Síða 4 af 4

Re: Jeepster 72`

Posted: 21.feb 2014, 18:00
frá ordni
Jæjja þetta er núna bara gaman. Svona til að forðast alla vitleisu með þetta start vesen hjá mér þá skellti ég bara pöntun á summit og pantaði mér MSD startara með 3,4hp mótor og mesta þjappa sem hann getur snúið í gang er 18.0:1 í þjöppu svo að ég held að þetta verði bara allveg til fyrirmyndar. Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P

Síðan í framtíðinni þá fer í hann MSD kveikja og mögulega crank trigger og háspennukefli á hvern silinder svo gamanið er nú ekki allveg búið.

Re: Jeepster 72`

Posted: 21.feb 2014, 18:05
frá ordni
Jæjja þetta er núna bara gaman. Svona til að forðast alla vitleisu með þetta start vesen hjá mér þá skellti ég bara pöntun á summit og pantaði mér MSD startara með 3,4hp mótor og mesta þjappa sem hann getur snúið í gang er 18.0:1 í þjöppu svo að ég held að þetta verði bara allveg til fyrirmyndar. Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P

Síðan í framtíðinni þá fer í hann MSD kveikja og mögulega crank trigger og háspennukefli á hvern silinder svo gamanið er nú ekki allveg búið.

Re: Jeepster 72`

Posted: 21.feb 2014, 18:14
frá Bskati
ordni wrote:Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P


verður að láta mig vita þegar þú gasar hann, ég vil ná því á video ef druslan springur :)

Re: Jeepster 72`

Posted: 21.feb 2014, 20:06
frá ordni
Bskati wrote:
ordni wrote:Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P


verður að láta mig vita þegar þú gasar hann, ég vil ná því á video ef druslan springur :)


Ekki málið, ég mun garga "NÍTRÓÓÓ" í talstöðna.. Mamma er að sauma utan um hitamotturnar sem verða vafðar utan um nitrókútana svo það verði fullur þrýstingur á því þegar aukalegu 125hp þruma út um púströrin.

Re: Jeepster 72`

Posted: 25.feb 2014, 23:24
frá ordni
Smá videó af prufu rúntinum uppí skálafelli.

http://www.youtube.com/watch?v=1ZHHAUjBP5Y&feature=youtu.be

Hrikalega góður myndatökumaður sem maður er :P

Re: Jeepster 72`

Posted: 26.feb 2014, 07:49
frá gislisveri
ordni wrote:Smá videó af prufu rúntinum uppí skálafelli.

http://www.youtube.com/watch?v=1ZHHAUjBP5Y&feature=youtu.be

Hrikalega góður myndatökumaður sem maður er :P


Haha, seigur!

Re: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt

Posted: 26.feb 2014, 10:49
frá Ragnare
Smá videó af prufu rúntinum uppí skálafelli.

http://www.youtube.com/watch?v=1ZHHAUjB ... e=youtu.be

Hrikalega góður myndatökumaður sem maður er :P


Haha... þvílíkur myndatökumaður.

Þetta er svakaleg græja hjá þér!

Re: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt

Posted: 26.feb 2014, 10:54
frá Stebbi
Enginn smá teaser, það væri samt gaman að sjá af honum video með vélina fasta á bílnum á 7000rpm með gasið opið í gegn. :)