Síða 2 af 2

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 29.des 2012, 18:54
frá Magnús Ingi
Þessi myndu hlítur að vera fotoshopuð:)

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 02.feb 2013, 09:33
frá Gunnar G
Image

Jæja þá er hann kominn með réttu númera plöturnar

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 04.apr 2013, 21:12
frá Gunnar G
Image

Jæja búið að versla stóla í willis

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 04.apr 2013, 21:56
frá tommi3520
Nice!!

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 06.apr 2013, 14:50
frá Gunnar G
Image

Image

Image

Image
jæja tók sætinn úr kom þá í ljós smá sem þarf að laga prófaði svo að setja stólinn í !

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 07.apr 2013, 18:54
frá Steini
Bara töff! hvaðan eru menn að versla sér svona stóla í dag?

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 07.apr 2013, 19:28
frá olafur f johannsson
hel flottur

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 07.apr 2013, 19:33
frá Gunnar G
Ég var nú svo helvíti heppinn að fá þessa notaða sér varla á þeim!
Þakka hrósið!

Ákvað að taka bensíntankinn úr líka sökum leka á honum !

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 08.apr 2013, 08:37
frá silli525
Gunnar G wrote:Ég var nú svo helvíti heppinn að fá þessa notaða sér varla á þeim!
Þakka hrósið!

Ákvað að taka bensíntankinn úr líka sökum leka á honum !



Það er kannski þá ástæðan fyrir því að klóarinn var í vímu allan síðasta túr, og hvern fjandann á það að þýða að taka Saab stólana úr, þeir héldu flakinu greinilega saman!!!!!!!!!!!

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 21.apr 2013, 10:22
frá keli.p
Flottur bíll hjá þér,,

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 28.apr 2013, 17:55
frá Billi
Hvar ertu með bensíntankinn og hvað er hann stór hjá þér ?

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 28.apr 2013, 20:02
frá Gunnar G
Hann er nú bara afturí og er 250L !

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 13.okt 2013, 21:14
frá Gunnar G
Image

Image

Jæja nýji mótorinn að skríða saman !

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 23.nóv 2013, 20:39
frá Gunnar G
Jæja ákvað að prófa skítadreifaradekkin Spurning hvort þetta sé framtíðinn hjá manni

Image

Image

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 23.nóv 2013, 20:47
frá LFS
samsavarar ser nu bara nokkuð vel á þessum túttum !

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 23.nóv 2013, 23:02
frá Stjáni Blái
Vígalegur !
Ertu með upplýsingar um þennan mótor ?

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 24.nóv 2013, 19:48
frá Gunnar G
Hann er nú smá samtíningur bara gamalt dót sem var til hjá félaga mínum fyrir utan knastás og lyftur.

En þetta eru upplysingar um knastásinn
RPM Range:1600-5400 Valve Timing: 0,006 Lobe Separation: 110 Lobe Separation: 106
Duration: 270 276 Duration @ .050" Lift: 218 224 Valve Lift: 0,495 0,502
Lobe Lift: 0,33 0.335
Hydraulic Roller-High performance application, largest with stock converter, noticeable idle.

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 26.nóv 2013, 18:25
frá jeepcj7
Þetta er alveg málið undir svona græju verður hundleiðinlegur á vegi en hrikalega röskur á fjalli.

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 26.nóv 2013, 18:37
frá Gunnar G
Kom mér samt á óvart að það var ekki jafn ömurlegt að keyra á þeim og ég hélt. Er bara frekar rásfastur gæti trúað að það breytist í hálkunni.

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 29.maí 2014, 20:42
frá Gunnar G
Jæja aðeins var dundað í skúrnum í dag
Image
Image
Image
Image

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 28.des 2014, 18:37
frá Gunnar G
Jæja þá var 44 tomman prófuð var bara að virka ágætlega
Image
En svo geriðst þetta
Image

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 28.des 2014, 19:37
frá jeepcj7
Það er ekkert annað aldeilis verið tekið á því ;O)
Það er þá bara að klára að skera húsið burt og bolta í staðinn kúplingshús eða á að færa dótið á milli í annað hús?
Helflottur á drulludreifa blöðrunum.

