Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 29.des 2013, 21:00

Wrangler Ultimate wrote:Geðveikur bíll, vélin verður vel skemmtileg, hvernig er kjallarinn í henni, ?

k kv
Gunnar



uuu það eina sem ég veit er að samkvæmt fyrri eiganda þá var hann nýlega búinn að taka kjallarann í gegn og ég veit að það eru TRW flat top þrykttir stimplar í honum, veit ekki með stangir eða annað :P alldrei að vita nema fyrri eigandi segi bara frá því sjálfur hér í þessum þræði.



User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 31.des 2013, 12:32

Þá er maður búinn að fá pípulagningarefnið bensín lagnir og næstum búið að tengja allt, væri búinn að því ef ég hefði ekki gleymt að panta 2 fittings. En hvað um það þau koma í næstu viku með öðru sem ég gleymdi.

Alskonar flækja
Image

Image

Benslíndælan kominn á sinn stað.
Image

Pústið tilbúið
Image

AEM Wideband mælir
Image

Image

Image

Fuel pressure regulator.
Image

Það er AAAAALLT að gerast.

User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Jeepster 72`

Postfrá Grásleppa » 31.des 2013, 14:51

Maður er orðinn illa spenntur fyrir að fá fréttir af þessum fara í gang..

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 31.des 2013, 14:56

Grásleppa wrote:Maður er orðinn illa spenntur fyrir að fá fréttir af þessum fara í gang..


Já videó vélin verður á lofti þá og það fara samdægurs á spjallið. Ég er að trillast úr spenning en svo rekst maður alltaf á smá vandamál hér og þar.

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá firebird400 » 31.des 2013, 15:45

Hann á sko eftir að garga vel með þetta púst
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 31.des 2013, 18:13

firebird400 wrote:Hann á sko eftir að garga vel með þetta púst


Haha já ég held að það verði helvíti mikill hávaði og öskur í þessu. En meðan maður er ungur og hefur þolimæði til að hlusta á þennan fallega hávaða þá er þetta allveg málið.

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá firebird400 » 31.des 2013, 21:41

Ég er með 474 cid og svona opna kúta í bíl hjá mér. Öll þjófavarnarkerfi í kringum bílinn fara í gang þegar maður lullar framhjá og bíllinn sándar eins og torfærugrind á snúning.
En flott er það hehe
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 06.jan 2014, 21:53

það er eitthvað að gerast í þessu hjá mér.

Hrikalega spenntur að fara ræsa drusluna.

Rafmagns viftur.
Image

Víra flækjur um allt
Image

Image

Tölvu tengi
Image

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá heidar69 » 09.jan 2014, 21:15

rosalega lýst mér vel á bílinn og sérstaklega vélinna...

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 13.jan 2014, 21:10

Þá eru bensínlagnir komnar á sinn stað og búið að þrýstiprófa það ágæta sístem. Eldrauðir og rómantískir kertaþræðir frá hinum góða MSD skarta sínu fegursta í húddinu og bíð ég núna spenntur eftir að Baldur komi aftur í heimsókn á miðvikudagskvöldið með Megasquirt sér við hönd til að ræsa fákinn.

Image

Image

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jeepster 72`

Postfrá jongud » 14.jan 2014, 08:51

ordni wrote:Þá eru bensínlagnir komnar á sinn stað og búið að þrýstiprófa það ágæta sístem. Eldrauðir og rómantískir kertaþræðir frá hinum góða MSD skarta sínu fegursta í húddinu og bíð ég núna spenntur eftir að Baldur komi aftur í heimsókn á miðvikudagskvöldið með Megasquirt sér við hönd til að ræsa fákinn.


Ég er viss um að margir jeppamenn slökkvi á sjón- og útvörpum á miðvikudagskvöld og hlusti í eftirvæntingu...

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 16.jan 2014, 01:39

Sterinn hrökk í gang eins og vindurinn og kemur videó af því annað kvöld.

