Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Groddi » 09.júl 2012, 22:45

Jæjja, þá er það næsti "uppá borð" hjá mér, Er svosem ekki mikið sem þarf að gera við þennan, þarf að klára í honum rafmagnið og gera hann klárann fyrir skoðun.

Mjög flottur bíll, með heillri samstæðu að framan.
Image

Image

Rafmagnið ekki uppá sitt besta...
Image

Þar til næst!
Groddi
Síðast breytt af Groddi þann 10.júl 2012, 11:06, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Jeep Willys CJ5

Postfrá ellisnorra » 09.júl 2012, 22:52

Glæsilegur bíll, getur passað að það sé chevy 350 í þessum?

En með þennan bulk head connector, þá hef ég aldrei séð þá öðruvísi en svona svarta og ógeðslega. Í þessu er contact feiti svo það spansgræni ekki frá því. Eða er eitthvað fleira á myndinni sem er ógeðslegt sem ég sé ekki? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Jeep Willys CJ5

Postfrá Groddi » 09.júl 2012, 22:59

elliofur wrote:Glæsilegur bíll, getur passað að það sé chevy 350 í þessum?

En með þennan bulk head connector, þá hef ég aldrei séð þá öðruvísi en svona svarta og ógeðslega. Í þessu er contact feiti svo það spansgræni ekki frá því. Eða er eitthvað fleira á myndinni sem er ógeðslegt sem ég sé ekki? :)



Gæti passað með vélina, var ekkert að skoða það.. Já þessi feiti er alltaf svona ógeðsleg, en það er fátt sem er teingt í gegnum þetta tengi, þvílík víravirki og flækja sem er búið að þræða hingað og þangað um þennan bíl, það er búið að fá nýa mælaborðplötu í bílinn, alla nýa mæla og rofa sem þarf að tengja, og fjarlæga allt gamla rafmagnsruslið, setja breiddar ljós í brettakantana og fleigja þessum ógeðslegu ljósum sem hafa verið settir á framstuðarann.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Jeep Willys CJ5 - Fer að komast á götuna!

Postfrá jeepcj7 » 10.júl 2012, 00:55

CJ7
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Jeep Willys CJ5 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Groddi » 10.júl 2012, 22:47

jeepcj7 wrote:CJ7


Vitanlega, hef verið einhvað annars hugar (:

Takk fyrir ábendinguna samt.

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Groddi » 10.júl 2012, 22:49

Þá er þetta byrjað, búinn að leggja fyrir því flestu í hoodið, bætist aðeins við á morgunn, m.a lagnir fyrir skiptingunni, flautu, stöðuljósum osfv.

Þetta er víst 307 sem er í þessu.
Image

Almennilegt hood! (:
Image

Groddi

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá -Hjalti- » 15.júl 2012, 22:13

Þessi er flottur , komdu nú með heildarmynd af honum samt :)
BTW vastu uppí Laugum um helgina?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Groddi » 17.júl 2012, 15:07

-Hjalti- wrote:Þessi er flottur , komdu nú með heildarmynd af honum samt :)
BTW vastu uppí Laugum um helgina?



Jújú passar var þar föstud til sunnudags, helt eg nokkuð fyrir þér vöku? (:
Jamm, kem með fleirtölu myndir af kerrunni.. er einmitt að fara skella mælaborðinu i hann i kvöld

Kv
Groddi


Gunnar G
Innlegg: 116
Skráður: 29.aug 2011, 17:36
Fullt nafn: Gunnar Guðjónsson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Gunnar G » 05.aug 2012, 09:59

Þetta er 307 oldsmobile var sett mikið gotterí í hann á sínum tíma í kringum 95


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Stjáni Blái » 05.aug 2012, 11:02

Það er reyndar 307 Chevrolet í þessum jeppa...

Kv.


Gunnar G
Innlegg: 116
Skráður: 29.aug 2011, 17:36
Fullt nafn: Gunnar Guðjónsson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Gunnar G » 05.aug 2012, 11:57

Ertu viss um það átti willysinn sem þessi mótor kom uppúr keypti hann af manninum sem smíðaði hann á sínum tíma og var talað um 307 old hafði keypt inní hann í samræmi við það! Gæti verið vitleysa!!!

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Groddi » 22.aug 2012, 20:53

Þá er þessu farinn úr mínum höndum, kláraði ss megnið af því sem þurfti að gera í rafmagninu, þessi er á leið norður núna þar sem hann fer í skiptingar-skipti. (fær nýa 350 skiptingu skildist mér)

Gékk almennilega frá öllum lögnum í hoodinu á bílnum, allt mjög snirtilegt, ekkert svona slöngu og víra flóð... einsog beðið var um (:
Ég setti í hann nýa mæla (og nema) mælarnir eru frá VDO, og verð ég að seigja að þeir eru mjög svo þægilegir þegar á að fara að tengja þá og herða uppað plötu, held ég versli bara vdo mæla eftir þetta. (þetta voru viewline stafrænirmælar)

Svo rauk hann í gang og var nokkuð góður gangur í honunm, miðað við að hafa staðið lengi.

Kv
Groddi


Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Gudni Thor » 23.aug 2012, 20:13

flottur thessi, ég átti einu sinni tessa framstædu;)

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Groddi » 25.aug 2012, 08:03

Gudni Thor wrote:flottur thessi, ég átti einu sinni tessa framstædu;)


Já.. hún er því miður orðin svoldið löskuð greyið í dag.... þarf að steipa hana aðeins upp, en flott er hún samt (:


Gunnar G
Innlegg: 116
Skráður: 29.aug 2011, 17:36
Fullt nafn: Gunnar Guðjónsson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Gunnar G » 30.nóv 2012, 21:35

Hvar er þessi í dag?

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Postfrá Groddi » 17.jan 2013, 21:36

Gunnar G wrote:Hvar er þessi í dag?


Hann for norður held eg.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 59 gestir