Toyota Hilux 96 TDI -

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Toyota Hilux 96 TDI -

Postfrá aggibeip » 02.nóv 2012, 00:17

Nú er svo komið að ég er búinn að uppfæra.. Ég keypti fyrsta bílinn minn aftur sem er Toyota Hilux xcab 38" TDi...
Ég stofnaði nýjan þráð í tilefni af því. Sjá hér

Var að fjárfesta í hilux...

Markmiðið er veiðijeppi sem getur allt.

Planið:
    -Mála ( Glanshvít skipamálning varð fyrir valinu) <Í vinnslu>
    -Snorkel.
    -33" dekk. <Búinn>
    -Ný sæti. <Búinn að setja GTi stóla í hann>

Þar sem hann er búinn að standa í þónokkurn tíma, ætla ég að byrja á:
    -Skipta um olíu á mótor og síu. <Búinn>
    -Nýja tímareim. <Búinn>
    -Nýja samsláttarpúða að aftan. <Búinn>
    -Nýjar öxulhosur. <Búinn>


Núna lítur hann svona út:
Viðhengi
IMG_7011.JPG
IMG_7010.JPG
IMG_7009.JPG
Síðast breytt af aggibeip þann 27.jan 2014, 17:55, breytt 16 sinnum samtals.


Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá Tómas Þröstur » 02.nóv 2012, 09:12

Fínt verkefni


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá kári þorleifss » 05.nóv 2012, 23:17

hahahah oooj hvað þetta er ógeðslegt að sjá
Þú dundar þér nú vonandi og gera eitthvað gott úrissu
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá steinarxe » 05.nóv 2012, 23:20

Hehehe teir lita verr ut eftir rækto heldur enn talibanana!!:)

User avatar

ssjo
Innlegg: 56
Skráður: 05.apr 2010, 10:27
Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá ssjo » 06.nóv 2012, 22:06

Flottur talibanatrukkur. Dálítið mikið riðið í honum en efnilegur.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá gislisveri » 07.nóv 2012, 07:20

ssjo wrote: Dálítið mikið riðið í honum


Hvaða heimildir hefur þú fyrir því?

Kv.
Gísli.

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 08.nóv 2012, 15:25

Já bíllinn er svo sannarlega ryðgaður en þó hef ég ekki fundið neitt ryðgat ennþá.

Annars fann ég gat á túrbínuhosu og skipti um hana í gær, gleymdi mér reyndar aðeins og málaði rörin í leiðinni til að bæta "lúkkið" í húddinu.

Næst á dagskrá er að koma nýju sport stólunum í hann og setja í hann nýjar 118db ofurflautur (Sjá neðstu mynd)

Og auðvitað tek ég myndir af öllu sem ég geri við hann hvort sem það er lítið eða smátt.. Vona að einhver hafi gaman af þessu :)
Viðhengi
IMG_7098.JPG
IMG_7100.JPG
IMG_7113.JPG
IMG_7111.JPG
IMG_7106.JPG
(Hella supertones - 118 db at 2m. High tone is 500 Hz, Low tone is 300 Hz)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá Tómas Þröstur » 08.nóv 2012, 16:33

Yes - bæði turbo og intercooler :) Er búið að skifta um vél eða mixuð túrbína ?

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 08.nóv 2012, 17:04

Tómas Þröstur wrote:Yes - bæði turbo og intercooler :) Er búið að skifta um vél eða mixuð túrbína ?


Túrbínan er ekki original í bílnum þegar hann kemur til landsins.. Hef ekki hugmynd um það hvort að þetta sé búið að skipta um vél :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 01.feb 2013, 23:34

Afrek kvöldsins :)

...To be continued
Viðhengi
2013-02-01 22.58.07.jpg
2013-02-01 22.28.30.jpg
2013-02-01 22.27.15.jpg
2013-02-01 22.27.07.jpg
Síðast breytt af aggibeip þann 30.júl 2013, 11:05, breytt 2 sinnum samtals.
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá jongud » 02.feb 2013, 11:15

Maður hefur stundum heyrt talað um "fisksalabíl" en þessi hefur dílað með saltfisk !

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá sonur » 02.feb 2013, 15:24

Hvernig fór með GTi stólana, var þetta rétt hjá mér með sleðana eða þurftiru að smíða allt uppá nýtt?
Ég var ekkert að pæli í þessu fyrr en núna en þegar ég setti mína stóla í þá var það í Xtra cab USA týpu
ef það hefur verið öðruvísi sleðar í þeim stólum eða eitthvað..
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 02.feb 2013, 16:13

jongud wrote:Maður hefur stundum heyrt talað um "fisksalabíl" en þessi hefur dílað með saltfisk !


Já það mætti halda það, hann er þó hvergi nærri hættur að díla við fisk. Planið er að vera búinn að gera hann fínann í vor svo hann geti farið að díla við lax og silung.

sonur wrote:Hvernig fór með GTi stólana, var þetta rétt hjá mér með sleðana eða þurftiru að smíða allt uppá nýtt?
Ég var ekkert að pæli í þessu fyrr en núna en þegar ég setti mína stóla í þá var það í Xtra cab USA týpu
ef það hefur verið öðruvísi sleðar í þeim stólum eða eitthvað..


Já ég breytti þeim, ég notaði grindina úr original og púslaði stólunum utan á. Var svosem ekki mikið mál.. C.a. fjögurra bjóra verk..
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 17.mar 2013, 13:12

Góðir hlutir gerast hægt og ég er loksins búinn að mála pallinn. Gert með skipamálningu og pensli. Þar sem að þetta er jú lítið annað en landbúnaðartæki að þá fær það bara að líta út eins og landbúnaðartæki...

Páskafrí á næsta leiti og ég stefni á því að nota meirihlutann af fríinu til að klára bílinn. Stefnan er að vera kominn með hann á númer og fara fyrstu tilraunaferðina í skoðun í lok næstu viku..

Myndir af pallinum:
Viðhengi
2013-03-15 18.21.13.jpg
2013-03-15 18.21.07.jpg
2013-03-15 18.21.04.jpg
2013-03-15 18.20.57.jpg
2013-03-15 18.20.49.jpg
2013-03-15 18.20.41.jpg
2013-03-15 18.20.38.jpg
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá sonur » 22.mar 2013, 23:17

flott!! gamann að svona dúlleríi
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá LFS » 22.mar 2013, 23:20

virðist vera góð áferð svon miðað við að þettað er ekki sprautað :)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 23.mar 2013, 16:40

Takk fyrir það :)

Merkilega góð áferð miðað við að vera málað með pensli hehe :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 23.mar 2013, 16:43

Í gær var farið í að skipta um tímareim, strekkihjól, vatnsdælu og einhverjar pakkningar =)
Viðhengi
2013-03-22 22.47.07.jpg
2013-03-22 21.57.14.jpg
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá Valdi B » 24.mar 2013, 03:01

rosalega ljótt pallok!

en restin er fín :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 24.mar 2013, 03:47

valdibenz wrote:rosalega ljótt pallok!

en restin er fín :)


Já ég er alveg sammála, það er hræðilega ljótt :/
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá sonur » 25.mar 2013, 19:24

Er að digga lokið, setja svo feitletrað svart "Toyota" logo á það
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 26.mar 2013, 18:20

sonur wrote:Er að digga lokið, setja svo feitletrað svart "Toyota" logo á það


Ég hef einmitt verið að pæla í því. Er einhversstaðar hægt að fá svona TOYOTA skapalón til að spreyja í gegnum ?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá sonur » 26.mar 2013, 20:06

aggibeip wrote:
sonur wrote:Er að digga lokið, setja svo feitletrað svart "Toyota" logo á það


Ég hef einmitt verið að pæla í því. Er einhversstaðar hægt að fá svona TOYOTA skapalón til að spreyja í gegnum ?


Bara prentar út logo sem þú villt hafa á A4 blað og ferð svo með það á næsta merkjafyrirtæki
þá þessi sem sérhæfa sig í skiltum og því og þeir geta sumir ekki allir gert það fyrir þig á stærra
blað með limi eins og risastór limmiði :p

Einn af mínum með svona stórann límmiða
Image

Ég keypti fjóra svona í sithvorum litnum og borgaði 7.000kr nota bene þetta var árið 2006
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 07.jún 2013, 23:40

Okei... Langt síðan ég uppfærði þennan þráð..

Síðan síðast er ég búinn að slíta tímareimina sem ég setti í. Það hafði í för með sér að það bognaði einn ventill. Í framhaldi af því var farið í að skipta um ventilinn og í leiðinni skipti ég um ventlastýringar, slípaði ventlana, ný heddpakkning ásamt öllum öðrum pakkningum o.s.fv. sem var í fína pakkningasettinu sem ég keypti. Svo var heillengi brasað við eitthvað olíuþrýstingsvandamál sem er nú búið að leysa..

Núverandi staða:
* Bíllinn er hálf-málaður
* Kominn á númer
* Endurskoðun: handbremsan virkar ekki..
* Miðstöðin er eitthvað skrítin

Næst á dagskrá er að fara í veiðitúr og sjá hvort að hann ráði ekki við aflann !!
Viðhengi
2013-05-19 19.35.50.jpg
2013-05-19 19.35.45.jpg
2013-05-19 19.14.40.jpg
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá StefánDal » 08.jún 2013, 03:15

Flottur!
Hvaða mix er í gangi með miðstöðvarslöngurnar í hvalbaknum? Þú talar um að miðstöðin sé eitthvað skrítin. Er vírinn örugglega tengdur í kranann sem opnar fyrir heita vatnið inn á miðstöðina?

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá sonur » 10.jún 2013, 00:06

Bara forvitni, hvað kostaði pakkningarsettið og hvar keyptiru það?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 11.jún 2013, 10:07

Ég fékk pakkningasettið í kistufelli minnir mig og það kostaði örugglega um 12þúskall :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 22.jún 2013, 20:09

StefánDal wrote:Flottur!
Hvaða mix er í gangi með miðstöðvarslöngurnar í hvalbaknum? Þú talar um að miðstöðin sé eitthvað skrítin. Er vírinn örugglega tengdur í kranann sem opnar fyrir heita vatnið inn á miðstöðina?


Er búinn að tékka á því. Það er ekkert mix á miðstöðvardótinu svo ég sjái. Vírinn er jú tengdur við kranann og hann virkar :)
Síðast breytt af aggibeip þann 30.júl 2013, 11:11, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Hilux 96 TDI

Postfrá aggibeip » 30.júl 2013, 11:02

Kominn á 33" og kominn með skoðun nú á lítið eftir að gera annað en að mixa á hann snorkel og klára að mála..
Já og miðstöðin er komin í lag :)
Kantarnir gerðir úr færibandagúmíi sem ég fékk í poulsen :)
Viðhengi
Hiluxlololololol.jpg
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 100 gestir