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 16.jan 2014, 23:46

Hér er videóið af gangsettningunni. Er með hræðilegt internet svo það kom ekki í bestu gæðum.

Sterinn hrökk svona ágætlega í gang og náðum við að fá ágætis gang í hann eftir smá prufur svo núna verður gengið frá rafmagninu og fleiru svo verður tekin loka stilling á græjjuni.

http://www.youtube.com/watch?v=7IuWGLQN ... e=youtu.be

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Jeepster 72`

Postfrá Subbi » 17.jan 2014, 00:02

ordni wrote:Hér er videóið af gangsettningunni. Er með hræðilegt internet svo það kom ekki í bestu gæðum.

Sterinn hrökk svona ágætlega í gang og náðum við að fá ágætis gang í hann eftir smá prufur svo núna verður gengið frá rafmagninu og fleiru svo verður tekin loka stilling á græjjuni.

http://www.youtube.com/watch?v=7IuWGLQN ... e=youtu.be


Glæsilegt til hamingju með flottan bíl
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72` Komið videó af Gangsetningu.

Postfrá ordni » 17.jan 2014, 00:17

Annað stutt videó hér vona að það sé opið öllum.

https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... =2&theater

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Jeepster 72` Komið videó af Gangsetningu.

Postfrá heidar69 » 17.jan 2014, 10:43

ordni wrote:Annað stutt videó hér vona að það sé opið öllum.

https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... =2&theater


Sé ekki þetta video;-) En ganseniginn, Flott video og maður bíður spentur eftir að sjá kverninn þetta virkar....

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Jeepster 72` Komið videó af Gangsetningu.

Postfrá firebird400 » 17.jan 2014, 16:33

óaðgengilegt
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72` Komið videó af Gangsetningu.

Postfrá ordni » 17.jan 2014, 21:59

Facebook videóið er komið í lag að ég held.

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 08.feb 2014, 19:57

Jæjja. Ég er búinn að vera prufukeyra jeppsterinn í dag innan bæjar og mótorinn virkar líka bara svona drullu vel. kíkti aðeins upp í skálafell og hendi inn stuttu videói af því þegar ég næ að uploda því.

Hafði mest gaman af því hvað viðbragðið í mótornum en skemmtilegt og svo togar þetta allveg hrikalega skemmtilega.

Image


SævarM
Innlegg: 165
Skráður: 05.feb 2010, 16:19
Fullt nafn: Sævar Már Gunnarsson
Staðsetning: Sandgerði

Re: Jeepster 72`

Postfrá SævarM » 08.feb 2014, 20:00

sá þig á ferðinni í dag lookar flott
Jeep willys 64, Torfærubíll
TurboCrew Offroad Team

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Jeepster 72`

Postfrá hobo » 08.feb 2014, 21:17

Amerískt er nú ekki mitt uppáhalds, en þessi er samt áhugaverður í mínum augum. Því er að þakka góðum þræði, ítarlegum textum og gæðamyndum :)

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 08.feb 2014, 22:02

hobo wrote:Amerískt er nú ekki mitt uppáhalds, en þessi er samt áhugaverður í mínum augum. Því er að þakka góðum þræði, ítarlegum textum og gæðamyndum :)


Þakka þér kærlega fyrir það. Allir eru jú með smá Amerískt í sér :D

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 08.feb 2014, 22:30

Jæjja núna leita ég að góðum ráðum frá góðu fólki.

Núna er ég búinn að breyta, græja og gera mótorinn í steranum. Við erum að tala um alskonar vitleisu sem leiðir til þess að kvikindið sándar allveg hrikalega, vinnur eins og anskotinn og veitir mikla gleði.

