Runner á breytingarskeiði

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Hr.Cummins » 07.des 2013, 01:14

Ég held að hann verði að notast við mælaborðið úr LC120 að öllu leyti útaf CANBUS...


Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


bazzi
Innlegg: 34
Skráður: 08.maí 2010, 12:00
Fullt nafn: Bæring Jóhann Björgvinsson
Hafa samband:

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá bazzi » 19.feb 2014, 17:40

ég er ekki að fatta afturfjöðrunina. Ertu bara með dempara? (lagaði link)
Image

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Stebbi » 19.feb 2014, 21:44

Hr.Cummins wrote:Ég held að hann verði að notast við mælaborðið úr LC120 að öllu leyti útaf CANBUS...


Svo er líka hægt að opna veskið aðeins og smíða sér nýtt mælaborð. CAN-BUS mælar
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Hr.Cummins » 20.feb 2014, 00:47

Þetta er flott stuff...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 21.feb 2014, 10:19

bazzi wrote:ég er ekki að fatta afturfjöðrunina. Ertu bara með dempara? (lagaði link)
Image


Sæll.

Nei það er loftpúðafjöðrun með dempurunum, púðarnir eru reyndar ekki í á myndinni heldur eru trékubbar (glittir í annan þeirra við hliðiná demparanum hægra megin á myndinni)


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 21.feb 2014, 10:23

Stebbi wrote:
Hr.Cummins wrote:Ég held að hann verði að notast við mælaborðið úr LC120 að öllu leyti útaf CANBUS...


Svo er líka hægt að opna veskið aðeins og smíða sér nýtt mælaborð. CAN-BUS mælar


Þetta eru mjög flottir mælar sem þú vísar þarna í..!
En hvað nákvæmlega er CANBUS ?

Hvað varðar lausn á mælavandamálinu mikla þá var ég kominn á þá niðurstöðu að nota mæla úr lc90 (common rail) en þeir mælar passa mjög vel í mælaborðið.

Hvað segið þið snillingarnir, er eitthvað sem mælir á móti því ?

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 626
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Hjörturinn » 21.feb 2014, 17:03

Can bus er samskiptastaðall, sá sem allir bílaframleiðendur nota í dag, myndi ekki fara útí það nema þú sér með sjálfspíningarhvöt á háu stigi :)

Ef þessi vél kemur í bílum með þetta mælaborð ætti þetta bara að vera mjög fín lending.
Dents are like tattoos but with better stories.


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 05.feb 2015, 10:01

Sælir spjallverjar

Þá er kominn tími á smá uppfærslu á þessum þræði, en góðir hlutir gerast mjög hægt í þessu tilfelli.
Verkefninu miðar ágætlega áfram og er farið að stittast í samsetningu, það má því segja að bíllinn sé farin að taka á sig mynd.

En myndirnar segja sitt.


IMG_5168.JPG
Afturhornin voru orðin léleg svo ég ákvað að breyta þeim og endursmíða
IMG_5168.JPG (90.23 KiB) Viewed 5417 times

IMG_5186.JPG
Hér er búið að opna neðrihlutan af horninu en ég þurfti að opna það lengra því það var komið minniháttar ryð í innrabyrgðið
IMG_5186.JPG (89.03 KiB) Viewed 5417 times

IMG_5196.JPG
Svona endaðir gatið sem sagt
IMG_5196.JPG (91.61 KiB) Viewed 5417 times

IMG_5204.JPG
Setti svo nýja 1.5mm botna í hornin
IMG_5204.JPG (111.86 KiB) Viewed 5417 times

IMG_5203.JPG
Hér má svo sjá útkomuna, hornið látið elta afturhleran og enginn innfelling fyrir krómstuðarann
IMG_5203.JPG (114.01 KiB) Viewed 5417 times

IMG_5139.JPG
Hér er búið að gagna frá bótinni utan á innribrettinn fyrir lenginguna á framstæðunni
IMG_5139.JPG (139.08 KiB) Viewed 5417 times

IMG_5141.JPG
Nærmynd af bótinni
IMG_5141.JPG (111.63 KiB) Viewed 5417 times

IMG_6512.JPG
Fékk lánaða kannta til þess að máta, er ekki viss um að þessi verði fyrir valinu en þetta sýnir ca. útlit
IMG_6512.JPG (116.7 KiB) Viewed 5417 times

IMG_6517.JPG
Það verður nóg pláss í hjólskálinni
IMG_6517.JPG (117.1 KiB) Viewed 5417 times

IMG_6649.JPG
Vatnskassinn kominn á sinn stað með trekt og rafmagnsviftu
IMG_6649.JPG (161.32 KiB) Viewed 5417 times


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 05.feb 2015, 10:11

IMG_6667.JPG
Það var nóg að slípa og pússa
IMG_6667.JPG (122.92 KiB) Viewed 5416 times

IMG_6510.JPG
Þá tók við að slípa framstæðuna fyrir málun
IMG_6510.JPG (134.53 KiB) Viewed 5416 times

IMG_6677.JPG
kominn epoxy grunnur
IMG_6677.JPG (112.84 KiB) Viewed 5416 times

IMG_0041.JPG
og þessi fíni hvíti litur
IMG_0041.JPG (76.56 KiB) Viewed 5416 times

IMG_0086.JPG
Svo fékk skiptinginn smá tékk, og sýan hreinsuð
IMG_0086.JPG (120.8 KiB) Viewed 5416 times

IMG_0095.JPG
Eftir mikla lesningu á netinu fékk EGR búnaðurinn að fjúka. Hér er kælirinn kominn úr
IMG_0095.JPG (202.87 KiB) Viewed 5416 times

IMG_0096.JPG
Rauðu pílurnar sína hvar kælirinn fór inn og út af vélinni
IMG_0096.JPG (149.83 KiB) Viewed 5416 times

IMG_0170.JPG
Hér er mótor og skipting kominn aftur ofaní og vonandi til þess að vera
IMG_0170.JPG (138.43 KiB) Viewed 5416 times

IMG_0163 - Copy.JPG
Svona stendur verkið í dag
IMG_0163 - Copy.JPG (124.62 KiB) Viewed 5416 times


ÓskarÓlafs
Innlegg: 44
Skráður: 12.feb 2011, 14:49
Fullt nafn: Óskar Ólafsson
Bíltegund: Hilux '04

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá ÓskarÓlafs » 05.feb 2015, 11:08

lúkkar vel hjá þér, alltaf gaman að sjá hvað fólk er duglegt í bílskúrnum !
kv. Óskar

97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn


HummerH3
Innlegg: 182
Skráður: 12.apr 2014, 10:49
Fullt nafn: Einar Evensen
Bíltegund: Hummer h3

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá HummerH3 » 05.feb 2015, 11:51

Þvílikur og annar eins snillingur sem þú ert og stórmerkilegt hvað þú ert metnaðar fullur og með vönduð vinnubrögð..

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá jeepson » 05.feb 2015, 20:52

Þetta er ekki neitt smá verkefni. En svona aðþví að menn voru að tala um mælaborð. Er nokkuð annað að gera en customize´a mælaborðið þannig að það nýja passi í. Semsagt smíða nýtt mælaborð..
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN


Atli E
Innlegg: 62
Skráður: 16.aug 2011, 11:35
Fullt nafn: Atli Eggertsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Atli E » 06.feb 2015, 10:23

Þegar ég var að brasa við þetta í gamladaga að mixa svona mótara í Hilux/4Runner, þá notaði ég alltaf mælaborðið úr bílnum sem vélin fór í.

Ég átti orðið gott safna af mælaborðum úr hinum ýmsu útgáfum af Hilux/4Runner og gat svo raðað þeim saman þannig að ég fékk öll þau ljós sem ég þurfti á að halda og eins réttar snúningshraðaskífu, þannig að þú sást ekki á mælaborðinu að það væri "mixað".

Þannig kom ég fyrir í sama mælaborðinu snúningshraðaskífu úr dísel-4Runner, öllum ljósum fyrir ssk., glóðakertaljósi, vélarljósi og fl. sem átti við með nýrri vél og skiptingu.

Varðandi snúningshraðamæli, þá notaði ég bara botnin úr bílnum sem vélin kom því það er eina "breyilega" merkið sem kemur frá vélartölvu - fyrir utan nátturlega 0/12v merki fyrir aðvörunarljós og svoleiðis.

Svo notaði ég bara alla nema úr bílnum sem var að fá nýja vél, s.s. hitanema, smurþrýsting, hraðamæli og fl. og þannig virkaði allt fullkomlega.

Gangi þér vel með þett glæsilega 4Runner verkefni.

Kv. Atli E.


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 06.feb 2015, 13:17

Ég þakka lofið...
Mælaborðsmálið er leyst, en ég ætla að halda mig við að nota mælanna sem komu með mótornum, þá slepp ég líka við að breyta öllum tengingum.
Til þess að koma mælunum fyrir mun ég nota stýristúpuna úr cruser 120, þá komast mælarnir örlýtið neðar og nóg til þess að framrúðan komist í :)


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 12.mar 2015, 14:28

Sælir spjallverjar.

Verkinu endalausa miðar aðeins áfram..!
Er að leggja lokahönd á málun að innan, eftir að allar tjörumottur, kítti og léleg málning var hreinsað burt.

