Síða 1 af 1
					
				Kermit Wagoneer 74
				Posted: 13.okt 2012, 19:55
				frá pallihjaltalin
				Ég var að eignast jeep wagoneer árg 1974.
Hann er með 360 með 4 hólfa edelblock 500 og sándar eins og draumur.
Dana 44 og loftlæstur að aftan og framan með 4.88 hlutföll.
Aftur hásing færð um 25cm og framhásing um 3cm.
Orginal lakk að mestu leyti, ekinn aðeins 158. þúsund og hefur alltaf verið í Eyjarfirði þannig að ryð er nánast ekkert.
Fjöðrun að framan, kemur úr Range Rover, fourlink að aftan og Range Rover heavy duty Rover gormar hringinn.
38'' Mudder og krómfelgur. Þetta er 38 ára gamall bíll sem er svo gott að keyra að ég fæst varla út úr honum.
Ég stend mig sjálfan mig að því að sitja útá bílastæði í lengri tíma bara til að hlusta á hljóðið í honum sem er mergjað.
 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 13.okt 2012, 20:07
				frá Magnús Þór
				þessi er flottur rak einmitt upp stór augu þegar að ég sá hann á bílasölunni
ertu fyrir norðan?
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 13.okt 2012, 20:25
				frá pallihjaltalin
				jebb
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 13.okt 2012, 22:24
				frá jeepson
				Glæsilegur :)
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 13.okt 2012, 23:08
				frá eythor6
				Bara flottur
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 08:48
				frá pallihjaltalin
				Takk takk
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 09:27
				frá LFS
				þu verður að henda inn myndbandi og leyfa okkur að sjá og heyra i honum !
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 09:42
				frá pallihjaltalin
				
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 11:56
				frá jeepson
				Það vantaði alveg smá inngjöf í þetta :)
 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 12:19
				frá pallihjaltalin
				kem með hana síðar
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 13:48
				frá AgnarBen
				Var einmitt að horfa á þennan bíl um daginn á bilasolur.is og hugsaði með mér að ef ég væri jeppalaus þá myndi ég skella mér á þennan, koma honum á 44" og mála ann .....  Þá værir þú kominn með virkilega flottan og öflugan fjallabíl.  Virðist vera bara ansi gott eintak ! 
Til hamingju :)
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 19:15
				frá reyktour
				Þessi er bara flottur. 
Til hamingju með gripinn
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 22:07
				frá pallihjaltalin
				
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 22:57
				frá Baikal
				Sælir.
Ef þig langar í orginal fjaðrirnar úr þessum aftur þá á ég þær til  ;-) annars var hann alltaf snyrtilegur hjá Áka.
kv.
Jón
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 14.okt 2012, 23:01
				frá pallihjaltalin
				nei takk takk samt hann er fínn á dívan gormunum
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 15.okt 2012, 10:04
				frá kári þorleifss
				flottur, hef alltaf verið hrifin af þessum bílum en mér finnst vanta allt parket á hann ;)
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 15.okt 2012, 10:13
				frá MattiH
				Flottur bíll..
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 15.okt 2012, 22:42
				frá pallihjaltalin
				Þessi kom parketlaus frá ameríkusíslu en það vantar samt eitthvað af krómi sem ég fékk með honum
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 18.okt 2012, 10:50
				frá lc80cruiser1
				Gott verð á þessum
			 
			
					
				Re: Kermit Wagoneer 74
				Posted: 13.nóv 2012, 21:42
				frá pallihjaltalin