En það er vandamál, við þessar æfingar hækkar jú þjappan eitthvað sem leiðir til þess að þegar mótorinn er kaldur þá startar hann allveg hreint eins og einginn sé morgun dagurinn en þegar græjan hitnar og allt verður enþá þéttara og öflugara þá er ekki gott að setja í gang. Góður geymir og ný yfirfarinn niðurgíraður startari á allveg hrikalega erfitt með að snúa greijið mótornum. Jú jú hann sníst en bara rétt svo, síðan kólnar græjan og fer að starta aftur eins og hún fái borgað fyrir það.

Einhverjar hugmyndir?


pattigamli
Innlegg: 141
Skráður: 19.jún 2011, 11:44
Fullt nafn: Óskar Gunnarsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá pattigamli » 08.feb 2014, 22:54



halendingurinn
Innlegg: 124
Skráður: 22.apr 2010, 14:05
Fullt nafn: Trausti Kári Hansson

Re: Jeepster 72`

Postfrá halendingurinn » 08.feb 2014, 22:56

Kanski bölvuð vitleysa en kanski væri nóg að bæta auka jarðsambandi á startarann. Ég átti 8 cyl. hilux sem lét svona.
Kveðja Trausti.

User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Jeepster 72`

Postfrá MixMaster2000 » 08.feb 2014, 23:20

Ef rafgeymirinn og startarinn er í topp standi og ég geri ráð fyrir að kapplar og tengingar séu af sverustu gerð. Er hann þá ekki bara allt of fljótur í startinu hjá þér, það er kveikju tíminn.
Broncoinn hjá mér er að þjappa 11,5 og hann hrekkur alltaf í gang, með niðurgíruðumstartara og 100A geymi.

kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900

User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Jeepster 72`

Postfrá MixMaster2000 » 08.feb 2014, 23:26

Hvaða kveikju ertu með? Lætur þú stand alone tölvuna stjórna kveikjuni allveg eða ertu með msd box?

kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá sukkaturbo » 08.feb 2014, 23:54

Trúlega of mikil þjappa. Lenti í þessu með 427 Chevi fínn í gang kaldur og svo fór maður á rúntinn með félagana og þegar maður drap á bílnum heitum þurftu menn að ýta í gang en hann var beinskiptur. Svo er spurning um tíman á kveikjunni. Gæti verið rugl á MSD dæminu.Ertu með Ping? kveðja guðni

User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Jeepster 72`

Postfrá MixMaster2000 » 09.feb 2014, 01:15

Há þjappa ein og sér orsakar þetta ekki, að því gefnu að startari og rafgeymir séu í topp standi.
Ég átti einusinni F150 með mikið tjúnuðum 351W, hann fór aldrei í gang heitur með orginal startaranum. Það var ekki svo heppilegt að hann væri beinskiptur svo maður þurfi alltaf að reykja nokkrar sígó og kjafta við félagana þar til allt kólnaði ef maður drap eitthvað á á rúntinum. Það var ekki fyr en hann fékk góðan niðurgíraðan startara, þá hrökk hann alltaf í gang sama hvað gekk á.
Hvað er hann að þjappa hjá þér?

kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900


Heddportun
Innlegg: 66
Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
Fullt nafn: Ari G Gislason
Staðsetning: USA

Re: Jeepster 72`

Postfrá Heddportun » 09.feb 2014, 05:51

Flottur Steri!

Miðavið myndina hvernig flækjurnar faðma(Hugger Headers) blokkina gæti pústið verið of nálægt startaranum og þar með er leiðnin lítil þar til hann kólnar

Svo er líka fint að tengja hann sem 18v en 12 eða 18v þú getur verið með 15:1 í þjöppu en startar alltaf heitur,sennilega einhvað að því sem búið er að nefa hér að ofan er einnig líklegt

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 09.feb 2014, 20:37

Fullt af skemmtilegum svörum. Ég er með MSD 6AL box og ping control, Hann er vissulega skarpari á startinu þegar ég seinka kveikjuni hressilega. En næst á dagskrá er sennilega að auka jarðsamband og bæta við öðrum sverum plús kapli niður á startarann. pústið er tilturlega langt frá startaranum meðað við þær flækjur sem næstum snerta næstum startarana svo of hitnun á startaranum er heldur ólíkleg.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá sukkaturbo » 09.feb 2014, 23:11

Sæll aftur áttu nokkuð orginal kveikju til að prufa með kveðja guðni

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jeepster 72`

Postfrá jongud » 10.feb 2014, 08:15

Er ekki hægt að láta tölvuna seinka kveikjunni í startinu þegar hann er heitur?


