Síða 1 af 1

Jeppinn minn. MT 38 tommu Togaogýta Land Cruser 90

Posted: 05.sep 2012, 19:23
frá Brynjarp
Jæja þetta er nýi bílinn sem ég ákvað að kaupa eftir að Fjórhlauparinn brann ( viewtopic.php?f=9&t=5240 ) R.I.P (Rest in pieces )

Land Cruser 90.
árg 99
Leður innrétting
38" breyttur hjá toyota þegar bílinn var nýr
38 groundhawk sumardekk
38 Mickey thomson vetrardekk
Body hækkaður sirka 8 til 10 cm
VHF talstöð
CB talstöð
4 x innuljós.
2 stk 6" zenon kastarar frá hugna.is
4:88 driflhutföll
Ome gormar framan og aftan.
Rafmagns driflæsing að aftan sem virkar
3 L Turbo ( intercooler fer að fara í )
Beinskiptur
Snorkel
Ekinn. rétt yfir 317 þús.
Bremsur að framan teknar upp nóvember 2012.
Nýar fóðringar í body festingum aftast i bílnum

Mætti alveg sprauta brettakanta.
afturdrif tekið í gegn. brotnaði hlutfall. keyptar nýjar legur og hlutfall sem ekið er um 20 þúsund .árg 2009

Re: Nýi bílinn. Land Cruser

Posted: 05.sep 2012, 19:58
frá Hfsd037
Svaka flottur crúser, til lukku með hann.. hvernig finnst þér 4:88 koma út með 38" dekkin?

Re: Nýi bílinn. Land Cruser

Posted: 05.sep 2012, 21:10
frá Brynjarp
það á bara eftir að koma í ljós i vetur

Re: Nýi bílinn. Land Cruser

Posted: 08.sep 2012, 03:52
frá Oskar K
virkilega flottur, leiðinlegt hvernig fór með hlauparann

Re: Nýi bílinn. Land Cruser

Posted: 08.sep 2012, 09:10
frá hobo
Þessi lítur vel út!

Re: Nýi bílinn. Land Cruser

Posted: 08.sep 2012, 12:38
frá Brynjarp
takk fyrir.. :D vonandi verður þetta spennandi vetur

Re: Nýi bílinn. Land Cruser

Posted: 11.des 2012, 14:07
frá Brynjarp

Re: Jeppinn minn. Togaogýta Land Cruser 90

Posted: 03.sep 2013, 19:31
frá Brynjarp
Smá update.
Komnir Ome gormar framan og aftan og Mickey thomson baja claw 38 dekk..

Re: Jeppinn minn. MT 38 tommu Togaogýta Land Cruser 90

Posted: 11.sep 2013, 20:31
frá Brynjarp
Búið að skipta um afturlæsingu.