Síða 1 af 1

Vantar hjálp vegna Patrol

Posted: 11.júl 2010, 23:03
frá johannesmar
Góða kvöldið, ég er með Patrol árgerð 1998 og stuðarinn að aftan er orðinn laus þar sem festingarnar hafa gefið sig vegna ryðs í innra brettinu. Ég hugsa að það sé nóg að kaupa bara álplötu og hnoða hana í þar sem ryðið er lítið eða ekkert og festa þannig stuðarann. Ég var að velta fyrir mér hvort þið könnuðust við þetta vandamál og hvernig væri best að laga þetta. Er þetta algengt á Patrol?

Re: Vantar hjálp vegna Patrol

Posted: 11.júl 2010, 23:34
frá Rauðhetta
Sæll

ég mundi ekki nota ál, það ryðgar undan því, og ekki rústfrýtt stál heldur, ég mundi hreinsa ryðið vel upp og reyna að komast fyrir það, og bæta þetta svo með stáli (bílablikki)

Kv Kristján