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Jeepster 72`

Postfrá baldur » 10.feb 2014, 10:06

Vandamálið getur ekki verið of fljót kveikja vegna þess að þegar þetta gerist snýst mótorinn svo hægt að reluctorinn í kveikjunni nær ekki einusinni að gefa merki inn á kveikjumódúlinn og þá kemur nú enginn neisti.

User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Jeepster 72`

Postfrá MixMaster2000 » 10.feb 2014, 13:23

baldur wrote:Vandamálið getur ekki verið of fljót kveikja vegna þess að þegar þetta gerist snýst mótorinn svo hægt að reluctorinn í kveikjunni nær ekki einusinni að gefa merki inn á kveikjumódúlinn og þá kemur nú enginn neisti.
-

Þá er það afgreitt.
Seigðu mér eitt Baldur. Þegar þetta er sett svona upp eru þá bara miðflótta-klepparnir og vacum-pungurinn sem stjórna flýtingunni? Kemur megasquirt tölvan ekkert nálægt kveikjunni?

kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Jeepster 72`

Postfrá baldur » 10.feb 2014, 14:08

Í þessu tilfelli er kveikjan óbreytt. Það var ákveðið að byrja með það þannig og stjórnar þá tölvan bara bensíninu.
Þegar kveikjan er tekin í gegnum tölvuna þá er vakúm og miðflótta dótið allt soðið eða boltað fast eða keypt kveikja með fastan tíma og tölvan látin sjá alfarið um tímann. Best er þó í þeim tilfellum að setja crank trigger á mótorinn.


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Jeepster 72`

Postfrá JHG » 10.feb 2014, 16:06

Ég lenti í þessu með small block chevy, startaði fínt þegar hann var kaldur en var eins og rafmagnslaus þegar hann var heitur. Skipti um startara og þá var málið leyst. Með hærri þjöppu mótór þá gæti verið gott að kaupa

http://www.chevyhiperformance.com/techa ... start_fix/

Með hærri þjöppu mótór þá gæti verið gott að kaupa mini starter eins og t.d. þennan:

http://www.summitracing.com/dom/parts/m ... /overview/

Ég setti mini starter á 383 SBC (ekki samt þessi tegund) og hann snýr ótrúlega hratt :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)

User avatar

Höfundur þráðar
ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Jeepster 72`

Postfrá ordni » 11.feb 2014, 23:02

Jæjja ég setti annan sveran +kapal á startarann og auka sveran - á mótorinn og startið virðist hafa skánað heilan helling. startaði mótornum allavegana 4 sinnum í gang heitum, hrikalega væri það frábært ef þetta væri ekki meira vandamál :D


sverrir karls
Innlegg: 50
Skráður: 17.nóv 2011, 20:34
Fullt nafn: Sverrir Yngvi Karlsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá sverrir karls » 20.feb 2014, 01:39

er búinn að sjá sambærilegt vandamál með heitræsingu á 440 mopar. það var leyst með því að setja takka inn í bíl (on off takka) inn á kveikjukerfið þannig að bíllinn fékk ekki neysta fyrr en takkanum var smellt.. Þannig að full power í starti með engan neysta og smella einum takka þá hoppaði elskan í gang

User avatar

heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Jeepster 72`

Postfrá heidar69 » 20.feb 2014, 07:55

Búnaður eins og í að mér minnir gömlun Hino.. hann Helt ventlunum opnum meðan vélinn náði snúning og svo var ventlonum sleft og allt hrökk í gang... Bara svona til gamans.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir