Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 21.feb 2013, 23:13

Stjáni Blái wrote:Hvað ertu að skjóta miklu inná hann. Og ertu með seinkunarbúnað fyrir gasið ?
Ertu með kerfið græjað þannig að gasið fari af áður en vélin fer í útslátt ?
Þar sem að þetta er djöfulli töff, er ekki til video af molanum að tæma eins og eina flösku eða svo !!


Er með 125ho skot núna og ping controlið er kveikjuseinkari. seinka hann um 5° þegar ég nota gasið.
Nei er ekki með neitt útsláttar neitt. er bara með pillu í MSD inu sem snír ekki hraðar en 6000 snúninga.

Vantar allveg videó og svo voru flöskurnar of kaldar þegar ég var að prófa þetta svo ég var ekki með nægan þrísting á flöskunum.
Þarf að græjja mér hitamottur á flöskurnar og mökka brjál.




lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Jeepster 72`

Postfrá lecter » 22.feb 2013, 11:05

...........
Síðast breytt af lecter þann 18.mar 2013, 23:48, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Dreki
Innlegg: 80
Skráður: 06.apr 2010, 20:24
Fullt nafn: Smári Einarsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá Dreki » 22.feb 2013, 12:00

flottur jeep fór með honnum í prufutúrinn hjá fyrri eiganda og virkaði hann vel þar
en eru ekki til fleiri myndir af þessari jeppaferð inn í laugar þar sem að jeppa flottinn þarna er nú ekki eitthvað sem sést oft á fjöllum svona margir saman
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Jeepster 72`

Postfrá Hjörturinn » 22.feb 2013, 12:03

Ég hélt það væri almennt bannað að tala um eldsneytiskostnað þegar verið er að ræða svona græjur, smiles per gallon og það allt :)

Hrottaleg græja hjá þér annars :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 22.feb 2013, 18:26

Ég var hrikalega lélgur á myndavélini í þessari ferð en það voru videóvélar og myndavélar um allar trissur svo ég er bara að bíða eftir að sjá eitthvað.


BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá BragiGG » 22.feb 2013, 21:29

1988 Toyota Hilux

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá -Hjalti- » 22.feb 2013, 21:48

Þetta er flott og þvílikur munur að opna útúr munstrinu á hliðunum og opna kubbana en það er eitt , afhverju skarstu ekki úr upphækkunini ofaní munstrinu í miðjuni ?

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 23.feb 2013, 21:22

Það var pæling að skera meira en þar sem við byrjuðum að skera dekkin 5 dögum fyrir ferð og áttum eftir að gera allveg helling í viðbót þá var þetta látið duga og þetta gerði allveg helling.


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: Jeepster 72`

Postfrá fordson » 03.mar 2013, 16:53

Hvað er þessi þungur?
já ætli það nú ekki

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 03.mar 2013, 19:07

Hann er 2,2T með ökumanni og hálfur af eldsneyti.


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: Jeepster 72`

Postfrá fordson » 03.mar 2013, 22:28

Hvað er hann langur milli hjóla? Þetta er helvíti flottur steri, sérstaklega nitro kerfið
já ætli það nú ekki

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 18.mar 2013, 22:43

Fór inn í hvanngil 16 mars og spólaði smá hring með björgunarsveitum landsins. Kem með nokkrar myndir af þessum leikaraskap á næstu dögum.

Vonandi er þetta public hjá félaga mínum sem tók þetta videó af steranum.

https://www.facebook.com/video/video.php?v=10200574685344595


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Jeepster 72`

Postfrá Dodge » 19.mar 2013, 09:50

Alltaf gaman að sjá video af svona mönnum sem láta sér ekki leiðast í jeppaferðum :)

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 01.okt 2013, 22:04

Jæjja þá er komið að smá uppfærslu á þessum ágæta þráð um sterann minn.

Fór með jeppsterinn á afmælissýningu 4x4 um daginn og eins og staðan er í dag þá er ég í smá mótor breytingum. Original hedd , millihedd rocker armar og blöndungur voru ekki að gera sig fyrir mig svo að það var splæst í ál hedd frá Procomp Electronics með 265cc Intake Runner/ 74cc Combustion Chambers, ál millihedd, rúllu rocker arma 1.6 ratio, ál ventlalok, 1000 cfm trottle body, fuel rail, 8,5mm MSD þræði, riðfríar flækjur og eitthvað smotterí í viðbót.

Hér er skemmtilegur þyngdar samanburður.

Ál hedd 15kg - Gamalt hedd 22kg
Ál milli hedd 6kg - Gamalt milli hedd 20kg
trottle boddy 1kg- blöndungur 5kg
1stk flækjur 2kg- Gömlu pústgrein 24kg

Í heildina er ég að létta mótorinn um heil 76Kg ef að útreikningar mínir eru réttir.
Pælingin er semsagt að setja innspítingu á kvikindið.

Hér eru svo myndir af því sem ég er búinn að fá í hús og hvað ég er búinn að gera.

Við feðgarnir með sterann á sýningu
Image

Image

Hedd stöddar
Image

Fuel rail
Image

Throttle body 1000CFM
Image

Ál ventlalok
Image

Shorty flækjur riðfríar. (fann engar long tube flækjur sem voru líklegar til að passa og það var allt of mikið vesen að breyta flækjum svo að þetta var ódýrt og bara ágætis lausn)
Image

Image

Ál hedd
Image

Image

Gamalt og vont
Image

Gamlir rocker armar.
Image

Nýir rocker armar 1.6 ratio
Image

Gamalt og úldið millihedd
Image

Image

Ál millihedd
Image

Hér á eftir að klára göt fyrir spíssa.
Image

Bori bor
Image

Kjartan aðstoðar tjúnari.
Image

Ég aðal tjúnari
Image

Get kennt þessar stellingar við að herða niður hedd á þriðjudögum og fimmtudögum milli 7 og 9.
Image

Hedd komið á og niður hert.
Image

Svona lítur þetta út eftir gærkvöldið.
Image


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá juddi » 01.okt 2013, 22:11

Hvar fær maður svona snittolíu statíf


Image
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 01.okt 2013, 22:30

Hehe þetta ágæta statíf fæst hjá www.procompelectronics.com


juddi wrote:Hvar fær maður svona snittolíu statíf


Image

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá Freyr » 02.okt 2013, 00:06

Jæja össi minn nú hættir þú að bæta við þennann þráð, ég næ honum hreinlega ekki niður og þetta er orðið vægast sagt vandræðalegt......


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Jeepster 72`

Postfrá lecter » 02.okt 2013, 00:47

þetta var flott upp sett á sýninguni,, og við biðum spentir eftir hvernig þetta virkar svo i vetur ,,

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 02.okt 2013, 22:49

Freyr wrote:Jæja össi minn nú hættir þú að bæta við þennann þráð, ég næ honum hreinlega ekki niður og þetta er orðið vægast sagt vandræðalegt......


HAHA. En ég á eftir að setja inn myndir af spíssunum og fleiri stesslingum af mér ofan í húddinu :D

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá AgnarBen » 03.okt 2013, 01:03

Þetta lýst mér vel á Örn, nú getur þú kannski klárað þessa brekku við Svalaríki sem þú skyldir eftir ósigraða í fyrra !

Image
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 03.okt 2013, 12:18

AgnarBen wrote:Þetta lýst mér vel á Örn, nú getur þú kannski klárað þessa brekku við Svalaríki sem þú skyldir eftir ósigraða í fyrra !

Image



Já seigðu. gaman að segja frá því að í þessari ferð þá svissin að grillast í bílnum sem útskýrði brunaliktina sem ég fann og hleipti hann aðeins 9V spennu á allt rafkerfið í staðin fyrir 12V sem að ég held að hafi nokkuð að segja um afkastagetu háspennukeflisins.

En ég fer í bullandi próni upp þessa smábrekku í vetur.

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 03.okt 2013, 23:00

Skrúfaði smá meira í steranum í kvöld. hér er afraksturinn.

