Bronco sport 74
Posted: 04.feb 2010, 19:10
Bíllinn minn er mjög gott eintak af Bronco sport 1974 model. 302, sjálfskiptur, 35 tommu breyttur. Vel við haldið að innan sem utan, nýkominn með 2011 skoðunarmiða. Ég er búinn að eiga bílinn í 7 ár, og sonur minn er búinn að gera mér það ljóst að þessi bíll verði ennþá til og í topp standi þegar hann fær bílpróf eftir 8 ár.
Þetta er þriðji gamli-broncoinn sem ég eignast um ævina. Sennilega er þetta ólæknandi.
Gæti vel hugsað mér að kaupa í hann MSD kveikju-kerfi fyrir viðráðanlegt verð ef einhver er aflögufær.
Kveðja Óli. (olistef@internet.is)
Þetta er þriðji gamli-broncoinn sem ég eignast um ævina. Sennilega er þetta ólæknandi.
Gæti vel hugsað mér að kaupa í hann MSD kveikju-kerfi fyrir viðráðanlegt verð ef einhver er aflögufær.
Kveðja Óli. (olistef@internet.is)