Með hvaða hljóðeinangrun mælið þið ? (ég vill ekki sjá þessar tjörumottur)

Næstu skref eru að koma búrinu inn í bíl og fara huga að frágagn kringum mótor og margt margt fleirra :)

IMG_0317.JPG
Til þess að koma fyrir helstu mælum, tökkum og aukabúnaði ákvað ég að smíða upp nýja miðju á innréttingunni sem síðan mun tengjast stokknum milli sætanna
IMG_0317.JPG (134.07 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0512.JPG
Þar sem farangursrýmið í 4-runner er heldur lítið verður sett toppgrind, en hún var heldur breið
IMG_0512.JPG (199.11 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0513.JPG
Grindinn kominn í rétta stærð
IMG_0513.JPG (201.98 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0517.JPG
Kemur bara nokkuð vel út held ég
IMG_0517.JPG (126.27 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0533.JPG
Til þess að festa grindina notast ég við ál rennur (festirennur) Setti 3 hnoðrær og skinnu til þess að halda u.þ.b. 4 mm bili milli þaks og rennu svo ofur kíttið virki sem best. Þarna er búið að setja límkíttisgrunn frá Wurth
IMG_0533.JPG (91.02 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0541.JPG
Vonandi kemur þetta til með að halda..!
IMG_0541.JPG (74.36 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0531.JPG
Svo var hvalbakur og allt gólfið hreinsað upp, grunnað með 2-þátta epoxy og kíttað
IMG_0531.JPG (146.23 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0538.JPG
Svo málað með 2 - þátta epoxy
IMG_0538.JPG (132.73 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0576.JPG
Það var farið að koma lítilsháttar ryð við útbrúnir á tjörumottum í gólfinu og eftir að mikla þetta fyrir mér í nokkrar mínútur réðst ég á þetta
IMG_0576.JPG (189.78 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0579.JPG
Full fata af tjörumottu, það gekk betur en ég þorði að vona við að ná þessu af
IMG_0579.JPG (172.72 KiB) Viewed 4858 times

IMG_0585.JPG
Hér er búið að grunna góflið, þá er bara að kítta og lakka
IMG_0585.JPG (99.43 KiB) Viewed 4858 times

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 626
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Hjörturinn » 12.mar 2015, 16:30

Djöfulls metnaður er þetta í mönnum! :)
Dents are like tattoos but with better stories.


Arnarsk
Innlegg: 10
Skráður: 06.mar 2015, 20:38
Fullt nafn: Arnar Steinn Karlsson
Bíltegund: Patrol

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Arnarsk » 12.mar 2015, 16:36

Vá hvað þessi verður flottur. Èg get legið yfir svona myndum endalaust og látið mig dreyma um að geta eithvað nálægt þessu..takk fyrir að deila þessum með okkur


olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá olafur f johannsson » 12.mar 2015, 18:04

Þetta er gríðalega flott og vel að verki staðið :)
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1775
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Sævar Örn » 12.mar 2015, 18:13

Ertu búinn að finna hljóðeinangrun sem hentar?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 12.mar 2015, 22:28

Sævar Örn wrote:Ertu búinn að finna hljóðeinangrun sem hentar?


Sæll Sævar.

Nei ég er ekki búinn að ákveða neitt en er mest að horfa í mottur sem ekki eru fastar í bílnum svo það sé lítið mál að þurka bílinn komi til þess. Ég hef heyrt að blýmottur séu að hljóðeinangra mjög vel, held að þær fáist í Þ.Þorgímssyni.

Annars eru allar ábendingar vel þegnar :)

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 626
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Hjörturinn » 13.mar 2015, 11:39

Svo hafa einhverjir sett svona pallamálningu (Bed liner) á botninn, þessi hrjúfa þykka, en þá er auðvitað enginnleið að þurrka undir það en á ekki að þurfa ef þetta er svona vel unnið, ku vera hljóðeinangrandi
hef séð menn á erlendum spjallborðum dásama þetta efni: http://www.lizardskin.com/sound-control-insulation.html
Dents are like tattoos but with better stories.


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 13.mar 2015, 12:58

Hjörturinn wrote:Svo hafa einhverjir sett svona pallamálningu (Bed liner) á botninn, þessi hrjúfa þykka, en þá er auðvitað enginnleið að þurrka undir það en á ekki að þurfa ef þetta er svona vel unnið, ku vera hljóðeinangrandi
hef séð menn á erlendum spjallborðum dásama þetta efni: http://www.lizardskin.com/sound-control-insulation.html


Sæll Hjörtur

Já einhvert svona efni gæti verið málið, en svo er spurning hvort 2-falda lagið af gróthvoðunni sem fór á botninn og inn í hjólskálarnar dempi ekki mesta víbringinn og ætli þéttara efni inni væri ekki betra til þess að hafa einangrunarefnin ólíkari ?

