LC90 gangtruflanir
Posted: 25.aug 2012, 11:08
Daginn
Ég er með 2002 módel af LandCruiser 90 með common rail vélinni og hef undanfarið verið að lenda í því að hann er að drepa á sér allt í einu.
Venjulega er þetta að gerast eftir að ég hef ekið bílnum í töluverðan tíma, þá vanalega í lagnkeyrslu og ég stoppa einhversstaðar og drep á honum. Síðan þegar ég set hann í gang aftur eftir nokkrar mínútur þá gengur hann í smá stund, venjulega innan við 30 sekúndur og síðan deyr á honum. Þá þarf ég vanalega að starta í svona 5 til 10 sekúndur áður en hann fer aftur í gang.
Er einhver sem kannast við þetta vandamál og gæti sagt mér hvað sé að?
kv.
Ómar
Ég er með 2002 módel af LandCruiser 90 með common rail vélinni og hef undanfarið verið að lenda í því að hann er að drepa á sér allt í einu.
Venjulega er þetta að gerast eftir að ég hef ekið bílnum í töluverðan tíma, þá vanalega í lagnkeyrslu og ég stoppa einhversstaðar og drep á honum. Síðan þegar ég set hann í gang aftur eftir nokkrar mínútur þá gengur hann í smá stund, venjulega innan við 30 sekúndur og síðan deyr á honum. Þá þarf ég vanalega að starta í svona 5 til 10 sekúndur áður en hann fer aftur í gang.
Er einhver sem kannast við þetta vandamál og gæti sagt mér hvað sé að?
kv.
Ómar