Flækjur komar í
Image

Image

Image

Máta rocker arma og mæla lengd á undirliftustöngum.
Image

Bara aðeins að máta.
Image

Á eftir að líta helvíti vel út.
Image

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Jeepster 72`

Postfrá Grásleppa » 04.okt 2013, 10:31

Þetta er með skemtilegri þráðum sem maður hefur fylgst með hérna inni.

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 15.okt 2013, 22:52

Það er eitthvað búið að vera gerast í mótormálum hjá mér

Orginal undirliftustangirnar voru ekki að virka svo að það voru fengnar réttar stangir frá crane cams

Image

Bensín dæla sem dælir 300lph. ætti að duga.

Image

Wideband AFR mælir.

Image

Fuel pressure regulator. blinbg bling.

Image

möst að vera með bláan bensíndælu haldara.

Image

Spissar og fuel rail komin á milli heddið. spíssarin eru 42LB 440CC GREEN GIANT FUEL INJECTOR

Image

Image

Image

User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Jeepster 72`

Postfrá MixMaster2000 » 16.okt 2013, 01:43

Hvaða tölvu ætlar þú að vera með?

Ég setti svona pro comp millihedd og throttlebody í Broncoinn hjá mér í sumar og það kemur bara mjög vel út. Ég þurfti reyndar að snyrta milliheddið svoldið til að innan.
Það verður gaman að sjá hvernig þetta mun koma út hjá þér, sérstaklega heddin.

kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 16.okt 2013, 22:33

MixMaster2000 wrote:Hvaða tölvu ætlar þú að vera með?

Ég setti svona pro comp millihedd og throttlebody í Broncoinn hjá mér í sumar og það kemur bara mjög vel út. Ég þurfti reyndar að snyrta milliheddið svoldið til að innan.
Það verður gaman að sjá hvernig þetta mun koma út hjá þér, sérstaklega heddin.

kv Heiðar


Já ég þurfti einmitt að slípa heilan helling innan úr milliheddinu. En með tölvuna þá er maður að nafni Baldur sem mun smíða hana fyrir mig.

User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Jeepster 72`

Postfrá MixMaster2000 » 28.okt 2013, 16:25

Semsagt Megasquirt? Það er gott stuff, endalausir möguleikar sama hvað þig dettur í hug að gera í framtíðinni með vélina.
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jeepster 72`

Postfrá jongud » 28.okt 2013, 17:47

MixMaster2000 wrote:Semsagt Megasquirt? Það er gott stuff, endalausir möguleikar sama hvað þig dettur í hug að gera í framtíðinni með vélina.

Það líst mér vel á.
Heiðar, hafa einhverjir verið að nota Megasquirt hérna á klakanum?

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 20.nóv 2013, 20:11

Það er ekki bara verið að drekka bjór og horfa ofan í húddið á steranum. upp á síðkastið hefur maður verið að legja bensín lagnir fyrir innspítinguna, fjarlægja gömlu bensín dæluna, skipta um viðnám í tank í leiðinni og fleira.

Lenti í veseni með undirlyftu stangirnar hjá mér, fyrst pössuðu ekki gömlu stangirnar og allt í góðu með það svo keyptar voru svaka fínar stangir sem voru þó aðeins sverari en originallinn, það leiddi til þess að götin í heddunum voru ekki nógu stór og stangirnar rákust utan í. þar sem ég var búinn að herða heddin niður þá ættlaði ég bara að taka einföldu leiðina og teipaði upp mótorinn og skellti sverari bor í gegnum götin og missti mig allveg hreint með fræsinn, eftir hellings puð og vesen þá var komið að því að máta aftur stangirnar í En nei nei þá rekast þær ennþá í og ég fer að væla og skæla, eftir smá væl og skæl þá ríf ég heddin af mótornum og fer með þau á renniverkstæði ægis þar sem verður tekið almennilega úr heddunum svo fínu stanginar mínar rekist ekki í og allt fari í fokk þegar kvikindið verður sett í gang.