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 28.des 2014, 19:52
frá Gunnar G
Það er verið að spá í að fara yfir í beinbíttað

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 28.des 2014, 20:40
frá magnum62
Ég sé bara engar myndir í þessum þræði svo ég hef ekkert ti að kommenta um...... Af hverju? Þær komu eftir að ég hafði skrifað þetta. :)

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 29.des 2014, 12:01
frá atli885
hrikalega flottur bíll hjá þér ..! leiðilegt að það þetta fór svona með skiptinguna hjá þer

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 29.des 2014, 20:32
frá Gunnar G
Takk fyrir það. Takk fyrir aðstoðina með að koma bílnum til byggða.

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 30.des 2014, 18:13
frá Stjáni Blái
Er mikill aflmunur á þessari vél og þeirri sem var í bílnum ?
Bíllinn er ansi vígalegur á 44" dekkjunum !!

Ég hef lent í þessu með eins skiptingu, TH350, ég lenti í því að stúturinn á converternum skekktist og gekk ekki lengur alla leið inní skiptinguna. Ég skipti um stút á converternum og færði innvolsið í annað skiptingarhús, Það sem er líka hægt að gera er að skera restina af gamla kúplingshúsinu af og bolta alvöru sprengihelt hús á kassan, (boltast á húsið í gegnum dæluna)

Datt skiptingin niður þegar að hún brotnaði ? ég spyr vegna þess að miðjan er rifin úr flexplötuni ?
Er þetta rétt flexplata fyrir vélina ? varstu var við eitthvern víbring áður en þetta fór í sundur ?

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 30.des 2014, 22:57
frá Gunnar G
Já það er frekar mikill afl munur í gangi. Nei það var engin vípringur áður en þetta fór. Get engum öðrum en sjálfum kennt um þetta fyrir að skoða smíði bílsins betur eða skoðað hvort skaftið væri skemmt, þegar ég losaði afturskaftið var aðeins 2 cm færsla á því þanig að það hefur líklegast brotið allt. Svo var prófað að setja í gang nokkrum sinnum þegar þetta var brotið þá hefur flexplatan líklegast farið.

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 21.nóv 2021, 09:45
frá Gunnar G
Jæja eigum við ekki aðeins að uppfæra þennan þráð bílinn búinn að vera í dvala síðan skiptinginn fór í kæfu.
Var prufað að setja beinbíttaðan gírkassa við 383 mótorinn kom þá í ljós að hann var eins og steypuvíprador. Þá var farið í almenna fýlu og ekkert gert í bílnum í 1.5 ár nema spáð í hvort ætti að skella sér í ls mótor. Sú hugmynd var sleginn útaf borðinu og ákveðið að fara í 454 bbc og nátturlega haldið sig við beinskiptingu. Var þetta unnið mjög hægt en bílinn fór í skoðun í sumar en hann hefur tekið smá útlitbreytingum. Læt nokkrar myndir fylgja.

Image

Image

Image
Image

Þegar maður vinnur lottó þá kaupir maður 44 at fékk að mátta frá félaga mínum

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 21.nóv 2021, 22:24
frá íbbi
beinskiptur með big block, ég get ýmindað mér að það komi vel út!

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 22.nóv 2021, 10:26
frá jongud
Gunnar G wrote:...
Var prufað að setja beinbíttaðan gírkassa við 383 mótorinn kom þá í ljós að hann var eins og steypuvíprador...


Hérna held ég að þegar mótorinn var smíðaður hafi einhver fallið í gryfju;

"The 400 is the only Gen I small-block that requires offset balance weights on both ends of the crank. This means that most standard 383 rotator packages use an externally balanced crank that requires a 400-style offset weight balancer and flywheel/flexplate."

Það er nefnilega hægt að ruglast og setja vitlausan ballansdempara og/eða flexplötu.

Hérna er greinin sem ég tek tilvitnunina úr;
https://www.motortrend.com/how-to/ccrp-0808-383-stroker-small-block-chevy/

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 22.nóv 2021, 15:07
frá Gunnar G
Nei var með svinhjól af 400 sbc og damper líka external balanced en þegar mótorinn var kominn uppúr og hinn kominn í var ventlalokinn tekinn af og sást þá að það var rockerarmur dottinn af einum cyl.

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 04.des 2021, 22:06
frá StefánDal
Geggjað!
Þetta er flott fimma þrátt fyrir miklar breytingar. Það er ekki sjálfgefið. Hvað er hann langur á milli hjóla?

Re: Jeep Willys 1963

Posted: 14.des 2021, 22:49
frá Gunnar G
Hann er ca 236 cm svo ákvað ég að setja kassa undir spotta á hann.Image