ekki dekkið aftur þa fekk ég hláturkastið svo sat ég á götuni við bilinn og hló nokkrir bilar komu og stoppuðu en ég bara hló og gat ekki sagt neitt ,,, svo á endanum var mér ekið út á Reykhóla sem er i 30km fjarlægð ég var enn hlæjandi þegar ég kom þangað ... alveg magnað að lenda i svona ,,, ég ,, ætla nú ekki að pína ykkur með sögum sem eru ekki jeppa sögur takk samt ein af mörgum skritnum sögum um þennan fiat 126