Patrolinn minn

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Patrolinn minn

Postfrá frikki » 24.jún 2010, 16:58

geggjuð græja ekkert rið og endalaus drifgeta.
kv
Frikki.

Image


Patrol 4.2 44"

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Patrolinn minn

Postfrá MattiH » 24.jún 2010, 17:02

Hrikalega flottur !!
Toyota LC90 41" Irok


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Patrolinn minn

Postfrá Izan » 25.jún 2010, 01:02

Óttarleg dolla er þetta að sjá....

Nii djók. Asskoti myndarlegur jeppi og því sem næst óstöðvandi með 4.2 mótornum. Er bína á vélinni eða er þetta bara ljósavél?

Mér finndist samt að þú ættir ekki að nota reiðhjólafelgur á Pattann, eru þetta ekki felgur sem henta betur við 33" dekk?

Kv Jón Garðar

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Patrolinn minn

Postfrá frikki » 25.jún 2010, 07:54

engin turbina........ þetta er bensin 4,2 virkar rosalega
kv
f.H
Patrol 4.2 44"


spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

Re: Patrolinn minn

Postfrá spazmo » 25.jún 2010, 10:54

smekklegur.
hver er svona meðal eysla á honum?
Patrol 44"


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Patrolinn minn

Postfrá Izan » 25.jún 2010, 10:59

Bensín já sæll.....

Það er samt ekki að útiloka túrbínumöguleikann. Þú yrðir helvítis töffari með hnullungs túrbínu við þessi ósköp. Eitthvað fær mig til að halda að það sé erfitt að mæla eyðslu á honum, fer trúlega úr 10l. í 40l. á augabragði, eða hvað?

Kv Izan


spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

Re: Patrolinn minn

Postfrá spazmo » 25.jún 2010, 11:04

þess vegna kom svona meðal eyðsla, þetta drekkur auðvitað mikið í þungu færi.
Patrol 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrolinn minn

Postfrá jeepson » 25.jún 2010, 13:01

Er ekki best að segja eins og einhver hérna á spjallinu sagði. hann eyðir öllu sem er sett á hann :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Patrolinn minn

Postfrá frikki » 25.jún 2010, 13:13

jú hann eiðir öllu sem er sett á hann :-)

í jeppaturum er hann að eiða c.a 10l á klukkutima ( í hóp )

á langkeirslu er hann á milli 17 til 20l á 44" takið eftir þvi.

upp á jökli er meðaleiðsla um 25l á 100 sem er ekki mikið.

það reynir aldrei á þetta hann mallar bara áfram og ekkert mál.

engin timareim engin timakeðja bara tannhjól s.s eilífðar mótor ef vel er hugsað um hann.

viktar ekki nema 2,3 tonn og vel af öllu. drífur alveg rosalega á 44".

kv

Frikki.
Patrol 4.2 44"


spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

Re: Patrolinn minn

Postfrá spazmo » 25.jún 2010, 16:46

nice...... það er mun minni eyðsla en ég átti von á.
Patrol 44"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrolinn minn

Postfrá Stebbi » 26.jún 2010, 12:15

á langkeirslu er hann á milli 17 til 20l á 44" takið eftir þvi.


Er það ekki svipað eða minna en 2.8 bíllinn er að eyða? Þetta verður að teljast mjög ásættanlegt enda ekki eyðsla heldur notkun.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrolinn minn

Postfrá jeepson » 26.jún 2010, 15:08

Ég verð að fá mér svona 4.2 mótor í súkkuna mína. ætli hún myndi nokkuð standa í afturhjólin þá hahaha :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Patrolinn minn

Postfrá hobo » 26.jún 2010, 16:25

Þetta er ekkert smá stór bíll. Hann kemst ekki einu sinni fyrir á myndinni!:)


Agnar
Innlegg: 18
Skráður: 10.apr 2010, 09:18
Fullt nafn: Agnar Smári Agnarsson

Re: Patrolinn minn

Postfrá Agnar » 20.aug 2010, 00:04

Ég er með svona 4,2 bensín patrol á 33" og eyðslan á honum er 22l á langkeyrslu og í kringum 30 innanbæjar þannig að ég skil ekki þessa eyðslu á 44" dekkjum. Er nýbúinn að fara með hann á verkstæði til að láta fara yfir hvort ekki sé hægt að minnka eyðsluna og telja þeir að það sé ekkert að bara eðlilegt. Gaman væri að vita hvernig frikki fer að láta bílin eyða svona litlu.


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Patrolinn minn

Postfrá KÁRIMAGG » 20.aug 2010, 08:30

Frikki er þetta nokkuð eyðslan mæld í stæðinu heima hjáþér??
hahaheheheh
nei bara grín þessi bíll er ekki að eyða mikið meira en 4runner v6 ssk á 38"
er búinn að ferðast svolítið með honum Frikka og vorum yfirleitt að fara með svipað af bensíni

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Patrolinn minn

Postfrá frikki » 20.aug 2010, 11:39

það eru 5,42 hlutföll .. opið pust.. kn sia og sveruð loftlögn í honum
veit ekki hvað veldur en bílinn er ekki að eiða meira en þetta.
kv
frikki
Patrol 4.2 44"


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Patrolinn minn

Postfrá JHG » 20.aug 2010, 14:29

Flottur jeppi!
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Patrolinn minn

Postfrá Izan » 20.aug 2010, 17:01

´Sælir

Ég veit svosum ekki hvað 2,8 pattinn er að eyða á 44" dekkjum með 5.42:1 hlutföllum, væri gaman að heyra þær tölur. Pattinn minn var með ca 20 l. á 38" dekkjum og 4.56.1 hlutföllum. Ég hef samt líka séð hann eyða hrikalegri olíu á stuttum tíma en þó ekki eins mikilli og 2.5 tdi navaran sem ég átti á undan. Á henni tæmdi ég tankinn á um 70km í skelfingarfæri.

Lögmálið segir að það sé beint samhengi milli álags og eyðslu í benzínvélum. Ég er viss um að í þyngstu færunum er hægt að sjá eyðslu upp undir 200l. á 100 km. en færið þarf að vera hrikalegt til þess. 4.2 mótorinn er kraftmikill og 44" DC dekkin valda varla þessu mikla álagi. Það mætti segja mér að 44" groundhawk dekk geti hreyft við eyðslutölunum bara með auknu álagi og gripi.

Eitt er allavega alveg á hreinu, þessi patrol er alveg magnaður með kraftmikla vél og léttur á fæti. Það eru til dæmi um að svona bílar séu þeir einu í stórum ferðum sem eiga einhverja möguleika að komast áfram, heyrði um slíkt tilfelli þar sem stóru vörubílarnir komust varla áfram í förunum eftir Pattann og hinir "litlu" jepparnir (44"*) jepparnir komust hvorki lönd né strönd.

Kv Jón Garðar

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Patrolinn minn

Postfrá Stebbi » 20.aug 2010, 17:24

Izan wrote:......heyrði um slíkt tilfelli þar sem stóru vörubílarnir komust varla áfram í förunum eftir Pattann og hinir "litlu" jepparnir (44"*) jepparnir komust hvorki lönd né strönd.


Ég hef líka heyrt um fljúgandi kýr og að það sé teketill á sporbraut um jörðu en ég kýs að líta á hlutina með gagnrýnum huga og trúa ekki öllu sem ég heyri.

Stundum er færið þannig að það er best að vera fyrstur og gera förin, hefur ekkert með bíl- eða dekkjategund að gera.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Patrolinn minn

Postfrá frikki » 20.aug 2010, 22:33

svo satt Jón
billinn vigtar um 2.3 tonn full lestaður.
togar skemmtilega og er bara drullu skemmtilegur.

hef ekki náð að festann enn.. :)

kv
Frikki.
Patrol 4.2 44"


Agnar
Innlegg: 18
Skráður: 10.apr 2010, 09:18
Fullt nafn: Agnar Smári Agnarsson

Re: Patrolinn minn

Postfrá Agnar » 20.aug 2010, 23:03

Er hann beinskiptur eða sjálfskiptur?


Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Patrolinn minn

Postfrá Kalli » 21.aug 2010, 10:05

Agnar wrote:Er hann beinskiptur eða sjálfskiptur?

sjálfskiptur

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Patrolinn minn

Postfrá frikki » 21.aug 2010, 16:23

að sjáfsögðu sjáfskiptur billinn er full breyttur hehehehe :))
Patrol 4.2 44"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 80 gestir