Myndir koma svo þegar ég man eftir því að taka vélina með mér heim.

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 18.des 2013, 21:00

Loksins er eitthvað að gerast. það tók ár og öld að græjja götin fyrir undirlyftu stangirnar en það er komið og mikil hamingja ríkir í skúrnum.

Eftir að ég er búinn að setja heddin á og taka af og aftur á svon sirka 7 sinnum þá loksins rekst ekkert í og allir hamingjusamir.

Í gærkvöldi var þá loksins settar nýar heddpakkningar, ventlastillt, flækjur aftur á heddin, miðjan lokuð, hluti af gamla pústinu sagað undan og milliheddið skrúfað ofaná.


Gamalt púst.
Image

Stangir komnar í
Image

Rocker armar ofan á og ventlastilt
Image

Miðjan lokuð
Image

Millihedd og flækjur komnar á sinn stað
Image

Djöfull lítur þetta vel út.
Image

Stefni á að setja í gang á milli hátíða. vonandi klikkar það ekki.

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá sonur » 24.des 2013, 15:07

Vó er digga þennan mótor
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá firebird400 » 24.des 2013, 16:42

Rosa flottur jeppi hjá þér og mótorinn líka.

En eru þetta nógu sverar flækjur fyrir þessi hedd?

Hvernig fitta þær við pústportin?
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 24.des 2013, 21:34

firebird400 wrote:Rosa flottur jeppi hjá þér og mótorinn líka.

En eru þetta nógu sverar flækjur fyrir þessi hedd?

Hvernig fitta þær við pústportin?


Takk fyrir það.
Já þær eru allavega mikið sverari en original greinarnar og pössuðu bara mjög vel við portin. Líka sver og flottur langs á flækjunum.

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Jeepster 72`

Postfrá Bskati » 24.des 2013, 22:34

þetta er geðveikt töff hjá þér. Þú mætir í Drusló og sýnir okkur hvernig þetta virkar
er það ekki?
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Elmar Þór
Innlegg: 50
Skráður: 11.sep 2011, 18:54
Fullt nafn: Elmar Þór Hauksson

Re: Jeepster 72`

Postfrá Elmar Þór » 25.des 2013, 12:31

Sniðugt hvernig þeir loka dalnum á vélinni, komnir með skrúfur í heddinn

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 25.des 2013, 14:18

Bskati wrote:þetta er geðveikt töff hjá þér. Þú mætir í Drusló og sýnir okkur hvernig þetta virkar
er það ekki?


Ójú og vonandi með hitamottur á nitróinu svo það sé ekki jafn pikk frosið og í fyrra :P


gráni
Innlegg: 143
Skráður: 14.okt 2013, 22:36
Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
Bíltegund: ford

Re: Jeepster 72`

Postfrá gráni » 26.des 2013, 21:00

Til hamingju með þennan jeppa, svakalega flottur, það mætti halda samt að þú værir að græja til kvartmílubíl en ekki jeppa! Það er ekkert smáræði sem þú tjúnar upp vélina í honum
jólakveðja að sunnan

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Jeepster 72`

Postfrá Bskati » 26.des 2013, 21:05

ordni wrote:
Bskati wrote:þetta er geðveikt töff hjá þér. Þú mætir í Drusló og sýnir okkur hvernig þetta virkar
er það ekki?


Ójú og vonandi með hitamottur á nitróinu svo það sé ekki jafn pikk frosið og í fyrra :P


mjög gott :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 29.des 2013, 12:27

gráni wrote:Til hamingju með þennan jeppa, svakalega flottur, það mætti halda samt að þú værir að græja til kvartmílubíl en ekki jeppa! Það er ekkert smáræði sem þú tjúnar upp vélina í honum
jólakveðja að sunnan



Hehe takk fyrir það.


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Jeepster 72`

Postfrá Wrangler Ultimate » 29.des 2013, 13:40

Geðveikur bíll, vélin verður vel skemmtileg, hvernig er kjallarinn í henni, ?

k kv
Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir