Máttleysi í Terrano
Posted: 15.sep 2012, 14:26
Sælir,
Terranoinn minn hefir verið að þjást af máttleysi undanfarið.
Ég er búinn að taka loftmagnsskynjarann og hreinsa hann. Hann er eins hvort sem skynjarinn er tengdur eða ekki.
Ég fann gat á inntaksröri og skipti því út en hann er eins.
Hvað gæti þetta verið??
kv, Bergur
Terranoinn minn hefir verið að þjást af máttleysi undanfarið.
Ég er búinn að taka loftmagnsskynjarann og hreinsa hann. Hann er eins hvort sem skynjarinn er tengdur eða ekki.
Ég fann gat á inntaksröri og skipti því út en hann er eins.
Hvað gæti þetta verið??
kv, Bergur