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 626
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Hjörturinn » 16.mar 2015, 10:57

ef þú ert með þykka kvoðu á botninum er þetta nú orðið bara bísna gott örugglega, en jú að er ekki vitlaust að vera með mismunandi efni til að drepa mismunandi tíðnir, ekki nógu vel inní svona samt.

En það verður seint of einangrað í svona bílum, því meira því betra, bætir alltaf upplifunina af bílnum töluvert að þurfa ekki að öskra á milli sín :)
Dents are like tattoos but with better stories.


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði (veltibúr)

Postfrá finnzi » 20.mar 2015, 08:47

Sælir,

Jæja þá er veltibúrið komið á sinn stað eftir að hafa farið með það allt of oft inn og út úr bílnum til þess að tjakka og beygja mm. hér og þar.
Þetta er smíða úr 42 mm heildregnu


IMG_0598.JPG
Renndi hólka til þess að setja inn í samsetningar
IMG_0598.JPG (196.4 KiB) Viewed 4583 times

IMG_0597.JPG
IMG_0597.JPG (104.44 KiB) Viewed 4583 times

IMG_0592.JPG
Fékst þessi fína stýring
IMG_0592.JPG (96.97 KiB) Viewed 4583 times

IMG_0600.JPG
Með því að setja þessar lappir undir gat ég slakað búrinu ca. 30 cm niður sem einfaldaði allar suður og frágang að ofanverðu
IMG_0600.JPG (119.48 KiB) Viewed 4583 times

IMG_0602.JPG
Hér er búið að lyfta búrinu upp í rétta stöðu
IMG_0602.JPG (145.53 KiB) Viewed 4583 times

IMG_0603.JPG
IMG_0603.JPG (134.46 KiB) Viewed 4583 times

IMG_0605.JPG
Fremri boginn fellur alveg inn í toppklæðningu
IMG_0605.JPG (121.15 KiB) Viewed 4583 times


Höfundur þráðar
finnzi
Innlegg: 68
Skráður: 03.okt 2010, 16:45
Fullt nafn: Finnur Ingi Hermannsson

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá finnzi » 01.jún 2015, 11:04

Sælir/ar spjallverjar

Verkinu miðar ágætlega áfram, en áherlsa síðustu daga/vikur hefur verið að koma bílnum í hjólin vegna flutninga.
Læt myndirnar tala sýnu.

IMG_1003.JPG
Ákvað að leyfa gömlu bremsuskálunum að víkja fyrir diskabremsum
IMG_1003.JPG (294.06 KiB) Viewed 4309 times
Viðhengi
IMG_1008.JPG
Verið að stilla upp stýristjakknum
IMG_1008.JPG (353.89 KiB) Viewed 4309 times
IMG_1016 (1).JPG
Fram og afturhásing voru styrktar að neðanverðu með 8mm tjakkröri
IMG_1016 (1).JPG (683.63 KiB) Viewed 4309 times
IMG_1018.JPG
IMG_1018.JPG (376.73 KiB) Viewed 4309 times
IMG_2160.JPG
IMG_2160.JPG (293.72 KiB) Viewed 4309 times
IMG_2162.JPG
IMG_2162.JPG (286.34 KiB) Viewed 4309 times
IMG_2167.JPG
IMG_2167.JPG (565.01 KiB) Viewed 4309 times
IMG_2173.JPG
Mjög sáttur með útkomuna
IMG_2173.JPG (411.51 KiB) Viewed 4309 times
IMG_2176.JPG
þá var komið að flutning
IMG_2176.JPG (381.64 KiB) Viewed 4309 times


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá E.Har » 01.jún 2015, 13:51

Verulega töff projekt!

User avatar

atli885
Innlegg: 75
Skráður: 11.des 2011, 17:46
Fullt nafn: Atli G Ragnarsson
Bíltegund: 4runner 42"

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá atli885 » 14.jún 2015, 16:40


User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1288
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Járni » 15.jún 2015, 21:21

Þetta er alveg ofboðslega fínt
Land Rover Defender 130 38"


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Dúddi » 11.feb 2016, 21:06

Er eitthvað að frétta af þessu glæsilega verkefni?

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Örn Ingi » 18.feb 2016, 03:40

Sæll, rosalega flott verkefni í alla staði og væri gaman að fara að sjá meira af þessu hjá þér.
Hvaða diska, dælur .o.s.f.v notaðiru á afturhásinguna?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1775
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Sævar Örn » 21.nóv 2016, 20:25

Er eitthvað að frétta?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 626
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Runner á breytingarskeiði

Postfrá Hjörturinn » 20.des 2016, 16:19

Hvar fékkstu diskabremsur? er þetta ekki hásing undan 60 cruiser?
Dents are like tattoos but with better stories.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir