MMC Pajero Stubbur
Posted: 01.okt 2012, 16:51
Sælir
ég var að fjárfesta í flottum '92 Stubb
3.0L V-6 beinskiptur á 32" tommu
hafði ætlað mér að reyna að fara í einhverjar litluklúbbsferðir eða eitthvað svoleiðis á honum en það byrjaði ekki vel..
fyrsta daginn ætlaði ég að taka bensín en það gekk ekki vegna þess að ég gat ekki opnað bensínlokið :|
annann daginn gat ég opnað bensínlokið og ætlaði þá að fylla hann af bensíni en það fór ekki betur en að svona 30% fóru strax á götuna útaf geri ég ráð fyrir stóru gati á bensíntank sem ég var ekki látinn vita af. ég keypti tank af partasölu og pantaði tíma á verkstæði sem er í götunni sem ég vinn í en ég mátti ekki missa hann strax því vinnubíllinn var kúplingslaus.
í dag átti að skipta um tankinn fyrir mig en bílvirkinn hringdi í mig og bað mig um að koma og kíkja aðeins á bílinn. Þá kom í ljós að grindin er nánast ryðguð í sundur að aftan, rörið sem heldur grindarbitunum saman er svo gott sem ryðgað í burtu og brindarbitarnir sjálfir mjög ílla farnir að ryði yfir afturhásingu.. bremsurör og annað þarna í kring eru líka mjög ýlla farin
hvað getur maður gert í þessu? henda bílnum bara? eða er þetta eitthvað sem maður getur dunað sér við að rífa í sundur og sjóða saman aftur ?
hversu mikil vinna er að taka boddyið af á svona bíl?
ég var að fjárfesta í flottum '92 Stubb
3.0L V-6 beinskiptur á 32" tommu
hafði ætlað mér að reyna að fara í einhverjar litluklúbbsferðir eða eitthvað svoleiðis á honum en það byrjaði ekki vel..
fyrsta daginn ætlaði ég að taka bensín en það gekk ekki vegna þess að ég gat ekki opnað bensínlokið :|
annann daginn gat ég opnað bensínlokið og ætlaði þá að fylla hann af bensíni en það fór ekki betur en að svona 30% fóru strax á götuna útaf geri ég ráð fyrir stóru gati á bensíntank sem ég var ekki látinn vita af. ég keypti tank af partasölu og pantaði tíma á verkstæði sem er í götunni sem ég vinn í en ég mátti ekki missa hann strax því vinnubíllinn var kúplingslaus.
í dag átti að skipta um tankinn fyrir mig en bílvirkinn hringdi í mig og bað mig um að koma og kíkja aðeins á bílinn. Þá kom í ljós að grindin er nánast ryðguð í sundur að aftan, rörið sem heldur grindarbitunum saman er svo gott sem ryðgað í burtu og brindarbitarnir sjálfir mjög ílla farnir að ryði yfir afturhásingu.. bremsurör og annað þarna í kring eru líka mjög ýlla farin
hvað getur maður gert í þessu? henda bílnum bara? eða er þetta eitthvað sem maður getur dunað sér við að rífa í sundur og sjóða saman aftur ?
hversu mikil vinna er að taka boddyið af á svona bíl?